Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1997, Side 37

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1997, Side 37
MÁNUDAGUR 7. JÚLÍ 1997 45 Einvígisbyssur eftir Helga Hjaltalín. Kjör- aðstæður Helgi Hjaltalín myndlist- armaður hefur opnað sýningu á verkum sínum á Sjónarhóli að Hverfisgötu 12. Sýningin ber yfirskriftina Kjöraðstæður. Helgi er fæddur í Reykjavík árið 1968. Hann hefur sótt listmennt- un sina víða. Að loknu námi við listabraut Fjölbrautaskólans í Breiðholti stundaði hann nám við Myndlista- og handíðaskóla íslands. Þaðan lá leiðin til Lista- akademíunnar í Diisseldorf. Helgi stundaði einnig nám við Akademie vor Beelende Kunst í Hollandi og við listaakademíuna í San Francisco. Sýning Helga á Sjónarhóli er sjöunda einkasýn- ing hans. Sýningin samanstend- ur af 74 verkum sem skiptast í fimm einingar. Sýningunni lýk- m- þann 27. júlí. Sjónarhóll er opinn fimmtudaga til sunnudaga milli kl. 14 og 18. Sýningar íslensk náttúra, íslenskt landslag í Listhúsinu í Laugardal stendur nú yflr myndlistarsýn- ing á verkum Sjafnar Hai-. Sýn- ingin ber yfirskriftina íslensk náttúra, íslenskt landslag. Gall- eríið er opið aUa virka daga milli kl. 13 og 18 og laugardaga milli kl. 11 og 14. Aöaltöffararnir í Djöflaeyjunni. Djöflaeyjan í sumar verða íslensk kvik- myndakvöld í Norræna húsinu á mánudagskvöldum. í kvöld kl. 19 verður sýnd kvikmynd Frið. Þórs Friðrikssonar, Djöflaeyj^,, sem gerð er eftir verki Einars Kárasonar rithöfundar. Myndin Samkomur gerist á sjötta áratugnum og seg- ir frá lífi fólks í braggahverfinu í Reykjavík. Með aðalhlutverk fara Baltasar Kormákur, Gísli Halldórsson og Sigurveig Jóns- dóttir. AUir ættu að geta notið myndarinnar, jafnt innlendir sem erlendir gestir, því myndin hefur verið textuð á ensku. Allir eru velkomnir þvi aðgangur að myndinni er ókeypis. Tónleikar í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar Sigurlaug Eövaldsdóttir, Guðríður St. Siguröardóttir og Peter Tompkins. Annað kvöld kl. 20.30 verða haldnir tónleikar í Listasafhi Sigur- jóns Ólafssonar. Þar koma fram Sig- urlaug Eðvaldsdóttir fiðluleikari, Peter Tompkins óbóleikari og Guð- ríður St. Sigurðardóttir píanóleik- ari. Þau flytja verk eftir G.F. Handel, Oliver Kentish, Jaques Ibert, César Cui og J.S. Bach. Sigurlaug stundaði nám við Tón- listarskólann í Reykjavík og fram- haldsnám við Manhattan School of Music í New York. Sigurlaug er fiðluleikari með Sinfóníuhljómsveit íslands. Skemmtanir Peter Tompkins stundaði nám í óbóleik við The Royal Academy of Music í London og sótti einkatíma í barokkóbóleik. Hann er fæddur í Englandi en hefur verið búsettur hér frá árinu 1988. Hann starfar einnig með Sinfóníuhljómsveit ís- lands. Guðríður lauk einleikaraprófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík og stundaði framhaldsnám við háskól- ann i Michigan. Hún hefur m.a. starfað með hljómsveit íslensku óp- erunnar og Sinfóníuhljómsveit ís- lands. » 5 Hlýjast suðaustan til í dag er gert ráð fyrir vestan- og suðvestangolu eða kalda. Skýjað verður um landið vestanvert og við Veðrið í dag norðurströndina og sums staðar dá- lítil súld. Yfirleitt verður léttskýjað annars staðar á landinu. Hiti verður á bilinu 5 til 15 stig, kaldast allra nyrst en hlýjast suðaustan til. Á höfuðborgarsvæðinu er gert ráð fyrir að þykkni upp og gangi í suðvestangolu. Skýjað verður og dá- lítil súld af og til. Hiti verður á bil- inu 8 til 11 stig. Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri alskýjaö 7 Akurnes skýjaö 13 Bergsstaöir súld 5 Bolungarvík rigning 7 Egilsstaöir alskýjað 10 Keflavíkurflugv. léttskýjaö 10 Kirkjubkl. léttskýjað 15 Raufarhöfn rigning 5 Reykjavík skýjað 9 Stórhöföi léttskýjaö 10 Helsinki léttskýjaö 25 Kaupmannah. hálfskýjaö 19 Ósló úrkoma 25 Stokkhólmur léttskýjaö 26 Þórshöfn skúr 11 Amsterdam súld 15 Barcelona léttskýjaö 23 Chicago skýjaö 17 Frankfurt skýjaö 19 Glasgow rigning 17 Hamborg skýjaö 17 London skýjaó 23 Lúxemborg skýjaö 18 Malaga léttskýjaö 24 Mallorca léttskýjaó 25 París léttskýjaö 22 Róm hálfskýjaö 24 New York heiöskírt 21 Orlando skýjaö 23 Nuuk léttskýjaö 7 Vín rigning 14 Winnipeg heiösklrt 7 Vífilsfell Vífilsfell er eitt af þessum ágætu fjöllum í nágrenni höfuð- borgarinnar sem seiða til sín göngufólk. Segja má að Vífils- fell sé norðurendinn á Bláfjöll- Umhverfi um. Hæð Vífilsfells eru 656 metrar. Þar er útsýnisskífa og er frábært útsýni þaðan. Hægt er að velja nokkrar leiðir upp á Vífilsfell. Ein sú vinsælasta er frá gamla Sandskeiðsveginum. Þá er fyrst gengið inn með Víf- ilsfellsöxl sem gengur norður úr undirhlíðum fjallsins og far- ið upp gilið upp frá Vífilsfells- krók. Þegar komið er upp úr gilinu má fara til hægri og nokkum veginn beint á hátind- inn. Flestir kjósa þó frekar að fara inn á sléttuna og upp aust- ast á háhrygginn því þar er haldreipi. Önnur leið að norðan er að- eins austar og er þá farið upp frá Þórishamri og upp norð- austurhrygginn. Lokakaflinn verður sá sami eftir að upp á sléttuna er komið. Fossvallaó Efrl-F6elluvótn AmjBnýpuF.^ ÖMuhorn Gunnar, Hilmar og Hulda eignast systur Litla stúlkan á mynd- inni er litla systir þeirra Gunnars Torfa, sem er tíu ára, og tvíburanna Hilm- ars Páls og Huldu Lilju sem eru þriggja ára. Litia Barn dagsins prinsessan fæddist á Landspítalanum þann 1. júlí kl. 11.59. Þegar hún var vigtuð og lengdar- mæld reyndist hún vera 13 merkur að þyngd og 50 sentímetrar að lengd. For- eldrar hennar eru Hannes Hilmarsson og Dóra Berg- lind Torfadóttir. Aöalleikendurnir í Ijúfum dansi. Einræðisherra í upplyftingu Háskólabíó hefur tekið til sýn- ingar gamanmyndina Einræðis- herra í upplyftingu eða The Beutician and the Beast með Timothy Dalton og Fran Drescher í aðalhlutverki. Söguþráðurinn er á þá leið að einræðisherrann Boris (Timothy Dalton) hefur ákveðið að snúa landi sínu Slovetziu til vest- rænna siða og veita börnum sín- um bestu mögulegu kennsluna í þeim siðum. Til starfans ræður hann konu sem hann heldur að sé kennari en reynist vera snyrtifræðingur frá Oueens i Bandaríkjunum. Úr þessu verður hinn mesti misskilningur því snyrtifræðingurinn Joy Miller, sem leikinn er af Fran Drescher, heldur að hún hafi verið ráðin til Kvikmyndir að hressa upp á ímynd einræðis- herrans. Timothy Dalton er þekkastur fyrir hlutverk sitt sem James Bond og Fran Drescher þekkja flestir sem bamfóstruna úr sam- nefndum þáttum sem sýndir hafa verið á Stöð 2. Leikstjóri mynd- arinnar er Ken Kwapis. Nýjar myndir: Háskólabíó: Einræðisherra í Upplyftingu Laugarásbíó: Men in Black Kringlubíó: Fangaflug Saga-bíó: Fangaflug Bíóhöllin: Men in Black Bíóborgin: Fangaflug Regnboginn: Togstreita Stjörnubíó: Men in Black Krossgátan Lárétt: 1 kjarkm-, 5 féll, 6 stólpann, 9 bergmála, 10 gabb, 11 tækinu, 14 háttur, 16 ullarílát, 18 varðandi, 19 sjór, 22 kveikur, 23 aular. Lóðrétt: 1 hæð, 2 vít, 3 spýja, 4 utan, 5 kaup, 8 kvæði, 9 ær, 12 gagnslaus, 13 gangflöturinn, 15 kerald, 17 geisla- baugur, 20 varúð, 21 kind. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 vær, 4 klók, 8 æður, 9 úra, 10 sigaðir, 11 kólfur, 14 iða, 16 trúu, 17 ha, 18 manir, 20 nit, 21 áni. Lóðrétt: 1 veski, 2 æði, 3 rugl, 4 krafta, 5 lúður, 6 óri, 7 karmur, 12 ^ óðan, 13 rúin, 15 ami, 17 há, 19 ná. Gengið Almennt gengi LÍ nr. kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tcllgenqi Dollar 70,200 70,560 71,810 Pund 118,340 118,940 116,580 Kan. dollar 51,050 51,370 51,360 Dönsk kr. 10,5390 10,5950 10,8940 Norsk kr 9,6360 9,6890 10,1310 Sænsk kr. 9,1140 9,1650 9,2080 Fi. mark 13,4770 13,5570 13,8070 Fra. franki 11,9060 11,9740 12,3030 Belg. franki 1,9443 1,9560 2,0108 Sviss. franki 47,9300 48,1900 48,7600 Holl. gyllini 35,6500 35,8600 36,8800 Pýskt mark 40,1300 40,3300 41,4700 It. lira 0,041200 0,041460 0,04181 Aust. sch. 5,7000 5,7350 5,8940 Port. escudo 0,3979 0,4003 0,4138 Spá. peseti 0,4751 0,4781 0,4921 Jap. yen 0,619500 0,623200 0,56680 írskt pund 107,310 107,980 110,700 SDR 97,140000 97,720000 97,97000 ECU 78,9200 79,4000 80,9400 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.