Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1997, Page 11
MÁNUDAGUR 7. JÚLÍ 1997
11
Fréttir
WWmm
n“ ” 1.
W
Norrænir myndlistarkennarar fylltust andakt þegar þeir lögðu allir stein frá
heimalandi sínu í nýja vörðu hjá Langjökli. Mynd ÓHT
Hin varð-
aða leið
Samtök myndlistarkennara á
Norðm-löndunum sendu frá sér
áskonm til norrænna yfírvalda af
árlegu sumamámskeiði sem haldið
var hér á landi. Þeir vilja að tryggt
sé að allir kennaranemar fái gnmn-
ÓlafsQaröarbær:
Slæm
peninga-
staða
kennslu í myndlist, svo að hún
verði hluti af því uppeldi sem skól-
inn veitir. Þá vilja norrænu mynd-
listarkennaramir að yfirvöld sjái til
þess að listgreinar verði taldar með
kjcumagreinum í grann- og fram-
haldsskólum á öllum Norðurlönd-
unum.
Samtökin héldu nýlega árlegt
sumamámskeið sitt hér á landi og
völdu íslensku undirbúningsaðil-
amir námskeiðinu yfirskriftina
„hin varðaða leið“. Þannig var nám-
skeiðinu ætlað að vera varða á lífs-
leið þátttakendanna sem vísaði
þeim veginn áfram. Þátttakendum-
ir hlóðu norræna vörðu við jaðar
Langjökuls og hafði hver þefrra
með sér einn eða fleiri steina að
heiman í því skyni. -ST
um nýja yfirburða-
bvonavél frá Whirlpool
Þessi nýja þvottavél frá
Whirlpool skartar mörgum
tækninýjungum og kostum
sem þú skalt ekki láta fram
hjá þér fara.
- Lágt verð!
- Stór hurð sem opnast 156'
þér til þæginda.
-„Water lift system" sem
eykur gæði þvottarins.
- Ullarvagga. Vélin „vaggar“
þvottinum líkt og um
handþvott væri að ræða.
- Nýtt silkiprógram.
- Barnalæsing.
AWM254 500/800811
AWM255 600/900sn
AWM256 600/1 OOOsn
AWM258 120/1200sn
Heimilistæki hf
Umboðsmenn um land allt.
'■ v ' ' ' •" '"''■x "W. -.■'■-.SS-.V
ú> toi e w r~ v; r."
j
„Af framansögðu er ljóst að fjár-
hagsleg staða bæjarfélagsins er mjög
slæm. Rekstur bæjarfélagsins tekur
til sín mestan hluta tekna hvers árs
og skuldir era mjög miklar,“ segir í
skýrslu sem Endurskoðun Akureyri
hf. vann fyrir Ólafsfjarðarbæ um
fjárhagslega stöðu bæjarins. í skýrsl-
unni kemur fram að í fjárhagsáætl-
un bæjarfélagsins fyrir árið 1996 var
gert ráð fyrir að heildargjöld um
fram tekjur yrðu 50,5 milljónir en
þau gjöld fóru í 98,5 milljónir króna.
Segja má að skýrslan sé kolsvört,
enda er staða Ólafsfirðinga orðin sú
að hver þeirra skuldar 333 þúsund
krónur og er Ólafsfjörður skuldsett-
asta sveitarfélag landsins miðað við
íbúafjölda.
Endurskoðun Akureyri hf. segir í
skýrslu sinni að slæm skuldsetning
og slæm veltufjárstaða bæjarins
hljóti að vera mjög mikið áhyggju-
efni. „Á næstu árum mun fjár-
magnskostnaður fara vaxandi
vegna mikillar skuldsetningar auk
þess sem greiðslubyrði lána verður
mjög þung,“ segir í skýrslu endur-
skoðendanna. „Við eigum engar
stórframkvæmdir eftir og við þurf-
um ekki að vera í neinum slíkum
framkvæmdum á næstu árum. Við
getum því einbeitt okkur að lækkun
skuldanna og verðum að glíma við
þetta að einhverju leyti I 10-15 ár.
Við erum ekki komnir það neðar-
lega að við getum ekki unnið okkur
út úr þessu að við teljum,“ segir
Þorsteinn Ásgeirsson, forseti bæjar-
stjómar Ólafsfjarðar. Hann vildi að
öðru leyti ekki tjá sig um skýrsluna.
-gk
Smáauglýslngar
Kommóður, frá 12.900
Opið virka daga 9-18
Laugardaga 10-16
Sunnudaga 14-16
3000 m2 sýningarsalur TM - HÚSGÖGN
SíSumúla 30 - Sími 568 6822
HRINGDU 1ÍDA KOMDU VID OG FADU HJA OKKUR 40 SIDNA VOlUJLISTA
NONNI OG MANNI 8200-1010