Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1997, Síða 8
8
MIÐVIKUDAGUR 26. MARS 1997
Sími
564 3535
Tilbob I
12" pizza m/
2 áleggstegundum
Frí heimsending
Tilbob II
16" pizza m/3 áleggsteg-
undum og 2 I Coke
Frí heimsending
Sími
564 3535
Nýbýlavegi 14
Tilbob III
18" pizza m/
3 áleggstegundum
12" hvítauks- e&a
Margaritupizzu,
hvítiauksolíu og 2 I Coke
Kr. 1.700
Frí heimsending
Hvítlauksbraub
12" kr. 300
Hvítlauksbrauð
16" kr. 400
Franskar kr. 150
Cocktailsósa Kr. 60
Hvítlauksolía Kr. 60
2 I Coke Kr. 200
Takt'ana
heim
16" pizza m/
2 áleggstegundum
Sími
564 3535
Utlönd
DV
Hvíta húsið reynir að bjarga friðarferlinu:
Sendimaður Clintons til við-
ræðna í Mið-Austurlöndum
Bill Clinton Bandaríkjaforseti hefur
beðiö sendimann sinn, Dennis Ross,
um að halda til Mið- Austurlanda til
að ræða við leiðtoga Pelstínumanna
og ísraela, að því er tilkynnt var í
Hvíta húsinu seint í gærkvöldi. Ross
leggur upp í ferðalagið í dag.
Blaðafulltrúi Hvíta hússins sagði
að Ross mundi hitta þá Yasser Ara-
fat, forseta Palestínumanna, og
Benjamin Netanyahu, forsætisráð-
herra ísraels, að máli. Ross kemur
aftur heim til Washington um helg-
ina og þá mun hann gefa Madeleine
Albright utanríkisráðherra skýrslu.
Albright hringdi í Arafat, sem er
í heimsókn í Bangladess, og fékk
hann til að snúa heim aftur til við-
ræðnanna, að sögn sjónvarpsstöðv-
arinnar CNN.
Samskipti ísraela og Palestínu-
manna hafa verið mjög stirð frá því
ísraelskar jarðýtur hófu vinnu við
fyrirhugaöa nýja byggð gyðinga í
arabíska hluta Jerúsalem í síðustu
viku. Sjálfsmorðsárás skæruliða-
samtakanna Hamas á kaffihús i Tel
Aviv fylgdi i kjölfarið á fóstudag.
Þrír týndu lífi í þeirri árás. Síðan
hefur komið til átaka á hverjum
degi milli Palestínumanna og ísrael-
skra öryggissveita.
Netanyahu hefur sakað Frelsis-
Táragas er ekki þaö besta sem maöur getur fengiö í augun, eins og þessir Palestínumenn fengu aö reyna í gær. Þeir
tóku þátt í mótmæiaaögeröum gegn ísraelsmönnum nærri gröf Rakelar i Betlehem. símamynd Reuter
samtök Palestínu (PLO) um að ráðherrann bera alla ábyrgð á ólg- útilokað að hittast en báðir hafa sett
stjóma ofbeldisverkunum en Palest- unni. skilyrði fyrir slíkum viðræðum.
inumenn segja ísraelska forsætis- Arafat og Netanyahu hafa ekki Reuter
Váefauzuiattki á Skeíðarársandí
EIÐSOGN
RIGGJA RÉTTA MÁLTIÐ (í VEISLUSAL Hdtels höfðabrekku)
ISTING (ath. Verð miðast VIÐ TVa í HERBERGl)
lORGUNMATUR
ÐGANGUR DG KAFFI í FERÐAMANNAFJOSINU.
Allt þetta fyrir Aðeins kr. ^°Oð
Tryggið ykkur sæti strax
Ailar upplýsingar og pantanir hjá : Is
Eyravegi 1 800 Selfossi
Sími 482 3444 Fax 482 3443
ÞETTA ER TÆKIFÆRI SEM EKKI BYÐST AFTUR ÞVI ISINN
BRÁÐNAR MEÐ HÆKKANDI 5ÓL.
bjóðum nú tveggja daga
á Skeiðarársand.
Farið verður KL: 8:00 á Laugardagsmorgun þann 29.n.k.frá
.lópferðamiðstöðinni að Hesthálsi 10 í Reykjavík og ekið austur á
Skeiðarársand ( kl. 9:00 frá Fossnesti Selfossi). Þar verða ummerki
hamfarana skoðuð oq qenqiðlv^ðu^iinD aðiiaðKÍliölí5lsinslítftv,lail
beinna um daginn komum við í náttstað okkar, Hótel Höfðabrekku þar sem
Dðið verður upp á þriggja rétta sælkera kvöldmáltíð ásamt gleði og glensi ur
völdið^Éttirhád^^SunnudagínnSö/mðuBliScÍið heim á leið og komið vi
ferðamannafjósinu að Laugarbökkum. ÁætIaður komut'ími’tiI Reykjaviju!??
Jarðskjálfti í ísrael
Öflugur jarðskjálfti, 5,5 á
Richter, reið yfir ísrael og Lí-
banon í morgun. Engar fregnir
bárust af skemmdum né mann-
tjóni.
Segir af sér
Forsætisráðherra Papúa
Nýju-Gíneu, Julius Chan, til-
kynnti í morgun að hann og
tveir helstu ráðherrar hans
myndu segja af sér til að leysa
kreppuna í landinu.
ESB 40 ára
Evrópusambandið fagnaði í
gær 40 ára afmæli sambandsins
sem nú reynir að leysa ágrein-
ing um framtíðarstefnu í varn-
armálum.
Áætlanir kynntar
Viktor
Tsjemomyr-
din, forsætis-
ráðherra Rúss-
lands, mun
ásamt nýrri
stjórn sinni
kynna í dag
hvernig hún
hyggst takast á
við efhahagsvandann í landinu.
Engu að síður er búist við að 20
milljðnir Rússa taki þátt í boð-
uðu verkfalli og mótmælum á
morgun. Tilgangurinn er að
sýna óánægju landsmanna með
stefiiuna í efnahagsmálum og
reiði vegna vangoldinna launa.
Frumbyggjar í hættu
Hætta er á að alnæmisfarald-
ur breiðist út meðal frumbyggja
Ástralíu en þeir hafa orðið út-
undan í baráttunni gegn al-
næmi.
Fallast á viöræöur
Stjómin í Saír heftxr fallist á
viðræður við uppreisnarmenn.
Yfir eitt þúsund bandarískir,
franskir og belgískir hermenn
em í Kongó, reiðubúnir að flytja
Vesturlandabúa frá Saír ef þörf
krefm-.
Öfgamönnum fjölgar
Hægri sinnuðum öfgamönn-
um hefúr fjölgað í Bandaríkj-
unum síðan sprengjutilræðið
var framið í Oklahoma 1995 en
þá létu 168 manns líflð.
Reuter