Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1997, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1997, Page 22
1 30 FIMMTUDAGUR 26. JÚNÍ 1997 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 HÚSNABI §f Atvinnuhúsnæði 115 m2 viö Dugguvog. Til leigu atvinnuhúsnæði fyrir þrifalega starf- semi á jarðhæð að Dugguvogi 17. Inn- keyrsludyr. Uppl, í síma 896 9629. Óska eftir húsnæöi á leigu undir heild- sölu, ca,40-70 m2, innkeyrsludyr æski- legar. A sama stað óskast notaður nálaprentari. Uppl, í síma 565 3298. Til leigu er 80 fm skrifstofuhúsnæöi á 5. hæð að Skipholti 50 D, Reykjavík. Laust strax. Uppl. í síma 511 2288. Til leigu viö Kleppsmýrarveg 80 m2 verslunar- eða sknfstomhúsnæði á 1. hæð. Uppl. í síma 553 9820 og 553 0505. Geymsluhúsnæði Búslóðageymsla á jaröhæð - upphitaö. Vaktað. Mjög gott húsnæði, ódýrasta leigan. Búslóðaflutningar, einn eða tveir menn. Geymum einnig vöru- lagera, bíla, tjaldvagna o.fl. Rafha-húsið, Hf., s. 565 5503/896 2399. /hLLEIGtX Húsnæðiíboði Ertu aö flytja? Veldu trausta og í fli.............................. aðila í flutninginn. Allar “ staérðir sendibíla: stórir, meðalstórir, litlir og greiðabílar. Píanóflutningar og búslóðalyftur. Nýja sendibílastöðin hf., sími 568 5000 .....á þínum vegum í tæp 50 ár! Ert þú aö fara í sérskóla? Byggingarfé- lag námsmanna hefur til leigu íbúðir og herb. fyrir sérskólanema. Umsókn- arfrestur fyrir leigu næsta vetur er 1. júlí. Uppi. fást í síma 552 6210. Gullfalleg 2ja herbergja íbúö í Kópavogi til leigu. Parket á gólfum og þvottahús með vélum á hæðinrú. Upplýsingar í síma 553 0242. Herbergl til leigu í Hafnarfiröi, 20 m2, sérsímalögn í herbergi, sameiginlegt eldhús og baðherb. Leiga 18 þús. Laust nú þegar. S. 853 2253 og 565 5216. Iðnnemasetur. Umsóknarfrestur renn- ur út 1.7/97. Uppl. hjá Félagsíbúðum iðnnema og iðnnemasambandinu, Skólavörðust. 19, s. 5510988, 5514410. þig Leigulínan 904 1441. Vantar húsnæði eða leigjendur? Á 'einfaldan og þægilegan hátt heyrirðu hvað er í boði. Verð 39,90 mín. Til leigu 200 m2 ,raðhús með innbyggð- um bílskúr í Artúnsholti. Leigutimi ca 6-9 mánuðir. Uppl. í síma 567 1338 og 896 1348. Húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. M- Ibúö til leigu. 4 herb íbúð í Árbæ til leigu frá byijun júh'. Uppl. í síma 471 1378. Húsmsði óskast 1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda? 2. Þú setur íbuðina þína á skrá þér að kostnaðarlausu. 3. Við veljum ábyggilegan leigjanda þér að kostnaðarlausu. 4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr. frá leigjendum okkar og göngum frá samningi og tryggingu sé þess óskað. Ibúðaleigan, lögg. leigum., Laugavegi 3, 2. hæð, s. 511 2700. 511 1600 er síminn, leigusali góður, M le’ sem þú hringir í til þess áð leigja íbúð- ina þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð. 4-5 herb. fbúö óskast strax í 6 mánuði eða lengur. Möguleiki á 2-3 mánaða fyrirframgreiðslu. Upplýsingar hjá Olöfu í síma 566 0583. Heildsall óskar eftir 2-3 herb. íbúö sem fyrst, helst í hverfi 105, en þó ekki nauðsynlegt. Uppl. í síma 567 0799 f.kl. 18 en e.kl. 18 í síma 562 2535. Cng Leigulínan 904 1441. Vantar húsnæði eða leigjendur? Á“einfaldan og þægilegan hátt heyrirðu hvað er í boði. Verð 39,90 mín. Leigusali. Hægt er aö velja úr umsóknum um allar stærðir íbúða og fá að vita allt um væntanl. leigjendur. Þjónustumiðst. leigjenda, s. 5613266. Reglusöm fjölskylda utan af landi óskar eftir 3-4 herb. íbúð (helst sérhæð) frá 1. júli eða 1. ágúst. Æskileg staðsetn- ing svæði 109,110 eða 210. S. 452 2791. Reglusöm og óska eftir að áreiðanleg hjón með bam leigja 3-4 herbergja íbúð. Upplýsingar í síma 511 2266 (innanhúsnúmer 20). Stór íbúö, raöhús eöa einbhús óskast til leigu í Rvík, um styttri eða lengri tíma. Reglus. og öruggum gr. heitið. Svarþj. DV, s. 903 5670, tilvnr. 61475. Ungan, reglusaman mann bráðvantar 40-60 fm íbúð miðsv. í Reykjavík. Greiðslug. 30-35 þ., 2-3 mán. fyrirfr. S, 565 7538, vs. 551 7010 og 898 7733. Ungt, reglusamt par óskar eftir snyrti- legri 2ja h. íbúð í austurbæ Kópavogs (þó ekki skilyrði). Örugg. gr. heitið. S. 554 2926 og 898 8159 e.Id. 20. Anna. Óskum eftir að taka á leigu 3ja-4ra herbergja íbúð frá 1. ágúst éða 1. sept. Tvennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 587 3198 eða 462 6985 e.kl. 20. Hjón óska eftir stúdíóíbúö eöa 2ja herb. íbúð til leigu frá 15. júlí til 1. eða 15. sept. Upplýsingar í síma 554 4097. Okkur bráövantar 3ja-4ra herb. fbúö til leigu. Við erum reyklaus og reglusöm. Upplýsingar í síma 552 3462. Ung og reglusöm stúlka óskar eftir 2ja herbergja íbúð. Reyklaus. Skilvísar greiðslur. UppL í síma 557 3238. Oska eftir 3-4 herb. íbúö f Mosfellsbæ. Góð umgengni og fyrirframgreiðsla ef óskað er, Uppl, í síma 566 7358. /Efingahúsnæöi fyrir hljómsveit óskast. Á sama stað óskast VW-rúgbrauð. Uppl. í síma 588 9426 e.kl. 18. Sumarbústaðir Hjá okkur færöu uppl. um ný eöa notuð sumarh., sumarhúsalóðir og alla þjón. iðnaðarm. í Borgarf. Hafðu samband og láttu senda þér uppl. Opið alla daga. Upplýsingamiðstöð sumarhúsa í Borgarfirði, Borgarbr. 59, Borgar- nesi. S. 437 2025, símbréf 437 2125. Sumarbústaöargrind til sölu að 43,3 fm sumarbústað + svefnlofti. Er verið að loka grindinni. Aðstaða til að klára hana á staðnum. Verð 600.000. Uppl. í síma 853 2253 eða 565 5216. Skorradalur. Til sölu kjarri vaxin sumarbústaðarlóð á frábærum stað í Skorradal. Alla upplýsingar veitir Ingimundur í síma 551 0090. Til leigu heilsársbústaöur 90 km frá Rvík, sjónvarp og heitur pottur. Viku- eða sólarhringsleiga. Veiðileyfi fylgir Ferðaþj. bænda, Hlíð, s. 852 4010. 1/2 hlutur í sumarbústað í Fitjahlfö, Skorradal. Rafm. og vatn, bátur o.fl. Uppl. í síma 896 5246. ATVINNA Atvinna í boði Vegna anna óskar Pítan, Skipholti 50c, eftir vönum pönnumanni í fasta vinnu, einnig óskast fólk í afgreiðslu allan og hálfan daginn Skilyrði er að vera stundvís, hress og snyrtilegur. 20 ára og eldri. Upplýsingar gefur Högni á staðnum milli kl. 13 og 18. Gamlar mnsóknir óskast endumýjaðar. Oskum eftir að ráöa starfsfólk I afleys- ingar við aðhlynningu á hjúkrunar- heimili Kumbaravogi á Stokkseyri. Þarf að geta starfað sjálfstætt. Her- bergi á staðnum. Reyklaus vinnustað- ur. Upplýsingar í síma 483 1213. Svarþjónusta DV, sfmi 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Snælandsvideo, Hafnarfiröi. Óska eftir starfsfólki til afgreiðslu- starfa, eldri en 18 ára. Uppl. á staðnum milli kl. 17 og 19, Staðarbergi 2-4. Oska eftir starfsfólki í símasvörun, kvöld- og helgarvinna. 17 ára og eldri. Uppl. á staðnum, kl. 13-17 og 20-21. Hrói höttur, Smiðjuvegi 6, Kópavogi. Oskað er eftir næturveröi í fullt starf. Umsækjendur þurfa að hafa hreint sakavottorð og vera eldri en 25 ára. Svarþj. DV, s. 903 5670, tilvnr, 80619. Leikfanga- og ritfangaverslun óskar eftir starfsmanni frá kl. 10 til 18. Svör sendist DV, merkt „Leikfang-7416. Vantar bilstjóra á eigin bíl, helst vana, ................. Uf................... 3-4 kvöld í viku. Upplýsingar í síma 552 2399 eftir kl. 13. Vantar múrara eöa menn vana múrverki strax. Uppl. í síma 565 5468 eftir kl. 18. Oska eftir vönum manni á traktorsgröfu í sumar. Mjög góð laun í boði fyrir réttan mann. Uppl. í síma 892 0636. n Atvinna óskast Get tekiö að mérprófarkalestur og almenna málfarsráðgjöf fynr fyrir- tæki og einstaklinga. Hef menntun og reynslu á sviði íslenskrar málfræði. Ingimar Helgason, hs. 551 4081, vs. 525 4434, tölvupóstur: ikh@rhi.hi.is Óska eftir ræstingastarfi á sameign eða í litlu fyrirtæki. Löng reynsla, vand- virkni. Uppl. í síma 587 4410 eða 557 4110. 24 ára mann vantar vinnu sem fyrst, er vanur sölumennsku og vanur tölvu- vinnu. Uppl. i síma 586 1243. Sveit Barnapía óskast í sveit sem fyrst. Uppl. í síma 467 1066. Rómeó & Júlía. • USA tækjalisti, kr. 750 m/sendk. • Evrópu tækjalisti, kr. 550 m/sendk. • Undirfatalisti, kr. 550 m/sendk. • PVC-fatahsti, kr. 650 m/sendk. • PVC-tískuflisti, kr. 650 m/sendk. • Allir myndalist., kr. 2.000 m/sendk. Pantaðu í s. 553 1300 milli kl. 10 og 18. www.itn.is/romeo EINKAMÁL V Einkamál 904 1100 Bláa línan. Ertu einmana? Hringdu þá í síma 904 1100. Ef þú vilt hitta í mark, vertu þá með skýr og beinskeytt skilaboð. 39,90 mín. 904 1400. Klúbburinn. Fordómar og þröngsýni tilheyra öðrum, vertu með og finndu þann sem þér þykir bestur. Leitaðu og þú munt finna!!! 39,90 mín. 904 1666 Makalausa línan. Ef þú kynn- ist þeim ekki með þvi að tala við þá fyrst, hvemig þá? Hringdu núna, fullt af góðu fólki í síma 904 1100, 39,90 mín. 5. Fyrir fó' leit að félagsskap. Nýjar upplýsingar birtast í Sjónvarpshandbókinni. 905 2345. Alvöm Date-lína. (66,50 mín.) MYNpASMÁ- auolysingar AIHtilsölu Amerísku heilsudýnurnar Sofðu vel á heilsunnar vegna Betri dýna Bctra bak Listhúsinu Laugardal Sírni: 581-2233 Ath.l Heilsukoddar í úrvali. Færibandarúllur. 200, 250 og 315 mm x 89 mm á lager. Ymsar gúmmígerðir. Gúmmísteypa Þ. Lárasson ehf., Hamarshöfðá 9, s. 567 4467. Hirschmann OLYMPUS • Hirschmann loftnetsefni. • Olympus diktafónar og fylgihlutir. • GSM-loftnet og fylgihlutir. Mikið úrval. Heildsala, smásala. Radíóvirkinn, sími 561 0450. V Einkamél Rauða Torgið kynnir: A n n si Fyrir konur og karia Eva María Saklaus? Aldrei! Ograndi? ■% *|| Alltaf! * Eí 905-2122 Margrfp Viltu i vera ■ med? '- *&**« „ , -'0 905-2121 Nína Njóttu þess með mer... 905-2000 Oll símtöl kr. 66,50 mínútan. Nætursögur 905 2727 Ævintýri fyrir fullorðna um það sem þú lætur þig dreyma um. Nýjar sögur kl. 15 þriðjudaga og fostudaga og úrval af eldri sögum. Hringdu í síma 905 2727 (66,50 mín.) Einkasögur 905 2525. Þú leggur inn skilaboð og ég svara þér! Enginn veit það nema ég og þú! Hringdu í 905 2525 (66,50 mín.). Símastefnumótið er fyrir alla: Þar er djarft fólk, feimið fólk, fólk á öllinn aldri, félagsskapur, rómantík, símavinir, villt ævintýri, raddleynd og góð skemmtun ef þú xolt bara hlusta. Hringdu í síma 904 1626 (39,90 mín.) Evaí 905 2200................heitar fantasíur! Þú hraðspólar fram og til baka! Bannað innan 16 ára!.......(66,50 mín.) Daöursögur 904 1099 Rómantískar og erótískar frásagnir af venjulegu fólki. Nýtt efni kl. 15 þriðjudaga og fostudaga og úrval af eldri sögum. Hringdu í síma 904 1099. (39,90 mín.) SlvAÍ-AN pi .SpGll!??- 4 * r* 4 ^ ri ri r» Spennandi og djarfar sögur! (66,50). Q\\t milfj hirr,/^ Smáauglýsingar 550 5000 I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.