Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1997, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1997, Blaðsíða 43
MIÐVIKUDAGUR 26. MARS 1997 63 Afmæli Til hamingju með afmælið 31. mars 90 ára Þórlaug Bjömsdóttir, Stórholti 8, Akureyri. 85 ára Sigríður Elisdóttir, Brekkustíg 27, Njarövík. 80 ára Ásta Guðmundsdóttir, Rauðalæk 34, Reykjavík. 70 ára Lilja Sigurjónsdóttir,^ Hraunbæ 103, Reykjavík. Sveinn Indriðason, Árskógum 8, Reykjavík. 60 ára Helga S. Árnadóttir, Aragerði 6, Vatnsleysustrandarhreppi. 50 ára Ólafur Karlsson, Oddeyrargötu 24 A, Akureyri. Kristján Bergþórsson, Sævangi 33, Hafnarflröi. Sigurður Jónsson, Vesturbergi 157, Reykjavík. Öm Sævar Ingibergsson, Safamýri 35, Reykjavík. Erna Eiríksdóttir, Ljárskógum 24, Reykjavík. Guðný Guðmundsdóttir, Álftamýri 2, Reykjavík. Jón Ragnar Höskuldsson, Reynimel 35, Reykjavík. 40 ára Anna Antonsdóttir, Hverafold 50, Reykjavík. Valgerður Jónsdóttir, Sjávargötu 36, Bessastaðahreppi. Jón Valdimar Gunnbjömsson, Öldugötu 22 A, Hafnarfírði. Halldór Jónsson, Borgarhrauni 30, Hveragerði. Guðný Stefánsdóttir, Bergþórugötu 17, Reykjavík. Vigfús Sigurðsson, Sólbrekku 1, Húsavík. Sighvatur Kristinn Pálsson, Tjamarbóli 8, Seltjamarnesi. Hildur Ríkharðsdóttir, Miðhúsum 32, Reykjavík. Þorgerður Nielsen, Sjávargötu 23, Bessastaðahreppi. Guðjón Ingi Gestsson, Jófríðarstaðavegi 6, Hafnarfirði. Erlingur Örn Kristjánsson, Keilusíðu 12 G, Akureyri. Lúðvík Trausti Gunnlaugsson, Rimasíðu 8, Akureyri. Guðmundur Þorleifur Helgason, Tunguseli 4, Reykjavík. Barði Friðriksson Barði Fi’iðriksson, hrl. og fyrrv. lögmaður VSÍ, til heimilis að Úthlíð 12, Reykjavík, verður sjötíu og fimm ára á fostudaginn langa. Starfsferill Barði fæddist að Efri-Hólum í Presthólahreppi í Norður-Þingeyjar- sýslu. Hann lauk stúdentsprófi frá MA 1943, embættisprófi í lögfræði frá HÍ 1949. Barði var skrifstofumaður hjá 01- íuverslun íslands hf. 1943-46, skrif- stofumaður í dómsmálaráðuneytinu 1947-48, stundakennari við Kvenna- skólann í Reykjavík 1952-72, erind- reki VSÍ 1949-51, fulltrúi VSÍ 1951-53, skrifstofustjóri VSÍ 1953-77, framkvæmdastjóri samninga- og vinnuréttarsviðs VSÍ 1977-92 og lög- maður VSÍ 1983-92. Barði sat í stjórn Orators 1946-47, var formaður Stúdentafélags HÍ 1947-48, í stjóm Ráðningarstofu Reykjavíkurborgar 1950-92, formað- ur Félags Þingeyinga í Reykjavík 1951-59, í stjóm Landsmálafélagsins Varöar og varaformaður þess 1954-57, formaður Stúdentafélags Reykjavíkur 1955-56, í stjóm eða varastjórn Lifeyrissjóðs verslunar- manna 1959-92, í stjórn Stangaveiði- félags Reykjavíkur 1969-76 og for- maður um skeið, í atvinnumála- nefnd Reykjavíkur 1969-92, í stjórn Sam- bands almennu lífeyris- sjóðanna 1971-76 og í framkvæmdastjórn 1976-85, varaformaður Fé- lags eldri borgara í Reykjavík 1986-88, sat í stjórn Sigurplasts hf. 1961-85, var formaður Seifs hf. 1969-85, stjórnar- formaður íslenska járn- blendifélagsins 1984-92, í stjóm Samskipa 1992-94 og hefúr setið í fjölda op- inberra nefnda. Hann veit ritstjóri Vinnuveitandans 1962-79, ritstjóri afmælisblaðs VSÍ 1984 og stjórnaði sjónvarpsþættinum Vitið þér enn? veturinn 1972. Barði var sæmdur gullstjömu Stúdentafélags Reykja- víkur 1957 og er riddari Fálkaorð- unnar frá 1982. Fjölskylda Barði kvæntist 15.6. 1946 Þuríði Þorsteinsdóttur, f. 22.6. 1925, safn- verði hjá Reykjavíkurborg. Hún er dóttir Þorsteins Jóhannessonar, prófasts í Vatnsfirði við Djúp, og Laufeyjar Tryggvadóttur húsfreyju. Böm Barða og Þuríðar eru Lauf- ey, f. 2.10.1946, húsfreyja á Seltjam- amesi, gift Ævari Guðmundssyni forstjóra; Margrét, f. 9.5. 1952, sérkennari í Reykjavík; Þorsteinn, f. 11.11. 1953, jarðfræðingur í Reykjavík, kvæntur Jó- hönnu Lovísu Viggós- dóttur meinatækni. Systkini Barða: Halldóra, f. 3.6. 1903, d. 21.10. 1985, skólastjóri á Kópaskeri; Sæmundur, f. 28.6. 1905, d. 3.8.1977, framkvæmda- stjóri í Reykjavík; Dýr- leif, f. 14.10. 1906, d. 1996, Ijósmóðir í Reykjavík; Þómý, f. 24.12. 1908, d. 18.8. 1968, skólastjóri á Hallormsstað; Margrét, f. 11.6. 1910, d. 9.10. 1989, húsfreyja í Kópavogi; Kristján, f. 21.7. 1912, d. 26.4. 1980, framkvæmdasfjóri í Reykjavík; Svanhvít, f. 27.9. 1916, skólastjóri á Laugalandi; Guðrún Sigríður, f. 29.9. 1918, fyrrv. kennari á Akureyri. Foreldrar Barða vom Friðrik Sæ- mundsson, f. 12.5. 1872, d. 5.10. 1936, b. á Efri-Hólum og víðar, og k.h., Guðrún Halldórsdóttir, f. 12.7. 1882, d. 15.10. 1949, húsfreyja og ljósmóð- ir. Ætt Meðal fóöursystkina Barða var Torfi, langafi Höskuldar Þráinsson- ar prófessors. Friðrik var sonur Sæ- Baröi Friöriksson. mundar, b. í Narfastaðseli, Jónsson- ar, b. á Höskuldsstöðum, bróður Jó- hannesar, langafa Salome, fyrrv. al- þingisforseta og Sigurðar ríkisfé- hirðis Þorkelsbarna. Annar bróðir Jóns var Sæmundur, afi Valdimars Ásmundssonar ritstjóra, fóður Héð- ins alþm. og forstjóra. Sæmundur var einnig faðir Helgu, langömmu Indriða Indriðasonar ættfræðings og Hrings Jóhannessonar listmál- ara. Jón var sonur Torfa, b. í Holta- ^ koti, Jónssonar, b. á Kálfborgará, Álfa-Þorsteinssonar. Móðir Friðriks var Þómý Jóns- dóttir, b. á Fjöllum, Gottskálksson- ar, b. á Fjöllum, Pálssonar, ættföður Gottskálksættarinnar, fóður Magn- úsar, afa Benedikts Sveinssonar al- þingisforseta, föður Bjama forsætis- ráðherra. Móðir Þómýjar var Ólöf Hrólfsdóttir, b. á Hafralæk, Runólfs- sonar, b. í Kílakoti, Pálssonar, af ætt Hrólfunga. Guðrún var dóttir Halldórs, b. á Syðri-Brekkum á Langanesi, Guð- brandssonar, og k.h., Dýrleifar, syst- ur Kristins í Nýhöfn, afa Níelsar Áma Lund alþm. og systur Jóhanns ættfræðings. Dýrleif var dóttir Kristjáns, b. á Leirhöfn á Sléttu, Þorgrímssonar. Móðir Kristjáns var Vigdís Hallgrímsdóttir, b. í Hraun- koti, Helgasonar, ættfoður Hraun- kotsættarinnar. Eyvör Baldursdóttir Eyvör Baldursdóttir. Eyvör Baldursdóttir, leigubílstjóri hjá BSR, Meistaravöllum 23, Reykjavík, verður fimm- tug á annan í páskum. Starfsferill Eyvör fæddist í Skriðuseli í Aðaldal og ólst þar upp. Hún stund- aði nám við Húsmæðra- skólann á Laugum. Eyvör flutti til Reykjavíkur 1962 og hef- ur átt þar heima síðan. Hún starfaði hjá Sláturfélagi Suður- lands 1964-70, vann við útkeyrslu hjá versluninni Hólagarði 1970-73, var aftur hjá Sláturfélaginu 1973-80, starfaði hjá Sól 1980-83, var enn hjá Sláturfélaginu 1983-86, var vagn- stjóri hjá SVR 1986, starfaði hjá Slát- urfélaginu 1986-91 og hefur verið leigubílstjóri á BSR frá 1991. Fjölskylda Böm Eyvarar em Sigríður Krist- björg, f. 30.5. 1967, hár- greiðslumeistari en maður hennar er Gunnar Skúla- son rafvirkjameistari og er sonur þeirra Guðjón Skúli, f. 1992; Svava Brynja, f. 25.2.1969, en sonur hennar er Arnþór Einar, f. 1994; Hulda Ósk, f. 5.12. 1973, húsmóðir, en hennar mað- ur er Kristján Pálmason og em böm þeirra Sigur- jón, f. 1993, og Kristjana Rós, f. 1996; Berglind Harpa, f. 28.11. 1975, hús- móðir, en maður hennar er Berg Valdimar tannlæknanemi; Bjöm, f. 26.7. 1988, nemi. Systur Eyvarar eru Hallfríður, f. 1944, ræstitæknir í Reykjavík; Val- gerður, f. 1950, hjúkrunarfræðingur hjá NLFÍ; Jóna, f. 1953, dagmóðir í Reykjavík, og Magnea, f. 1960, hús- móðir í Reykjavík. Foreldrar Eyvarar vom Baldur Finnsson, f. 30.3. 1915, d. 3.12. 1993, og Hulda G. Óskarsdóttir, f. 27.4. 1925, d. 31.3. 1984. Safnaðarstarf Áskirkja: Samvemstund fyrir foreldra ungra barna kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Dómkirkjan: Hádegisbænir kl. 12.10. Orgelleikur á undan. Léttur málsverður á kirkjuloftinu á eftir. Æskulýðsfundur í safnaðarheim- ilinu kl. 20. Grensáskirkja: Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14. Biblíulestur og bænastund. Samvemstund og veitingar. Sr. Halldór S. Gröndal. Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17. Hallgrímskirkja: Opið hús fyrir foreldra ungra bama kl. 10-12. Jóna Margrét Jónsdóttir, hjúkr- unarfr. Kyrrðarstund með lestri Passíusálma kl. 12.15. Háteigskirkja: Mömmumorgunn kl. 10. Sr. Helga Sofiia Konráðs- dóttir. Kirkjukvöld kl. 20.30. Sam- félagið og einstaklingurinn. Missa Solenelle fyrir kór og tvö orgel eftir Luis Vierna í flutningi kóra Háteigs- og Seltjamarneskirkna og orgelleikaranna dr. Pavel Smid og Viera Manasek. Stjórnandi mgr. Pavel Manasek. Upplestur ísak Harðarson, skáld. Langholtskirkja: Foreldramorg- unn kl. 10-12. Kirkjustarf aldr- aðra: Samverustund kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Spilað, dagblaðalestur, kórsöngur, ritn- ingarlestur, bæn. Kaffiveitingar. Neskirkja: Kvenfélag Neskirkju hefur opið hús kl. 13-17 í safnað- arheimilinu. Kaffl og spjall. Fót- snyrting á sama tíma. Litli kór- inn æfir í dag kl. 16.15. Nýir söng- félagar velkomnir. Umsjón hafa Inga Backman og Reynir Jónas- son. Bænamessa fellur niður. Seltjarnarneskirkja: Kyrrðar- stund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu. UPPBOÐ Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp að Skútahrauni 2a, Hafn- arfirði, laugardaginn 5. apríl 1997 kl. 13.30. Ingibjörg Halldórsdóttir Ingibjörg Halldórs- dóttir húsmóðir, Stekk- um 9, Patreksfirði, verð- ur áttatíu og fimm ára á föstudaginn langa. Starfsferill Ingibjörg er fædd á Fjarðarhomi í Austur- Barðastrandarsýslu og ólst upp í Múlasveit í sömu sýslu. Hún hlaut barnaskólakennslu sem þá var og sótti síðar þau handavinnunámskeið sem í boði vom, bæði fyrir vestan og í Reykjavík. Ingibjörg hefur unnið margvísleg störf um ævina, t.d bústörf í sveit- inni og við handavinnu og handa- vinnukennslu á Patreksfirði. Hún hefur löngum verið kunn fyrir hannyrðir sínar, einkum fyrir list- saum sinn. Fjölskylda Ingibjörg giftist 25.12. 1948 Krist- jáni Jónssyni, f. 29.7. 1896, d. 16.3. 1978, verkstjóra hjá Patrekshreppi. Foreldrar hans vom Jón Gíslason, bóndi og verkamaður, og k.h., Herdís Teitssdóttir húsfreyja, en þau bjuggu á Tálknafirði og í Raknadal í Patreksfirði. Dóttir Kristjáns af fyrra hjónabandi er Svanhvít, f. 11.3. 1927, húsmóðir í Reykjavík, gift Þórólfi Pálssyni, starfsmanni hjá Eimskip, og eiga þau þrjár dætur. Systkini Ingibjargar: Pálína Rebekka, f. 4.2.1909, hún er búsett á Patreks- firði og á tvær dætur; Þórður Einar, 11.1.1917, hann er bú- settur í Reykjavík og á einn son; Sesselja Kristín, f. 28.8. 1920, hún er búsett í Hafnarfirði og á eina dóttur. Foreldrar Ingibjargar vom Hall- dór Sveinsson, f. 22.9. 1877, d. 22.9. 1964, bóndi, og Guðrún Þórðardótt- ir, f. 15.8. 1879, d. 29.6. 1965, hús- freyja, en þau bjuggu í Skálmardal og á Svínanesi í Múlasveit, á Má- bergi á Rauðasandi og á Patreks- firði frá 1950 til dauðadags. Ingibjörg Halldórs- dóttir. A11390 A5221 AK-782 D749 DO-382 EM-498 EÞ-627 FL-420 FN-200 FO-169 FX- 412 G1443 G15419 G24411 G306 G8176 G8835 G9741 GE- 037 HG-391 HI-210 HI-937 HL-606 HR- 940 HT-810 HÖ-304 IE-980 IG-758 IJ-489 IT-322 IT-809 IV- 876 IY-325 IZ-613 IÞ-218 JF-371 JI-117 JI-453 JI- 973 JP-703 JT-975 JU-460 JV-325 JX-186 JX-321 JY-672 JÞ-625 JÖ-292 KF-074 KF-323 KJ-211 KS- 833 KT-050 KT-976 KV-146 LD-090 LD1537 LM-344 LO- 065 LT-551 LT-900 LU-698 LZ-848 M2021 M4089 M912 MK-628 MS-490 MV-312 NG-858 OD-044 ON- 361 P2866 PB-613 PI-358 PO-319 PV-146 PV-281 PX-569 R13164 R15596 R17963 R27837 R33112 R36784 R3861 R53256 R5401 R54859 R55916 R5951 R62875 R63744 R64854 R65965 R67694 R74831 R8377 R8878 R9550 R9851 RJ-38 RT102 RT121 SA-677 SI-036 SI-145 T169 T78 TB-227 TC-109 TI-090 TO-741 UA- 548 UF-856 UH499 UM-506 UN-763 UY-946 V1383 V564 VG-374 VJ-077 VP-420 XG-777 XP-355 Y2898 Y6042 Y728 YA-897 YT-385 YT-483 Z1890 ZE-938 ZT-110 011611 ÖT97 Einnig hefiu verið krafist sölu á eftirfarandi lausafé; kantlímingarvél, réttingarbekk, rennibekk, spónlimingarpressu, gluggapressu, trésmíöavél, hefli, radial sög, hjólsög, plötusög, loftpressu, dílaborvél, beygjuvél, slípivél, Cat. beltagröfu, Cat. rafstöð, millikæli, faxtæki, myndbandstæki, sjónvarps- myndatökuvél, skrifborðum, stólum, prentvél, bílalyftu, tölvu, tólf 500.000 kr. víxlum o.fl. Þá hefur verið krafist sölu á ca 300 stk. af sófaborðum og borðstofuborðum úr verslunarlager. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.