Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1997, Side 37
MIÐVIKUDAGUR 26. MARS 1997
57
4ra herbergja íbúö viö Efstahjalla í
Kópavogi til leigu. Upplýsingar í síma
557 2972 eða 587 0757.___________________
Einstaklingsíbúð i kjallara til leigu í
Aifheimum. Tilboð sendist DV, merkt
„Álfheimar 7040.
Til leigu 140 m2 íbúö í austurb. Kópav.
frá 1. júní. Upplýsingar í síma
554 2646.
Til leigu 2 herbergja íbúö á svæði 111.
Leiga 38 þús. á mánuði með hússjóði
og tnta. Uppl. í sima 557 2963.___________
I Seljahverfi er til leigu rúmgott her-
bergi með aðgangi að eldhúsi og baði.
Fallegt húsnæði. Uppf, í síma 557 5715.
12 fm herbergi í Hafnarfiröi til leigu
fyrir búslóð. Uppl. í síma 555 3563.
Húsnæði óskast
1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda?
2. Þú setur íbúðina þína á skrá þér
að kostnaðarlausu.
3. Við veljum ábyggilegan leigjanda
þér að kostnaðarlausu.
4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr.
frá leigjendum okkar og göngum frá
samningi og tryggingu sé þess óskað.
Ibúðaleigan, lögg. leigum.,
Laugavegi 3, 2. hæð, s. 511 2700._____
511 1600 er síminn, leigusali góður,
sem þú hringir í til þess ao leigja íbúð-
ina þína, þér að kostnaðarlausu, á
hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn,
leigumiðlun, Skipholti 50b, 2, hæð.
22ja ára, reglusamur, norskur mat-
reiðslumaður óskar eftir herb., m. að-
gangi að WC og eldunaraðstöðu, mið-
svæðis í Rvk. Uppl. í síma 897 0599.
26 ára íri í fastri vinnu óskar eftir íbúð
á svæði 101 eða 108 jafnvel víðar, bind-
indismaður. Upplýsingar í síma 552
6578 eftir kl. 20. Fionn.
Garöyrkjumaöur óskar eftir 2-3 herb.
íbúð, nelst miðsvæðis, reglusemi og
skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í
síma 5516747.
Hjón meö 2 ung böm óska eftfr 4 herb.
íbúð til leigu í vesturbæ Rvík eða
miðsvæðis í Halnarfirði frá 1. júb ‘97
og í að minnsta kosti 1 ár. S. 462 4534.
Kópavogur • austurbær.
Kennan með eitt bam óskar eftir að
taka á leigu 3ja herbergja íbúð sem
fyrst. Uppl. í síma 552 8077.
Reglusamt paróskar eftir íbúö,
helst á svæði 101. Oruggar greiðslur.
Reyklaust. Meðmæli ef óskað er.
Uppl. í símum 551 1463 og 894 6350.
Óska eftir aö taka á leigu 3-4 herbergja
xbúð. Helst í Hlfðum eða 'Ifeigahvern.
3 fullorðnir í heimib. Upplýsingar í
síma 561 6224._________________________
Óskum eftir 3 herb. íbúö á leigu í Hf.
Regfusamt par með 1 bam. Reyklaus.
Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í
síma 898 8801 eða e.kl. 18 í 565 5459 .
Bflskúr óskast til leigu. Kaup möguleg.
Upplýsingar gefur Guðmann í síma
562 2054,______________________________
Óska eftir aö leigia 2-3 herb. íbúö.
Oraggar greiðslur og reglusemi. Uppl.
í síma 897 1685._______________________
Óska eftir aö taka á leigu 2 eöa 3 herb.
íbúð í Reykjavík eða Kópavogi.
Upplýsingar í síma 567 5656.
Óska eftir innréttuöum bílskúr eöa lítilli
íbúð (herbergi) til leigu. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 80666.
Óskum eftir aö taka 3 herb. eöa stóra
2 herb. íbúð á leigu í Hafnarffrði.
Uppl. í síma 555 4648.
Sumarbústaðir
Sumarbústaöarland (4400 fm eignar-
land) til sölu eða í skiptum fyrir híl á
verðbilinu 400-450 þús. Upplýsingar í
síma 421 4115 eða 421 4714.
Til sýnis og sölu um páskana eignar-
land undir sumarhús í Grímsnesi.
1 hektari með heitu og köldu vatni,
má skipta. Síma 896 5495 eða 892 2100.
Til sölu heilsárshús f Eyjafiröi um 30
km frá Akureyri. Leigu- eða eignalóð
eftir samkomulagi. Skógrækt í kring-
um húsin, S. 897 4665 e. kl. 14.______
Óska eftir aö kaupa góöan sumarbú-
stað, ca 50 m2, ca 100 km frá Reykja-
vík. Svör sendist DV, merkt „JJ-7034.
% Atvinna í boði
Góöir tekiumöguleikar - sími 565 3760.
Lærðu allt um neglur: Asetning gervi-
nagla, silki, fiberglassneglur, kvoðu,
gel, naglaskraut, naglaskartgripir,
naglastyrking. Nagnaglameðferð,
naglalökkun o.fl. Önnumst ásetningu
gervinagla. Heildverslun KB.
Johns Beauty. Hs. 565 3860. Kolbrún.
Ljósmyndafyrirsæta óskast.
Þarf að vera 22-30 ára,
grannvaxin, andlitsfríð, og ófeimin
við að sitja fyrir nakin.
Mjög góð laun í boði.
Nánari upplýsingar fást í síma
588 5884 í dag og næstu daga.
Starfskraftur óskast. Umsækjendur
þurfa að vera vanir símaafgreiðslu,
þekkja gatnakerfi höfuðborgarsv. all-
vel og geta unnið undir álagi. Einhver
tungumálakunnátta æskileg. Svör
send. DV, merkt „EB-7036 f. 31 mars.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000._______
Dominos-pizzu vantar fólk til útkeyrslu-
starfa. Hlutastarf/fullt starf. Þarf að
vera á eigin bflum. Uppl. á Garðatorgi
7, Grensásvegi 11 og Höfðabakka 1.
Hrói höttur óskar eftir bílstjórum á
eigin bflum, kvöld- og helgarvinna.
Umsóknareyðublöð liggja í afgreiðslu
Hróa hattar, Smiðjuvegi 6, Kópavogi.
Starfsfólk á bar vantar á skemmtistaö-
inn Bóhem og eins plötusnúð. Aðeins
vant fólk kemur til greina. Upplýsing-
ar í síma 896 3662.____________________
Starfsfóik óskast í bakarí í Hafnarfiröi.
Vinnutími frá kl. 4 á morgnana. Upp-
lýsingar í síma 421 5665 á laugardag-
inn frá kl, 10-13._____________________
Starfskraftur óskast f matvæiaiönaö,
vinnutími ca frá kl. 8-15. Þarf að geta
byijað sem fyrst. Svör sendist DV,
merkt „Matvælaiðnaður 7038.____________
Heimakynningar. Leitum að konum um
land aflt til þess að selja vönduð og
falleg dönsk undirfót í heimakynning-
um. Sjálfstætt sölustarf. Sími 567 7500.
Vantar vana tækjamenn eða meira-
prófsbflstjóra til starfa strax. Meira-
próf ekki skilyrði. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 81031.__________
Bflamálarí - réttingamaöur óskast til
starfa á Norðurlandi. Upplýsingar í
síma 464 1888 og heimasíma 464 1656.
Starfsfólk óskast tímabundiö í
fiskvinnslu. Hlutastörf koma til
greina. Uppl. í sflna 554 1455.________
Starfskraftur óskast í veitingasal
3 kvöld í viku, 18 ára eða eldri.
Uppl. í síma 552 2399 e.kl. 13.
Pt Atvinna óskast
Dugleg, samviskusöm. Ég er þrítug,
snyrtileg og þægileg í samskiptum og
óska eftir skrifstofii- eða verslunar-
starfi. Er í vinnu en losna fljótlega
(tölvuskráning). Mjög góð meðmæli.
Upplýsingar í síma 5515554,
Kona sem komin er yfir miöjan aldur
getur vel séð um lítið heimili eða létt
heimilisstörf, vill gjaman komast út á
land í sumar í 3^1 mán. Svör sendist
DV, merkt ,Á miðjum aldri 7041 fyr-
ir 14. aprfl.
34ra ára húsasmiöur meö mikla reynslu
óskar eftir atvinnu, hef meirapróf og
kranaréttindi. Uppl. í síma 551 3611.
Kristbjöm Sævarsson.___________________
Ágætu vinnuveitendur. 20 ára stúlka
óskar e. starfi sem fyrst. Hefur reynslu
af afgrstörfiun o.þ.h. Er snyrtileg,
stundvís og heiðarleg. Sími 562 4632.
Nemi óskar eftir aö komast á samning
á hárgreiðslustofu. Uppl. í síma
561 5308. Hulda.
WT___________________________Sveit
Starfskraft vantar f skamman tíma á
kúabú. Þarf að geta hafið störf sem
fyrst. Uppl. í síma 451 2838.
Tapað - fundið
Tapast hefur lítill skrífboröslykill, áfastur
við fltinn pennahníf úr silfri.
Fundarlaun. Sími 5511809.
flbf^fl Vmátta
International Pen Friends útvega þér
a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms-
um löndum. Fáðu umsóknareyðublað.
I.P.F., box 4276,124 Rvík. S. 881 8181.
g4r Ýmislegt
Brandaralínan 904-1030! Langar þig að
heyra einn góðan ljósku- eða mömmu-
brandara? Lumar þú kannski á ein-
um? Sími 904-10301(39.90 mín).
Skólanám/Fjarnám: Samrpr., námsk.,
prófáf. framhsk.: ENS, ÞÝS, SPÆ,
STÆ, E
%/ Einkamál
Kolla.
Erótísk frásögn.
Þú nærð Kollu aðeins á
Rauða Tbrginu í síma
905 2121 (kr. 66,50 mín.)._____________
904 1100 Bláa línan. Stelpur! Þið hring-
ið í 904 1666, ýtið á 1, svo á 1, hlustað
og veljið þann eina rétta. Einfalt!
Fullt af spennandi fólki. 39,90 mín.
904 1400 Klúbburinn. Vertu með í
Klúbbnum, fiillt af spennandi, hressu
og lifandi fólki allan, sólarhringinn.
Hringdu í 904 1666. 39.90 mín.
904 1666 Makalausa línan. Ef þú kynn-
ist þeim ekki með því að tala við þá
fyrst, hvemig þá? Hringdu núna, fullt
af góðu fólki í sfma 904 1100. 39,90 mfn.
Anna og eggiö - live.
Þær gerast varla djarfari.
Síminn hjá Önnu er
905 2222 (kr. 66,50 mín.)._____________
Date-Línan 905 2345.
Spennandi lína fyrir venjulegt fólk.
Þú nærð sambandi í síma 905 2345.
Date-Iínan 905 2345 (66.50 mín.).
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Fjárhagslega sjálfstæöur maöur óskar
eftir að kynnast góðri konu á aldrin-
um 55-60 ára. 100% trúnaður. Svör
sendist DV, merkt „B-7009.
Njóttu þess... meö Nínu.
Þér hitnar.
Síminn hjá Nínu er
905 2000 (kr, 66,50 mín.).____________
Rómantíska línan 904-1444! Nvtt! Nýtt!
Persónuleikapróf f. ástar- og kynlífið
á Rómantísku línunni, auk þess gamla
góða stefnumótaflnan. 39,90 mín.
Simastefnumótiö 904 1895.
Hjónaband eða villt ævintýri? Og allt
þar á milli. Þitt er valið.
Raddleynd í boði. 39,90 mínútan.
Viltu kynnast konu/manni? Hef fjölda
manns á skrá. 10 ára reynsla. Uppl. í
síma 587 0206. Venjulegt símaverð.
Pósthólf 9370,129 Reykjavlk.
AUGLYSINGAR
mtiisöiu
Amerísku heilsudýnurnar
Sofðu vel fl
Chiropractíc
neilsunncir vegnci
Hombaökör, meö eöa án nudds. Verkf.,
málning, hreinlætis- og blöndunar-
tæki. Opið til kl. 21 öll kvöld. Metro-
Normann, Hallarmúla 4, s. 553 3331.
Reiöhjólastoöir til á lager.
Borgarhjól sfi, Hverfisg. 50, s. 551 5653.
Til sölu gámar, ál og stál, 20 og 40 feta.
Flutningsmiðlunin Jónar hf.
Sími 535 8080, fax 565 2465.
%/ Einkamál
Prjár dömur - þrjú ævintýri.
Anna, Nína og Kolla bíða þín
í síma 905 2121 (kr. 66,50 mín.).
Taktu af skariö, hríngdu,
síminn er 904 1100.
Nýtt efni - nýr lesari.
Hringdu í síma 904 1099.
Nýtt efni - nýr lesari.
Hringdu í suna 905
2727.
Ástir og erótfkl
Sími 905 2555 (66,50 mín.).
Fasteignir
Smíðum fbúöarhús og sumarbústaöi í
fjölbreyttu úrvali. RÖ-húsin hafa verið
byggð í öllum landsfjórðungum og em
löngu þekkt fyrir fallega hönnun,
óvenju mikil eftiisgæði og góða ein-
angran. Við höfum fjölbreytt úrval
teikninga að húsum og sumarbústöð-
um á einni og tveimur hæðum. Við
geram þér einnig tilboð eftir þinni
eigin teikningu. Við byggjum ein-
göngu úr sérvalinni þurrkaðri og hæg-
vaxinni norskri fura og íslenskri ein-
angrun. Húsin era íslensk smíði.
Hringdu og við sendum þér teikningar
og verðlista. Islensk-Skandinavíska
ehfi, Ármúla 15, s. 568 5550/892 5045.
http://www.treknet.is/rchus/
Hár og snyrting
Aö hafa fallegar neglur er list.
Vilt þú hafa fallegar og eðlilegar
gervineglur? Komdu þá til okkar.
Við ábyrgjumst gæði og endingu.
Neglur & List, v/Fákafen, s. 553 4420.
fff* Sumarbústaðir
Gott úrval af Jötul-og Barbas-kamínum,
reykrör og fylgihlutir. Funi ehfi,
Dalvegi 28, Kóp., sími 564 1633.
Verslun
Troöfull búö af spennandi og vönduöum
vöram s.s. titrarasettum, stökum titr.,
handunnum hrágúmmítitr., vinyltitr.,
perlutitr., extra öflugum titr. og tölvu-
stýrðum titrurum, sérlega öflug og
vönduð gerð af eggjunum sívinsælu,
vandaður áspennibún. f. konur/karla,
einnig frábært úrval af karlatækj. og
vönduð gerð af undirþrýstingshólkum
f/karla o.m.fl. Úrval af nuddolíum,
bragðolíum og gelum, boddíolíum,
baðolíum, sleipuefnum og kremum
f/bæði. Ótrúl. úrval af smokkum, tíma-
rit, bindisett o.fl. Meirih. undirfatn.,
PVC- og Latex-fatn. Sjón er sögu rík-
ari. 4 myndal. fáanl. Allar póstkr.
duln. Opið mán-fös. 10-20, lau. 10-14.
Netf. www.itn.is/romeo Eram í Fáka-
feni 9,2. hæð, s. 553 1300.
Frábært tilboö á amerískum rúmum.
Amerískar heilsudýnur frá vinsælustu
framleiðenduninn, Sealy, Bassett,
Springwall og Marshall. Queen size
frá kr. 38.990. Fataskápar, skóskápar,
stólar. Betra verð, meira úrval.
Nýborg, Ármúla 23, sími 568 6911.
BÍLAR,
farart&kC
VINNUVÉLAR O.FL.
S Bílartilsölu
Golf CL ‘95, 2 dyra, 1,8 vél, ssk., ekinn
28 þ. V. 960 þ. Oldsmobil 98 Regency
‘90, einn með öllu, nýinnfl. V. 1.050
þ. Pontiac Sunbird ‘84, 4 cyl., ssk.,
uppgerður fyrir 200 þ. á síðasta ári.
V. 200 þ. Opel Omega ‘87 st., 2,0 vél,
beinsk., ek. 160 þ. V. 580 þ. MMC L
200 ‘86. Pickup (Rom 50) ek. 60 þ. ssk.
V. 250 þ. Einnig Plymouth Ácclain
“93, 2,5 vél ssk., ek. 50 þ., nýinnfl. V.
950 þ. og Ford Ranger ‘95 X-Cab 4
cyl., 5 gíra 2x4, ek. 90 þ. km. V. 1.250 þ.
Til sýnis og sölu að Hamarshöfða 1,
sími 567 6744, hs. 567 1288.
Honda Civic ‘90, blár, mjög vel með
farinn, útvarp/segulband, sumardekk,
ekinn 140 þús. Gott staðgreiðsluverð.
Uppl. í síma 897 1751.
Til sölu VW Golf, árg. ‘94. Bíllinn er sem
nýr. Selst á 850 þús. kr. staðgr., tek
ekki bfl upp í sem greiðslu en get að-
stoðað væntanlegan kaupanda við að
fá bflalán. Uppl. í síma 568 2858.