Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1997, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1997, Síða 17
ÞRIÐJUDAGUR 25. MARS 1997 17 Leikskólinn Iðavellir á Akureyri: velja hvar þau vilja vera í húsinu. Þeim stendur ýmislegt til boða eins og t.d. Kubbaland þar sem þau geta, eins og nafhið bendir til, leikið sér að kubbum. Leikland er hreyfisvæði þar sem þau geta m.a. hlustað á tón- list og hreyft sig. í DV, Akureyri: Lífið í leikskólanum Iðavöllum á Akureyri var að komast í eðlilegt horf einn morgun- inn síðustu v i k u þegar D V leit þar Vinkonurnar Arna V. Erlingsdóttir og Hildur Vald s Gfsladóttir á Iðavelli sátu fyrir eins og alvanar fyrirsætur. inn. Á Iðavelli eru 58 böm, helming- ur þeirra fyrir hádegi og jafhmörg síðdegis og bömin em á aldrinum 2-6 ára. Kristlaug Svavarsdóttir leikskóla- stjóri segir að „morgunbömin" komi á bilinu klukkan átta til hálfníu og lögð sé áhersla á að taka hlýlega á móti þeim og láta þau finna að þau séu velkomin. „Eftir morgunmatinn er bömunum skipt niður í smæmi hópa og haldin með þeim róleg samvemstund þar sem m.a. er lesið fyrir þau, spjallað við þau og bömin rá að tjá sig við hin bömin og starfsfólkið. Því næst tekur við svokölluð frjáls stund og þá fá bömin sjálf að DV-mynd gk Bangsalandi er m.a. dúkkukrókur og þar geta bömin fariö í hlutverka- leiki. í Litalandi fást þau við fondur og í Sólarlandi er gert ráö fyrir ró- legri leikjum, hlustað á sögur, púsl- að og fleira í þeim dúr. Yfirleitt fara bömin svo út að leika sér um klukkan 11 og eru úti þar til þau era sótt klukkustund síðar. Bömin sem koma eftir há- degi byrja hins vegar á að leika sér úti, síðan fara þau inn í kaffi og taka síðan til við leikina en þau em sótt um klukkan 5 síðdegis. Kristlaug hefur starfað á leik- skólum í 6 ár, og segist ekki sjá mikinn mun á bömunum á þeim tima. „Krakkarnir hafa lítið sjónvarpinu. Þau em böm síns tíma og ekkert óeðlilegt við það. En við erum hörð á einum hlut, bömin fá ekki að koma hingað með stríðsleiki eða vopn, slíkt er algjörlega bannað,“ segir Kristlaug. breyst. Það er þó einstaklings- bundið og það er greinilega mjög misjafnt hvort bömin horfa mikið á sjónvarp heima hjá sér. Oft sjáum við þó að þau em að leika einhveijar „fígúrur" sem þau hafa séð í Kristlaug umkringd börn- unum á löavelli á Akureyri. Rennibrautin skemmtileg DV, Akureyri: Freyr Þórðarson. DV-mynd gk Freyr Þórðarson, fimm ára, sem er í leikskólanum Iðavöllum á Ak- ureyri, segir að það sé mjög gaman að vera i leikskóla. „Það er mest gaman að búa til hús úr púðum, það er mjög gaman. Mér finnst líka skemmtilegt að vera úti að leika mér, það er mjög skemmtilegt að renna sér í renni- brautinni,“ sagði sá stutti en reyndist að öðm leyti lítt fáanleg- ur til að tjá sig um lífið og tilver- una. Gaman í Bangsalandi „Ég er búin að vera hérna síð- an ég var tveggja ára,“ sagði Guð- rún Margrét Jónsdóttir, fimm ára stúlka í leikskólanum Iðavöllum á Akureyri. Guðrún Margrét segir að það sé mjög gaman á Iðavöllum. „Það er skemmtilegast að vera í Bangsa- landi, þar eru púðar og líka hægt að byggja hús. Ég á að byrja í al- vöruskóla í sumar og hlakka mik- ið til,“ sagði Guðrún Margrét. Akaflega gefandi starf - segir Unnur Snorradóttir, dagmóðir á Akureyri DV, Akureyri:_____________________ „Dagmóðurstarfið er ákaflega gefandi og fellur mér sérstaklega vel enda er ég mikið fyrir börn,“ segir Unnur Snorradóttir, dagmóðir á Ak- ureyri. Unnur lætur sér ekki nægja að vera dagmóðir fimm bama, hún er um leið húsmóðir, móðir þriggja bama sem em vaxin úr grasi og þá er hún formaður Dagmæðrafélags Akureyrar sem hefur 30 dagmæður innan sinna vébanda. DV leit við hjá Unni einn morgun- inn í síðustu viku þegar bömin sem hún gætir á morgnana vora komin í hús og þau vom víða í rúmgóðri íbúð hennar við ýmsa leiki og „rannsóknir". M.a. sátu tvö þeirra og skoðuðu myndaalbúm af miklum áhuga sem skýrðist í og með vegna þess að myndir af þeim sjálfúm vom þar til staðar. Unnur segir að miklar kröfur séu gerðar til dagmæðra. Þær kröfur fel- ast m.a. í því að til að fá starfsleyfi þurfa tilvonandi dagmæöur að sækja 40-50 klukkustustunda nám- skeið. Fyrst er þó gengið úr skugga um að húsnæði þeirra sé fullnægj- andi, t.d. hvað varðar eldvamir og neyðarútganga og gerðar era kröfur um ömgga aðstöðu utanhúss þar sem bömin geti verið við leiki. Full- trúi frá dagvistardeild bæjarins vinnur þá úttekt og fylgist siðan reglulega með viðkomandi dagmóð- ur eftir að hún hefur störf. Hver dagmóðir fær leyfi til að gæta fjögurra bama, en hægt er að sækja um leyfi fyrir einu bami í viðbót og fer það m.a. eftir aldri bamanna sem viðkomandi annast Unnur Snorradóttir meö eitt „barn anna sinna" i fanginu. DV-mynd gk Andri Alfreösson lét sér fátt um finn- ast þótt myndavélinni væri beint að honum. DV-mynd gk Arnar Logi og Kolbrún Katarína voru niðursokkin við aö kíkja í myndaalbúmiö. DV-mynd gk hvort slíkt leyfi er veitt. Unnur seg- ir að bömin séu á ýmsum aldri og t.d. sé mjög algengt að dagmæður fái böm til sín þegar þau era 5-7 mán- aða gömul og fæðingarorlofi móður- innar lýkur. „Þarfir bamanna em mjög mis- munandi. Sum fá morgunmat þegar þau koma og um miðjan morguninn reyni ég að fara með þau út, ýmist í heimsóknir til annarra dagmæðra, á leikvöll eða t.d. að Andapollinum sem er mjög vinsælt. Bömin em ýmist hjá dagmæðrunum í hálfan dag eða allan daginn og það kemur fyrir að bömin em yfir nótt ef þann- ig háttar til hjá foreldmnum að þess sé þörf. Starfið er skemmtilegt. Það getur þó líka verið erfitt ef bömin em örg, og þá reynir stundum verulega á þolinmæðina. Ég hef verið mjög heppin meö mín böm og átt ákaf- lega gott samstarf við alla foreldra sem hafa átt böm hjá mér,“ segir Unnur. Vinningshafar í spumingaleik Kraldaldúhk DV og Þjéleiidiýsins Kristlaug Jónsdóttir Nr. 10612 Guðný Ragna Jóhannsdóttir Nr. 6625 Dagný Ósk Ragnarsdóttir Nr. 6958 Þóra Lilja Ragnarsdóttir Nr. 9290 Anna Björg Guðjónsdóttir Nr. 1041 Jón Víglundsson Nr. 5168 ★ Krakkaklúbbur D V og Þjóðleikhúsið þakka öllum sem tóku þátt kærlega fyrir þátttökuna. ★ Vinningshafar fá vinningana senda í pósti næstu daga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.