Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1997, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1997, Side 3
ÞRIÐJUDAGUR 25. MARS 1997 HELSTU EFNISATRIÐI KJARASAMNINGS ATKVÆÐAGREIÐSLA UM KJARASAMNING VR um ao lagmarkslaun fari upp fyrir 70.000 kr. strax á þessu ári. 4. Aukinn orlofsréttur: Eftir 5 ára starf í sama fyrirtæki skal starfsmaður fá einn auka orlofsdag og hafa 25 daga orlof. 5. Aukin réttindi um hvíldartíma Atkvæðagreiðsla um kjarasamning VR og vinnu- veitenda, VSÍ og VMS, fer fram í Húsi verslunar- innar, Kringlunni 7 á 1. hæð, þriðjudaginn 25. mars frá kl. 8:00 til 22:00 og miðvikudaginn 26. mars frákl. 8:00 til 18:00. AÐ GEFNU TILEFNI 1. Serstök hækkun lægstu launa, 70.000 kr. lágmarkslaun á samningstíma. 2. Almennar launahækkanir: Frá undirskrift 4,70% Frá 1. janúar 1998 4,00% Frá 1. janúar 1999 3,65% 3. Fyrirtækjasamningar: Heimilt er að óska eftir gerð formlegs samnings um launakjör á hverjum vinnustað og m.a. semja Felagsmenn VR eru eindregið hvattir til að taka þátt í atkvæðagreiðslunni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.