Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1997, Blaðsíða 50
62
afmæli
LAUGARDAGUR 22. MARS 1997
Inlínc Qnlnoc I Til hamingju
JUIIUS uuinBu með afmælið
Edvard Júllus Sólnes, verkfræð-
ingur og prófessor við Hf, Miðbraut
31, Seltjamamesi, er sextugur í dag.
Starfsferill
Jfdíus fæddist í Reykjavík. Hann
lauk stúdentsprófi frá MA 1955,
fyrrihlutaprófi í byggingaverkfræði
frá HÍ 1958, prófi i byggingaverk-
fræði frá Tækniháskólanum í Kaup-
mannahöfn 1961, lic.techn.-prófi í
æðri burðarþolsfræði og sveiflu-
fræði 1965 og stundaði sérnám í
jarðskjálftafræðum við
International Institute of Seis-
mology and Erthquake Engineering
í Tokyo 1963-64.
Júlíus var ráðgjafarverkfræðing-
ur i Reykjavík 1965-68, rannsóknar-
verkfræðingur við byggingarann-
sóknastofnun Danmarks Ingeniör-
akademi 1969-70, lektor við aflfræði-
og burðarvirkjadeild Tækniháskól-
ans i Kaupmannahöfn 1970-72, hefur
verið prófessor í verkfræðideild HÍ
frá 1972 og var gistiprófessor við rík-
isháskóla Mexíkó í Mexíkóborg
1991-92.
Júlíus var bæjarfúlltrúi á Sel-
tjamarnesi 1978-86, formaður Sam-
bands sveitarfélaga á höfuðborgar-
svæðinu 1983-86, alþm. Reyknesinga
1987-91, formaður þingflokks Borg-
araflokksins 1987-88, formaður
Borgaraflokksins frá 1988, ráðherra
Hagstofu íslands 1989-90, samstarfs-
ráðherra Norðurlanda 1989-91 og
umhverfisráðherra 1990-91. Hann
var formaður Verkfræðingafélags ís-
lands 1982-84, í stjóm Vísindasjóðs
1983-87, formaðm- stjórnar Stálvíkur
hf. 1987-89, sat þing Alþjóðaþing-
mannasambandsins 1988 og 1990,
var forseti Verkfræðideilda HÍ
1993-95, vararektor HÍ 1994-95 og
varaformaður stjórnar Norræna-
afríska útgerðarfélagsins í Úganda
1995.
Fjölskylda
Júlíus kvæntist 25.9. 1959 Sigríði
Maríu Óskarsdóttur, f. 18.3. 1938,
verslunarmanni. Hún er dóttir Ósk-
ars Aðalsteins Gíslasonar, skipa-
miðlari í Reykjavík, og k.h., Láru
Ásgerðar Guðmundsdóttur húsmóð-
ur.
Börn Júlíusar og Sigríðar eru
Lára Sólveig, f. 11.8. 1959, sagnfræð-
ingur í Los Angeles; Jón Óskar, f.
12.9. 1962, fréttamaður hjá RÚV;
Inga Björk, f. 12.9. 1962, stjómmála-
fræðingur i Reykjavík.
Systkini Júlíusar em Gunnar, f.
12.3. 1940, lögfræðingur á Akureyri;
Jón Kristinn, f. 17.6. 1948, lögfræð-
ingur á Akureyri; Inga, f. 11.4. 1951,
húsmóðir i Reykjavík; Páll, f. 1953,
auglýsingateiknari í Reykjavík.
Foreldrar Júlíusar; Jón G. Sólnes,
f. 30.9. 1909, d. 8.6. 1986,
alþm. og bankastjóri á
Akureyri, og k.h., Ingi-
ríður Pálsdóttir, f. 12.8.
1910, húsmóðir.
Ætt
Kjörforeldrar Jóns
voru Edvard Gabriel-
sen Solnes, útgerðar-
maður á Akureyri, og
k.h., Lilja Daníelsdótt-
ir.
Jón var sonur Guð-
mundar, sjómanns á
ísafirði, Þorkelssonar. Júlíus Sólnes
Móðir Guðmundar var
Guðfinna, systir Guðnýjar, ömmu
prófessoranna Jónasar og Halldórs,
Elísar verkfræðings, Þorvarðs,
skólastjóra VÍ, og Margrétar, mynd-
listarkonu Elíasbarna. Guðfinna var
dóttir Jóns, b. á Læk í Dýrafirði,
Bjamasonar.
Móðir Jóns Sólnes var Hólmfríður
Jónsdóttir, oddvita í Arnartungu í
Staðarsveit, bróður Guðbrands, afa
Gunnars Guðbjartssonar, fyrrv.
framkvæmdastjóra Framleiðsluráðs
landbúnaðarins. Annar bróðir Jóns
var Jón yngri þjóðskjalavörður.
Systir Jóns var Guðrún, amma Am-
ar og Hauks Clausen. Jón var sonur
Þorkels, prófasts á Staðastað, Ey-
jólfssonar. Móðir Þorkels var Guð-
rún Jónsdóttir, prests og
skálds á Bægisá, Þor-
lákssonar. Móðir Jóns
var Ragnheiður Pálsdótt-
ur, prófasts í Hörgsdal,
Pálssonar, langafa Guð-
rúnar, móður Péturs Sig-
urgeirssonar biskups.
Móðir Hólmfríðar var
Kristín Kristjánsdóttir,
b. í Arnartungu, Þor-
steinssonar, og Guðrún-
ar Þorleifsdóttur, læknis
i Bjamarhöfn, Þorleifs-
sonar.
Móðurbróðir Júlíusar
er Páll Kr., organleikari
í Hafnarfirði, faðir Hrafns, deildar-
stjóra og tónskálds. Ingiríður er
dóttir Páls, lögregluþjóns í Reykja-
vík, bróður Lýðs, langafa Þórðar
Friðjónssonar, forstjóra Þjóðhags-
stofnunar. Páll var sonur Árna, b. á
Skammbeinsstöðum í Holtum, bróð-
ur Jóns, langafa Guðnýjar, móður
Guðlaugs Tryggva Karlssonar hag-
fræðings. Móðir Páls var Ingiríður,
systir Jóns, afa Jóns Helgasonar
prófessors og skálds. Ingiríður var
dóttir Guðmundar, b. á Keldum,
bróður Stefáns, langafa Magneu,
ömmu Ólafs ísleifssonar hagfræð-
ings.
Friðrik Guðmundsson
Friðrik Guðmundsson, fyrrv. yfir-
tollvörður á Keflavikurflugvelli,
Sunnuvegi 9, Hafnarfirði, er áttræð-
ur í dag.
Fjölskylda
Starfsferill
Friðrik fæddist að Syðra- Lóni á
Langanesi og ólst þar upp. Hann
gekk í Bamaskóla Þórshafnar, lauk
prófum frá Héraðsskólanum á Laug-
arvatni 1936, frá Samvinnuskólan-
um í Reykjavík 1938 og lauk minna
mótorvélstjóraprófi í Vestmannaeyj-
um 1941.
Friðrik hóf störf hjá Tollgæslunni
1938 og starfaði hjá henni allan sinn
starfsferil. Hann var hjá Tollgæsl-
unni í Reykjavík 1938-42, í Hafnar-
firði 1943-46 og hjá Tollgæslunni á
Keflavíkurflugvelli 1947-87, þar af
yfirtollvörður á Keflavíkurflugvelli.
Þá gerði hann lengi út eigin trillu
frá Hafnarfirði.
Friðrik sat í stjóm Stangaveiðifé-
lags Hafnarfjarðar og var kjörinn
heiöursfélagi þess 1993 og sat í
stjóm Bókasafhs Hafnarfjarðar um
skeið.
Friðrik kvæntist 29.3. 1956 Elínu
Berg Kristbergsdóttur, f. 1.11. 1929,
verslunarmanni. Hún er dóttir
Kristbergs Dagssonar, múrara í
Reykjavík og Keflavík, og k.h.,
Kristjönu Sigurrósar Jónsdóttur
húsmóður.
Börn Friðriks og Elínar eru Frið-
rik, f. 21.12. 1956, arkitekt í Hafnar-
firði, en kona hans er Guðrún Helga
Sigurðardóttir blaðamaður og eru
börn þeirra Aldís Eva Friðriksdótt-
ir, f. 26.1. 1990, og Dagur Páll Frið-
riksson, f. 6.12.1991; Herborg, f. 23.2.
1960, húsmóðir í Hafnarfirði en
maður hennar er Guðjón Sigurðs-
son verslunarmaður og eru börn
þeirra Elín Gróa Guðjónsdóttir, f.
18.1. 1979, og Sigurður Guðjónsson,
f. 21.1. 1990.
Fóstursonur Friðriks og sonur El-
ínar er Kristján Skúli Sigurgeirs-
son, f. 29.3. 1951, lögfræðingur, en
kona hans er Þorgerður Erlends-
dóttir og era böm þeirra Erlendur
Kári Kristjánsson, f. 19.9. 1982, og
Friðrik Gunnar Kristjánsson, f. 15.9.
1989, auk þess sem dóttir Kristjáns
frá því áður er Elín Ida Kristjáns-
dóttir, f. 2.6. 1976.
Systkini Friðriks: Sigríður Guð-
mundsdóttir, f. 10.8.1911, ekkja eftir
Ingvar Einarsson og eignuðust þau
fjögur börn; Vilhjálmur Guðmunds-
son, f. 1.3. 1913, d. 18.8. 1980, var
kvæntur Brynhildi Halldórsdóttur
og eignuðust þau þijú böm; Anna
Guðmundsdóttir, f. 23.4. 1914, ekkja
eftir Eirík Þorsteinsson og eignuð-
ust þau átta börn; Jón Erlingur
Guðmundsson, f. 18.3. 1916, d. 3.6.
1976, var kvæntur Huldu Karlsdótt-
ur og eignuðust þau þrjú böm; Ámi
Guðmundsson, f. 28.2. 1919, d. 28.12.
1981, var kvæntur Ingunni Einars-
dóttur og eignuðust þau fjögur böm;
Þuríður Guðmundsdóttir, f. 4.1.
1921, ekkja eftir Bjöm Óla Péturs-
son og eignuðust þau fimm böm;
Stefanía Amfríður Guðmundsdótt-
ir, f. 23.11.1922, gift Reyni Ármanns-
syni og eignuðust þau fjögur böm;
Baldur Guðmundsson, f. 26.4. 1924,
kvæntur Margréti Friðriksdóttur og
eignuðust þau fjögur böm; Þorgeir
Guðmundsson, f. 20.8.1926, kvæntur
Sesselju Kristinsdóttur og eignuðust
þau fimm böm; Sigtryggur Guð-
mundsson, f. 15.8. 1929, d. 9.5. 1982,
var kvæntur Sigríði Halldórsdóttur
og eignuðust þau þijú börn; Herdís
Guðmundsdóttir, f. 11.12. 1930, gift
Knúti Páli Guðbjartssyni og eignuð-
ust þau þijú böm.
Foreldrar Friðriks voru Guð-
mundur Vilhjálmsson, f. 29.3. 1884,
d. 1.2. 1956, bóndi á Syðra-Lóni á
Langanesi, og k.h., Herborg Frið-
riksdóttir, f. 14.4. 1889, d. 28.7. 1958,
húsfreyja.
Ætt
Guðmundar var sonur Vilhjálms
Guðmundssonar, b. á Skálum og
Ytri-Brekkum á Langanesi, og k.h.,
SigríðcU' Davíðsdóttur húsfreyju.
Herborg var dóttir Friðriks Er-
lendssonar, bónda í Svínadal, síðar
á Syðri-Bakka, og k.h., Guðmundu
Friðbjargar Jónsdóttur.
Hálfdán Ólafur Pétursson
Hálfdán Ólafur Pétursson verk-
stjóri, Fumgmnd 28, Kópavogi,
verður fimmtugur á morgun.
Starfsferill
Ólafur fæddist í Bolungarvík og
ólst upp í Meiri-Hlíð og i Bolungar-
vík. Hann gekk i Bamaskólann í
Bolungarvík og var tvo vetur við
Héraðsskólann í Reykjanesi við
Djúp.
Ólafur fór ungur til sjós og var þá
lengst af á Guðmundi Péturs ÍS 8.
Þá starfaði hann í þrettán ár hjá
CATALINA
Guðmundur Haukur spilar til kl. 3.00
Lambalæri bearnaise, kr. 790
Jarðborunum ríkisins.
Ólafur flutti til Siglu-
fiarðar og starfaði þar,
fyrst hjá ísafold hf. en
var síðan saltfiskmats-
maður hjá Þormóði
Ramma. Hann flutti
síðan í Kópavoginn þar
sem hann hefur átt
heima síðan. Ólafur
starfar nú hjá S. Gunn-
arssyni í Hafnarfirði
þar sem hann er verk-
stjóri við saltfiskverk-
un.
CATALINA
Hamraborg 11, sími 554 2166
Fjölskylda
Ólafur kvæntist
Kristrúnu Ástvaldsdóttur, f.16.5.
1952, húsmóður. Hún er dóttir Ást-
valds Kristjánssonar og Sigrúnar
Stefánsdóttur á Siglufirði.
Sonur Kristrúnar og stjúpsonur
Ólafs er Sigvaldi Júlíusson, f. 18.5.
1974, sjómaður í Kópavogi.
Synir Ólafs og Kristrúnar eru
Hálfdán Ólafur Péturs-
son.
4.2. 1977
Ólafur Kristján Davíð, f.
21.3. 1985; Pétur Smári,
f. 4.7. 1986.
Systkini Ólafs em
Friðgerður Pétursdóttir,
búsett í Ólafsvík; Elísa-
bet María Pétursdóttir,
búsett í Bolungarvík;
Jónas Sigurður Péturs-
son, búsettur í Ólafsvík;
Fjóla Pétursdóttir, bú-
sett í Noregi; Jón Guðni
Pétursson, tviburabróð-
ir Ólafs, búsettur í Bol-
ungarvík.
Foreldrar Ólafs: Pétur
Jónsson, f. 21.3. 1921, d.
12.8. 1995, bóndi og verkamaður í
Meiri-Hlíð og í Bolungarvík, og k.h.,
Fjóla Ólafsdóttir, f. 10.6.1922, nú bú-
sett í Þorlákshöfn.
Tekið verðm' á móti gestum í
safnaðarheimilinu í Bolungarvík
eftir kl. 15.00 á morgun, sunnudag-
inn 23.3.
22. mars
85 ára
Þórunn Sigfúsdóttir,
Víðilundi 8 B, Akureyri.
Kristján Lýðsson,
Holtsgötu 14, Reykjavík.
Erika Guðjónsson,
Helgubraut 7, Kópavogi.
75 ára
Garðar Pálsson,
Fornhaga 15, Reykjavík.
Petrea Kristjánsdóttir,
Melabraut 24, SeltjarncU'nesi.
70 ára
Sigurður P. Þorleifsson,
| Egilsgötu 12, Reykjavík.
Guðmundur Júlíusson,
Álftamýri 14, Reykjavík.
Þórunn Theódórsdóttir,
Vogatungu 107, Kópavogi.
Sveinbjörg Kristjánsdóttir,
Unnarbraut 6, Seltjamamesi.
60 ára
Gréta Sína Jónsdóttir,
Hveramörk 19 A, Hveragerði.
Eva Jónsdóttir,
Brimslóð 6, Blönduósi.
Guðrún Ólína
Gunnarsdóttir,
Fjarðargötu 46, Þingeyri.
Oddný Vilhjálmsdóttir,
Dúfnahólum 2, Reykjavík.
Sigurður Jónas Jónasson,
Hverfisgötu 32, Reykjavík.
Ásgerður Skúladóttir,
Kringlumýri 7, Akureyri.
Jóhann Ámason,
Hraunteigi við
Vatnsveituveg, Reykjavík.
50 ára
Halldór Rúnar
Guðmundsson,
Stigahlíð 8, Reykjavík.
Arnþrúður Stefánsdóttir,
Hrauntungu 41, Kópavogi.
Erla Ólafsdóttir,
Teigaseli 5, Reykjavík.
Gunnar Haraldsson,
Stuðlaseli 9, Reykjavík.
Sæmundur Jóhannsson,
Gilsbakka I, Hvítársíðuhreppi.
Anna Ásgeirsdóttir,
Birkigrund 71, Kópavogi.
40 ára
Ragnheiður B.
Guðjónsdóttir,
Flúðaseli 72, Reykjavík.
Sigurður Tryggvi
Sigurðsson,
Hnotubergi 31, Hafharfirði.
Tryggvi Björn Tryggvason,
Greniteigi 43, Keflavík.
Auður Pétursdóttir,
Mýrarási 3, Reykjavík.
Tómas Júlian Höiriis
Knútsson,
Nónvörðu 8, Keflavík.
Þorsteinn Bjamason,
Langholti 2, Keflavík.
Kristín Guðjónsdóttir,
Jaðarsbraut 33, Akranesi.
Stefán Vestmann,
Fífumóa 3 E, Njarðvík.
Guðmundur Geirsson,
Bólstaðarhlíð 9, Reykjavík.
Þórhildur Hjaltadóttir,
Fjarðarseli 27, Reykjavík.
Jósef Rúnar Magnússon,
Bergþómgötu 29, Reykjavík.
Hans Eiríkur Baldursson,
Feflsmúla 19, Reykjavík.
Þóra Ársælsdóttir,
Bauganesi 3, Reykjavík.
Magnús G. Öfjörð,
Tryggvagötu 14, Selfossi.
Pálmi Stefánsson,
Laufvangi 12, Hafnarfirði.
Magnús Tumi Magnússon,
Þingholtsstræti 30, Reykjavík.
Margrét Helena Másdóttir,
Hamrabergi 13, Reykjavík.
Atli Már Sigurðsson,
Ljósalandi 23, Reykjavík.
Ásta María Bjömsdóttir,
Öldugötu 22, Hafnarfirði.
Hafberg Magnússon,
Frostafold 42, Reykjavík.