Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1997, Qupperneq 10
10
MIÐVIKUDAGUR 13. ÁGÚST 1997
Fréttir
i>v
Léttist um 31 kíló
Þrefalt hærra lán
Lest eftir
fall af
svotum
á átta mánuðum
itu «)t viurrtnrt-vA, Siurun h\kgnú§á6U\f
Þjófarnir lik.
t'i meö slær
magapínu
FÁiksflóut l'rsi lV.n*
n»H tnn tmt vlitSmsjjlu
Um 60 manns
Eldhúsiö eins og
eftir sprengingu ^
Clfvtr
pskvöiðwtrfivm
P.'iNkfivknumincítr Hu*JpIöíí lit UtumlI:
Fiéttir
Milljónafjón
á fískfarmi
Slóftvftfti Wóf ft
- stö&v^Ai m n w'ÍUl m m *
Ég ætlaöi ekki
að láta hann sleppa
<*U BM* .................. -
^oyfcifjga.
maður
an(Hekinn
him*U£ið r«*yndjs{
k-HittóferJóhano^ffl;
l*0ar lystff giftirt! jnwcuf br*áaiw 8. ártml*' I98t
*«rtíaf
^ r n,UL'b"í i wuaiwS;
þe
9 h&kkud
turka i JilaupíwlfW*nt«^unnl‘
«! hw»«M* nJnóruWBfw^
Þunguð
í árekstri
vinyumn « ..—- - ^
Engin neyðaraætlun
V V *ml A xVÆÖtnU
H lil jarttekjAUVi Ha *Ws»> >u«at * »v*»tna
Mrnrt I Ik-ykjavlkill
.Ökitingur t«>m h-U í Hvítá hj«r
Hafði engan
að treysta á
EKKet t benwn
Kannabis-
piöntur í
Garöabta
myilr tiumwtr Pákwm
ann 160 puðun
lí^U-.ts.itvHmUnu) i Ju.fmu i
Reyndíst vera
barn með
leikfangabyssu
kerskálunum 0,0
Númer klippt af afmælisrútunni
Wrtöni íkkt kotnið t iaií 0-.tr lu.tstÆ G
—-
Fréttaskot DV, sími 550-55-55:
Hátt i 17.500 fréttaskot
hafa borist og verið
skráð hjá DV á 13 árum
- sjö þúsund krónur greiddar fyrir besta fréttaskot vikunnar
Lesendur DV hafa verið mjög
ötulir við aö senda ábendingar um
fréttir til blaðsins frá því að
Fréttaskotið, sími 550-55-55, hóf
göngu sína 29. mars 1984. Tæplega
17.500 fréttaskot hafa verið skráð á
þessum tíma sem þýðir að þau
hafa farið í vinnslu á ritstjóm
blaðsins. Fjöldi þessara ábendinga
hefur síöan birst sem fréttir á síð-
um DV.
Nokkuð hefur borið á þeim mis-
skilningi þeirra sem senda frétta-
skot til blaðsins að þau séu tekin
hrá og sett í blaöið. Málið er flókn-
ara en svo. Þegar fréttaskot berst
er það skráð og fer síðan til frétta-
stjóra. Hann úthlutar því til blaða-
manns sem gengur úr skugga um
sannleiksgildi þess og fær upplýs-
ingar um allar hliðar málsins. Þá
fyrst er fréttin tilbúin til birtingar
í DV.
Rétt er aö taka fram að ekki er
tekið við fréttatilkynningum, smá-
auglýsingum eða lesendabréfum í
síma Fréttaskotsins. Heldur ekki
kvörtunum um að blaðið hafi ekki
borist til áskrifenda og hringjend-
ur eru beðnir að hafa ekki útvarp
eða sjónvarp hátt stillt þegar
hringt er.
Ems og sjá má hafa margvísleg-
ar fréttir borist DV í gegnum sím-
ann sem aldrei sefur, 550-55-55, á
siðustu vikum. Má þar nefna frétt
um að engin neyðaráætlun er til
fyrir Nesjavallavirkjun ef til nátt-
úruhamfara kemur á svæðinu
þrátt fyrir jarðhræringar á Heng-
ilssvæðinu; um aö bíll ók inn um
glugga húss í Borgamesi og eld-
húsið var eins og eftir sprengingu,
enginn slasaðist. Um að eitruðu
káli var stolið úr skólagörður í
Hafnarfirði. Þjðfamir eflaust feng-
ið slæma kveisu; um þrjár systur
sem giftar era þremur bræðram
og tvær þeirra nú nýlega. Fljótt á
eftir barst annað fréttaskot um
þrjár systur sem giftust þremur
bræðrum 8. desember 1968. Völd-
um þá alveg sjálfar sagði ein systr-
anna og frétt var um konu sem
léttist um 31 kíló á átta mánuðum
og er nú stóránægð.
Frétt var um að myndir eru til
sölu á Intemetinu og tvær íslensk-
ar líkamsræktarstúlkur vora þar á
skjánum; um loftræstivandamál í
kerskálum álversins í Straumsvík.
Hitabeltisloftslag þar - 30 stig og
frétt var um að hreppsnefnd Breið-
dalsvíkur rifti sölu á hlutabréfum
í Búlandstindi þegar bréfln hækk-
uðu.
Frétt var um að fjölskylda á
sumargöngu í Þjófagili á fjallinu
Þorbirni við Grindavík fann 160
púðurskot þar; um misnotkun
starfsfólks á fríkortum. Gjaldkeri
dró upp eigið fríkort að sögn við-
skiptavinar. Frétt var um mikinn
viðbúnað lögreglu vegna
„leyniskyttu" sem reyndist bam
með leikfangabyssu; um að millj-
ónatjón varð á ferskfiskfarmi flug-
leiðis til Belgíu þegar hitastig í
flugvélinni reyndist allt of hátt;
um makalausar lánveitingar Hús-
næðisstofnunnar ríkisins. Þrefalt
hærra lán á „hreysi“ í Hrísey.
Metið á 10 milljónir, selt á 100 þús-
und krónur; um að hlaupadrottn-
ingin Martha Emstdóttir lenti í
árekstri þunguð en ætlar samt í
Reykjavíkurmaraþonið. Þá var
frétt um 77 ára Selfyssing sem féll
i Hvítá og bjargaði sér. Synti langa
vegalengd og hafði engan að
treysta á. Sú frétt var raunar valin
fréttaskot vikunnar sem þýðir að
sendandi varö 7000 krónum ríkari.
Það er rétt að rifja aðeins upp
leikreglur. Hafi einhver ábend-
ingu um frétt, sem hann óskar eft-
ir að koma á framfæri við DV,
hringir hann í síma Fréttaskots-
ins, 550-55-55. Þar er tekið við frétt-
um allan sólarhringinn, alla daga
vikunnar. Hringjandi gefur strax -
í byrjun fréttaskotsins - upp nafn,
heimilisfang, póstnúmer og síma,
óski hann eftir að fá greiðslu fyrir
fréttaskotið. Fyrir hvert fréttaskot,
sem birtist í blaðinu, eru greiddar
3000 krónur. Ef margir hafa hringt
í síma fréttaskotsins vegna sama
efnis fær sá greiðslu sem á fyrstu
hringinguna. Fyrir besta frétta-
skotið í viku hverri eru greiddar
7000 krónur. DV greiðir í hverri
viku tugi þúsunda króna fyrir
fréttaskot.
DV heitir þeim sem senda inn
ábendingar um fréttir fullum trún-
aði og fullrar nafnleyndar er gætt.