Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1997, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1997, Page 22
30 MÁNUDAGUR 7. JÚLÍ 1997 Hringiðan Leikhúsmennirnir Eg- ill Ólafsson og Viðar Eggertsson voru við opnun nokkurra nýrra og gamalla sýninga í Nýlistasafninu á laug- ardagskvöldið. Par var meðal annars framinn gjörningur eftir Magnús Pálsson. Listamaöurinn Wulf Kirschner opnaði sýningu sína í Hafnarborg á föstudaginn. Wulf er hér ásamt Martinu Kirschner, Pétri Bjarnasyni og Sigríði Jóhannesdóttur við opnun sýningarinnar. Tríó skipaö þeim Siguröi Flosasyni, Kjartani Valdi- marssyni og Pórði Högna- syni spilaöi góðan djass á Jómfrúnni á laugardag- inn. Sigurður er hér í góðri sveiflu með saxófóninn. i mim iiyjcii ayiiiiiyai —---,— ------ ..... laugardaginn. Sjón var við opnunina ásamt Ásgeri Júníusdóttur og Koibrúnu Sigurðardóttur. Gjörningur eða öllu heldur raddskúlptúrinn Ævintýri eftir Magn- ús Pálsson var fram- inn f gryfjunni í Ný- listasafninu á laugar- dagskvöldið. Pœr Karlotta og Anna Júiía skoð- uöu grannt gaml- ar umsagnir um listsýningar SÚM-hópsins á efstu hæö Ný- listasafnsins þegar þar voru opnaðar fimm nýj- ar sýningar á laug- ardaginn. Oliver Kochta opnaöi sýningu á verkum stnum í Gallerí 20 fermetrum á laugardaginn. Þar sýndi hann öll uppáhaldshús- in sfn í Reykjavík. Oliver er hér á milli Tuma Magnússonar og Særúnar Stefánsdóttur. Söngkonan Anna Vil- hjálms opnaði nýtt veit- ingahús, Nætur- galann, í Kópa- vogi á föstu- daginn. Hér er Anna ásamt veit- ingastjóra Næturgalans, Sigríbí Grfms- dóttur. Systkinin Pjetur og Gisela Stefáns- börn létu rigninguna ekkert hafa áhrif á verslunarferðina með mömmu á Laugaveginum á Löngum laugardegi - enda í stfgvélum meö regnhlíf. DV-myndir Hari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.