Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1997, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1997, Blaðsíða 21
JLlV LAUGARDAGUR 22. MARS 1997 21 fréttir Fegurð á Vesturiandi Fegurðarsamkeppni Vestur- lands var haldin með pompi og pragt þann 14. mars síðastliðinn í félagsheimilinu Klifi, Ólafsvík. Keppt var um titilinn fegurðar- drottning Vesturlands og herra Vesturland. Keppendur voru 12 stúlkur og 9 strákar og hlut- skörpust urðu þau Eva Dögg Þor- valdsdóttir, 18 ára Akranesmær, og Hannes Marinó Ellertsson, 19 ára, frá Stykkishólmi. Þau brugðu á leik fyrir ljós- myndara DV þar sem þau æfa af kappi fyrir aðalkeppnina. Eva Dögg er að minnsta kosti i góðu líkamlegu formi þar sem hún er í landsliðinu í frjálsum íþróttum. í öðru sæti urðu Guðrún H. Jó- hannsdóttir, 19 ára frá Borgarnesi, og Heiðar Magnússon, tvítugur Ól- afsvíkurbúi. Þriðja sætið hrepptu þau Gígja Dögg Einarsdóttir, 18 ára Borgfirðingur, og Sindri Sig- urjónsson, 18 ára Grundfirðingur. Maren Ösp Hauksdóttir, 18 ára, var valin ljósmyndafyrirsæta keppninnar, sport-stúlka var valin Erla Lind Þórisdóttir, 19 ára, en Heiðar Magnússon var valinn sport-strákur keppninnar. Þau Örn Ægir Barkarson, 19 ára, og Guðrún Björnsdóttir, 21 árs, voru vinsælust. -gdt Herra og fegurðardrottning Vesturlands: Eva Dögg Einarsdóttir, 18 ára, og Hannes Marinó Ellertsson, 19 ára, eru önnum kafin í líkamsræktinni þessa dagana til þess aö æfa sig fyrir aöalkeppnina. DV-mynd DÓ Lauqardagtir22,mars Supuudaqur 23. mars Nauta-grillsteik chautebriand ra/grænmetisblönduog bakaðrikartöflu. Súpaog salatbar. Lambalæriberaaise raeðrósakáli og bakaðri kartöflu. Súpa og salatbar. Börn yngri en 12 ára ífylgd með fullorðnum fáj 9" Margerita pizzu og gosdrykk. Suðræn gítar- stemning milli kil9:00og 21:00 RESTAURANT-PIZZERIA Það borgar sig að borðaá Safarí SAFARÍ • LAUGAVEGI178 • SÍMI:553-4020 • VIÐIILIÐINA Á SJÓNAARPIM Góðar fréttir! Samanburður á verði innanbæjarsímtala í nokkrum nágrannalöndum okkar hefur leitt í ljós þá ánægjulegu staðreynd að PÓSTUR OG SÍMI HF /' s a m b a n d i v i ð þ i g /á?\
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.