Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1997, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1997, Page 19
FIMMTUDAGUR 26. JÚNÍ 1997 27 DV Fréttir Nettaf^ oW mil/i him/^ Smðaugltslngar 8808000 er birt undir 2 dólkum sama afsláttur af annarri auglýsingunni. o\\t miii/ hiiDi^ a.— Smðauglýtlngar 1101000 í annað sinn hefur verið dregið Gísla Jónssyni ehf. úr glæsilegri áskriftargetraun DV. í sumar verða vikulega dregnir út vandaðir Scarpa Advance göngu- skór frá Skátabúðinni og eru allir áskrifendur, bæði gamlir og nýir, með í verðlaunapottinum. Þann 15. ágúst verður síðan dregið um aðal- vinninginn sem er ríkulega búinn Camplet Apollo Lux tjaldvagn frá Sá heppni áskrifandi sem dreginn var út heitir: Halldór Jóhannesson, Vorsabæ 6, 110 Reykjavík. DV óskar Halldóri til ham- ingju með vinninginn. Sýning um kvenskörunga: Vigdís opnaði sögusetrið ELDHÚS - BAÐ - FATASKÁPAR lönaðarmenn aö störfum viö laugina. tg auglýsti bílinn og hann seldist eftír 3 tíma! Landsmótið í Borgarbyggð: Glæsileg útilaug byggð DV, Borgarnesi: Danskar baðinnréttingar í' miklu úrvali. Falleg og vönduð vara á vægu verði. /FOrax HÁTÚNI6A REVKJAVÍK SÍMI 552 4420 Hagstœð kjör Ef sama smáauglýsingin DV, Suðurlandi: Frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrr- verandi forseti íslands, opnaði sýn- inguna Á Njáluslóð í Sögusetrinu við Hvolsveg á Hvolsvelli 19. júní. Sögusetrið er nýjung í íslenskri ferðaþjónustu sem ætlað er að opna heim íslendingasagna og fjársjóð fortíðar sem sagan og menningin geyma. Setrið er hluti af umfangsmiklu samstarfsverkefni sveitarfélaga i Rangárþingi sem hefur að mark- miði að kynna sögu og menningu héraðsins og gera hana aðgengilegri þeim sem sækja svæðið heim, jafnt innlendum sem erlendum gestmn. Undirbúningur hefur staðið frá ársbyrjun 1996. Aðalráðgjafi seturs- ins um málefni Njálssögu er Jón Böðvarsson, fyrrv. skólameistari, einn helsti Njálufræðingur lands- ins. Björn G. Bjömsson leikmynda- hönnuður sá um handrit, hönnun og uppsetningu sýningarinnar. Auk þess lagði fjöldi fólks hönd á plóg- inn til að gera sýninguna sem best úr garði. í tengslum við hana verða í sum- ar famar hópferðir um söguslóðir Njálu með leiðsögumönnum. Boðið verður upp heils dags ferðir, 2ja Frú Vigdís Finnbogadóttir opnar Sögusetriö á Hvolsvelli. Næst Vigdísi standa Jón Böövarsson og Björn G. Björnsson. DV- mynd Jón Þóröarson daga ferðir eða styttri ferðir. Farið endi. Sýningin Á Njáluslóð verður er frá Sælubúinu sem er til húsa i opin í Sögusetrinu alla daga í sum- sama húsi og veitingahúsið Hlíðar- ar frá kl. 10-19. -jþ. Síðustu ár hafa verið miklar fram- kvæmdir við íþróttamannvirki í Borgarnesi og íþróttasvæði Borgnes- inga orðið með þeim glæsilegustu á landinu, nýtt frjálsíþróttasvæði með hlaupabrautum, ágætur knatt- spyrnuvöllur og æfmgasvæði. Nú er unnið hörðum höndum við 25 metra útisundlaug við íþróttasvæðið og verður hún tilbúin fyrir Landsmót UMFÍ í Borgamesi 3.-6. júlí. „Kostnaðaráætlun fyrir sundlaug- ina, rennibrautir, heitu pottana, vaðlaug, vélarými og allt sem því tengist er 115 milljónir. Þetta er að sjálfsögðu mannvirki sem mun standa um langan aldur. Tímasetn- ingin er eingöngu miðuð við að það verði tilbúið fyrir landsmótið. Síðan nýtist það íbúum, ferðafólki og öll- um sem vilja nýta þessi mannvirki og ég tel að það verði lyftistöng fyr- ir svæðið. Óli Jón Gunnarsson viö rennibrautirnar í nýju lauginni. DV-myndir Daníel Með þvi að hafa góða aðstöðu eins og vandaðar rennibrautir og alla þá þjónustu sem best er boðið upp á væntum við að ferðafólk komi frek- ar við hjá okkur. Fyrir íbúana er þetta mjög gott. Framkvæmdimar taka til sín um 37% af þeim skatt- tekjum sem sveitarfélagið hefur á þessu ári. Að sjálfsögðu þegar um svona dýra framkvæmd er að ræða þá söfnum við skuldum. Við höfum haft þá aðferð í mörg ár að fara i framkvæmdir af miklum krafti og ljúka þeim. Jafna okkur eftir það og koma fjárhagnum í lag. Ég tel að við stöndum ágætlega peningalega, þó við bætum við okkur skuldum með- an við emm að keyra þetta í gegn. Við hristum það af okkur,“ sagði Óli Jón Gunnarsson, bæjarstjóri í Borgarbyggð, í samtali við DV. Kraftur þeirra Borgnesinga er með eindæmum og mættu fleiri sveitar- félög taka sér Borgarbyggð til fyrir- myndar. -DVÓ Askrifendur fá aukaafslátt af smáauglýsingum DV < € «*

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.