Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1997, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1997, Blaðsíða 24
40 MIÐVHÍUDAGUR 21. MAÍ 1997 ^öökoupsvelslur—Cittsamkomur—skemmtanir—tónleikar—sýningar—kynningar og I. og II. og fl. j iMpi - vefelutjðfcL ..og ýmsir fylgihlutir Ekki treysta ó veðrið þegar stópuleggja ð eftirminnilegan viðburð - Tryggið ykkur oa leigið stórt tjald ó 1 staðinn - það marg borgar sig. Tjöld af öllum stœrðum fró 20 - 700m2. Einnig: Borð, stólar, tjaldgólf og tjaldhitarar. Sviðsljós________________________________________________PV Stórleikarinn Clint Eastwood borinn þungum sökum: Veitti áritun á meðan kærastan ól stúlkubarn ••903 * 5670•• Aöeins 25 kr. mtnútan. Sama verö fyrir alla landsmenn. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frlkirkjuvegi 3,101 Reykjavik Sími 552 5800 - bréfsfmi 562 2616 Netfang: isr@rvk.is kt. 660169-4079 ÚTBOÐ F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi verk: „Skólavörðuhoit - endurnýjun, 2. áfangi, lagnir og yfirborösfrágangur“. Helstu magntölur eru: Gröftur: 2.400 m! Fylling: 2.700 mJ Hellu- og steinlögn: 4.200 m2 Snjóbríeðsla: 2.600 m! Þökulögn: 1.900 m2 Verkinu skal lokið fyrir 1. nóv. 1997. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri frá miðvikudeginum 21. maí 1997 gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: miövikudaginn 4. júní 1997 kl. 11.00 á sama stað. gai81/7 F.h. Byggingadeildar borgarverkfr. er óskað eftir tilboðum í lóðarlögun við fjölbýlishúsið Austurbrún 6 í Reykjavík. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: þriðjudaginn 3. júní 1997 kl. 11.00 á sama stað. bgd 82/7 F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er leitað tilboða í verkið: „Vesturborg - fóðrun holræsa 1997.“ Helstu magntölur eru: Fóðrun 225 mm holræsa: 720 m Verkinu skal að fúllu lokið 20. ágúst 1997. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri frá miðvikud. 21. maí 1997 gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: miövikudaginn 4. júní 1997 ki. 14.00 á sama stað. gat 83/7 F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er leitað tilboða í malbikun umferðargatna. Helstu magntölur eru: Útlagt malbik um: 6.5001 Útlagður flötur um: 85.000 m! Lokaskiladagur verksins er 1. sept. 1997. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofú vorri frá miðvikudeginum 21. maí 1997 gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: miðvikudaginn 28. maí 1997 kl. 14.00 á sama stað. gat 84^7 INNKA URASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frlkirkjuvegi 3 - Slml 552 58 00 - Fax 562 26 16 Frances Fisher hefur loksins leyst frá skjóðunni. Konan sem deildi rúmi með ofurhetjunni Clint Eastwood í sex ár og hálfu betur hefur nú skýrt frá því hvers vegna hún lét þennan eftirsótta pipar- svein sigla sinn sjó. Upphaf endalokanna má rekja til þess þegar Frances var að ala bam þeirra á fæðingardeildinni. Hún var sárþjáð af kvölum en Clint gamli mátti ekkert vera að þvi að sinna henni þar sem hann var að veita lögulegri hjúkrunarkonu eig- inhandaráritun. Hjúkkan hafði laumast inn á fæðingarstofuna. „Þetta var ótrúlegt," segir Frances nú. Ekki löngu síðar tók hún Fanny litlu, dóttur þeirra Clints, í fangið og gekk meö hana út um rafeindastýrð hlið glæsivillu leikarans fræga í Bel Air hverfmu í Hollywood. Þangað sneri hún ekki aftur. Depardieubað um símanúmer Fergie Franski leikarinn Gérard Depar- dieu hefur mikinn áhuga á að hitta hertogaynjuna af Jórvík, sem gengur undir nafninu Fergie. Samkvæmt frásögn erlendra slúð- urblaða á Depardieu að hafa beð- ið Díönu prinsessu um síma- númerið hjá Fergie. Prinsessan neitaði hins vegar kurt- eislega bón leikarans sem hann bar upp er þau snæddu hádegisverð saman. Sagt er að hann hafi í staðinn beð- ið þá sem sambönd hafa að kom- ast að þvi fyrir sig hvenær Fergie sé í París þannig að hann geti lit- ið inn hjá henni. Miðvikudaginn 4. júní um hús pg garða fylgja mun aukablað Meðal efnis: • Hellulagnir. • Utanhússklæðningar. • Merkingar á húsum. • Vatn í görðum. • Lýsing i görðum. • Girðingar Þeir sem hafa áhuga á a& auglýsa í þessu aukabla&i vinsamlega hafi samband vib Gu&na Geir Einarsson í síma 550-5722 hið fyrsta. Vinsamlega athugið að síðasti skiladagur auglýsinga er fimmtudagurinn 29. maí. „Ég er svo hamingjusöm núna,“ segir Frances. „Miklu hamingju- samari en ég var þá. Ég gerði mér enga grein fyrir því hversu ömur- legt það er að lifa svona eins og maður gerði." Frances hafði mátt þola sitt af hverju áður en hún fékk sig fullsadda á framferði elskhugans. Clint hélt fram hjá henni hvenær sem færi gafst, eða svo gott sem, og alltaf fyrirgaf hún honum hliðar- sporin. Hún var svo ástfangin. Eig- inhandaráritimin var þó kornið sem fyllti mælinn. Frances var virt sviðsleikkona þegar hún ákvað að flytja frá New York til Los Angeles árið 1988. Hún ákvað að verja fimm árum í að „meika það“ innan kvikmyndaiðn- aðarins. Eftir aðeins örfáar vikur tókst henni að fá lítið hlutverk í myndinni Bleika kádiljáknum. Það hlutverk olli straumhvörfum í lífi hennar. Stjarna myndarinnar og leikstjóri var jú Clint sjálfur Eastwood. Það var ást við fyrstu sýn. „Þetta var eins og þegar allt smellur saman í stykkjaþraut,“ seg- ir Frances. Á þessum tíma var Clint nýbú- inn að binda enda á margra ára ást- arsamband sitt við leikkonuna Sondru Locke. Sú bar fram harðar ásakanir á hendur Clint um að hann hefði eyðilagt kvikmynda- frama hennar. Hann þrætir fyrir það, segist þvert á móti hafa veitt henni alla aðstoð sem hann gat. Clint var mjög hlynntur því að Frances héldi áfram að vinna en hún gætti þess þó að vera aldrei of lengi að heiman í einu. Hún var svo yfir sig ástfangin að hún gat ekki hugsað sér að vera frá honum lengur en brýnasta nauð- syn krafði. Fyrirsætan Linda Evangelista var meðal tiginna gesta sem fengu að skoða Chelsea-blómasýninguna í Lundúnum á undan öllum öðrum. Linda heldur hér á blómi úr svokölluöum Yardley-garöi. Símamynd Reuter Læknar bönnuðu Liz að fara til Cannes Kvikmyndaleikkonan Liz Taylor ætlaði að stjóma góðgerðarsam- komu fyrir alnæmissjúklinga í Cannes á meðan á kvikmyndahátíð- inni stóð en læknar ráðlögðu henni að halda sig heima. Töldu þeir hana ekki nógu hressa til að fara alla leið frá heimili sínu í Hollywood til Frakklands. Liz gekkst undir skurðaðgerö í fe- brúar síðastliðnum til þess að láta fjarlægja æxli úr heilanum. Nokkr- um dögum eftir aö leikkonan var komin heim eftir aðgerðina fékk hún flogaveikikast og var flutt í skyndi á sjúkrahús. Læknar vöruðu hana við og sögðu að hún gæti átt von á þvi að fá fleiri slík köst í framtíðinni á meðan hún væri að jafna sig eftir aðgerðina. Demi Moore hljóp í skarðið fyrir Liz og fékk hún aðstoð frá Elizabeth Hurley. Vanessa Redgrave, Natasha Elizabeth Taylor. Richardson, Hugh Grant, Robert Altman og Geena Davis voru meðal frægra stjama á staðnum. Góðgerðarsamkoman var haldin að lokinni frumsýningu á japönsku kvikmyndinni Shall We Dance.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.