Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1997, Qupperneq 26

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1997, Qupperneq 26
34 MÁNUDAGUR 7. JÚLÍ 1997 Hvernig á að svara augiýsingu í svarþjónustu DV >7 Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. 7 Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. V yf Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu ^ Þú hringir f síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. yf Þú slærð'inn tilvfsunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. yf Nú færö þú aö heyra skilaboð auglýsandans. >7 Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. ^ Þú leggur inn skilaboö að loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. 7 Þá færð þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. yf' Þegar skilaboðin hafa veriö geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess að hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númerið hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmerið. Auglýsandinn hefur ákveöinn tfma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valiö 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. >■ Allir í stafræna kerfinu meö tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 903 • 5670 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Ökukennsla Ökuskóli SG auglýsir: Leitiö til atvinnu- manna í faginu. Okuskóli SG býður upp á nýja tdlhögun. Fast verð ef ósk- að er og ökuskóli innifalinn. Kynnið ykkur þá þjón. sem við bjóðum vegna bóklega námsins. Kennslubifreið er Nissan Primera ‘97. S. 567 9094, 892 4124 og 898 3810. Egill og Sigurður. Bifhjólaskóli lýöveldisins auglýsir: Ný námskeið vikulega. Snorri 892 1451, Jóhann 853 7819, Haukur 896 1296, Hreiðar 896 0100, Guðbrandur 892 1422. Skóli fyrir alla. Gylfi Guöjónsson. Subaru Impreza ‘97, 4WD sedan. Skemmtilegur kennslu- bfll. Timar samkomul. Ökusk., prófg., bækur. Símar 892 0042 og 566 6442. Hallfríður Stefánsdóttir. Ökukennsla, æfingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Sunny. EuroMsa. Sími 568 1349 og 852 0366. fÓMSTUNDIR O0 Éf IWISf r Byssur Nýjar vörur, meira úrvall!!! Skeet-skot, 24 g, Hull, 25 stk.kr. 390. Skeet-skot, 28 g, Hull, 25 stk.kr. 390. Hágæða-skeet-skot, Hull, 25 s. ...kr. 590. Haglaskot, gauge 16, 20 og cal. 410. Stálskot, 2 3/4”, nr. 3, 4, 5, 32 g...kr. 960. Full búð af alls kyns skotveiðivörum. Sportbúð Véla og þjónustu hf., Selja- vegi 2 (Héðinshúsinu), sími 551 6080. Skotmenn ath. Látið yfirfara og laga byssumar tímanlega. Jóhann Vilhjálmsson byssusmiður, Norðurstíg 3a Reykjavlk, s. 5611950. Stlgamót Skotreynar (3. af 4) verður haldið á skotsvæði Skotreynar sun. 13.7., kl. 10. Skráning á staðnum, kr. 1500, 62 dúfur. Allir velkomnir. Fyrir ferðamenn Gistih. Langaholt, Snæfellsnesi. Gistáaðstaða í öllum verðfl. Uppb. rúm eða svefnpokapláss, herb. m/sérsnyrt- ingu og baði. Matsala og gott útigrill. Fallegt umhverfi og stórt útivistar- svæði v/ströndina og Lýsuvötnin. Góð aðstaða C'fjölskyldumót, Jöldaferðir, Eyjaferðir o.s.frv. Lax- og silungs- veiðileyfi. Gott tjaldst. m/vaski og wc. Verið velkomin. S. 435 6789, 435 6719. X) Fyrir veiðimenn Litla flugan (Glóeyjarhúsinu). Sage-, Loop- og Lamson-, stangir, lín- ur, hjól. Mikið úrval laxa- og silunga- flugna. Opið eftir vinnu, 17-21, alla virka daga og lau. 10-14. S. 553 1460. Svartá. Vegna forfalla era lausar 3 stangir í 3 daga á besta tíma, 30.7-2.8 nk., í Svartá i A-Húnavatnssýslu. Mjög gott veiðihús fylgir. Uppl. hjá Ólafi í síma 553 1448 eða 896 6688. Hellisá - hafbeitarlax. Nokkrir lausir veiðid. í sumar, 3 stangir, 2 dagar í senn. Dvalið í góðu veiðih. á Síðuheið- um. Símar 567 0461,565 3597,421 2888. Setbergsá. Til sölu veiðileyfi í Set- bergsá, mikil seyðaslepping, tvær stangir og veiðihús. Úppl. í síma 565 8839 eða 893 0630, Sigriður.______ Óseld veiðileyfi I Rangárnar og Minnivallalæk era seld í verslun- inni Veiðilist, Síðumúla 11, s. 588 6500. Einnig í síma 853 5590 (Þröstur),_____ Veiðimenn. Tað- og beykireykjum fisk. Einnig til sölu beita. Reykhúsið, Hólmaslóð 2. Uppl. í síma 897 3168 og heimasíma 565 1706. Úlfarsá (Korpa). Veiðileyfi seld í Veiði- húsinu, Nóatúni 17, s. 561 4085, og Veiðivon, Mörkinni 6, s. 568 7090. T Heilsa Viltu grennast, losna við slenið og bæta neilsuna? Sími 564 4566 virka daga, milli kl. 13 og 18. Hestamennska Tilboösverö á bókum. Allar átta hestabækur Jónasar Kristjánssonar til sölu í einum pakka á aðeins 36 þús. Tilboðið sfendur til 31. júlí. Hestamaðurinn, Armúla 38, Reykjavík, sími 588 1818.__________ Nokkur pláss eru laus undir stóöhestinn Isak frá Eyjólfsstöðum, (albróðir Tbpps frá Eyjólfsstöðum). Isak verður til afnota í Vatnsholti í Villingaholts- hreppi. Uppl. í s. 897 2924. Sigurður. Stóöhesturinn Kólfur frá Kjarnholtum. Aðaleinkunn 8,16. Verður tu afnota á Efri-Rauðalæk frá 13. júli. Á sama stað er aðstaða fyrir hestaferðalanga. Upplýsingar í síma 487 5046. Spænir. Úrvals hefilspænir með 30% afslætti. Pantanir í síma 486 6750. Límtré hf., Flúðum. BÍLAR, FARARTAKI, VINNUVÉLAR O.FL. |> Bátar Alternatorar, startarar, gasmiöstöövar. • Altem.: Challenger, Valeo o.fl. teg., 12 v. og 24 v., margar stærðir. Verð 12 v. frá 11.165, 24 v. frá 15.100. Challenger getur hlaðið fullt í hægag. • Startarar fyrir flestar bátav., s.s. Bukh, Cat, Cummings, Ford, Iveco, Perkins, Volvo Penta o.fl. • Gasmiðstöðvar: Tramatic. Bflaraf hf., Borgartúni 19, s. 552 4700. Bátavörur: Rule-lensidælur, kranadæl- ur og fittings. Sjóinntök og síur. Stjómtæki og barkar. Vökvastýring- ar, pústslöngur, ankeri, neyðarstigar, björgunarvesti, rúðuþurrkur, komp- ásar, boxalok og koparfittings. Góðar vörur. Gott verð. Vélar og tæki ehf., Tryggvagötu 18, s. 552 1286/552 1460. Höfum á lager Mercury-utanborös- mótora, 2,5-40 ha. Quicksilver gúmmí- báta, 3-4,3 mtr, Narwhal harðbotna- báta. Verð mótor + bátur frá aðeins kr. 99.000. Visa/Euro-raðgreiðslur - engin útborgun - greiðslukjör til allt að 36 mánaða. Vélorka hf., Grandagarði 3, sími 562 1222. í sumar lætur þú drauminn rætast og færð þér: Avon-gúmíbát, Ryds- plastbát, Linder-álbát með Johnson- utanborðsmótor, björgunarvesti, hné- bretti, Prijon-kajak o.fl. Full búð af vatnasportvörum. Sportbúð Véla og þjónustu hf., Selja- vegi 2 (Héðinshúsinu), sími 551 6080. Perkins bátavélar. Flestar stærðir til afgreiðslu strax, með eða án skrúfu- búnaðar. Góðar vélar. Gott verð. Viðgerðar- og varahlutaþjónusta. Vélar og tæki ehf, Tryggvagötu 18, símar 552 1286 og 552 1460.___________ Veiðileyfi. Óska eftir að kaupa veiðileyfi báts í sóknardagakerfinu, með handfæraleyfi en ekki handfæra- og línuleyfi. Einnig kemur til greina að kaupa ódýran bát. Staðgreiðsla í boði. Upplýsingar í síma 587 9942. • Alternatorar og startarar í báta og vinnuvélar. Beinir startarar og nið- urg. startarar. Varahlþj. Hagst. verð! (Alt. 24 V65 a., m/reimsk., kr. 21.155.) Vélar ehf., Vatnagörðum 16, 568 6625. Ath. Túrbínur, hældrif, bátavélar og gir- ar. Viðgerðir og varahlutir fyrir flest- ar gerðir. Ver ehf., Hvaleyrarbraut 3, Hafnarfirði, s. 565 1249, fax 565 1250. Yamaha-utanborösmótorar. Gangvissir, öraggir og endingargóðir, stærðir 2-250 hö., 2 ára ábyrgð. Merkúr hfl, Skútuvogi 12a, s. 581 2530. Óska eftir 10 mm notuðum blýteinum (t.d. af grásleppunetum). Uppl. í síma 471 1446 eða 473 1637. Óska eftir skútu, 25-30 feta. Vinsamlegast hafið samband í síma 555 4306 e.kl. 17. S Bílartilsölu Subaru Legacy ‘92 Arctic Edition, sjálfsk., ek. 85 þ., krókur, rafdr. rúður + læsingar, smurbók, bíll í sérflokki, engin skipti. Einnig Ford Econoline, 4x4, ‘88, nýsmíðaður ‘95, hár toppur, eldav., íssk., miðstöð, GPS, spil, loftlæs., vatnstankar, tvöfalt rafkerfi o.fl., ýmis skipti möguleg. S. 893 9780. Viltu birta mynd af bílnum þínum eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja myndaauglýsingu í DV stendur þér til boða að koma með bílinn eða hjólið á staðinn og við tökum myndina þér að kostnaðarlausu (meðan birtan er góð). Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000._________________ Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja öfl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Síminn er 550 5000,_____ Einn sprækur. Tilboð óskast í Hondu Civic, arg. ‘88, ekinn 170 þús., 3ja dyra, 16 ventla. Þarfnast smálagfæringar. Er ökuhæfur. Til sýnis að Blómvangi 18, Hatnarfirði. S. 565 1650 og 854 2811. Honda og Volvo. Civic Shuttle l,6i, 16v, 4WD, ‘89. Frábær fjölskyldubfll. Volvo 240 ‘82, mjög góður. Ath. skipti á dýrari/ódýrari. S. 482 3716, 896 6321, Lada Sport, hvít að lit, til sölu, árg. 1987, ekin 94 þús. km, einn eigandi frá upphafi, skoðaður ‘98, verð 70 þús. Uppl. í símum 587 0918 og 423 7694. Plymouth Voyager SE ‘87, 7 manna, 3ja lítra vél, skoðaður ‘98, keyrður 24 þús. mflur á vél. Ath., öll skipti koma til greina. Uppl. í síma 433 8905.____ Til sölu VW Golf CL 1600 ‘87, skoðaður ‘98. Nýleg vetrardekk á felgum fylgja. Verð 220 þús. stgr. Uppl. í síma 899 2970. Toyota Corolla GTi ‘88, 3ja d., m/skemmt húdd, toppl., rafm. í öllu, ný dekk, eingöngu bein sala. Gott ein- tak. Verð 400 þús, stgr. S. 554 6536. Tveir góðir. Corolla ‘85, 4 d., og Mazda 626, 2,0 GLX, ‘83, 4 d., ssk. Báðir mikið yfirf. og sk. ‘98. Get tekið ódýrari upp í, S. 897 2785 og 567 0607. Volkswagen Jetta ‘85, góður bfll, sjálf- skiptur, vetrardekk fylgja, drapphtur, reyklaus bfll, tölva (133 megarið eða meira) getur verið upp í gr. S. 587 4456. Rallycross-bifreið til sölu, tilbúin til keppni. Verð 15 þús. Upplýsingar í síma 4215253.__________________________ Ódýr Subaru Justy ‘87, 4 dyra, ekinn 134 þús. km, þokkalegur bfll. Uppl. í síma 897 2785 og 567 0607._____________ Chevrolet Monza ‘87, skoðaður ‘98. Verðtilboð. Uppl. í síma 898 0899._____ Til sölu Suzuki Swift GTi ‘90, ekinn 78 þús. Toppbfll. Uppl. í síma 421 3951. Toyota Corolla, árg. ‘88, station. Uppl. í síma 567 4445 eða 896 2979. Ford Escort 1100, árg. ‘86, ekinn 137 þ. km, upptekin vél og kúpling. Nýjar bremsur, nýskoðaður. Einn eigandi. Verð 135 þús. kr. S. 553 1036, 898 0746. mazDa Mazda 323 1500, árg. ‘87, til sölu, 4ra dyra, beinskiptur, skoðaður ‘98, afburðagóður og vel með farinn bíll. Upplýsingar í síma 553 4312. Mitsubishi MMC Colt GLX ‘88, 3ja dyra, beinsk., ekinn 143 þús., ný kúpling, ‘98 skoð- un. Verðhugmynd 270 þús. stgr. Engin skipti möguleg. Uppl. í síma 899 0178. Til sölu MMC L-300 ‘89, 4WD minibus, ekinn 156 þús., skoðaðm ‘98, þarfnast viðgerðar, hagstætt verð. Uppl. í síma 552 7071 allan daginn til ld. 22. ihkwafl Nissan / Datsun Fallegur grænsanseraður Nissan Path- finder, árg. ‘94, ek. 44 þ. Hvítur Nissan Micra, árg. ‘95, 4 dyra, m/álfelgum og spoileram. S. 551 7482 e.kl. 19. Olafiir. Opel Opel Omega, árg. ‘87. Ekinn 70 þús. km á vél. Verð aðeins 300 þús. stað- greitt. Upplýsingar í síma 555 1350 eða 896 8598. Peugeot Peugeot 306 XN, árg. ‘95, ekinn 50 vínrauður á lit. Söluverð 850 Uppl. í síma 554 2193 e.kl. 16. )ús., þús. Renault Renault 19 RN, svartur, spoiler, álfelgur, árg. ‘96, ekinn 17 þús. km, verð 1.130 þús. Upplýsingar í síma 4213017 eftir kl. 18. Skoda Rauöur Skoda Favorit ‘92, ekinn 63 þús. km. Verð 190.000 kr. Annar eigandi fá upphafi. Upplýsingar í síma 553 6151. Subaru Subaru Justy J-10, árg. ‘85, skoðaður ‘98. Staðgreitt 50 þúsund. Upplýsingar í síma 564 3060. Til sölu Subaru station árg. ‘87, ekinn 145 þús., hvítiu-. Ath. skipti á nýlegum fjölskyldubfl. Uppl. í síma 555 2212. Subaru, árg. ‘84, ekinn 280 þús. Skoðaður ‘97. Uppl. í síma 555 4706. C&) Toyota Til sölu Toyota Camry station, árg. ‘87, skoðaður ‘98. Upplýsingar í síma 565 5787 og 898 2610.________________ Toyota Corolla, árg. ‘85, til sölu. Nýskoðaður ‘98. Staðgreiðsluverð 150 þús. S. 567 4574.____________________ (^) Volkswagen Golf, Golf, Golf. Ameríkutýpa GTi, sjálfskiptur, blársanseraður, nýskoð- aður, í góðu standi. Uppl. í síma 588 1334 og 896 3420.____________________ VW Golf ‘86, 3ja dyra, ekinn 130 þús., mikið endumýjaður. Upplýsingar í síma 566 6655 eftir kl. 18. Jg Bílaróskast Bílar og hjól! Óska eftir rwlegum bfl í skiptum fyrir Mözdu 626 ‘87 með milli- gjöf að andvirði 500 þús. kr. í húsbréf- um. Á sama stað er til sölu Tbyota LiteAce ‘87, ógangfær og 26”, 3ja gfra telpnareiðhjól. S. 5611706.___________ 100 þús. staögreitt. Óska eftir bfl. Verður að vera í góðu ástandi. Einungis góðir bflar koma til greina. Uppl. í síma 896 1623.________________ Vetrarbíll óskast í skiptum fyrir VW Jettu ‘85, sk. ‘98 og 0-50 þús stgr. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 587 4217 og 898 1794._________________ Óska eftir 7 manna bfl, einungis góður bfll kemur til greina, staðgreiðsla í boði fyrir réttan bíl. Upplýsingar í síma 4215871 og 853 3706 eftir kl. 18. Óska eftir góðum og lítiö keyröum bíl ’ á 400 þús. Er með bíl upp í sem er skoðaður ‘98 og milhgjöf staðgreidd. Uppl. í síma 4214936 e.kl. 20.___________ Til sölu Subaru station árg. ‘87, ekinn 145 þús., hvítur. Ath. skipti á nýlegum gölskyldubfl. Uppl. í síma 555 2212. Óska eftir skutbíl fyrir 250-300 þús. kr. staðgreitt. Ekki Lödu. Uppl. í síma 565 1702 e.kl. 19. ifej1 Fombílar 32 ára Chevrolet Imphala til sölu, þarínast talsverðrar lagfæringar. Tilboð óskast. Selst ódýrt. Uppl. í síma 581 4534. 40É40 Hópferðabílar Vantar góðan 20-30 manna hópferða- bfl. Uppl. í síma 452 7107 á kvöldm. kPPar Nissan Patrol, árg. ‘85. Yfirbyggður bíll, 5 manna, dísil, ekinn 190 þus. km, Bfll í góðu ástandi. Skoðaður ‘98. Upplýsingar 1 síma 568 1187. Pajero stuttur turbo dísil, árgerö ‘86, ekinn 170.000 km, skoðaður ‘98. Þokkalegur bfll, hvítur. Upplýsingar í sfrna 437 2030 eða 852 4974,_______ Suzuki Fox SJ 413, árg. ‘88, gulur, með hvítri blæju, ekinn 127 þús., vel með farinn, skoðaður ‘98. Upplýsingar í síma 564 1335 e.kl. 13. Vantar pening strax! Til sölu Suzuki Samurai ‘88, ekinn 135 þús., 1300 vél, 30” dekk, verð 270 þús. Uppl. í síma 586 1686 eða 845 2288. l§l Kerrur Jeppa-/fólksbílakerra til sölu. Lokuð farangurskerra með ljósabún- aði. Verð 20 þús. Uppl. í síma 565 0648. Sumarútsala. Fullt hús af stórgóðum nýinnfluttum notuðum rafmagnslyfturam, 0,6-3,0 tonna. Frábært verð og kjör. Viðurkennd varahlutaþjónusta í 35 ár fyrir: Steinbock, Boss, BT, Manitou og Kalmar. PON Pétur O. Nikulásson, s. 552 0110. PON sf. 35 ára. I tilefni afmælisins eram við með freistandi tilboð í gangi á nýjum Steinbock Boss ratmagns- og dísillyft- uram. Manitou iðnaðar-, 4WD- og skotbómulyfturam á lager. PON Pétur O. Nikulásson, s. 552 2650. Notaðir Toyota, Cateroillar, Boss og Still rafmagns- og dísillyftarar með/án snúnings. Verð frá 550 þ. án vsk., greiðsluskilmálar við allra hæfi. Uppl. í síma 577 3504 og 853 8409. Kraftvélar ehf., Funahöíða 6, 112 Rvk. Sendibílstjórar-flutningsaðilar! Léttið ykkur störfin með Zepro-vöralyftu. Eigum flestar gerðir af lyftum, með ál- eða stálpöllum fyrirliggj. Góð við- gerða- og varahlþjónusta. Vfrnet hf. Borgamesi. S. 437 1000, fax 437 1819. Mótorhjól Viltu birta mynd af hiólinu þínu eða bflnum þínum? Ef þú ætlar að setja myndaauglýsingu í DV stendur þér til boða að koma með hjólið eða bflinn á staðinn og við tökum myndina þér að kostnaðarlausu (meðan birtan er góð). Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Bifhjólaskóli lýöveldisins auglýsir: Ný námskeið vikulega. Snorri 892 1451, Jóhann 853 7819, Haukur 896 1296, Hreiðar 896 0100, Guðbrandur 892 1422. Skóh fyrir afla. Enduru-, Cross- og skellinöðrudekk. Mikið úrval. 14”-2r’, verð frá 1.800. Veitum magnafslátt. Hjá Krissa, Skeifunni 5, sími 553 5777._____________ Suzuki GXSR 750 ‘96, ek. 100 mflur. Nýtt hjól á fráhæru verði. Skipti athuguð. Uppl veitir Halldór í síma 565 5000 eða Ámi í s. 001 561 362 4120. Honda CB 750 KZ, árgerð ‘79, til sölu. Hugsanleg skipti á bfl. Upplýsingar í símum 452 2691 og 453 7399. X5) Reiðhjól Reiöhjólaviögerðir, reiöhjólaviögeröir. Reiðhjólaverkstæði okkar tekur við öllum gerðum reiðhjóla til viðgerðar. Opið virka daga frá kl. 9-18, lau. 10-16. Örninn, Skeifunni 11, 588 9891. Til sölu fjallareiöhjól Mongoose Iboc, 21 girs LX á kr. 49 þús., einnig herra- reiðhjól, Schaöff, 3ja gíra, á kr. 5 þús. Uppl. í síma 899 1299 eða 568 8525. Tjaldvagnar Simi 554 3026. Tjaldvagnar, hjólhýsi. Tökum í umboðssölu og óskum eftir öllum gerðum af hjólhýsum, tjald- vögnum og fellihýsum. Höfurn til sölu notuð hjólhýsi frá Þýskalandi og Holl- andi. Látið fagmann með 15 ára reynslu verðleggja fyrir ykkur. Ferðamarkaðurinn, Smiðjuvegi 1, Kópavogi, sími 554 3026 eða 895 0795.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.