Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1997, Qupperneq 31
ÞRIÐJUDAGUR 25. MARS 1997
35
Lalli og Lína
ÉG GÆTI SAGT ÞÉR GÓDU FRÉTTIRNAR FYRST
EF ÞAS YÆRU EINHYERJAR GÓPAR FRÉTTIR!
Andlát
Elín Brynjólfsdóttir, Mánagötu 12,
Reykjavík, lést á Landspítalanum 14.
mars sl. Að ósk hinnar látnu hefur jarð-
arforin farið fram i kyrrþey.
Unnur Sturlaugsdóttir, Faxabraut 18,
Keflavík, lést á heimili sínu 13. mars sl.
Guörún Þorgilsdóttir Eccleston lést á
heimili sínu á Long Island 21. mars.
Gísli Kristjánsson frá Feigsdal, Arn-
arfirði, lést á Landspítalanum 15. mars.
Jarðarforin hefur farið fram.
Þorlákur Kolbeinsson bóndi, Þurá i
Ölfusi, er látinn.
Óli Már Guðmundsson, Hrísrima 8,
Reykjavík, lést á heimili sínu að morgni
21. mars.
Ásta Ásbjörnsdóttir, Hrafnistu, Hafn-
arfírði, lést að kvöldi sunnudagsins 23.
mars.
Jóhannes Jónsson frá Kjalvegi, Ennis-
braut 18, Ólafsvík, lést á sjúkrahúsinu í
Stykkishólmi 22. mars.
Bertha Helga Kristinsdóttir, Grensás-
vegi 47, andaöist á Sjúkrahúsi Reykja-
vikur að morgni 23. mars.
Guðrún Guðmundsdóttir, áður til
heimilis í Brekkumörk 5, Hveragerði,
lést á Hrafnistu í Reykjavík laugardag-
inn 22. mars.
Bima S. Bjömsdóttir, sem búið hefur í
Danmörku, andaðist 22. mars sl.
Benedikt Jónsson, Skúlagötu 3, Stykk-
ishólmi, lést á St. Fransisksus- sjúkra-
húsinu í Stykkishólmi sunnudaginn 16.
mars. Útfórin hefur farið fram í kyrrþey
að ósk hins látna.
Sigvaldi Þorleifsson útgerðarmaður,
Hombrekkuvegi 9, Ólafsfirði, lést á
Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 20.
mars.
Ólafur Árnason, Hólsgötu 9, Vest-
mannaeyjum, andaðist miövikudaginn
26. febrúar. Útfórin hefur fariö farm í
kyrrþey að ósk hins látna.
Jarðarfarir
Ebba Sigurbjörg Eðvarðsdóttir verður
jarðsungin frá Langholtskirkju miðviku-
daginn 26. mars kl. 15.00.
Pétur Björnsson, Fjarðarbakka 6, Seyð-
isfirði, verður jarðsunginn frá Seyðis-
fjarðarkirkju miðvikudaginn 26. mars
kl. 14.00.
Gyða Ámadóttir, hjúkmnarheimilinu
Skjóli, áður til heimilis á Kleppsvegi 134,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju í
dag, þriðjudaginn 25. mars, kl. 15.00.
Guðjón Haukur Hauksson, Holtsbúö
77, Garðabæ, verður jarðsunginn frá
Vidalínskirkju í Garðabæ miðvikudag-
inn 26. mars kl. 15.
Guðrún Jónsdóttir, Tunguvegi 1,
Reykjavík, verður jarðsungin frá Bú-
staðakirkju þriðjudaginn 25. mars kl.
13.30.
Benedikt Málmfreð Stefánsson, fyrr-
verandi bifreiðarstjóri, Norðurbraut 17,
Hvammstanga, verður jarðsunginn frá
Hvammstangakirkju miðvikudaginn 26.
mars kl. 14.00.
Ingvar Einarsson, Hraunbraut 27,
Kópavogi, verður jarðsunginn frá Kópa-
vogskirkju miðvikudaginn 26. mars kl.
13.30.
Guðlaug Jóhanna Júlíusdóttir, Máva-
hlíð 7, Reykjavík, verður jarðsungin frá
Bústaðakirkju þriðjudaginn 1. apríl kl.
13.30.
Safnaðarstarf
Áskirkja: Opið hús fyrir álla aldurshópa
kl. 14-17.
Breiðholtskirkja: Bænaguðsþjónusta í
dag kl. 18.30. Bænaefnum má koma til
sóknarprests á viðtalstímum hans.
Bústaðakirkja: Barnakór kl. 16. TTT-
æskulýðsstarf fyrir 10-12 ára kl. 17.
Fella- og Hólakirkja: Starf fyrir 9-10
ára böm i dag kl. 17. Foreldramorgunn i
safnaðarheimilinu miðvikudag kl. 10-12.
Fríkirkjan í Hafnarfirði: Opið hús i
safnaðarheimilinu í dag kl. 17-18.30 fyrir
8-10 ára börn.
Hallgrímskirkja: Fyrirbænaguðsþjón-
usta þriðjudag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk-
um. Kyrrðarstund kl. 12.15 með lestri
PflCClllCÁlTHíi
Háteigskirkja: Kirkjukvöld kl. 20.30.
Samfélagið og einstaklingurinn. Ýmis
einsöngs- og einleiksverk eftir Bach,
Caldara, Furante og Mozart. Einsöngvar-
ar Dúfa S. Einarsdóttir og Jóna Kristín
Bjamadóttir. Ræðumaður Bjöm Bjarna-
son, menntamálaráðherra.
Hjallakirkja: Predikunarklúbbur presta
í dag kl. 9.15-10.30. Mömmumorgunn
miðvikudag kl. 10.
Kópavogskirkja: Mæðramorgunn í dag í
safnaðarheimilinu Borgum kl. 10-12.
Laugarneskirkja: Lofgjörðar- og bæna-
stund i kvöld kl. 21.
Neskirkja: Biblíulestur í safnaðarheim-
ilinu kl. 15.30. Lesnir valdir kaflar úr
Jakobsbréfi. Umsjón sr. Frank M. Hall-
dórsson.
Seltj amarneskirkj a: Foreldramorgunn
kl. 10-12.
Slökkvilið - Lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðarnúmer
fyrir landið aUt er 112.
Haf'narfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvÚið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vikuna 21. til 28. mars 1997, að báðum
dögum meðtöldum, verða Háaleitisapó-
tek, Háaleitisbraut 68, s. 581 2101, og
Vesturbæjarapótek, Melhaga 20-22, s.
552 2190, opin til kl. 22. Sömu daga ann-
ast Háaleitisapótek næturvörslu frá kl.
22 til morguns. Upplýsingar um lækna-
þjónustu eru gefnar í síma 551 8888.
Apótekið Lyfja: Lágmúla 5
Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00.
Borgar Apótek opið virka daga til kl.
22.00, laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá
kl. 8-20 álla virka daga. Opið laugardaga
frá kl. 10-18. Lokað á sunnudögum.
Apótekið Iðufelli 14 opið mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið
virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14.
Sími 551 7234.
Holtsapótek, Glæsibæ opið
mánd.-fostd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00.
Sími 553 5212.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 565 1321.
Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, föstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600.
Hringbrautar apótek, opið alla daga til
kl. 21. Virka daga 9-21, laugar- og
sunnudaga 10-21. Sími 511-5070.
Læknasími 511-5071.
HafnarQörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41. Opið mán.-fóstud. kl. 9-19,
laug. 10-16 Hafnarfiarðarapótek opið mán,-
fostud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og
apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvára 555 1600.
Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 112,
Hafnarfiörður, sími 555 1100,
Keflavík, stmi 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miövikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa-
vog er i Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur
alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar-
dögum og helgidögum allan sólarhring-
inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og
tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsing-
ar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara
551 8888.
Barnalæknir er til viötals í Domus
Medica á kvöldin virka daga til kl. 22,
Vísir fyrir 50 árum
Þriðjudagur 25. mars 1947.
Geymar hitaveitunnar
tæmdust enn á
sunnudagskveld.
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl.
í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og
bráðamóttaka aÚan sólarhringinn, sími
525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyr-
ir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða
nær ekki til hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er
á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur,
Fossvogi, simi 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Simsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 422 0500 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462
3222, slökkviliðinu i síma 462 2222 og Ak-
ureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur: AUa daga frá
kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi.
Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími
eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimili Rvíkur: kl. 15-16.30
Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og
kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Bamaspitali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis-
vandamál að stríöa, þá er slmi samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin
mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
fóstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega
kl. 13-16.
Árbæjarsafn: Leiðsögn um safnið er á
þriðjud. og fimmtud. kl. 13.00. Móttaka
hópa skv. samkomulagi. Sími 577 1111.
Sumaropnun hefst 1. júní.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
557 9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud,-
fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard.
kl. 13-16.
Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud - laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl.
15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. 1 Gerðu-
bergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.—31.8.
Spakmæli
Nóttin hlítir sínum
eigin reglum.
Höfundur pólskur.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er
opið laud. og sunnud. frá kl. 13.30-16.00.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga.
Listasafn Sigurjóns Olafssonar á
Laugarnesi er opiö laugardaga og
sunnudaga milli klukkan 14 og 17.
Hóppantanir utan opnunartima safnsins
er í sima 553 2906 á skrifst. tíma safnsins.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug-
ard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir t kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafh Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfiöi. Opið laugard. og sunnud. kl.
13-17 og eftir samkomulagi. Sími 565 4242
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
5814677. Opið kl. 13—17 þriöjud. - laugard.
Þjóðminjasafh íslands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofnun Arna Magnússonar: Handrita-
sýning í Árnagarði við Suðurgötu verður
lokuð frá 18. mars til 3. apríl
Lækningaminjasafnið t Nesstofu á Sel-
tjarnarnesi: Opið samkvæmt samkomu-
lagi. Upplýsingar í sima 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
simi 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20.
júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimm-
dagskvöld frá kl. 20-23.
Póst og slmaminjasafnið: Austurgötu
11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, simi 568 6230. Akureyri,
sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536.
Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest-
mannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311,
Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes,
stmi 551 3536.
Adamson
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes,
sími 562 1180. Kópavogm’, sími 892 8215.
Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími
421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarfj.,
sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögtun er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og i öðrum til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aöstoö borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 26. mars
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Fyrri hluti dags verður fremur strembinn hjá þér en þú kem-
ur líka miklu í verk. Kvöldið verður hins vegar mjög rólegt.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Þú hefur óþarfar áhyggjur sem þú lætur draga þig niður.
Bjartari horfur eru fram undan hjá þér en verið hafa lengi.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Þér kann að leiðast eitthvað sem þú telur þó að nauðsynlegt
sé að koma frá. Gerðu ekkert vanhugsað.
Nautið (20. april-20. maí):
Ef þú ert að fást við eitthvað sem þarfnast sérfræðiþekkingar
er réttast að leita ráðlegginga hjá þeim sem vel eru að sér.
Tvíburamir (21. mai-21. júní):
Þú umgengst nágranna þína mikið á næstunni og kynnist
þeim mun betur. Félagslífið er mjög fyrirferðarmikið.
Krabbinn (22. júni-22. júli):
Ástvinum hættir til að lenda upp á kant og reyndar er vlða
einhver pirringur i loftinu. Þú færð mjög óvæntar fréttir.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þér berst óvænt tilboð sem kemur róti á huga þinn. Ef rétt er
á málum haldiö getur þú hagnast verulega í meira en einum
skilningi.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Eitthvað er að vefjast fyrir þér sem ekki sér fyrir endann á á
næstunni. Ástfangnir eiga góða daga og kvöldið verður róm-
antískt.
Vogin (23. sept.-23. okt,):
Þú kemst að raun um að greiövikni borgar sig ekki alltaf.
Varaðu þig á einhverjum sem er að reyna að notfæra sér
hjálpsemi þína.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Miklar breytingar eru fyrirsjáanlegar hjá þér á næstunni.
Einhver reynir að telja þér hughvarf í máli sem þú hefur þeg-
ar tekið ákvörðun í.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Gamalt fólk veröur í stóru hlutverki í dag og hjá þeim sem
komnir eru af léttasta skeiði verður mikið um að vera.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Gættu tilhneigingar þinnar til að vera of auðtrúa. Það gæti
verið að einhver væri að plata þig. Happatölur eru 2,24 og 32.