Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1997, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1997, Side 23
MIÐVIKUDAGUR 26. MARS 1997 23 I ! I 1 Opið laugordaga kl. 10-16 Paö kom víst fáum á óvart aö tékkneska myndin Kolya skyldi fá óskarsverölaunin fyrir bestu erlendu kvikmyndina í Hollywood á mánudagskvöld. Margir kættust við þau tíðindi, ekki síst aöstandendurnir. Þeir eru Zdenk Sverak, Eric Abra- ham, Jan Sverak og Andrei Schalmon. Hér brosa þeir breitt. Zdenk skrifaöi handritið og lék aðalhlutverkiö en sonur hans, Jan, leikstýröi. Andrei litli lék titilhlutverkiö. Myndin hefur notiö mikilla vinsælda í heimalandinu. Símamynd Reuter finna rósailm Skallapopparinn Elton John, sem kominn er með frægustu hárígræðslu sögunnar, er hættur að drekka og éta dóp og lifa eins og svín. Hann ætlar nefnilega að tryggja að hann geti fundið ilminn af öllum rósunum sem hann fær á fimmtugsafmælinu sínu á morgun, skírdag. Hann hefur líka sjaldan verið hressari en einmitt nú. Allt er fimmtugum fært! Úlpur kápur (stuttar og síðar) ullarjakkar (flllt n kr. 5.000) Elton John vill Leonardo DeCaprio: Vísar á bug orðrómi hann sé hommi um ■ r Kvikmyndaleikaranum unga og efnilega, Leonardo DeCapri, þótti ekki auðvelt að leika í myndinni Rómeó og Júlía því ýmis óhöpp urðu meðan á tökum stóð í Mexíkó. „Allir urðu mjög veikir af niður- gangi, það voru framin ofbeldisverk á götunum og einum úr hópnum var rænt og það var heimtað lausnar- gjald fyrir hann,“ segir Leonardo í nýlegu viðtali. Hann var í upphafi í vafa um hvort hann ætti að taka boðinu um að leika i myndinni en leikstjóran- um tókst að telja hann á það. Það var svo Leonardo sem aðstoðaði leikstjórann við að finna leikkonu í hlutverk Júlíu. Fyrir valinu varð Claire Danes sem þekkt er úr myndaflokknum My So Called Life. „Ég hafði séð hana í sjónvarps- þáttunum og ég vissi að hún gæti Leonardo DeCaprio og Claire Danes. verið mjög tilfinninganæm og áköf. Það var nákvæmlega þannig sem Júlía á að vera,“ sagði Leonardo. Samvinna þeirra var góð en þau urðu ekki nánir vinir utan hvíta tjaldsins. Leonardo segist ekki hafa þörf fyrir miklu fleiri vini en þá sem hann á frá því í grunnskólan- um. Hann vísar á bug öllum orðrómi mn að hann sé fíkill og hornmi og bendir á að hann hafi verið með Bridget Hall í heilt ár. Le- onardo vill ekki ræða ástarmál en segist hafa elskað og misst. Hann er alinn upp í Hollywood þar sem faðir hans gaf út teikni- myndasögur. Þegar Leonardo var 14 ára sagði hann foreldrum sínum að hann ætlaði að verða leikari og hann hrósar þeim fyrir þann stuðn- ing sem þeir veittu honum til að hann gæti látið drauminn verða að veruleika. Hann lærði aldrei leiklist og lífið í Hollywood var erfitt í byrj- un. Umboðsmaður nokkur heimtaði að hann léti klippa sig og breytti um nafn. „Ég hét Lenny Williams um skeið," segir hann. Eftir að hafa farið 50 sinnum í prufu fékk hann loks hlutverk í aug- lýsingamynd. „Ég fékk peninga fyr- ir það sem mér þótti gaman að gera og var fjarverandi frá skólanum i tvo daga. Það var æðislegt." Þrátt fyrir slæma reynslu af kvik- myndatöku í Mexíkó er Leonardo kominn þangað aftur til að leika í kvikmyndinni Titanic. Billy var frá- bær hiá óskari Billy Crystalvar fyndinn að venju við afhendingu óskarsverðlaunanna á mánudagskvöld. Hann var helsti kynnir hátíðarinnar og fékk því að segja brandara eins og hann lysti. Viðstaddur hlógu víst mikið og inni- lega. Þá talaði hann líka fallega um Madonnu og hina frönsku stút- mynntu Juliette Binoche. Sumarvömmar streyma inn Páskatilboð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.