Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1997, Page 15
MIÐVIKUDAGUR 26. MARS 1997
15
Eg um mig frá mér til mín
Kjallarinn
Er klónun kall
tímans? Núna þeg-
ar Guð virðist
hafa yfirgefið okk-
ur endanlega
erum við byrjuð
að hugsa um að
fjöldaframleiða
okkur sjálf út í það
óendanlega.
Kristskrossinn
hefur líka fyrir
löngu vikið fyrir
alls kyns vöru-
merkjum og lógó-
um. Þau birtast
okkur síðan í yfir-
stærðum í kvik-
myndahúsum og
sjónvörpum, kirkj-
um nútímans og '■■■■ ........
altari.
Illskiljanlegar
umvandanir
Flest skilaboð berast okkur líka
í gegnrnn gervihnetti í eigu alls
kyns fjölþjóðafyrirtækja. Þau leika
núna hið aldagamala hlutverk kat-
ólsku kirkjunnar að boða trúna
um gjörvalla heimsbyggðina.
Hvort himnaríki er önnur og
ókönnuð pláneta skal hins vegar
Haraldur
Jónsson
myndlistarmaöur
„Klónun er eðlllegt framhald af
kristinni trú. Jesús var nefnilega
elngetinn í kynlausum getnaöl. Af
hverju hann var ekkl kvenkyns
veröur alltaf eln af þessum ósvör•
uöu spurnlngum sögunnar.a
ósagt látið.
Klónun er eðlilegt framhald af
kristinni trú. Jesús var nefhilega
eingetinn I kynlausum getnaði. Af
hverju hann var ekki kvenkyns
veröur alltaf ein af þessum ósvör-
uðu spumingum sögunnar. Sið-
ferðislegar umvandanir þegar ein-
ræktun ber á góma eru þess vegna
í meira lagi illskiljanlegar.
Allt í kringum okkur blasa við
hlutir og fyrirbæri sem eru langt
frá því að vera einstök. Það hlýtur
nefnilega alltaf að vera
samhengið sem skiptir
sköpum. Rétt eins og að-
eins fjórðungi bregður
til fósturs er það uppeld-
ið og umhverfisáhrifin
sem móta einstaklinginn
öðru fremur. Það eru
alltaf tengsl manneskja
og hluta sem gefa heild-
armyndina en ekki hlut-
urinn eða persónan sem
slík. Nema við séum að
tala um dularfulla antík
á uppboði. Frummynd
frekar en eftirmynd.
Hvaða flækjur?
Ekkert þrífst heldur án
umhverfis síns. Ekki
...... einu sinni sveppagróð-
ur. Erfltt er að sjá hvaða
flækjur kæmu upp þótt
tveir einstaklingar væru
nákvæmlega eins í útliti. Eineggja
tvíburar hafa til að mynda verið
til frá því að við byrjuðum að
anda. Þeir urðu ekki einu sinni
fyrir ofsóknum þjóðemissinnaðra
afla í Þriðja ríkinu. Það er ekkert
ámælisvert við að vera til í tak-
mörkuðu upplagi. Til dæmis einn
af sjö ein- tökum. Það er líka ósið-
ur að dæma
manneskjur ein-
göngu eftir útlit-
inu.
Þetta er að
mörgu leyti
óskiljanlegt mál.
Eru yfirvöld ekki
einmitt líka að
innræta með
okkur að við eig-
um öll að sam-
einast í staðinn
fyrir að reyna að
vera voðalega sérstök? Það les
maður í öllu falli í þessum upplýs-
ingabæklingum frá Evrópusam-
bandinu sem eru alltaf detta í
gegnum lúguna.
Þríeinn guðdómur
Eiginleikar og hæfileikar liggja
gjaman í ættum. Þannig hafa
menn getað séð hvemig handverk
eða aðrar náðargáfur ganga aftur í
ákveðnum ættleggjum og eftir
sömu blóðrásum. í hestamennsku
✓
Í0
Flest skilaboö berast okkur Ifka gegnum gervihnetti, segir Haraldur m.a. f
grein sinni.
er sömuleiðis urmull af slíkum
dæmum. Ef misvísandi upplýsing-
ar brengla blóðskráningu í þeim
geiranum verður allt vitlaust.
Kaupendur skila strax hrossinu
eða leiða það fyrir rétt.
Guðdómurinn er þríeinn og all-
ur í karlkyni. Faðir, sonur og heil-
agur andi. Guð skapaði manninn
líka í sinni mynd. Á næstu misser-
mn mun mannskepnan jafnvel
taka við þessu hlutverki Guðs.
Fjöldaframleiðsla með klónun í
anda eingyðistrúar. Ég um mig frá
mér til min.
Einræktaðir einstaklingar
munu samt alltaf bera mismun-
andi nöfit, svo ekki sé talað um
kennitölu. Hvar liggur þá efinn?
Fátt verður hins vegar algerlega
fúllkomið og í mörg vafasöm hom-
in aö líta. Til dæmis í glæpamál-
um og bamsfaðemismálum þar
sem þessir þræðir flækjast hvað
mest: „hver hans er pabbinn?" eða
„hver af honum er hann?“. Sami
einstaklingurinn getur verið á
ólíkum stöðum samtimis. Fjarvist-
arsönnun og blóðprufúr missa
merkingu sína. Það er kannski
helst í slíkum málum sem menn
munu komast í uppnám. - Svari
nú hver fýrir sig.
Haraldur Jónsson.
Hverjir eiga Island 2010?
Verður það Burðarás, Samheiji
eða einhver Evrópuprins sem eiga
fjörðinn, þorpið eða bæinn í ná-
inni framtíð? Alþjóðleg fyrirtæki
eða litli vinnuharði sjálfstæöi at-
vinnurekandinn? Fáir hafa orðið
ríkir hér á landi nema í skjóli ein-
hverra sérréttinda eða fyrir til-
stuðlan fákeppni. Veiðiheimilda.
Lengi vel var gæðunum skipt á
milli gæðinga Sjálfstæðisflokks og
„Hvers vegna skyldi alltaf vera
horft til litla mannsins þegar auka
á hagvöxt? Mannsins sem þorir aö
förna öllu og vlnna eins og hestur
til aö veröa sjálfstæöur eöa bjarg-
álna. Eru afkomendur ríkisstarfs-
manna duglausir?“
Framsóknar. í seinni tíð hefur að-
gangur að tækifærunum einnig
verið takmarkaður, ekki aðeins í
hafinu heldur eru það sérréttindi
að fá aðgang að Kringlum og Perl-
um. Sömuleiðis eru það áunnin
forrréttindi að fá að keppa á fá-
keppnismörkuðum eins og sigl-
inga- og flutningaleiðum eða tak-
mörkuðum sjónvarpsrásum. Lág
leiguafhot af eignum ríkisbanka
eða sameiginlegum borgareignum
er einnig auðlind er fáir njóta en
margir þurfa að greiða fyrir með
sköttum eða ójafnri samkeppnis-
aðstöðu.
Væru t.d. eignir Reykjavíkur-
hafnar við Faxagarð ekki betur
komnar í uppskipunaraðstöðu fyr-
ir leiguskip sem gætu tryggt sam-
keppni til landsins á flutningaleið-
um?
Sumir þekkja
sinn vitjunar-
tíma
Ronald Reagan
hefði aldrei látið
það viðgangast
að tvö skipafélög
skiptu milli sín
flutningaleiðum
jafnt utanlands
sem innan. Ekki
einu sinni á leið
inni frá Amer
íku til íslands
Hér hreyfa stjórnmálamenn ekki
stórutá þótt fákeppni ríki. Nýbún-
ir að losa sig við Ríkisskip. Bank-
amir eru ekki heldur seldir eða
eftiriátnir eigendum sínum, fólk-
inu í landinu, vegna andstöðu í
ríkisstjórnarflokkunum. Enginn
greinarmunur er gerður á því
hvort ríkisfyrirtæki er að nýta
auðlindina eins og jámblendið eða
í samkeppni viö fjölda aðila.
Þannig keppa ríkis-
bankarnir viö fjölda
sparisjóöa og íslands-
banka, rekstrarform
er ber ólíkar skyldur
og skatta. Eignar-
haldsfélög ríkisbank-
anna em og i harðri
samkeppni við fjölda
einkafyrirtæka á
markaðinum, sem
byggja, selja og leigja
fasteignir en greiða
engan arð né skatta.
Eiga íslendingar að
hafa meirihluta i jám-
blendisverksmiðjunni
sem ekki er í beinni
samkeppni við önnur
einkafyrirtæki hér?
Engin mörkuð stefna? ——
Tryggjum sam-
keppni á sjóleiðinnl
Fremstu hagfræðingar landsins
hafa líkt ofveiði og skuldasöfnun
okkar við ofdrykkju. Grænlend-
ingar vilja endurheimta eigið sjálf-
stæði og virðingu, takast á við eig-
in mál. Liggja ekki utangarðs á
meðan Danir ráðgast með auðlind-
ina: hátæknifiskveiðar og námu-
gröft. En er enginn metnaður hjá
íslendingum aö eiga meirihluta í
stóriðjunni? Nóg er af háskóla-
menntuðu fólki hér, öfugt við
Grænlendinga.
Kjallarinn
Sigurður
Antonsson
framkvæmdastjóri
Því skyldu ekki há-
skólamenn telja það
kappsmál að eiga og
reka verksmiðjurnar
sem taka við af fisk-
veiðum sem fara
minnkandi vegna of-
veiði? Hvers vegna
skyldi alltaf vera
horft til litla manns-
ins þegar auka á hag-
vöxt? Mannsins sem
þorir að fórna öllu og
vinna eins og hestur
til að verða sjálfstæð-
ur eða bjargálna.
Eru afkomendur rík-
isstarfsmanna dug-
lausir? Vilja þeir
ekki berjast nema í
....-...... öruggu skjóli litla
mannsins eða stóra
bróður?
Er ekki mál til komiö að hætta
að leita að erlendum stóriðjuhöld-
um, hafa eignaraðildina innan-
lands og marka steftiu um at-
vinnu- og skólamál 20-30 ár fram í
tímann? En fyrst verður aö fela
Áma Sigfússyni að koma á sam-
keppni á sjóleiðinni til íslands og
tryggja að hér veröi ekki fákeppni-
fyrirtæki eins og í Grænlandi.
Sigurður Antonsson
Vilhjálmur Eglls-
son, alþlnglsmaöur
og framkvæmda-
stjórl Vorslunar-
raös.
Aukin hag-
kvæmni í sam-
skiptum
„Ég er fylgj-
andi því að
færa klukkuna
fram um þetta
leyti árs og síð-
an til baka í
október eins
og gert er í
Evrópu.
Ástæðan er
fyrst og fremst
sú að fólk nýt-
ur þá sumars-
ins mun betur.
Birtan endist
lengur fram á
kvöldið og sá tími sem flestir ís-
lendingar hafa tfl að vera úti við
lengist. Þetta skiptir miklu máli
fyrir fólk sem vinnur inni en það
getur þá notið sólarstunda eftir
vinnu. Þetta skiptir einnig miklu
fyrir alla sem stunda íþróttir,
bæði keppnis- og almenningsí-
byrja kappleiki líl. 5-6 á haustin
og golfáhugamenn geta leikið
golf eftir vinnu langt fram á
haust. Að flýta klukkunni hefur í
för með sér aukna hagkvæmni í
samskiptum við Evrópu en
tveggja klukkustunda munur á
íslandi og Evrópu styttir mjög
samskiptatímann milli landanna
sem er mjög bagalegt fyrir fólk í
miklum samskiptum viö Evrópu.
Ekki bætir úr skák að hádegis-
verðarhlé í löndunum eru ekki á
sama tíma. Margir þurfa að
byxja fyrr að vinna á morgnana
við núverandi aðstæður en ef
klukkunni yrði flýtt myndi opn-
un dagvistarstaða fylgja þeirri
þróun eins og reyndar allt þjóðfé-
lagiö.“
Raskar
svefnvenjum
manna
,Ég er alger-
lega mótfallinn
því að verið sé
að hringla með
klukkuna. Það
ruglar svefn-
venjum manna
og stilla þarf
allar klukkur
á landinu
tvisvar
og : ljóst a
fjármuni. Þeir sem eiga
ipti vestur um haf missa
eina klukkustund af sameiginleg-
um skrifstoíútima sem ekki er
langur. Sé klukkunni flýtt fram
undir lok október myndu menn
finna fyrir skammdeginu mun
fyrr a haustin. Þá þyrfti að
breyta veðurfréttatímum en þar
er miðað við miðtíma Greenwich
(GMT). Mjaltatími mundi breyt-
ast í sveitum og þeir sem nota
flóðatöflur, sinna rannsóknum,
fjarskiptum og samgöngum yrðu
að breyta tima sínum og hafa
leiðréttan tíma í huga. Tíma-
reikningur á sumrin yrði víðs
jarri því markmiði að hádegi sé
kl. 12 og miðnætti kl. 24. Orðin
hádegi og miðnætti yrðu þar meö
óræð. Ritstjóri blaös velti því fyr-
ir sér af hverju fólk er almennt
langlífara hér á landi og í Japan
og komst að því að í hvorugu
landinu væri hringlað með
klukkima. íslendingar fara einni
klukkstund seinna í háttinn en
aörir og vakna að sama skapi
seinna. Misvægið yrði mun
meira ef klukkunni yrði breytt.“