Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1997, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1997, Side 1
Frj alst.ohaö dagblað DAGBLAÐIÐ - VISiR 71. TBL. - 87. OG 23. ARG. - ÞRIÐJUDAGUR 25. MARS 1997 VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 MA Tilveran: Himinhvolfin könnuð - sjá bls. 14-17 Neytendur: Brauðið hækkar - sjá bls. 6 Opinberir starfsmenn hóta verkföllum - sjá bls. 7 Verkfallsveröir: Öryrkjarnir sviknir - sjá bls. 4 Harður jarð- skjálfti í Chile í nótt - sjá bls. 8 Enski sjúk- lingurinn fékk flesta óskara - sjá bls. 9 Uppreisnarmenn í Saír: Boluðu forsætisráð- herranum úr embætti - sjá bls. 8 Bush ætlar í fallhlífar- stökk - sjá bls. 9 „Ég lá ósjálfbjarga og kvalin í snjónum nokkra stund og gat ekki hreyft mig. Paö snjóaöi mikiö og ég var frekar illa klædd, mér var oröiö ískalt og mig var fariö aö svima. Mér var hætt aö lítast á blikuna en varö mjög fegin þegar ég loks sá Selmu litlu koma þarna aö og mér tókst aö kalla á hana. Hún horföi undrandi á mig og spuröi af hverju í ósköpunum ég væri liggjandi þarna f snjónum," segir Kristín Eirfksdóttir, leikskólastýra á Eyrarbakka, sem þríbrotn- aöi á fæti þegar hún féll í hálku viö leikskólalóöina í bænum. Selma Friöriksdóttir, 7 ára, stóö sig hetjulega þegar hún bjargaöi Kristfnu úr hremmingunum. Hér sést Kristín meö fótinn í gifsi ásamt bjargvættinum sfnum, Selmu litlu, á heimili Kristfnar á Eyrarbakka í gærkvöld. DV-mynd KE Samningar undirritaðir og verkföllum frestað: Sjötíuþúsundkallinn og rauðu strikin eru inni - mjólkurfræðingar sömdu í morgun - sjá bls. 4, 5, 31 og baksíðu □ □ r=\Q w 5 "690710" 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.