Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1997, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1997, Síða 13
MIÐVUOJDAGUR 13. ÁGÚST 1997 13 DV Fréttir Unniö er dag og nótt viö snjóflóöagaröana ofan viö Flateyri. Áformaö er aö verkinu Ijúki í haust en byrjaö var á verkinu sl. haust. Heildarkostnaöur viö framkvæmdina er um 400 milljónir króna. Eins og sjá má af myndinni fylgja göröunum miklar landslagsbreytingar. DV-mynd Róbert Kúfiskverksmiöjan á Flateyri fer væntanlega í gang á næstu vikum eftir rúmlega árs hlé sem varö eftir að Æsa, skip verksmiöjunnar, fórst á Arnarfiröi. Þegar vinnslan kemst í fullan gang er áætlað aö um 20 manns hafi vinnu hjá Vestfirskum skelfiski. Hér er unniö viö aö gera klárt hiö nýja skip, Skel IS. Siglingastofnun mun hafa gert athugasemdir viö skipið og unniö er aö því aö uppfylla kröfur stofnunarinnar. DV-mynd Róbert Keflavíkurflugvöllur: BIFREIÐASTILLINGAR Ny strætoskyli gera lukku NICOLAI Idagaferðtil 1 'irol 24. ágúst. rerZ> kr. 74.000 fyrir lanninn í tveggja ianna herbergi ínifalib er: 6 nætur á gó&u heilsu- hóteli með hálfu fæði. 1 nótt á hóteli i Munch- en, með morgunmat. Allar skoóunarferðir, lúxusrúta allan tímann. Feróir til og frá hóteli, aðgangseyrir að söfnum o.s.frv. Heimsókn i hió fræga Andechs-klaustur og bruggverksmiðju. Blómaeyjan Mainau skoðuð, ferja yfir Bodense-vatn Kastali Ludwigs konungs i Neuschwanstein skoð- aður Bátsferð á Forgens-vatni Linderhof-kastali og Ettalk-klaustrið skoðað Farið verður með kláf upp Breitenberg-fjall og gengið niður Austurrikis- megin Frjáls dagur í Fussen Ferð til Munchen og tími til að versla eða fá sér bjór á Hofbrauhaus. _Jf ...v. .^SSK DV, Suðurnesjum: Keflavíkurverktakar hafa í sumar verið að reisa ný strætis- vagnaskýli á Keflavíkurflugvelli fyrir varnarliðið. Nýju skýlin koma í stað eldri skýla sem eru eins og loftvamarbyrgi að sjá og erfitt fyrir vagnstjórana að sjá hvort farþegar eru inni í þeim nema stööva vagnana í hvert skipti. Nýju skýlin, sem eru eins og þau sem þekkjast á höfuðborgar- svæðinu, taka sig vel út á Vellin- um. Þau hafa vakið athygli fólks á Vellinum og eru vamarliðs- menn og vagnstjórar mjög ánægðir með framtak yfírmanna Vamarliðsins. -ÆMK Leifsstöö: Fleiri farþegar í júlí DV, Suðurnesjum: Farþegum sem fóm um Leifsstöð fjölgaði lítillega í júlímánuði miðað viö sama mánuð í fyrra. Héðan fóru nú 55.028 farþegar á móti 53.879 far- þegum í sama mánuði í fyrra. Komufarþegar voru 61.229 á móti 59.921 í fyrra. Hins vegar fækkaði áningarfar- þegum, þeim sem millilenda hér og halda för sinni áfram, lítillega. í júlí vom þeir 34.530 á móti 36.293 í fyrra. Aukning varð á frakt með flugi til og frá Keflavíkurflugvelli. í júlí fóm 1084 tonn frá landinu en í sama mánuði í fyrra 853 tonn. Hingað vom hins vegar flutt 701 tonn á móti 683 tonnum í fyrra. 35 tonn af pósti fóm frá landinu í júlí á móti 34 tonnum í fýrra og 112 tonn af pósti komu til landsins á móti 107 tonn- um í júlímánuði í fyrra. -ÆMK Úthafskarfi: Alger ördeyða DV, Akranesi: Alger ördeyða er í úthafskarfa- veiðum íslendinga á Reykjanes- hrygg. Dagana 27.júlí—3. ágúst veidd- ust aðeins 182 tonn samkvæmt töl- um frá Fiskistofu. Venus HF 519 fékk 93 tonn, Ýmir HF 40 tonn og Örfirisey 49 tonn. Það er því búið að veiða 32.384 tonn en heildarkvóti ís- lendinga er 45.000 tonn. Er alls óvíst að sá afli náist. Snorri Sturluson RE er aflahæstur með 1996 tonn, Bald- vin Þorsteinsson BA er með 1942 tonn og Þemey RE með 1932 tonn. -DVÓ EHDECO BROTHAMRAR Tilbúnir til átaka Eigum á lager hamra fyrir flestar traktorsgröfur. Útvegum einnig stál í flestar gerðir brothamra. DJI r< I I I II Skútuvogi 12A, s. 581 2530 Gamla skýliö og hiö nýja, hiö fyrrnefnda eins og loftvarnarbyrgi. DV-myndir Ægir Már

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.