Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1997, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1997, Síða 21
JLlV LAUGARDAGUR 22. MARS 1997 21 fréttir Fegurð á Vesturiandi Fegurðarsamkeppni Vestur- lands var haldin með pompi og pragt þann 14. mars síðastliðinn í félagsheimilinu Klifi, Ólafsvík. Keppt var um titilinn fegurðar- drottning Vesturlands og herra Vesturland. Keppendur voru 12 stúlkur og 9 strákar og hlut- skörpust urðu þau Eva Dögg Þor- valdsdóttir, 18 ára Akranesmær, og Hannes Marinó Ellertsson, 19 ára, frá Stykkishólmi. Þau brugðu á leik fyrir ljós- myndara DV þar sem þau æfa af kappi fyrir aðalkeppnina. Eva Dögg er að minnsta kosti i góðu líkamlegu formi þar sem hún er í landsliðinu í frjálsum íþróttum. í öðru sæti urðu Guðrún H. Jó- hannsdóttir, 19 ára frá Borgarnesi, og Heiðar Magnússon, tvítugur Ól- afsvíkurbúi. Þriðja sætið hrepptu þau Gígja Dögg Einarsdóttir, 18 ára Borgfirðingur, og Sindri Sig- urjónsson, 18 ára Grundfirðingur. Maren Ösp Hauksdóttir, 18 ára, var valin ljósmyndafyrirsæta keppninnar, sport-stúlka var valin Erla Lind Þórisdóttir, 19 ára, en Heiðar Magnússon var valinn sport-strákur keppninnar. Þau Örn Ægir Barkarson, 19 ára, og Guðrún Björnsdóttir, 21 árs, voru vinsælust. -gdt Herra og fegurðardrottning Vesturlands: Eva Dögg Einarsdóttir, 18 ára, og Hannes Marinó Ellertsson, 19 ára, eru önnum kafin í líkamsræktinni þessa dagana til þess aö æfa sig fyrir aöalkeppnina. DV-mynd DÓ Lauqardagtir22,mars Supuudaqur 23. mars Nauta-grillsteik chautebriand ra/grænmetisblönduog bakaðrikartöflu. Súpaog salatbar. Lambalæriberaaise raeðrósakáli og bakaðri kartöflu. Súpa og salatbar. Börn yngri en 12 ára ífylgd með fullorðnum fáj 9" Margerita pizzu og gosdrykk. Suðræn gítar- stemning milli kil9:00og 21:00 RESTAURANT-PIZZERIA Það borgar sig að borðaá Safarí SAFARÍ • LAUGAVEGI178 • SÍMI:553-4020 • VIÐIILIÐINA Á SJÓNAARPIM Góðar fréttir! Samanburður á verði innanbæjarsímtala í nokkrum nágrannalöndum okkar hefur leitt í ljós þá ánægjulegu staðreynd að PÓSTUR OG SÍMI HF /' s a m b a n d i v i ð þ i g /á?\

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.