Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1997, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ 1997
39
r
Iþróttir unglinga
Unglingasundmót Ægis í Sundhöll Reykjavíkur:
Kolbrún með enn
eitt íslandsmetið
- bætti nýlegt
Telpnamet var sett á unglinga-
sundmóti Ægis í Sundhöll Reykja-
víkur sem fór fram um síðastiiðin
mánaðamót. Kolbrún Ýr Kristjáns-
dóttir, ÍA, bætti eigið met í 100 m
baksundi og synti á 1.06,31 mín. en
gamla metið hennar var 1.06,43 mín.
Þátttaka var mikil og erfitt um
vik að komast áfram á bökkum
laugarinnar vegna mikilla þrengsla.
Umsjón
Halldór Halldórsson
Keppendur voru um 300 og skrán-
ingar voru 839 talsins.
Stefni á unglingalandsliðiö
„Ég æfi átta sinnum í viku og hef
tekið miklum framforum undan-
farið og sett mér það takmark að
komast í unglingalandsliðið. Ég er
bjartsýn á að ég nái því,“ sagði
Anna Lára Ármannsdóttir, ÍA, 15
ára.
Mamma var í landsliðinu
Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, ÍA, 14
ára, á ógrynni íslandsmeta í telpna-
flokki og bætti eitt met á þessu
móti.
„Það sem hefur stuðlað að góðum
árangri mínum imdanfarið er fyrst
og fremst góð þjálfun og svo nátt-
úrlega fjölskyldan sem hefur stutt
Unglingasundmót Ægis:
Úrslit
100 m flugsund pilta
Örn Arnarson, SH...........1:00,04
Friöfinnur Kristinsson, Self. . 1:00,58
Númi S. Gunnarsson, Þór, Þorl:02,01
100 m flugsund drengja
Hjörtur Reynisson, Ægi.....1:05,47
Gunnar Steinþórsson, UMFA. 1:08,67
Jóhann Pétursson. Keflavik.. 1:14,67
100 m flugsund sveina
Jóhann Árnason, UMFA .... 1:17,90
Hermann Unnarsson, Njaröv. 1:20,31
Daníel Gunnarsson, Selfossi. . 1:38,65
100 m fjórsund stúlkna
Gigja H. Ámadóttir, UMFA . . 1:09,27
Anna Ármannsdóttir, ÍA . . .. 1:10,29
Margrét Sigurðardóttir, Self. . 1:10,41
100 m flugsund telpna
Kolbrún Ýr Kristjánsd., ÍA. . . 1:07,08
Hanna Konráðsdóttir, Keflav.. 1:12,50
Sigurbjörg Gunnarsd., Njaröv. 1:16,17
100 m flugsund meyja
Hafdis Hafsteinsdóttir, Ægi. . 1:25,03
Karítas Jónsdóttir, ÍA.....1:31,86
Elva Margeirsdóttir, Keflavík. 1:33,19
100 m skriösund pilta
Friðfmnur Kristinsson, Self.. . . 54,86
Númi Gunnarsson, Þór, Þorl... 56,48
Róbert Birgisson, Keflavik .... 57,55
100 m skriðsund drengja
Gunnar Steinþórsson, UMFA .. 59,37
Hjörtur M. Reynisson, Ægi . . . 59,46
Jóhann Pétursson, Keflavík. . 1:02,35
100 m skriðsund sveina
Jóhann Ámason, Njarðvík... 1:06,32
Hermann Unnarsson, Njarðv. 1:09,99
Helgi H. Óskarsson, Njarðvík. 1:13,99
100 m skriösund stúlkna
Margrét Sigurðardóttir, Self.. 1:01,67
Anna Ármannsdóttir, ÍÁ ... . 1:03,69
Eva D. Heimisdóttir, Keflavík 1:04,47
100 m skriðsund telpna
Louisa Isaksen, Ægi.......1:06,43
Þóra Einarsdóttir, Ægi.....1:06,51
íris Heimisdóttir, Keflavík.. . 1:06,72
100 m skriðsund meyja:
Harpa Viðarsdóttir, Ægi .... 1:07,68
Hafdís Hafsteinsdóttir, Ægi.. 1:10,25
Karítas Jónsdóttir, ÍA.....1:15,79
4x100 m skriösund pilta
1. A-sveit Keflavíkur.....3:57,83
2. A-sveit Ægis...........4:04,08
3. A-drengjasveit Njarðikur .. 4:32,88
4x100 m skriösund stúlkna:
1. A-sveit Keflavíkur.....4:29,41
2. A-sveit ÍA.............4:29,53
3. telpnasveit Ægis.......4:30,66
telpnamet sitt í 100 m baksundi í 1.06,31 mínútu
Þær stóöu sig frábærlega þessar þrjár bráöefnilegu sunddrottningar á unglingasundmóti Ægis á dögunum. Hér eru
þær aö slappa af í litlu lauginni á stund milli stríöa. Frá vinstri, Anna Lára Ármannsdóttir, ÍA, 15 ára, Kolbrún Ýr
Kristjánsdóttir, ÍA, 14 ára, og Gígja Hrönn Árnadóttir, UMFA, 15 ára. DV-myndir Hson
mjög vel við bakið á mér. Mamma
mín, Ingunn Ríkharðsdóttir, var
landsliðskona í sundi og ekki spillti
það fyrir. - Það helsta sem er fram
undan hjá mér eru ólympíuleikar
æskunnar i Portúgal um miðjan
júli. Við Örn Amarson, SH, munum
keppa þar og ég er mjög bjartsýn.
Ég byrjaði að æfa sund fyrir sjö ár-
um eða svo og mér líður mjög vel í
vatninu," sagði Kolbrún.
Reyni alltaf eins og ég get
Gígja Hrönn Ámadóttir, UMFA,
15 ára, hefur gengið ágætlega í mót-
inu.
„Mín aðalgrein er 200 metra
bringusund og ég á best 2.42,00 mín-
útur. Takmark mitt er að gera alltaf
eins og ég get í öllum mótum - ég
held að það sé mjög mikið atriði.
Sundið er eina íþróttin sem ég
stunda og ég hef sett mér það tak-
mark að keppa á OL árið 2000,“
sagði Gígja.
Sundstjörnur framtíöarinnar, frá vinstri: Arnar Þorgrímsson, Ægi, 10 ára,
Þétur Guömundsson, Ægi, 9 ára, Valdís Gylfadóttir, Árm., 8 ára, Rakel Ing-
ólfsdóttir, Bolungarvík, 11 ára, Elín Sif Kjartansdóttir, Bol., 10 ára, Kristín
Ketilsdóttir, Bol., 11 ára, Kamilla Dögg Guömundsdóttir, Bol., og Arndís Aö-
albjörg Finnbogadóttir, Bolungarvík.
Algert skilningsleysi
- segir Kristinn Delaney, formaður Sundfélagsins Ægis
„Hvað verður um sundið á smá-
þjóðaleikunum, sem verða haldnir
í Reykjavík í júlí, ef það verður
suðaustan hvassviðri, rigning, og
hitastig um 5-8°? Hvemig á að
bjarga sér út úr þeirri stöðu? Gera
má ráö fyrir að erlendu gestimir
og keppendumir verði lítt hrifnir
- og engan skyldi furða. Við þær
aðstæður, sem lýst er hér að fram-
an, sjást t.d. ekki keppendur í
lauginni vegna gufumyndunar, öO
vinna á bakkanum yrði mjög erfið
- fyrir utan öU önnur óþægindi
sem fylgja slíku veðurfari, svo
sem kulda. Menn hafa ekki
hugsað þetta til enda en treysta á
veðurguðina sem varla getur
talist viturlegt hér á landi.
Hjá ráðamönnum sem almenn-
ingi ríkir algert skilningsleysi á
aðstöðu sundíþróttarinnar i land-
inu sem er til háborinnar skamm-
ar og ekki boðlegt íslenskri æsku
og þeim sem starfa að íþróttinni.
SundhöO Reykjavíkur er 60 ára
um þessar mundir og þeir vom
stórhuga sem hrintu þeirri bygg-
ingu af stað. Enn í dag er hún
úrelt en er samt eina keppnislaug-
in undir þaki í Reykjavik. Hvem-
ig væri staða annarra íþrótta í
höfuðborginni ef þær byggju við
sambærileg skUyrði? Hún væri
ekki upp á marga fiska.
Foreldrar og aðstandendur
barna og unglinga em farnir að
forðast að mæta á sundmót vegna
þrengsla og aðstöðuleysisins.
Sundið á í harðri samkeppni
við aðrar íþróttir og er deginum
ljósara að íþróttin á í vök að
verjast. Krafan er því boðleg inni-
laug og það strax. Þolinmæðina er
að þrjóta,“ sagði Kristinn.
DV
Unglingasundmót Ægis:
Úrslit
400 m skriösund pilta
Róbert Birgisson, Keflaviit. . . 4:19,93
Friðfinnur Friðfinnss., Self.. . 4:20,34
Halldór Halldórss., Keflav.. . . 4:28,50
400 m skriðsund drengja
Hjörtur M. Reynisson, Ægi . . 4:44,21
Guðm. Ó. Unnarsson, Njarðv. 4:47,17
Gunnar Steinþórsson, UMFA. 4:52,27
400 m skriðsund sveina
Hermann Unnarsson, Njarðv. 5:25,49
Helgi H. Óskarsson, Njarðvík. 5:38,91
Daniel Gunnarsson, Selfossi.. 6:13,33
100 m bringusund stúlkna
Anna Guðmundsd., Njarðvik . 1:17,28
Eva D. Heimisdóttir, Keflavík 1:17,96
Ragnheiður Möller. Njarövík. 1:18,76
100 m bringusund telpna
Iris E. Heimisdóttir, Keflavík. 1:19,99
Arna Atladóttir, Njarðvík . .. 1:23,04
Ama B. Jónasdóttir, Keflavík 1:26,50
100 m bringusund meyja
Hafdís Hafsteinsdóttir, Ægi. . 1:26,88
Sunna Jóhannsdóttir, Árm. . . 1:30,09
Díana HaUdórsdóttir, Keflavík 1:35,21
100 m bringusund pilta
Sævar Ö. Sigurjónss., Keflavíkl:14,35
Hreiðar Jónsson, Selfossi.. . . 1:17,68
Eyþór Jónsson, Ægi.....1:20,32
100 m bringusund drengja
Jóhann Ragnarsson, ÍA...1:18,25
Jón O. Sigurðsson, Njarðvík . 1:23,01
Guðlaugur Guðmundss., Kefl.. 1:24,57
100 m bringusund sveina
Leifúr Gunnarsson, Selfossi.. 1:27,76
Jóhann Ámason, Njarðvík. . . 1:29,11
Ágúst Hrólfsson, Bolungarvik 1:37,38
100 m baksund stúlkna
Eva Ingadóttir, Vestmeyjum . 1:13,08
Birna HaUgrimsdóttir, Brbl.. . 1:13,98
HaUdóra Brynjólfsdóttir, Árm. 1:16,99
100 m baksund telpna
Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, ÍA1:06,31
(íslenskt telpnamet).
Hanna B. Konráðsd., Keflavík 1:12,17
Sigurbjörg Gunnarsd., Njarðv. 1:13,67
100 m baksund meyja
Hafdís Hafsteinsdóttir, Ægi.. 1:17,33
Elva B. Margeirsd., Keflavík . 1:28,21
Karitas Jónsdóttir, ÍA.......1:30,81
100 m baksund pilta
Númi S. Gunnarss,, Þór, Þorl. 1:05.12
Guðmundur Hafþórss., Árm. . 1:05,39
Ásgeir Ásgeirsson, Árm.......1:06,39
100 m baksund drengja
Birgir HaUdórsson, Vestra. . . 1:12,65
Bergur Þorsteinsson, KR . . . . 1:19,33
Pétrn- Hermannsson, Ægi. . .. 1:19,72
100 m baksund sveina
Jóhann Ámason, ÍA............1:17,63
Heiðar Aðalsteinsson, Keflav.. 1:27,87
Danlel Gunnarsson, Selfossi.. 1:29,13
200 m fjórsund pilta
Friöeinnur Kristinsson, Self. . 2:19,31
Róbert Birgisson, Keflavík... 2:21,03
Jakob Sveinsson, Ægi.........2:24,59
200 m fjórsund drengja
Gunnar Steinþórsson, UMFA. 2:29,06
Hjörtur Reynisson, Ægi.......2:34,47
Jóhann Ragnarsson, ÍA........2:29,28
200 m fjórsund sveina
Jóhann Ámason, Njarðvik. .. 2:44,91
Hermann Unnarss., Njarðvík. 2:51,34
Helgi H. Ólafsson, Njarðvík . . 3:05,98
200 m fjórsund stúlkna
Anna Ármannsdóttir, ÍA . . . . 2:29,78
Gígja H. Ámadóttir, UMFA . . 2:33,07
Kristín M. Pétursdóttir, Kefla 2:41,15
200 m fjórsund telpna
Koibrún Ýr Kristjánsd., ÍA. . . 2:27,78
Hanna B. Konráðsd., Keflavik 2:40,47
Sigurbjörg Gunnarsd., Njarðv. 2:40,69
200 m fjórsund meyja
Harpa Viðarsdóttir, Ægi .... 2:47,92
Hafdís Hafsteinsdóttir, Ægi.. .2:47,92
Elva Margeirsdóttir, Keflavík. 3:02,37
4x100 m fjórsund pilta
1. A-sveit Keflavíkur........4:29,92
2. A-sveit Ármanns...........4:31,17
3. A-sveit Ægis..............4:33,10
4x100 m fjórsund stúlkna
1. A-sveit Keflavíkur........4:59,58
2. A-sveÍt ÍA................5:00,64
3. A-sveit Njarðvíkur.........5:02,93
400 m skriðsund stúlkna
Gígja Árnadóttir, UMFA .... 4:48,24
Bima HaUgrímsdóttir, Brbl... 4:58,33
Eva Ingadóttir, ÍBV..........4:58,44
400 m skriösund telpna
Kolbrún Ýr Kristjánsd., ÍA. .. 4:34,64
íris Heimisdóttir, Keflavík . . . 4:5285
Steinunn Skúiadóttir, Br.bl.. . 4:53,51
400 m skriðsund meyja
Harpa Viðarsdóttir, Ægi .... 4:57,40
Elva Margeirsdóttir, Keflavík. 5:20,34
Rakel IngóUsdóttir, Bolvík. . . 5:49,21
200 m bringusund pilta
Róbert Birgisson, Keflavík. . . 2:41,73
Amar M. Jónsson, Keflavík. . 2:41,78
Bjami Gunnarsson, Árm.... 2:48,80
200 m bringusund drengja
Gunnar Steinþórsson, UMFA. 2:50,18
Guðm. Ó. Unnarss., Njarðvík. 2:54,78
Jóhann Ragnarsson, ÍA........2:54,88
200 m bringusund sveina
Jóhann Ámason, Njarðvík... 3:07,55
Hermann Unnarsson, Njaröv. 3:10,73
Daníel Gunnarsson, Selfossi.. 3:20,18
200 m bringusund stúlkna
Eva D. Heimisdóttir, Keflav. . 2:47,38
Klara Sveinsdóttir, SH.......3:03,80
Ragnheiður Sigurðard., UMFA3:05,11
200 m bríngusund telpna
Sunna Helgadóttir, SH........2:47,69
Ama Atladóttir, Njarövík .. . 2:54,31
Kolbrún Hrafnkelsd., SH .... 2:56,32
200 m bringusund meyja
Sunna Jóhannsdóttir, Árm. . . 3:16,00
Berglind Árnadóttir, KR .. . . 3:29,71
Elli Sif Sigurjónsdóttir, Árm . 3:34,94