Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1997, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1997, Síða 5
ÞRIÐJUDAGUR 25. MARS 1997 5 Fréttir Halldór Björnsson, formaður Dagsbrúnar, um óánægju verkfallsvarða: Þórarinn V. Þórarinsson, framkvæmdastjóri VSÍ: Við erum hér í Karphúsinu til þess að semja Engin oðaverö- bólga vegna þessara Kjara- samninga Halldór Björnsson, formaður Dagsbrúnar, og Ragna Bergman, formaöur Framsóknar, undirrita nýja kjarasamninga í gærkveldi. DV-mynd Hilmar Þór - samningarnir öruggir vegna þess aö þeir eru til 3ja ára „Fólk hefur einblínt mjög á 70 þúsund króna lágmarkslaunin sem eðlilegt er. Við náðum þeim ekki við undirritun og þurfum að bíða í 9 mánuði eftir þeim. Að því leyti er ég ekki sáttur við samningana enda þótt þeir séu á öðrum sviðum vel við unandi," sagði Halldór Bjöms- son, formaður Verkcimannafélags- ins Dagsbrúnar, í gærkveldi að lok- inni undirskrif nýrra kjarasamn- inga. Það hefur nokkuð borið á óá- nægju meðal verkfallsvarða Dags- brúnar með að það skuli vera skrif- að undir samning á samam tíma og verkfallsbrot voru framin víða í borginni. Halldór var spurður út í þetta „Það var greinilega mikið stuð á verkfallsvörðunum eins og oftast er á verkfallsvakt. Því fólki fannst að við hefðum getað gert betur. En menn mega aldrei gleyma því að við erum hér í Karphúsinu til þess að semja en ekki til að vera í verkfalli. Þess vegna urðum við að gera upp við okkur hvort við ætluðum að semja eða vera áfram í verkfallinu. Niðurstaða okkar vsuð sú að það væri skynsamlegt að lenda samn- ingunum á þessum nótum. Við verðum líka að eiga möguleika á að fera með samningana út í félagið og láta það skera úr um hvort samn- ingamir verða samþykktir eða felld- ir. Persónulega er ég ekki hræddur um að þeir veri felldir," sagði Hall- dór Bjömsson. -S.dór „Ég held að þessi kjarasamn- ingur sé ekki hættulegur, hann er öruggur vegna þess að hann er til þriggja ára. Og þótt hækkanimar séu meiri en við hefðum kosið og að verðbólgan verði örugglega meiri en við hefðum kosið þá verður enginn óðaverðbólga vegna þessara kjarasamninga. Það verður ömggur stígandi í kaupmættinum. Við erum hins vegar að leggja býsna mikinn þunga á útflutnings- og sam- keppnisgreinamar sem geta ekki velt af sér auknum kostnaði," sagði Þorarinn V. Þórarinsson, framkvæmdastjóri VSÍ, að lok- inni undirskrift kjarasamninga í gærkveldi. Hann var spurður hvort hann ætti von á því að fyrirtækin myndu velta þessum launahækk- unum út í verðlagið eins og brauðgeröir eru búnar að gera? „Þegar allt kaup í landinu hækkar um 5 til 7 prósent þá kemur það auðvitað með ein- hverjum hætti fram í verðlagi. Það ættu allir að gera sér grein fyrir. Við emm hins vegar aö gera okkur vonir um að þessi samningur, og það öryggi sem honum fylgir, gefi fyrirtækjunum færi á því að skera niður til að mynda yfirvinnu og draga úr kostnaði þannig að kostnaðar- hækkanir verði ekki í samræmi við þetta. Þess vegna ættu samn- ingarnir ekki að hafa þau verð- lagsáhrif sem menn annars myndu ef til vill álykta," sagði Þórarinn V. Hann tekur undir það að í framtíðinni verði kjarasamningar með breyttu sniöi. „Ég á von á því að næstu samn- ingar verði meira byggðir á ein- földum breytingum lágmarks- launa en stærri þættir fari út í fyrirtækin. Ég ætla sannarlega vona að svo verði,“ sagði Þórar- inn. V. Þórarinsson. -S.dór 5rwvwwrrrn | BMW 520ÍA 2000 '91, ssk., 4 d., grár, ek. 118 þús. km. Verð 1.620.000 g Hyundai Accent GLSi 1500 '95, ssk., 5 d., blár, ek. 27 þús. km. Verð 990.000 ■ Jeep Cherokee LTD 4000 ‘ '91, ssk., 4 d., grár, ek. 122 þús. km. Verð 1.790.000 jgOpel Omega GL 2000 '96, ssk., 5 d., grænn, ek. 12 þús.km. Verð 2.590.000 | Daihatsu Feroza EFi 1600 '94, 5 g., 3 d., graenn, ek. 62 þús. km. Verð 1.120.000 rv — I MMC Galant V6-24v 2000 '94, ssk., 4 d., vínr. ek. 38 þús. km. Verð 1.960.000 g Hyundai Sonata 2000 '95, ssk., 4 d., blár, ek. 17 þús. km. Verð 1.530.000 | Renault 19 RT 1800 '94 ssk., 4 d„ grár, ek. 35 þús. km. Verð 1.090.000 2 BMW 318 iA 1800 '94, ssk., 4 d„ grænn, ek. 52 þús. km. Verð 1.920.000 p| Mercedes Bens 190E 2000 '91, ssk„ 4 d„ svartur, ek. 80 þús. km. Verð 1.750.000 Nissan Sunny LX 1400 '95, ssk„ 4 d„ grænn, ek. 46 þús.km. Verð 1.050.000 Aðrir bílar á skrá BMW 320i 2000 '88, 5 g„ 2 d„ svartur, ek. 145 þús. km. Verð 690.000 Toyota Hiace Vsk. dísil '92, 5 g„ 5 d„ grár, ek. 146 þús. km. Verð 1.070.000 Daihatsu Charade LTD 1000 '92, 5 g„ 3 d„ rauður, ek. 67 þús. km. Verð 540.000 Ford Econoline XLT 5800 '93, ssk„ 5 d„ hvítur, ek. 163 þús. km. Verð 1.870.000 club wagon, 15 manna Renault Twingo 1200 '95, 5 g„ 3 d„ rauður, ek. 35 þús. km. Verð 750.000 MMC L-300 Minibus 2400 '88, 5 g„ 5 d„ grár, ek. 161 þús. km. Verð 590.000 Mazda 323 4x4 1800i 5 g„ 3 d„ hvítur, ek. 84 þús. km. Verð 890.000 Lada Samara I 1500i '96, 5 g„ 5 d„ grænn, ek. 22 þús. km. Verð 620.000 MMC Pajero V6 3000 '91, ssk„ 5 d„ hvítur, ek. 133 þús. km. Verð 1.480.000 Toyota Corolla 1300 '90, 4 g„ 4 d„ blár, ek. 110 þús. km. Verð 570.000 Greiðslukjör til allt að \ 4 ara ■ MMC L-300 Mini Bus 2400 i!- '89, 5 g„ 5 d„ blár, ek. 85 þús. km. Verð 980.000 NOTAÐIR BÍLAR SUÐURLANDSBRAUT 12 SÍMI: 568 1200 BEINN SÍMI 581 4060

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.