Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1997, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1997, Blaðsíða 22
26 ÞRIÐJUDAGUR 25. MARS 1997 Hringiðan - -■ Listamaöurinn Sigurö- \ ur Þórir Sigurösson \ geröi sér lítið fyrir og \ opnaöi tvær einkasýning- \ ar á laugardaginn. Eina í \ Listhúsi Ófeigs og aöra í Norræna húsinu. Hér er Sig- uröur ásamt konu sinni, Jenný Árnadóttur. 1**?' Stórsýning á vegum Félags tamningamanna var haldin i Reiö- höllinni um helg- ina. Lilja Jóns- dóttir og Friö- dóra Friðriks- dóttir létu þessa skemmtilegu sýningu ekki fram hjá sér fara. Þeir sem áhuga hafa á írskri þjóö- lagatónlist létu The Dubliners ekki fram hjá sér fara. María Magnús- dóttir og Gunnhildur Gunnarsdóttir kíktu á þessa skemmtilegu hljómsveit í Danshúsinu Glæsibæ á föstu- dagskvöliö. Tríó Óla skans var eina rapphljómsveit Músíktil- rauna Tónabæjar aö þessu sinni. Tríóiö lenti i ööru sæti og Ómar, aöalrapparinn, var val- inn besti söngvarinn. Vinkonurnar Guöbjörg Jónsdóttir, Árný Sverrisdóttir og Bríet M. Dit- enta voru að skemmta sér í Tungl- inu á föstudagskvöldiö. Gestahljómsveit úrslita- kvölds Músíktilrauna var aö þessu sinni hljómsveitin Botnleðja. Hún vann einmitt fyrir tveimur árum og hefur síöan gefiö út tvo geisla- diska. Keppnin Leyndar- mál Victoríu hélt áfram í Tunglinu á föstudagskvöldiö. Keppnin fer þannig fram aö stúlkurnar koma fram í undir- fötum frá Victorias secret og áhorfend- ur sjá um aö dæma hver vinnur. Úrslitakvöld Músíktilrauna Tónabæjar fór fram á föstudagskvöldið. Þar voru aö venju skemmti- legar hljómsveitir ný- komnar úr bílskúrn- um. Þær Elín Árna- dóttir og Sigríöur Ósk létu tilraunirnar ekki fram hjá sér fara. Hin þekkta írska þjóölagasveit The Dubliners skemmti íslendingum í danshúsinu Glæsibæ á föstudagskvöldið. Þar spiluöu þeir „bjórtónlist" eins og hún gerist best. DV-myndir Hari Fyrsta skóflustungan aö nýrri slysavarna- og björgunarmiö- stöö Slysavarnafélags íslands á Seltjarnarnesi var tekin á laugardaginn. í tilefni af henni voru græjur félagsins sýndar. Valgeir Gunnlaugsson og Ægir Steinarsson aö skoöa gúmmí- bát. ATAK BÍLALEIGA BÍLAVERKSTÆÐI 554 6040 NÝBÝULVEGI 24 KÓPAVOGI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.