Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1997, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1997, Blaðsíða 30
34 MIÐVIKUDAGUR 18. JÚNÍ 1997 Afmæli Kristín Kristjánsdóttir Kristín Kristjánsdóttir, húsfreyja, Borgarbraut 30, Borgamesi, er átt- ræð í dag. Starfsferill Kristín er fædd og uppalin á Steinum í Staiholstungum. Hún stundaði nám við Héraðsskólann í Reykholti einn vetur og annan vet- ur í hússtjómardeild Kvennaskól- ans í Reykjavík. Árið 1945 hóf hún búskap ásamt eiginmanni sínum í Bakkakoti í Stafholtstungum, þar sem þau hjónin bjuggu allt til ársins 1988 þegar þau fluttu til Borgamess. Fjölskylda Kristín giftist 18.3. 1944 Axeli Adólfí Ólafssyni, f. 12.12. 1908, d. 10.2. 1993, frá Hermundarstöðum í Þverárhlíð. Foreldrar hans vom Ólafur Kristjánsson bóndi í Álftárt- ungukoti og kona hans Ágústina Guðmundsdóttir húsfreyja. Böm þeirra eru Jón Ólafúr, f. 31.7. 1944, húsasmíðameistari í Borgamesi, kvæntur Jóhönnu Þórð- ardóttur húsfreyju. Þau eiga þrjú böm á lífi en eitt bama þeirra er látið og fjögur bamaböm; Krislján Franklín, f. 22.6. 1945, bóndi í Bakkakoti í Stafholtstungum, kvæntur Katrínu Hjartar Júlíus- dóttur húsfreyju. Þau eiga fjórar dætur og þrjú bamaböm; Svanhild- ur Kristín, f. 14.4.1948, húsfreyja og afgreiðslumaður á Akureyri gift Guðmundi Steindórssyni landbún- aðarráðunauti. Þau eiga þrjú böm og eitt bamabam; Einar, f. 15.4. 1950, véltæknifræðingur á Selfossi kvæntur Vilborgu Þórarinsdóttur sjúkraliða og verslunareiganda. Þau eiga tvær dætur. Systkini Kristínar eru Málfríður, f. 20.11. 1912, d. 15.9. 1993, húsfreyja í Reykjavík; Oddur, f. 11.8. 1914, bóndi á Steinum í Stafholtstungum; Bjöm, f. 5.7. 1920; húsgagnasmiður, húsasmiður og kennari í Reykjavík; Tillcynningar Sólstöðuferð í Haukadal Að þessu sinni er áformað að fara í sólstöðuferð HÍN að Haukadal í Biskupstungum laugardaginn 21. júní og sunnud. 22. júní. Lagt verð- ur af stað frá Umferðarmiðstöðinni, suðurdyrum, kl. 9 að morgni laugar- dagsins 21. júní. Skráning í ferðina er á skrifstofu HÍN að Hlemmi 3, sími 562 4757. Söngsveitin Drangey í tilemi af 125 ára afmælisári Sauðárkróks og 50 ára kaupstaö- arréttinda heldur Söngsveitin Drangey tónleika ásamt einsöngvur- um í félagsheimilinu Bifröst, laug- ardaginn 21. júní nk. kl. 20.30. Stjómandi er Snæbjörg Snæbjam- ardóttir, undirleikari Ámi Elvar og einsöngvarar Friöbjöm G. Jónsson og Ámi Gunnarsson. Ferðaklúbburinn Flækjufótur Ferðaiag fyrir alla. Nokkur sæti laus í sumarferðina á Vestfirði 7.-12. júlí nk. Uppl. í síma 557 2468 og 553 1211. Digraneskirkja Kirkjustarf aldraðra: Ferðalag er fyrirhugað föstudaginn 20. júní. Lagt verður af stað frá kirkjunni kl. 12.30. Ekið um Kjalamies, Kjós, Þingvelli og Hveragerði. Skráning og uppl. í kirkjunni í síma 554 1620 og hjá Önnu í síma 554 1475. Duglegir drengir Hermann Hannesson og ívar Öm Ingólfsson söfnuðu 2.000 kr. sem þeir gáfu til Rauða kross íslands. $ ( í S L E N S K U Ó P E H U N NI Fimmtud.19. Júni 2. syn. kl. 20:00. Föstud. 20. Júnf 3. syn. ðmaatii>u> kl. 20:00. Laugard. 21. Júni 4. syn. kl. 20:00. siVi" lll'l'lý!ilNi;illl llli Mllllll'IINIIINIII í UÍMII liSl l4'/b Þuríður Jóhanna, f. 28.4. 1927, pró- fessor við Kennaraháskóla íslands. Foreldrar Kristínar vora Krisfján Franklín Bjömsson, f. 20.2. 1884, d. 19.4. 1962, bóndi, smiður og hrepp- stjóri á Steinum og kona hans Jón- ína Rannveig Oddsdóttir, f. 11.11. 1890, d. 23.12. 1986, húsfreyja. Ætt Foreldrar Kristjáns á Steinum vora Bjöm Ásmundsson og Þuríður Jónsdóttir bændur á Svarfhóli í Stafholtstungum. Foreldrar Björns vora Ásmundur Þórðarson og Mar- grét Bjömsdóttir á Laxfossi í Staf- holtstungum. Foreldrar Þuríðar vora Jón Halldórsson og Helga Jónsdóttir á Hofsstöðum í Staf- holtstungum. Böm Bjöms og Þuríð- ar vora Málfríður húsfreyja i Reykjavik, móðir Málfríðar Einars- dóttur skáldkonu; Jóhann bátsform- aður og hreppstjóri á Akranesi; Guðmundur sýslumaður í Borgar- nesi; Jón kaupmaður í Borgamesi; Jósef bcndi á Svarfhóli og Helga húsfreyja 1 Borgamesi; móðir Hall- dórs Hauks arkitekts og Selmu list- fræðings. Foreldrar Jónínu Rann- veigar á Steinum vora Oddur Þor- steinsson og Kristín Ámadóttir á Steinum. Foreldrar Odds voru Þor- steinn Þorsteinsson og Þóra Odds- dóttir á Vatnsenda í Skorradal. For- eldrar Kristínar vora Ámi Jónsson og Þorbjörg Gunnarsdóttir á Hlíðar- fæti í Svínadal. Rannveig átti ekki systkini sem náðu fullorðinsaldri. Fréttir Anfta með DV-töskuna. DV-mynd Júlfa Blaðberi á Höfn „Ekki taka mynd af mér, ég er bara afleysingablaðberi," sagði Aníta Þórisdóttir á Höfn, þegar fréttaritari DV stöðvaði hana þar sem hún skálmaði milli húsa með DV-blaðburðartöskuna á öxlinni. Aníta gekk rösklega til verks enda biðu áskrifendur eftir blaðinu. Þeg- ar myndatöku lauk tók hún stefn- vma á næsta hús. rftma/ftfe, Smðauglýslngar HOSOOO UPPB0Ð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættlslns að Hafnarbraut 25, Hólmavík, sem hér segir á eftlr- farandi elgn: Aðaibraut 16, Drangsnesi, þingl. eig. Haraldur V. Ingólfsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, miðvikudaginn 25. júnf 1997 kl. 14.00._ SÝSLUMAÐURINN Á HÓLMAVÍK Til hamingju með afmælið 18. júní 95 ára Karen Andrésson, Vesturgötu 12, Reykjavík. 85 ára Júlíana Sigurðardóttir, Hlíðarvegi 45, Siglufirði. 80 ára Þórhalla Bjömsdóttir, Austurvegi 5, Grindavík. 75 ára Dagfríður Pétursdóttir, Ásgarði 7, Reykjavík. Gunnar Magnússon, Hagamel 50, Reykjavík. 70 ára Hjalti Þórðarson, Bjamastöðum, Ölfushreppi. Maríanna Elísa Franzdóttir, Kaplaskjólsvegi 55, Reykjavik. Þóranna Finnbogadóttir, Þrúðvangi 29, Hellu. 60 ára Kristján Sigurbrandsson, Ytri-Múla, Vesturbyggð. Steinn Þorgeirsson, Fjóluhvammi 12, Hafnarfirði. Erlingur Herbertsson, Lindargötu 30, Reykjavík. Hólmfriður Jóhannsdóttir, Háaleitisbraut 63, Reykjavík. Kristín Guðmundsdóttir, Tjamarbóli 12, Seltjamarnesi. Páll Pedersen, Sogavegi 71, Reykjavík. Sigvaldi Hrafnberg, Öldugerði 19, Hvolsvelii. Halldóra Jónsdóttir, Tjamargötu lOb, Reykjavík. 50 ára Hulda Kristinsdóttir, Heiðai’hvammi 3d, Keflavík. Hún tekur á móti gestum laugardaginn 21.6. í húsi Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavúcur, Hafiiargötu 80, frá kl. 16. Oddur Jónasson, Klöpp, Grindavík. Alfa Malquist, Digranesheiði 33, Kópavogi. Páll Reynir Pálsson, Langholtsvegi 114a, Reykjavík. Hrafnhildur Guðbrandsdóttir, Miðgarði 7, Keflavík. Magnús Brimar Jóhannsson, Skildinganesi 39, Reykjavík. Sigríður Ólafsdóttir, Aðalbraut IV, Árskógshreppi. Valgerður Kristín Brand, Heiðvangi 16, Hafnarfirði. Baldur Amar Hlöðversson, Digranesvegi 58, Kópavogi. 40 ára Helena Hjálmtýsdóttir, Eyjavöllum 11, Keflavík varð fertug í gær. Gerhard Roland Zeller, Grettisgötu 76, Reykjavík. Vilborg Halldórsdóttir, Bragagötu 26a, Reykjavík. Ragnar Frímann Ragnarsson, Esjugrand 84, Mosfellsbæ. Egill Amaldur Ásgeirsson, Nesgötu 29, Neskaupsstaö. Halldóra Harðardóttir, Rauðagerði 30a, Reykjavík. Ólöf Ingimundardóttir, Dveghömrum 12, Reykjavík. Elín Hrönn Gústafsdóttir, Laugateigi 21, Reykjavík. Kristjana Guðlaug Jónsdóttir, Hraunbæ 35, Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.