Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1997, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1997, Qupperneq 19
MANUDAGUR 7. JULI1997 ^ jjjJ 'izaJjJJJ Moskítóflugur herja víða á fólk: 19 Smita 500 milljónir manna á ári af malaríu Flestir sem einhvem tíma hafa heimsótt lönd í hlýrri kantinum kannast við moskítóflugumar sem eiga það til að bíta fólk. Oftast er einungis um lítils háttar skaða að ræða en stundum getur bit frá flug- unni orðið þeirri manneskju sem fyrir því verður að aldurtila. Nú er óttast að flugur verði óvenju skæðar í Bandaríkjunum þetta árið. Ástæðan er sú að vetur- inn var mildur og vorið rakt. Þetta em mjög góð skilyrði fyrir margar tegundir moskítóflugna, þar með talið þær sem híta hvað verst og geta borið sjúkdóma milli manna. Kvenflugan sýgur blóð Það er aðeins kvenmoskítóflugan sem sýgur blóð. Hún gerir það þannig að hún stingur fyrst í skinn mannsins með sérstökum sting í munninum. Tveir þeirra hafa skörð- óttan flöt, líkt og sög, og era því til- valdir til að saga gegnum hárpípur og æðar rétt fyrir neðan yfirborð húðarinnar. Þegar blóðið fer að renna gefúr flugan frá sér nokkra dropa af munnvatni sem inniheldur efni sem kemur í veg fyrir að blóðið storkni. Þetta tryggir að blóðið Smitberar aður aö eitra fyrir moskítóflugur. Þetta gæti oröiö aigeng sjón í Bandaríkjun- um áöur en langt um líður. rennur stöðugt. Það getur tekið flug- una nokkrar mínútur að fá nægju sína. Hins vegar er ekki alltaf svo ein- falt fyrir flugumar að sjúga blóð vegna þess að aðeins 1-2% af húð mannsins era blóð. Oft gerir flugan nokkrar prufur áður en hún finnur stað sem er bióðríkur. Því lengur sem það tekur fluguna þeim mun hættulegri verður hún. Ef hún rekst á taugaframu er maðurinn hins veg- ar fljótur að komast að því hvað er að gerast og getur hrakið fluguna á brott. I Afríku, Asíu og Mið- og Suður- Ameríku hafa nokkrar þessara teg- unda verið ástæðan fyrir útbreiðslu ýmissa banvænna veirasjúkdóma. Þar er einkum um að ræða tegund- ir sem kallast Aedes og Culex. Sú tegund sem er þó verst er Anophel- es en hún hefur lengi verið þekktust fyrir að breiða út malaríu. Alþjóða heilbrigðisstofnunin telur að þessi fluga smiti meira en 500 milljónir manna á ári. Af þeim deyja tvær milljónir innan árs. í Bandaríkjunum hefur tekist að halda þeim sjúkdómum sem smitast á þennan hátt niðri. Um 1.200 Bandaríkjamenn smitast af malaríu á ári, flestir á ferðalagi erlendis. Raunin er svipuð víðast hvar í heiminum. Það þýðir hins vegar ekki að fólk þurfi ekki að fara var- lega lengur. Heilbrigðisyfírvöld í Bandaríkjunum hafa varað við því að ef byggö fer að færast nær svæð- um sem áður vora óbyggð sé hugs- anlegt að þá nálgist menn svæði þar sem moskítóflugur lifa góðu lífi. Það gæti valdið miklum vandræðum. -HI/ABC Fimmta náttúrlega bragðtegundin fundin Tveir vísindamenn við Háskól- ann í Miami, Nirupa Chaudhari og Stephen Roper, segjast hafa fundið fimmtu bragðtegundina. Þær fjórar sem þekkjast í dag era sætt, súrt, salt og beiskt. Vísindamennimir segja að það sem einkenni þessa fimmtu bragðtegund sé að sumir bragðlaukar í munnum dýra bregð- ist aðeins við mónónatríumglúmati (MSG) sem margir kannast við sem þriðja kryddið. Þetta efni finnst í nær öllum mat. Orðið „umami er japanskt. Það er snúið að þýða orðið en það er oft notað til að lýsa hrifningu yfir góð- um mat. Bragðið líkist að einhverju leyti kjöti. MSG vekur vissa bragð- lauka sem senda rafboð til heilans. Þegar heilinn gerir sér grein fyrir að „umami“ er í munninum sendir hann sín eigin rafboð sem gera það að verkum að líkaminn vill meira. Hvernig MSG nær að vekja þessi áhrif er hins vegar ekki vitað. Langar alltaf í meira Matvæla- framleiðendur hafa lengi vitað að Barist gegn sortuæxli Þeir sem hafa sólbrennt sig illa i barnæsku eru í meiri hættu en aðrir að fá svokallað sortuæxli. Um er að ræða krabbamein í húð sem yfirleitt er reynt að lækna með skurðaðgerð. Hjá þriðjungi þeirra sem fá sortuæxli tekur sjúkdómurinn sig upp aftur og dregur marga til dauða á hverju ári. Örfáir eru þó það heppnir að þeir hafa nokkur konar ofnæmi sem hindrar að sjúkdómurinn taki sig upp aftur. Nú era vís- indamenn að reyna að gera mót- efni sem muni vinna á þessum ógnvaldi fyrir fullt og allt. Meðal annars standa yfir próf á mótefni sem kallast gm2 og taka þátt í þeim 850 manns sem eiga það sameiginlegt að þjást af sortuæxli. Standist mótefnið það próf fer það líklega á markað en vísindamenn eru hóflega bjart- sýnir á að lyfið verki enda hafa vonir manna áður brugðist í bar- áttunni við sortuæxli og annað krabbamein. Það eykur þó á bjartsýni manna að nú er verið að prófa nýjar aðferðir við að gera mótefni enda skilja menn nú mun betur en áður hvemig ónæmiskerfið berst við krabba- mein. -JHÞ/Byggt á Reuter þegar þriðja kryddinu er bætt í máltíðir og snarl fær það okkur til þess að langa í meira. Þess vegna er engin leið að hætta að borða úr kartöfluflögupokanum fyrr en pokinn er búinn. Hins vegar hefur enginn vitað ástæðuna fyr- ir því þar til nú. Vísindamennimir segja af ef menn langar í meira af tómötum, kartöflum, eplum eða app- elsínum eftir einn skammt sé það líklega vegna þess að þau innihalda mikið af MSG. Einnig er vinsælt að setja þetta efni í gæludýramat. Á sjöunda áratugnum var MSG kennt um ýmis heilsufarsvandamál og jafnvel dauða. 1995 lýstu stjórn- völd hins vegar yfir að nær allir gætu neytt þess áhyggjulaust. Venjulegur maöur hef- ur2000-2500 bragölauka. Sumir hafa hins vegar allt aö 10.000 bragölauka og hafa því mjög næmt bragöskyn. Líklegt er taliö að matvælaiðnað- urinn muni notfæra sér þessa vit- neskju enn frekar í þeirri von að fólk borði meira af þeim vöram sem framleiddar era. Kannski er þarna komin ný aðferð til að fá böm til að borða rósakál. -HI/CNN Ví-llí jUOkilí jundum blandað saman Imyndið ykkur fúglsunga sem lítur út eins og venjulegur kjúklingur en vaggar hausnum eins og japönsk lynghæna. Svona er ein útgáfan af fúgls- ungum sem banda- riski taugalíf- fræðing- urirm Evan Balaban hefúr „búið til“. Og hvemig fer hann að því? Jú, hann einfaldlega setur frumur úr heilum japanskra lynghæna í kjúklinga sem eiga eftir að klekjast úr eggi sínu. Balaban hefúr búið til fleiri útgáfúr. Ein þeirra er kjúklingur sem gefúr frá lynghænuhljóð. Tilgangurinn með þessari erfðaleikfuni er ekki að búa til bragðbetri kjúklinga en áður hafa þekkst. Balaban telur sig hafa sýnt fram á að sum hegðun er „innbyggð" í dýrategundir. Ennfremur vonast menn til þess að þetta brautryðjendastarf sýni fram á hvemig heih dýrateg- unda hefúr þróast og að lokum er jafhvel hægt að nota aðferðir af þessu tagi til þess að hjálpa fólki sem hefúr orðið fyrir heilaskaða. Slík tækni er skammt á veg komin, t.d. hefúr reynst illmögulegt að græða heilafrumur í heila þeirra sem þjást af taugasjúkdómnum Parkisonveiki. Það héfur lengi verið umdeilt að hve miklu leyti erfðir ráði kynhneigð og kynhegðun manna. Bandarískir vísinda- menn hafa komist að því eftir miklar rannsóknir að einungis eitt gen stjómar kynhneigð karlkyns ávaxtaflugna. Sé genið gallað geta ávaxtaflugnakarl- amir ekki greint á milli karl- kyns og kvenkynsflugna og ganga því með grasið í skónum á eftir báðum kynjunum. Enn- fremur er ljóst að genið stjómar næstum því því alfarið hvemig þeir bera sig að við að reyna að fá kvenflugur til við sig en það er bæði langt og strangt ferli. Felur það meðal annars í sér að karlflugumar láta annan væng- inn titra þannig að úr veröur lostafullur mansöngur. Þrátt fyrir þessar niðurstöður efast visindamennirnir sem standa að þeim að erfðir einar og sér ráði kynhneigð. Þeir segja aug- ljóst að umhverfi og uppeldi skipti einnig miklu máli, jaftivel hjá flugum. Skógar í hættu Fyrir átta þúsund árum þöktu skógar meira en 23 milljóna fer- kílómetra svæða eða tæplega helming af ummáh jarðar. Nú er einungis helmingurinn eftir. Ein- ungis fimmtungur af þeim skóg- um sem standa á plánetunni jörð í dag em upprunalegir skógar þar sem er að flnna gífurlega mikla flölbreytni af gróðri og dýrategundum. Þeir hindra einnig flóð, hindra uppblástur og vinna gegn gróðurhúsaáhrifum. Vinnuvélanámskeið Vinnuvélanámskeið hefst í Reykjavík 18. júlí, ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið gefur rétt til verklegrar próftöku á allar gerðir vinnuvéla. Námskeiðið er kvöld- og helgarnámskeið. Þátttakendur þurfa að vera orðnir 16 ára. Verð kr. 38.000.- VISA- og EUROraðgreiðslur. Skráning og upplýsingar í símum 570 7289/90 Iðntæknistofnun

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.