Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1997, Side 29
MÁNUDAGUR 7. JÚLÍ 1997
37
g^- Ýmislegt
Sumarblaö Húsfreyjunnar er komiö út.
Meðal fjöUrreytts efhis er viðtal við
Margréti J. Pálmadóttur kórstjóm-
anda um sönginn og listina, kíló og
þokka. Einnig er rætt við sr. Auði Eir
og Maríu Björk Ingvadóttur, fyrrum
sjónvarpsþulu og núverandi gestgjafa
á KaíS Króki. Bjöm Friðfinnsson
gallar um EES og jafnréttismálin og
þijár konur segja frá samskiptum sín-
um við ótrúa eiginmenn - og hvemig
þær jöfhuðu metin. Að venju er vand-
aður matreiðsluþáttur með léttum og
ljúffengum sumarréttum, hin sívin-
sæla krossgáta er á sínum stað, bama-
síða o.m.fl. í handavinnuþættinum er
m.a. gullfalleg og óvenjuleg peysa með
trúðavesti sem hentar bömum á aldr-
inum 1-11 ára. Blaði áskrifenda fylgir
að þessu sinni nýútkominn, vandaður
blettabæklingur. Árgangurinn af
Húsfreyjunni kostar 2.300 krónur og
fá nýir áskrifendur 3 eldri blöð í kaup-
bæti. ,Útgefandi er Kvenfélagasam-
band Islands. Ritstjórar em Margrét
Blöndal og Inger Anna Aikman.
Áskriftarsímar 551 7044 og
551 2335.
Útleiga á alls konar leiktækjum
í bamaafinæli, götupartí, ættarmót
o.fl. Verð frá kr. 4.000 á dag án vsk.
Herkúles, sími 568 2644,
boðsími 846 3490.
BÍLAR,
iUMTAKI,
VINNUVÉLAR O.FL.
■■hk . . mmmmwmmm
|> Bátar
Vatnabátur m/utanborösmótor á vagni
til sölu. Er í góðu lagi. Verð 200-250
þús. Uppl. í síma 567 6066 eða 893 3636.
Bílartilsölu
Mercedes Benz 500 SE, árg. ‘86, ekinn
129 þús. Bíll í toppstandi, utan sem
innan. Sjálfskiptur, ABS-bremsur,
hraðastillir, loftkæling, rafdr. rúður,
sóllúga og útispegill. Framstólar með
rafmagnsfærslum, tveim minnum hvor
og færanlegum loftpúðum í baki. Ál-
felgur, þurrkur á framljósum, læst
drif að aftan o.fl. Upplýsingar hjá
Bílasölunni Borg, s. 553 5555.
Ford Ranger super cab ‘87, 2,9 EFi,
V6, ekinn 103 mílur, sk. “98 og í góðu
standi. Aukadekk á felgum fylgja.
Verð 480 þús. eða 420 þús. staðgreitt.
Skipti möguleg. S. 5618555 eða
587 7887 í dag og næstu daga. ívar.
Til sölu Iveco Turbo-Daily, árg. ‘92.
10 manna, ekinn 15 þús. km, 38” dekk,
toppgrind m/kassa, læstur framan og
aftan. Upplýsingar hjá Bílasölunni,
Bíldshöfða 3, sími 567 0333.
Ford F250 super cab, 5 manna, 4x4,
dísil, árg. ‘85, verð 850 þús. Cadillac
Fleetwood Brougham, árg. ‘81, einn
með öllu, verð 550 þús.
Uppl. í símum 557 9887 og 896 6737.
Dalhatsu Charade. Til sölu Daihatsu
Charade Sedan, árg. ‘90, ekinn aðeins
51 þús., vel með farinn, í góðu ástandi,
gott staðgreiðsluverð ef samið er
strax. Upplýsingar í símum 554 1054
og898 1621.
MMC Spacewagon GLXi, árg. ‘92, drátt-
arkúla, 7 manna, sjálfskiptur. Bíll í
toppstandi. Góður fjölskyldubíll.
Upplýsingar í síma 587 9930.
Til sölu Chevrolet Suburban ‘83, 350
vél, 4 gíra kassi, beinskiptur, ný dekk,
skoðaður ‘98. Upplýsmgar í síma
564 1420, 554 4731 eða 854 2160.
Til sölu góöur Mitsubishi L-300 4WD
minibus, arg. ‘89, turbo dísil, ekinn 180
þús. Verð 840 þús. Bílalán getur fylgt.
Upplýsingar í síma 557 7577.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
• virka daga kl. 9-22
• laugardaga kl. 9-14
• sunnudaga kl. 16-22
Tekið er á móti
smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar
nœsta dag
attt nrtill/ him,
Ath.
Smáauglýsing í
Helgarblað DV
þarf þó að berast
okkurfyrir kl. 17
á föstudag
Smáauglýsingar
550 5000
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Mikiö úrval af húsbílavörum,
s.s. gasmiðstöðvar, ísskápar, eldavél-
ar, þaklúgur, gluggar, ferða-wc,
vatnstankar og dælur, innréttingapl.,
borð- og sætisfestingar, ljós og ýmsir
aukahl. í bifreiðar og til ferða-
mennsku. Afl-húsbflar ehf., Gránufé-
lagsg. 49, 600 Akureyri, s. 462 7950, fax
461 2680. Heimasíða www.est.is/afl
aWtmíl lihim
i'hs
Smáauglýsingar
550 5000
Til sölu Volvo 460 ‘95 B/S, vél 2.0.
Skemmdur eftir veltu. Til sýnis á
réttingarverkstæði BG-Bflakringl-
unnar, Keflavík, sími 421 4242.
Húsbílar
MAN 9150 ‘89. Með Z-Iyftu. Uppl. :
852 8348 og 567 4268.
• 2st. Scania P113 H, 3ja drifa, árg. ‘92,
og ‘94 með Mellerpöllum. Lítið eknir
í toppstandi, eru hér heima.
• 2st Scania R113 H ‘93 og ‘94, 4 öxla,
2ja drifa með Mellerpöllum, Parabel
Ijaðrir, GSR 900, gírk. með 1/2 gír,
lítið eknir, er hér heima.
• Scania P112 H ‘83, búkkabfll með
18 t krana, pallur m/álborðum, bfll og
krani í góðu standi, eru hér heima.
• 2ja öxla gámagrind ‘88, með beisli á
loftfjöðrum, með eða án yfirbyggingar
sem er sjálfstæð á löppum.
• Scania R 142 H ‘86 og ‘87 búkkabfl-
ar, annar á loftfjöðrum með eða án
kælikassa, góðir bflar miðað við ald-
ur, báðir hér heima.
• Scania R112 H ‘87, búkki með koju-
húsi, pall og skífu, er hér heima.
• Mellerpallur 6 m, passar t.d. á 4
öxla bíl.
• Nokkrar vörulyftur með álblaði,
árg. ‘90-’93, ásamt mörgum öðrum bfl-
um og tækjum innanlands sem utan-
lands. Myndir og nánari uppl. hjá AB
bflum, Stapahrauni 8, s. 565 5333.
Carrier-kælivélar á allar stærðir sendi-
og flutningabfla. Bjóðum einnig vand-
aða flutningakassa og vörulyftur.
Aflrás, Eirhöfða 14, s. 587 8088 eða
898 5144.
Bílasala Keflavíkur.
Dodge Stealth ‘91, ekinn 90.000 mflur,
sjálfskiptur, spoiler, cruisecontrol.
Gullfallegur bfll. Verð 1.850 þúsund.
Skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma
421 4444 eða 893 1832.
Til sölu Porsche 928 S árg. ‘86, 32ja
ventla, 300 hö. Rauður, sjálfskiptur,
leður, CD, sóllúga, ABS, rafmagn í
öllu. Ekinn 85 þús. mflur. Ath. skipti.
Uppl. í síma 896 0015 eða 4212247.
Til sölu öflugur björgunarbíll,
Hino ‘88, mikið ynrfarinn, nýskoðað-
ur. Upplýsingar í síma 587 5058.
Mitsubishi Galant ES ‘95, vínrauöur,
sjálfskiptur, ekinn 51 þús., gullfall-
egur bfll, skipti á ódýrari eða Pajero
‘95-’97 2,8 dísil. S. 898 1886 og 483 3581.
Norödekk rallbíll. Til sölu Toyota
Corolla rallbfll. Mikið endumýjaður,
varahlutapakki fylgir. Upplýsingar í
síma 486 8836.
Til sölu Subaru Legacy Artic árg. ‘93,
ekinn aðeins 47 þús. km, sjálfskiptur,
álfelgur, ný dekk. Áth. skipti.
Uppl. í síma 896 0015 eða 421 2247.
Fyrsta sendingin af þessum frábæm
pallhúsum em komin. Sýningarhús í
Armúla 34. Pallhús sf., Armúla 34, sími
553 7730, og Borgartúni 22, s. 561 0450.
Húsbíll 4x4 til sölu. Ford Econaline 150
árg. ‘88, 302. EFi sjálfskiptur, sk. ‘98,
7 manna, 35” dekk. Gott verð ef samið
er strax. Skipti möguleg. Uppl. í síma
564 4181 eða 893 9732.
Húsbíll! Renault Trafic, árg. ‘87, 4x4,
dísil, ekinn 142 þús. km, ísskápur,
eldavél og vaskur. Snyrtilegur bfll
með vandaðri innréttingu. Verð 990
þús. Uppl. í síma 421 6189.
Jeppar
Ford Bronco ‘73, 460 vél, C-6 skipting.
Læstur framan og aftan. Gormar
framan og aftan. 38” dekk. No prowes
millikassi. Skoðað ýmis skipti eða
gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 898
2267 og 4212220
Sendibílar
/giL J Vörubílar