Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1997, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1997, Blaðsíða 4
4 LAUGARDAGUR 22. MARS 1997 % w ' ■ Sími 564 3535 Tilbob I 12" pizza m/ 2 áleggstegundum Fn heimsending Tilbob II 16" pizza m/3 áleggsteg- undum og 2 I Coke Frí heimsending Sími 564 3535 Nýbýlavegi 14 Tilbob III 18" pizza m/ 3 áleggstegundum 12" hvítauks- eöa Margaritupizzu, hvítlauksolíu og 2 I Coke Kr. 1.700 Frí heimsending Hvítlauksbraub 12" kr. 300 Hvítlauksbrauö 16" kr. 400 Franskar kr. 150 Cocktailsósa Kr. 60 Hvítlauksolía Kr. 60 2 I Coke Kr. 200 Takt'ana heim 16" pizza m/ 2 áleggstegundum Geriö verbsamanburö Sími 564 3535 54.900,- N-760 • Magnari: 2x1 OOw (RMS, 1kHz, 8£1) • Útvarp: FM/AM, 24 stöðva minni • Geislaspilari: Tekur jfelfelBHISiBH • Segulbandstæki: Tvöfalt Dolby B • Hátalarar: Þrfskiptir 100w (DIN) N-160 > • Magnarl: 2x35w (RMS, 1kHz, 6£1) • Útvarp: FM/AM, 24 stöðva minni • Geislaspilari: Einfaldur „Slot ln“ • Segulbandstækl: Tvöfalt Dolby B • Hátalarar: Tvískiptir 35w (DIN) ÁN-260 • Magnari: 2x70w (RMS, 1kHz, 6£2) • Utvarp: FM/AM, 24 stöðva minni • Geislaspilarl: Einfaldur „Slot ln“ • Segulbandstæki: Tvöfalt Dolby B • Hátalarar: Tvískiptir 70w (DIN) NS60 A • Magnari: 2x30w (RMS, 1 kHz, 6£1) • Útvarp: FM/AM, 30 stöðva minni • Geislaspilari: f-JJf.MHI'.IPm • Segulbandstæki: Tvöfalt • Hátalarar: Tvískiptir 30w (DIN) • Magnari: 2x35w (RMS, 1kHz,) fram, 1x55w (RSM, 100Hz) • Útvarp: FM/AM, 24 stöðva minni • Geislaspilari: Einfaldur • Segulbandstæki: Einfalt „Slot ln“ • Hátalarar: Tvískiptir, auk bassa Umbobsmenn unt land allt Roykjavík: Byggt og Búiö. Vesturland: Málningarþjónustan, Akranesi. Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandi. Guðni Hallgrímsson, Grundarfiröi. Ásubúö.Búöardal Vestflröir: Geirseyrarbúöin, Patreksfiröi. Rafverk, Bolungarvík. Straumur, ísafiröi. Noröurland: Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Hljómver, Akureyri. Kf. Pingeyinga, Húsavík. Austurland: Kf. Héraösbúa, Egilsstööum. Verslunin Vík, Neskaupstaö. Suöurland: Árvirkinn, Selfossi.Rás, Þorlákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Ljósboginn.Keflavík. Rafborg, Grindavík. Starfslaunum úthlutað Sjö listamenn hlutu þriggja ára laun, tónlistarmennimir Guðni Franzson, Kolbeinn Bjarnason og Ólafur Ámi Bjamason, rithöfund- amir Fríða Á. Sigurðardóttir, Guðrún Helgadóttir og Ólafur Gunnarsson, og Karólína Eiríks- dóttir tónskáld. Aðrir sjö fengu tveggja ára laun, 32 hlutu laun í eitt ár og alls 85 fengu laun í sex mánuði samkvæmt frétt frá stjórn listamannalauna í gær. Auk þess fengu allmargir ferðastyrki, og þeir sem voru á listamannalaun- um samkvæmt eldri lögum fá eins mánaðar starfslaun. 573 umsóknir bárust úthlutunarnefndum, flest- ar í launasjóð myndlistarmanna eða 224 en 184 í launasjóð rithöf- unda. . Nýmæli í ár eru þau að leikhóp- um var leyft að sækja um styrk til Listasjóðs og sóttu 28 hópar um starfslaun fyrir 86 leikhúslista- menn. Þar fengu hæstu styrkina ís- lenska leikhúsið og Frú Emilía, 18 mánuði hvort, og Hafnarfjaröarleik- húsið og Möguleikhúsið 15 mánuði hvort. SA Baráttan um Brunabótafélag íslands: Breyta því í hlutafélag en ekki leysa það upp - segir Kristján Pálsson alþingismaður „Mér þykja þær hugmyndir sem komið hafa fram hér hjá þingmönn- um um að leysa upp Brunabótafélag íslands allt of tilviljanakenndar. Menn vita ekki neitt til hvers þær munu leiða. Ég held að sveitarfélög- in, sem hafa hingað til verið best fallin til að gæta hagsmuna íbú- anna, séu áfram best fallinn til að gæta hagsmuna einstaklinganna sem eiga þetta félag. Þess vegna tel ég að í stað þess að hleypa umræð- unni út um víðan völl og skapa al- gera upplausn varðandi þetta félag sem hefur verið vel rekið í gegnum árin, væri mun hagkvæmara fyrir alla eigendur að breyta félaginu í hlutafélag. Þar með gætu hlutha- famir sjálfir metið það og ráðið hvað þeir gera við sinn hlut. Hvort þeir selja hann eða eiga,“ sagði Kristján Pálsson alþingismaður í samtali við DV. Umræðan um framtíð Brunabóta- félagsins hefur verið mjög til um- ræðu eftir að Einar Oddur Krist- jánsson og þrír aðrir þingmenn Sjálfstæðisflokksins boðuðu á Al- þingi frumvarp til laga um að leysa Brunabótafélag íslands niður. Kristján Pálsson segir að um um- talsverða fjármuni sé að ræða sem Brunabótafélagið hefur yfir að ráða. Þess vegna sagðist hann telja eðli- legt að tekjur af eign félagsins, sem verða um 300 milljónir króna á ári, verði notaðar til að mynda sjóð. Sá sjóður myndi síðan lána til fram- kvæmda í sveitarfélögunum eða veita einstaklingur í sveitarfélögun- um fyrirgreiðslu. „Mér þykir þetta mun eðlilegri leið ef menn vilja breyta Brunabóta- félaginu heldur en leysa það upp og sjá ekki hverjar afleiðingamar verða,“ sagði Kristján Pálsson. -S.dór PIONEER PIONEER PIONEER PIONEER PIONEER PIONEÍTpSRfflrTORfflffiSRRfflíHfHfflSRfflf Cö PIONEER 0 N -460 • Magnari: 2x70w (RMS, 1kHz, 6£!) > Útvarp: FM/AM, 24 stöðva minni • Geislaspilari: Einfaldur „Slot ln“ • Segulbandstæki: Tvöfalt Dolby B • Hátalarar: Tvfskiptir 70w (DIN) Tíöin hefur veriö æöi rysjótt undanfariö og flestir eru farnir aö bíöa þess aö voriö knýi dyra hjá Vetri konungi. Sum- ir láta frostatíöina hins vegar ekkert á sig fá og nýta sér hana sér til heilsubótar og skemmtunar eins og þessi ung- menni sem skautuöu af kappi á Reykjavíkurtjörn þegar DV var þar á ferö á dögunum. DV-mynd BG Lögreglan: Fylgst með bílbeltanotkun Lögreglan á Suðvesturlandi mun á næstunni fylgjast sérstaklega með bílbeltanotkun ökumanna og far- þega. Þeir sem uppvísir verða að því að nota ekki þann lögbundna og sjálfsagða öryggisbúnað verða sekt- aðir. „Það hefur verið mikið um óhöpp í vetur og í Ijós hefúr komið að af- leiðingar sumra slysa má rekja bemlínis til þess að viðkomandi not- aði ekki bílbelti áður en óhappið varð. Framundan er páskavikan sem er ein mesta umferðarvika árs- ins. Lögreglumenn treysta á heil- brigða skynsemi fólks sem og lög- hlýðni þess og vonast til að þurfa ekki að hafa afskipti af fólki í um- ferðinni vegna þess að það notar ekki jaöisjálfsagðan hlut og bílbelt- in eru,“ segir Ómar Smári Ár- mannsson, yfírlögregluþjónn í Reykjavík. -RR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.