Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1997, Page 49

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1997, Page 49
IXV LAUGARDAGUR 16. ÁGÚST 1997 57 Manuela Wiesler Manuela Wiesler flautuleikari heldur tónleika í Deiglunni á Akureyri á morgun kl. 17. Manuela leikur verk af nýjum geisladisk sínum sem heitir Small Is Beautiful. Manuela er íslendingum að góöu kunn enda bjó hún hér á landi um árabil. Tónleikar Mörg tónskáld hafa samið verk sérstaklega fyrir Manuelu og nokkur þeirra verða flutt í Deiglunni. Öll verkin á tónleik- unum eiga það sameiginlegt að vera mjög stutt. Manuela býr nú í heimaborg sinni, Vín, og held- ur tónleika víða um Evrópu. Hún mun kenna á flautunám- skeiði Kristínar Cardew á Akur- eyri vikuna 18. til 24. ágúst. List í Kjarnaskógi. Myndlist í Kjarna- skógi í dag kl. 14 verður opnuð sýn- ing eOefu myndlistarmanna í Kjamaskógi suður af Akureyri í tilefni af 50 ára afmæli ræktun- ar í skóginum. Það er Skógrækt- arfélag Eyjafjarðar sem stendur að sýningunni. Af þessu tilefni verða haldin ávörp og tónlist flutt hjá grillhúsinu á Steingerð- isvelli. Myndlistarmennimir sem eiga verk á sýningunni em Ásta Ólafsdóttir, Arnar Amarson, Guðrún Gunnarsdóttir, Gunnar Ámason, Gunnar Kr. Jónasson, Guttormur Jónsson, Hlynur Helgason, Hrefna Harðardóttir, Jón Laxdal, Ragnhildur Sigurð- ardóttir og Þórdís Alda Sigurð- ardóttir. Sýningin ber yfirskrift- ina Uppskera og stendur út sept- embermánuð. Samkomur Minningar- kvöld um Dag Sigurðarson Á menningarnótt Reykjavíkur í kvöld kl. 21 verður efnt til minningarkvölds í Galleríi Hominu um Dag Sigurðarson skáld í tilefni af því að sextíu ár vora liðin frá fæðingu hans 6. ágúst síðastliðinn. Þar verður til sýnis dúkrista Dags frá sjötta áratugnum sem var frumraun hans í myndlistinni. Auk þess munu ljóðskáldin Didda, Sjón, Margrét Lóa, Bragi Ólafsson, El- ísabet Jökulsdóttir og Jón Hall- ur Stefánsson lesa úr eigin verk- um. Aðgangur er ókeypis. Urkomulítið norðanlands í kvöld verður austan- og suðaust- anátt, víðast kaldi. Rigning eða súld öðru hverju um sunnanvert landið en úrkomulítið norðanlands. Á morgun er búist við vaxandi austan- Veðríð í dag og norðaustanátt, viða stinning- skalda og jafnvel allhvössum vindi og rigningu um mestallt land er líð- ur á daginn. Hiti á bilinu 10 til 20 stig. Á höfuðborgarsvæðinu verður austan- og suðaustangola eða kaldi og skúrir. Vaxandi norðaustanátt í fyrramálið, stinningskaldi eða rign- ing með köflum síðdegis. Hiti 12 til 17 stig. Fram eftir komandi viku er búist við breytilegum áttum með vætu öðru hverju og heldur kólnandi veðri. Um 400 km suösuövestur af Reykjanesi er nærri kyrrstæð 994 mb lægð sem grynnist, en vaxandi 985 mb lægð um 1200 km suðsuð- vestur í hafi hreyfist allhratt norður og verður við suðurströnd landsins er líður á morgundaginn. Veðrið kl. 6 í morgunn: Akureyri alskýjaö 11 Akurnes rigning 12 Bergsstaöir Bolungarvík þoka 9 Egilsstaöir skýkjaó 14 Keflavíkurflugv. rigning 12 Kirkjubkl. rign. á síð.kls. 12 Raufarhöfn þoka 10 Reykjavík rigning 13 Stórhöföi rigning og súld 12 Helsinki heiöskírt 12 Kaupmannah. þokumóöa 20 Ósló léttskýjaó 19 Stokkhólmur léttskýjaö 15 Þórshöfn súld 10 Amsterdam þokuruöningur 15 Barcelona léttskýjaö 23 Chicago alskýjaó 22 Frankfurt þokumóöa 19 Glasgow skýjaö 18 Hamborg þokumóöa 18 London skýjaö 16 Lúxemborg léttskýjaö 16 Malaga þokumóöa 22 Mallorca léttskýjaö 20 París skýjaö 18 New York þokumóöa 23 Orlando léttskýjaó 27 Nuuk 4 Vín léttskýjaó 22 Winnipeg 16 Texas Two Step Hljómsveitin Texas Two Step mun í kvöld leika rokk, kántrí og blús í Úthlíð í Biskupstungum. Skemmtanir og Veigar hcifa leikið saman í hljómsveitinni MiOjónamæring- unum undánfarin ár. Jóel lauk prófi frá Berklee CoUege of Music í Boston. Dagskrá tónleikanna er í léttari kantinum. Uppistaðan verður þekkt lög úr djassheiminum en einnig verða flutt lög eftir Veigar sjálfan. Veigar Margeirsson. Djass í Ytri-Njarðvík Veigar Margeirsson trompet- leikari heldur djasstónleika \ Ytri- Njarðvíkurkirkju annað kvöld kl. 20.30. Veigar er í tónsmíöa- og út- setningamámi í Miami í Florída. Hann sigraði nýverið í tón- smíðakeppni á vegum djasstíma- ritsins Down Beat þar sem kepp- endur koma úr öUum helstu tón- listarháskólum Bandaríkjanna og Kanada. Á tónleikunum annað kvöld verður valinn maður í hverju rúmi. Eyþór Gunnarsson Mezzof- ortemeðlimur mun leika á píanó. Gunnlaugur Guðmundsson leikur á kontrabassa. Hann stundar djassnám i HoUandi og hefur leik- ið víða um Evrópu. Jóhann Hjör- leifsson leikur á trommur. Hann hefur starfað mikið við leikhús borgarinnar. Síðast en ekki síst leikur Jóel Pálsson á saxófón. Jóel Setudómari Myndgátan hér aö ofan lýsir orðasambandi. Blossi/819551 Blossi Stjörnubíó, Kringlubíó og Bíó- höUin hafa tekið til sýninga ís- ’ lensku kvikmyndina Blossa/810551. Myndin fjallar um tvö ung- menni sem lenda í miklum ævin- týrum. Örlögin gera það að verk- um að þau halda í ferð um landið á stolnum bU, með stolið kredit- kort og þar að auki með geðveika glæpamenn á hælunum. Kvikmyndir Nú fá íslendingar í fyrsta skipti að sjá hvernig unga kynslóðin á íslandi lifir, hugsar og hagar sér. Kynslóðin sem hefur lært aUt sitt af tískufjölmiðlum og lifir hratt og vUlt. Leikstjóri Blossa er Júlíus Kemp. Hann leikstýrði kvik- myndinni Veggfóður sem naut mikiUa vinsælda fyrir fiórum árum. í aðalhlutverkum eru PáU Banine sem er betur þekktur sem söngvari hljómsveitarinnar BubbleUies, Þóra Dungal og Fiim- ur Jóhannesson sem nú þegar hefur leikið í dönsku myndinni Vildspor. í aukahlutverkum em m.a. Gísli Rúnar Jónsson, VU- hjálmm- Árnason, Hafdís Huld, Erlingur Gíslason, Sigurjón Kjartansson og EUert Ingimund- arson. Höfundur handrits er Lars EmU Árnason. | Nýjar myndir: Háskólabíó: Speed 2 Laugarásbíó: Speed 2 Kringlubíó: Engu aö tapa Saga-bíó: IVIan in Black Btóhöllin: Blossi Bfóborgin: Engu að tapa Regnboginn: Leöurblökumaöur- inn og Robin Stjörnubíó: Blossi Sjóvár-Almennra deildin í dag er einn leikur í fyrstu deUd karla. Þar eigast við lið ÍR og Þórs á ÍR-veUi kl. 14. í annarri deild karla eru þrír leik- ir. Þar leika KVA og Völsungur á Eskifjarðarvelli kl. 16, Fjölnir og Þróttur Neskaupstað á Fjönis- veUi kl. 14 og Sindri og Ægir á SindraveUi kl. 16. íþróttir Á morgun eru fjórir leikir í Sjóvár- Almennra deildinni. Þar leika ÍA og Stjarnan á Akranes- veUi kl. 18, ÍBV og Grindavík á VestmannaeyjaveUi kl. 16, Kefla- vík og SkaUagrímur á Keflavík- urveUi kl. 18 og KR og Valur á KR-veUi kl. 18. Á morgun er einnig einn leikur í StofndeUdinni. Þar leika Hauk- ar og ÍBA á ÁsvöUum kl. 14. Gengið Almennt gengi LÍ 15. 08. 1997 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollqenqi Dollar 72,550 72,920 71,810 Pund 115,460 116,050 116,580 Kan. dollar 52,120 52,440 51,360 Dönsk kr. 10,3390 10,3940 10,8940 Norsk kr 9,4920 9,5450 10,1310 Sænsk kr. 9,0310 9,0800 9,2080 Fi. mark 13,1470 13,2250 13,8070 Fra. franki 11,6830 11,7490 12,3030 Belg. franki 1,9063 1,9177 2,0108 Sviss. franki 47,7700 48,0300 48,7600 Holl. gyllini 34,9500 35,1500 36,8800 Þýskt mark 39,3800 39,5900 41,4700 ít. líra 0,040300 0,04055 0,04181 Aust. sch. 5,5930 5,6280 5,8940 Port. escudo 0,3882 0,3906 0,4138 Spá. peseti 0,4656 0,4684 0,4921 Jap. yen 0,612200 0,61590 0,56680 írskt pund 105,150 105,800 110,700 SDR 97,500000 98,08000 97,97000 ECU 77,3900 77,8500 80,9400 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.