Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1997, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1997, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR 105. TBL. -87. OG 23. ARG. - MANUDAGUR 12. MAI 1997 VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 MA/SK Kolbrún Sverrisdóttir heimti lík manns síns, Harðar Sævars Bjarnasonar, af hafsbotni tæpum 10 mánuöum eftir að skip hans, Æsa, fórst í Arnarfirði. Leit aö líki Sverris Sigurðssonar, fööur Kol- brúnar, hefur engan árangur borið og hefur henni veriö hætt án þess að skipið sé fullkannað. Hér vottar Kolbrún Herði virðingu sína og kyssir á kistu hans. Með henni á myndinni eru börn henn- ar og Harðar, þau Sigrún, 1 árs, og Sverrir, 5 ára. Elsti sonur þeirra, Hörður, er ekki með á myndinni. Kolbrún er mjög ósátt við framkvæmd framhaldsrannsóknar á Æsumálinu og telur það ein- kennast af klúöri. Hún segist munu berjast við stjórnvöld þar til vitræn niðurstaða fáist í málið. Eins og fram hefur komiö í DV var tilboði íslenskra kafara um aö ná upp skipinu hafnað en gengið til samninga við breskt fyrirtæki um að ná upp líkum mannanna og rannsaka flakið. Hljómsveitin Skunk Anansie sló í gegn - sjá bls. 6 * Handknattleikur: Samið við Þorbjörn fram yfir HM 1999 - sjá bls. 21 2400 fórust í jarðskjálfta í íran sjá bls. 8 Saddam Hussein á netið - eða því sem næst - sjá bls. 29 KR Reykja- víkurmeist- ari í knatt- spyrnu - sjá bls. 22 Guðjón Pedersen: Hvað þora karlmenn? - sjá bls. 18

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.