Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1997, Síða 25
MIÐVIKUDAGUR 26. MARS 1997
bridge
25
Úrslit Landsbankamótsins 1997:
Sveitakeppnin hefst í dag
Keppni um íslandsmeistaratitil-
inn í bridge hefst i dag kl. 3 í
Bridgehöllinni við Þönglabakka.
Tíu sveitir spila til úrslita, átta úr
Reykjavík og tvær utan af landi.
íslandsmeistaramir frá í fyrra,
Samvinnuferðir-Landsýn, hefja titil-
vörnina gegn sveit Hjólbarðahallar-
innar en aðrir leikir í fyrstu um-
ferðinni eru milli sveita Búlka og
Umsjón
Stefán Guðjohnsen
Málningar ehf., sveita Landsbréfa
og VlB, sveita Antons Haraldssonar
og Eurocard og sveita Símonar Sím-
onarsonar og Sparisjóðs Mýrasýslu.
Liðskipan sveita frá í fyrra er
nokkuð breytt og virðist mótið opn-
ara en oft áður.
Samt verður að telja liklegt að
einhver eftirtalinna sveita kræki í
titilinn: Samvinnuferðir- Landsýn,
VÍB, Landsbréf. Sveit Antons Har-
aldssonar frá Akureyri, sem fékk
flest stig í undankeppninni, gæti
líka blandað sér í toppbaráttuna.
Aðstaða fyrir áhorfendur hefur
verið stórbætt. Verður hægt að
fylgjast með fleiri en einum leik á
bridgetöflu með útskýringum
þekktra bridgemeistara.
Við skulum að lokum skoða eitt
skemmtilegt spil frá íslandsmótinu
1995. Þá náði sveit af Austurlandi,
sem spilaði undir merki Borgeyjar,
inn i úrslitakeppnina öllum á óvart.
Hún átti erfitt uppdráttar í úrslitun-
um, en sýndi samt skemmtilega
takta á milli.
S/Aflir
* ÁD8
V KD653
* D3
* K96
* 1062
* -
♦ ÁK864
* ÁG874
N
V A
S
4 7543
«4 ÁG74
•f 109752
* -
Suður Vestur Norður Austur
pass 14 1* 1*
4* 44 dobl redobl!
pass pass 5» dobl
pass pass pass
Ekki þekki ég til bridgekunnáttu
austurs en ég get mér þess til að
hann sé liðtækur pókerspilari. Afla
vega bar redoblið ríkulegan ávöxt
þegar Sævar brast kjark til þess að
spila það.
Með bestu vörn er hægt að taka
fimm hjörtu fjóra niður en Austfirð-
ingarnir létu sér nægja tvo og spilið
féfl.
4 KG9
»4 10982
4 G
4 D10432
Spilið kom upp í leik Borgeyjar
við sveit Landsbréfa, sem reyndar
vann mótið örugglega i það sinn.
Við annað borðið spiluðu Aust-
firðingarnir Kjartan Ingvarsson og
Hlynur Garðarsson fjögur hjörtu
dobluð í n-s gegn Guðmundi Páli
Amarsyni og Jóni Baldurssyni. Þau
fóru 500 niður vegna hinnar slæmu
legu.
Á hinu borðinu sátu n-s Sævar
Þorbjömsson og Sverrir Ármanns-
son en a-v Skeggi Ragnarsson og
Ágúst Sigurðsson. Þar gengu sagnir
þannig:
\n
m
EilíE
T
Nú er komið úl nýtt hefti af Úrvali
- betra en það síðasta, sem var betra en
það næsta þar á undan.
Náðu þér í Úrval núna.
u
25-30 greinar um allt milli himins og jarðar - ósvikið
Úrvalsefni. Fyrir utan allar smáklausurnar og skopið
sem lengi hefur verið aðalsmerki Úrvals. Þið getið líka
prófað íslenskukunnáttuna og tekið létta æfingu í
heilafimi.
Jk
Faöir vors krossar
Krossar með faðirvorinu úr silfri og gulli.
Verð á silfurkrossinum er 1.950 kr. með festi.
Verð á 9 k. gullkrossinum er 4.950 kr. með festi.
<$uU
Tfiinn
Laugavegi 49 - símar 551-7742 og 561-7740
Falleg silfurhálsmen
Hálsmen með hemattit, turkis, tigrisauga, granat
og kúnsit kúlum, allt eftir smekk. íslensk smíði,
verð aðeins 2.300.
<$uU
Tfillin
Laugavegi 49 - símar 551 -7742 og 561 -7740
Armbönd fyrir stráka
Falleg silfurarmbönd fyrir stráka til að grafa á,
úr nýsilfri, silfri og duble. Verðrnýsilfur 1.100,
silfur 2.800 og duble (gyllt) 1.600.
<%ull
Tfillin
Laugavegi 49 - símar 551-7742 og 561-7740
Gullhálsmen
Falleg gullhálsmen, 14 k. gull
á frábæru verði, smíðuð hjá okkur.
Verð með ekta perlu kr. 5.500, með hematitt
kr. 4.900 með festi.
'ír*
in
■*r* i ra
Töfrarúnir
Töfrarúnir eru margra
alda gamlar.
Menn til forna notuðu
rúnir þessar sér til
verndar og heilla.
Þeir sem þessar rúnir
bera munu ekki komast
í vandræði.
Silfursett
Mjög falleg silfursett (hringir, lokkar og men)
með hematitt steinum. íslensk smíði.
Verð á settinu aðeins 5.900.
<$uU
<$uU
fium
Laugavegi 49 - símar 551-7742 og 561-7740
Töfrarúnir
silfur m/festi
verð kr. 1.850
rouin
Laugavegi 49 - símar 551-7742 og 561-7740
<$utt
(^tötlin
Laugavegi 49 - símar 551 7742
og 561 7740