Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1997, Side 9
MIÐVIKUDAGUR 26. MARS 1997
9
DV
Útlönd
Skæruliðar
samþykkja
hæli á Kúbu
Skæruliðarnir, sem halda gíslum
í bústað japanska sendiherrans í
Lima í Perú, hafa fallist á að fara til
Kúbu. Samþykkt hefur verið að þeir
fái að hafa nokkra gísla með sér
sem tryggingu á leiðinni. Heimild-
armenn meðal stjómarerindreka
greindu frá þessu í gær. Enn strand-
ar þó á þeirri kröfu skæruliða að
hundruð félaga þeirra í fangelsi fái
frelsi.
Skæruliðar höfnuðu í upphafi
boði um hæli erlendis og kváðust
heldur vilja taka upp vopnaða bar-
áttu eftir að félagar þeirra hefðu
verið látnir lausir.
Forsetafrú Bandaríkjanna, sem er á
feröalagi um Afríku, er hér meö
hálsskraut sem henni var fært aö
gjöf í Tansaníu. Simamynd Reuter
Lofar að
verkalýðsfé-
lögin fái ekki
öll völd
Tony Blair, leiðtogi Verkamanna-
flokksins í Bretlandi, lofaði þvi í
gær að ekki kæmi sú staða upp á ný
að verkalýðsfélögin fæm með öll
völd eins og var á áttunda áratugn-
um. John Major, forsætisráðherra
Bretlands, hefur í kosningabaráttu
sinni varað við því að ríkisstjórn
Verkamannaflokksins geti fælt er-
lenda íjárfesta í burt. „Árangur
átján ára gæti orðið að engu undir
átján mánaða stjóm Verkamanna-
flokksins," skrifaði Major í einu
bresku blaðanna í morgun.
Blair vísar á bug spá forsætisráð-
herrans og segir stefnu Verka-
mannaflokksins byggða á þeim ár-
angri sem náðst hefur í Bandaríkj-
unum en þar hafa 12 milljónir starfa
verið skapaðar síðan Bill Clinton
tók við forsetaembættinu.
Hollenskur
fréttamaður
skotinn
í Albaníu
Wilma Goudappel, hollensk kona
sem starfar sem lausapenni, er nú á
sjúkrahúsi á grísku eyjunni Korfu eft-
ir að hafa orðið fýrir skoti leyniskyttu
í borginni Sarande í Albaníu. Er hún
fyrsti erlendi fréttamaðurinn sem hef-
ur særst alvarlega í óeirðunum í Al-
baníu.
Hemaðarsérfræðingar frá sex lönd-
um em nú í Albaníu til að ræða mögu-
leika á að senda þangað fjölþjóðafrið-
argæslulið. Uppreisnarmenn ráða enn
ríkjum í suðurhluta landsins. í kring-
um höfuðborgina Tirana mátti í morg-
un heyra hleypt af skotum. Brynvarð-
ir bílar aka um götur höfúðborgarinn-
ar að næturlagi á meðan útgöngubann
er í gildi. Reuter
Klúöur viö aftöku dæmds manns á Flórída í gær:
Eldur í höfði morðingjans
Fimmtán sentímetra há marglit
eldtunga með tilheyrandi reyk
skaust upp af höfði dæmds morð-
ingja þegar hann var tekinn af lífl
í rafmagnsstól Flórídafylkis í gær.
Loginn flökti í nokkrar sekúndur
og fnykur af brunnu holdi fyllti
herbergið, að sögn sjónarvotta og
starfsmanna fangelsisins.
„Þegar þrýst var á rofann skaust
loginn upp af höfuðbúnaði fangans.
Eitthvað af reyknum komst inn í
sjónvarvottaherbergið um lofttúð-
urnar. Það var mjög... hreint ekki
gott,“ sagði sjónarvottur að aftöku
hins 39 ára gamla Pedros Medinas.
Talið er að hann sé fyrsti
kúbverski innflytjandinn sem hef-
ur verið tekinn af lífi I Flórida.
Kerry Slack, talsmaður fangels-
ismálastofnunar Flórída, sagði að
ekki hefðu orðið tafir á aftökunni
vegna þessa. Medina var úrskurð-
aður látinn laust eftir klukkan sjö
í gærmorgun að staðartíma. Hann
hafði þá setið í dauðadeild fangels-
isins í 14 ár fyrir morð á konu í Or-
lando. Jóhannes Páll páfi var með-
al þeirra sem höfðu beðið honum
gi'iða.
Atburðurinn í aftökuherberginu
varð kveikjan að miklum umræð-
um um dauðarefsingar og lýstu
andstæðingar þeirra yfir hneyksl-
an sinni. Gamall sóknarprestur
Medinas sagði að loginn hefði ver-
ið til merkis um reiði guðs.
„Ef íbúar Flórída vilja vita hvað
guði finnst um dauðarefsingaþrá-
hyggju þeirra þurfa þeir ekki að
líta lengra en til Pedros Medinas.
Þetta var ekki dómur guðs yfir
Pedro, þetta var dómur hans yfir
aftökunni," sagði Kathryn Stoner-
Lasala sóknarprestur.
Fylkisstjóri Flórída fyrirskipaði
í gær að óháður aðili tæki þátt í
krufningunni á líki Medinas og á
niðurstaðan að liggja fyrir 1. april.
Læknir, sem var viðstaddur aftök-
una, telur að fanginn hafi ekki
þjáðst. Reuter
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ÍSLANDS
vænlegast til vinnings!
Vinningar í
Heita pottinum
25. mars 1997
"
Kr. 1.487.000 Kr. 7.435.000 (Tromp)
38635B 38635E 38635F 38635G 38635H
Kr. 80.000 Kr. 400.000 (Tromp)
5995B 5995E 5995F 5995G 5995H
40682B 40682E 40682F 40682G 40682H
50536B 50536E 50536F 50536G 50536H
57895B 57895E 57895F 57895G 57895H
Kr. 15.000 Kr .75.000 (Tromp)
1861B 5353E 9886F 12393G 19753H 24888B 36816E 41568F 45793G 48799H 57130B
1861E 5353F 9886G 12393H 20735B 24888E 36816F 41568G 45793H 49316B 57130E
1861F 5353G 9886H 18966B 20735E 24888F 36816G 41568H 48067B 49316E 57130F
1861G 5353H 10103B 18966E 20735F 24888G 36816H 43936B 48067E 49316F 57130G
1861H 7704B 10103E 18966F 20735G 24888H 38494B 43936E 48067F 49316G 57130H
2002B 7704E 10103F 18966G 20735H 27530B 38494E 43936F 48067G 49316H 58615B
2002E 7704F 10103G 18966H 23876E ! 27530E 38494F 43936G 48067H 55161B 58615E
2002F 7704G 10103H 19753B 23876E 27530F 38494G 43936H 48799B 55161E 58615F
2002G 7704H 12393B 19753E 23876F 27530G 38494H 45793B 48799E 55161F 58615G
2002H 9886B 12393E 19753F 23876G 27530H 41568B 45793E 48799F 55161G 58615H
5353B 9886E 12393F 19753G 23876H 36816B 41568E 45793F 48799G 55161H
Kr. 5.000 Kr. 25.000 (Tromp)
440B 1863B 6227B 12449B 18587B 23412B 28389B 35101B 40842B 46753B 49549B 53908B
440E 1863E 6227E 12449E 18587E 23412E 28389E 35101E 40842E 46753E 49549E 53908E
440F 1863F 6227F 12449F 18587F 23412F 28389F 35101F 40842F 46753F 49549F 53908F
440G 1863G 6227G 12449G 18587G 23412G 28389G 35101G 40842G 46753G 49549G 53908G
440H 1863H 6227H 12449H 18587H 23412H 28389H 35101H 40842H 46753H 49549H 53908H
446B 2190B 7755B 12957B 20220B 25472B 29499B 35969B 41305B 46791B 49607B 55022B
446E 2190E 7755E 12957E 20220E 25472E 29499E 35969E 41305E 46791E 49607E 55022E
446F 2190F 7755F 12957F 20220F 25472F 29499F 35969F 41305F 46791F 49607F 55022F
446G 2190G 7755G 12957G 20220G 25472G 29499G 35969G 41305G 46791G 49607G 55022G
446H 2190H 7755H 12957H 20220H 25472H 29499H 35969H 41305H 46791H 49607H 55022H
515B 3409B 8691B 15340B 20367B 25756B 30859B 36714B 42874B 47098B 50370B 56722B
515E 3409E 8691E 15340E 20367E 25756E 30859E ' 36714E 42874E 47098E 50370E 56722E
515F 3409F 8691F 15340F 20367F 25756F 30859F 36714F 42874F 47098F 50370F 56722F
515G 3409G 8691G 15340G 20367G 25756G 30859G 36714G 42874G 47098G 50370G 56722G
515H 3409H 8691H 15340H 20367H 25756H 30859H 36714H 42874H 47098H 50370H 56722H
641B 3557B 8963B 17002B 20479B 26169B 31087B 38445B 44222B 47593B 52186B 57814B
641E 3557E 8963E 17002E 20479E 26169E 31087E 38445E 44222E 47593E 52186E 57814E
641F 3557F 8963F ' 17002F 20479F 26169F 31087F 38445F 44222F 47593F 52186F 57814F
641G 3557G 8963G 17002G 20479G 26169G 31087G 38445G 44222G 47593G 52186G 57814G
641H 3557H 8963H 17002H 20479H 26169H 31087H 38445H 44222H 47593H 52186H 57814H
1024B 4072B 11385B 17066B 20998B 26503B 33136B 39864B 45488B 48880B 52980B 58759B
1024E 4072E 11385E 17066E 20998E 26503E 33136E 39864E 45488E 48880E 52980E 58759E
1024F 4072F 11385F 17066F 20998F 26503F 33136F 39864F 45488F 48880F 52980F 58759F
1024G 4072G 11385G 17066G 20998G 26503G 33136G 39864G 45488G 48880G 52980G 58759G
1024H 4072H 11385H 17066H 20998H 26503H 33136H 39864H 45488H 48880H 52980H 58759H
1288B 5235B 11388B 17941B 22236B 28055B 33906B 40691B 46243B 49417B 53237B 59408B
1288E 5235E 11388E 17941E 22236E 28055E 33906E 40691E 46243E 49417E 53237E 59408E
1288F 5235F 11388F 17941F 22236F 28055F 33906F 40691F 46243F 49417F 53237F 59408F
1288G 5235G 11388G 17941G 22236G 28055G 33906G 40691G 46243G 49417G 53237G 59408G
1288H 5235H 11388H 17941H 22236H 28055H 33906H 40691H 46243H 49417H 53237H 59408H
Allar tölur eru birtar meö fyrirvara um prentvillur.