Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1997, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1997, Page 21
MÁNUDAGUR 7. JÚLÍ 1997 29 Fréttir Jaröbor viö bæinn Kollafjarðarnes í Kirkjubólshreppi. Þar var kannaö hvort nýtanlegt heitt vatn væri aö finna. DV-mynd Guöfinnur Strandasýsla: Fimm sundlaugar í ár? DV, Hólmavik: Eftir aö góöur árangur náðist við borun eftir heitu vatni á Drangsnesi fyrir skömmu hafa sveitarstjómir i nærliggjandi sveitarfélögum, Kirkjubóls- og Hólmavíkurhreppi, látið hefja könnun á sínu svæði, bormenn íslands munu því vera eft- irsóttustu gestir þessarar byggðar um þessar mundir. Sér í lagi er Hólmvíkingum það mjög i mun að heitt vatn fmnist til húshitunar og fyrir sundlaug. Þá er vitað um heitt vatn á stóra svæði í Broddaneshreppi en framkvæmdir þar ekki áformaðar í bili a.m.k. Vel kann samt svo að fara að sundlaug- ar verði á einum fimm stöðum í sýslunni að nokkrum árum liðnum. Fyrir eru sundlaugar á Krossnesi í Áraeshreppi og Klúku í Bjamar- firði. Elstu sundlaugarmannvirkin, sem eru frá því um eða fyrir 1930, í Hveravík á Selströnd, þar sem sund- kennsla og sundiðkun var i áratugi, eru nú aftur á móti orðnar rústir einar og hluti þeirra lenti undir vegi fyrir allnokkrum tíma. GF Aflaskipi breytt Örn KE í Keflavíkurhöfn áöur en hann hélt til loönuveiða 1. júlí. DV mynd Ægir Már DV, Suðurnesjum: Nótaskipið Örn KE, sem er í eigu þekktra útgerðabræðra, Araars og Þorsteins Erlingssona, fer til Pól- lands til breytinga. Sett verður ný vél, 2700 hestöfl, í skipið, nýjar yfir- byggingar - þilfarshús og stýrishús. Allar íbúðir verða endumýjaðar. Sett verður stærri hliðarskrúfa í Öm að aftan og hann útbúinn fyrir flottroll. Samningurinn við Pólverj- ana er í kringum 90 milljónir. Öm er þessa dagana á loðnuveið- um en gert er ráð fyrir að hann haldi til Póllands í lok ágúst. Eftir breytingamar verður Örn sem nýtt skip. Það er ekki langt síðan að hann kom úr breytingum frá Póllandi. Meðal annars var smíðaður nýr framendi fyrir framan vélarhús og afturhluti breikkaður og dýpkaður. Öm hefur 1150 tonna burðargetu. -ÆMK 1 Alþjóölegar sumarbúöir barna eru haldnar víöa um lönd, meöal annars þriöja hvert ár á Islandi. íslensk börn eru í mörgum slíkum búöum. Fulltrúar hópsins og fararstjóri heimsóttu Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Islands, ábur en haldiö var til sumarbúöa í Hilleröd í Danmörku. Á myndinni eru Heiöa Björk Árnadóttir, Ólafur Ragnar Grímsson for- seti, Teitur Gunnarsson og Oddgeir Hansson fararstjóri. Forsetinn sýndi börnunum íslenska fánann sem fjallagarp- arnir fóru meö á Everest, hæsta fjall heims, í vor. Þá baö hann þau aö senda sér kort aö utan. Þaö má því búast viö þvt aö skrautleg kort berist fljótlega til Bessastaöa þar sem börnin greina frá ævintýrum sínum í útlöndum. an Brákarbraut 3 • Borgarnesi • Sími 437 2017 (9dýr austuzlenskur matut - (^Allat veitingaz og (ýuUnáman ^öðkaupsveislur— útisamkomur — skemmtanir—tónleikar — sýningar—kynningar og fl. og fl. og fl. I Risatföld - veislufjöld.. i (V ^^$0 ..og ýmsir fylgihlutir Ekki treysta á veðrið þegar w skipuleggja á eftirminnilegan viðburð - ryggið ykkur og leigið stórt tjald á staðinn - það marg borgar sig. Einnig: Borð, stólar, tjaldgólf og tjaldhitarar. o skálum á heimavelli tími 562 1390 • fax 552 6377 . - tHíLÁSAUm] Höldur ehf. BÍLASALA Akureyri Símar 461 3019 & 461 3020 Vantar bíla á skrá og á staðinn. MIKIL SALA. Mercedes Benz 230E A/T ‘92, svartur, ek. 95 þ. km., álf., ABS, sóll. o.fl. V. 2.490.000 Subaru Legacy 4x4 2000 station ‘92, steingr., ek. 70 þ. km. V. 1.270.000 MMC Space Wagon 4x4 2000 A/T ‘93, blár/grár, ek. 92 þ. km. V. 1.480.000 Toyota 4Runner V-6 3000 ‘91, rauöur, ek. 100 þ. km., 33“ o.fl. V. 1.600.000 Nissan Sunny 1600, 4x4, station ‘94, blár, ek. 53 þ. km. V. 1.230.000 Chevrolet Custom D-C 6 cyl., dísil, turbo ‘88, rauöur, 44“ loftd., olíumiðst., spil o.fl. o.fl. Allur uppt. 1995. V.TILBOÐ. fQJ'C ÓÐAL Austurstræti 12a - 101 Reykjavík Sími (tel) 354-562 3570 - Fax 354-562 3571 Opnunartími Opening hours sun til fim Sun to Thu 22.00 - 01.00 fös tii lau Fri to Sat 21.00-03.00 Steggir! þið fáið sérstaka meðhöndlun hjá dansmeyjum Óðals. Hópar á sérkjörum &

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.