Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1997, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1997, Side 22
26 MIÐVIKUDAGUR 18. JÚNÍ 1997 Hringiða i i \ * V * Listakonan Asa Ólafsdóttir var ein þeirra sem opnuðu sýningu í Gerðar- safni á laugardaginn. Hér ræðir hún við Pál Ásgeirsson á opnuninni. Hljómsveitin Woofer kynnti nýút- komna smáskífu sína, Táfýiu, á síð- degistónleikum Hins hússins á Ing- ólfstorgi á föstudaginn þar sem hún tók nokkur lög. Sögn í sjón er heitið á sýningu sem vH opnuð var í Norræna húsinu á laugar- ’BH daginn. Par gefur að líta myndskreyt- H ingar við hin ýmsu fornrit íslands. Svan- T hildur Gunnarsdóttir og Einar Sigur- mundsson voru á opnuninni. Hjólabrettastúlkurnar Kristín Halldórsdóttir, Halldóra Lísa Einarsdóttir, Steinunn Jakobsdóttir, María Jóns- dóttir, Iðunn Guðjónsdóttir Franklín og Þórunn Gunn- laugsdóttir mættu niður á Ingólfstorg á laugardaginn til aö fylgjast með hjólabrettakeppninni sem þar fór fram. Félgarnir Höröur Tulinius og Eiríkur Önundarson voru ^ í samkvæmi sem haldið var í Tunglinu Síij^. ingu amerísku bíó- myndarinnar ^ Con Air á laugardag- inn. Þrjár sýningar voru opnaöar í Gerðar- safni á laugardag- inn. Gunnar Smára- son og Kristín Ragna Gunnars- dóttir voru í þessu menningarsetri Kópavogsbúa af því tilefni. Þessi ungi ofurhugi, Hafsteinn Gunnar Sigurösson, betur þekktur sem Haddi, hlaut til- þrifaverölaunin á hjólabretta- móti sem Týndi hlekkurinn 'Stóð fyrir á Ingólfstorgi á laug- ardaginn. DV-myndir Hari ' Nökkvi Svavarsson fékk að svala þorsta sínum hjá þessari ungu stúlku í teiti sem haldið var í tilefni af forsýningu bíómyndarinnar Con Air f Ragnheiöur Hanson, Anna María McCann og Dfsa Anderiman voru í Listasafni Kópavogs, Gerðarsafni, þegar þar voru opnaöar þrjár sýningar á laugardag- inn. Bíóborginni á laugardaginn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.