Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1997, Blaðsíða 14
14
MIÐVIKUDAGUR 18. JÚNÍ 1997
*-.í j J iiújÆ-
í
Skólagarðar Reykjavíkur hafa verið starfrœktir
í tœplega hálfa öld. Fyrsta starfsár skólagarð-
anna var sumarið 1948 og tóku þá um 200
böm þátt í starfseminni. í byrjun vom aðeins
skólagarðar á Klambratúni (síðar kallað
Miklatún) en með aukinni fólksfjölgun var
görðunum fjölgað. í dag em starfrœktir sjö
skólagarðar, í Laugardal, Árbæ, Fossvogi, við
Jaðarsel og Stekkjabakka, í Skerjafirði og í
Foldahverfi, oggeta garðamir veitt um
1200-1300 bömum viðtöku.
Reykjavíkur
ár
átttakan í skólagörðunum hefur
JÍ verið nokkuö stöðug undanfarin ár
en þó farið heldur fækkandi enda
er starfsemi skólagarðanna í samkeppni við
óteljandi námskeið sem eru í boði fyrir
böm. í ár virðist þróunin vera að snúast við
og í sumar eiga um eitt þúsund böm skika
í görðunum.
Eldri borgarar eiga nú þess kost að fá
gróðurreit hjá skólagörðunum og í sumar
munu á milli 20 og 30 eldri borgarar starfa
við hlið bamanna.
Að rækta garðinn sinn
Flestir krakkamir i skólagörðunum em á
aldrinum 8-12 ára. Þátttökugjald er 1000 kr.
fyrir 18 fermetra gróðurreit og fá krakkam-
ir fræ og útsæði á staðnum. Krakkamir
rækta ýmiss konar grænmeti, s.s. kartöflur,
hvítkál, blómkál, næpur og salat. Einnig
rækta þau nokkrar sumarblómaplöntur til
að prýða garðinn sinn og læra að þekkja al-
gengustu tegundimar.
Margtum aðvera
Leiðbeinendur í skólagörðunum leið-
beina krökkunum við ræktim, fara með
þeim í ýmiss konar leiki og einnig er farið
í gönguferðir um næsta nágrenni garðanna.
Það er því alltaf nóg um að vera í skólagörð-
unum og vom þeir krakkar sem Tilveran
talaði við mjög ánægð með vem sína í görð-
unum. -me
í sumar eiga um 1000 börn skika í Skóla-
görðum Reykjavíkur. Þessar tvær fríöu
snótir vökva garðinn sinn af mikilli
eljusemi.
Amma
uðný Hjaltadóttir, 11 ára, er
í sumar með gróðurskika í
skólagarðinum í Laugardal.
Amma hennar, Björg Hermanns-
dóttir, er hér að hjálpa Guðnýju við
að setja niður kartöflur um leið og
hún kennir henni rétt og vönduð
vinnubrögð.
Guðný segir að amma sín sé mjög
dugleg og þeim miði vel áfram við
að setja niður. Guðnýju finnst græn-
meti vera ágætt en hún segist samt
sem áður ekki vera nógu dugleg að
boröa það. Það muni þó breytast í
haust þegar Guðný getur boðið fjöl-
hjálpar
skyldu sinni upp á grænmeti sem
hún sjálf hefur ræktað.
Gott fyrir börnin
Björg telur aö það sé mjög hollt
fyrir börn að vera i skólagörðunum,
þau eru úti, komast í snertingu við
moldina og einnig er þetta ágæt bú-
bót.
Guöný Hjaltadóttir og amma henn-
ar, Björg Hermannsdóttir, eru sam-
an í skólagörðunum f sumar.
DV-mynd JAK
Hálfur bekkurinn
í skólagörðunum
teingrímur Sigurðar-
son, niu ára, og Mar-
el Helgason, tíu ára,
eru saman í skólagörðunum i
Laugardal. Þeir eru báðir í
Laugamesskóla og eru bekkj-
arbræður. Steingrímur og
Marel segjast þekkja fullt af
krökkum sem eru í skólagörð-
unum og að næstum því hálf-
ur bekkurinn sé i görðunum í
Laugardal. Þeir segjast báðir
vera duglegir að borða græn-
meti og finnist það gott. Þeir
hafa aldrei verið í skólagörð-
unum áður en þykir það mjög
gaman og eiga eflaust eftir að
vera þar aftur. -me
Steingrímur Sigurðarson og Marel Helgason eru duglegir aö
rækta garðinn sinn.
Vítamín
Tvenns konar vítamín
Um 13 tegundir vítamína eru
þekktar og eru þau einkum ann-
aðhvort vatnsleysanleg (B- og C-
vítamín og fólasín) eða fituleys-
anleg (A-, D-, E- og K-vítamin).
Vatnsleysanleg vítamín leys-
ast upp í blóði og vessum og
geymast ekki lengi í líkaman-
um. Fituleysanleg vítamín
geymast hins vegar í líkaman-
um og safnast fyrir í lifur og
fituvef.
A-vítamín
er nauðsynlegt fyrir viðhald
vefja og heilbrigði augnanna og
ver einnig gegn sýkingum.
A-vítamíngjafar eru gulræt-
ur, spergilkál, spinat og mjólk-
urvörur.
C-vítamín
veitir mótstöðu gegn sjúk-
dómum, stuðlar að lækningu
sára og nýtingu jáms.
C-vítamíngjafar eru blað-
grænmeti, kartöflur, tómatar og
ávextir.
K-vítamín
er lífsnauðsynlegt til blóð-
storknunar.
K-vítamíngjafar eru eggja-
rauður, jógúrt og blaðgrænmeti.
Vatnsleysanlegt. Á þátt í heil-
brigði augna, húðar, nagla og
hárs. Stuðlar að vexti og endur-
nýjun.
Góðir vítamíngjafar: Grænt
grænmeti, egg, heilt kom og
komvörur, sveppir og ger.
Bg-vítamín
Vatnsleysanlegt. Nauðsynlegt
við framleiðslu rauðra blóð-
koma, mótefna og umbreytingu
hvítu. Það stuðlar einnig að nýt-
ingu fltu og er talið geta dregiö
úr spennu fyrir tíðir hjá konum.
Góðir vítamíngjafar: Heilt
korn og kornvörur, lárperar,
grænar baunir, bananar, hnet-
ur, kartöflur, blaðgrænmeti,
nýir og þurrkaðir ávextir,
hveitikím.
B^-vítamín
Vatnsleysanlegt. Hefúr mikla
þýðingu fyrir jámbúskap líkam-
ans, framumyndun og tauga-
kerfi.
Góðir vítamíngjafar: egg og
mjólkurvörur, gerþykkni og
gerjaöar fæðutegundir.