Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1997, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1997, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 16. AGUST 1997 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 43 H Óska eftir vel meö förnum kerruvagni með burðarrúmi á sanngjömu verði, helst Brio eða Emmaljunga. Uppl. í síma 587 1348.________________________ Ath. Vantar tvíburakerru, verður að vera tvískipt bak. Þórgunnur, í síma 426 7074 eða 899 0951.________________ Emaljunga-kerruvagn, regnhlífarkerra matarstóll og IVfaxi Cosy-burðarstóll fyrir 0-9 mán. Uppi. í síma 565 2558. Lítið notaður, arár Silver Cross-barna- vagn með stálbotni til sölu, verð kr. 15 þús. Uppl. í s. 554 2994 og 892 8029. Til sölu vel meö farinn kerruvagn, einn- ig regnhlífarkerra og bamabílstóll. Uppl. gefur Guðrún í síma 565 2154. !* Dýrahald i Precise og Lonestar bandarískt há- gæða- hundafóður. Engin kemisk rot- vamarefni eða önnur óæskileg auka- efni. Rotvarið með náttúrulegum C- og E-vítamínum. Inniheldur Ester-C (C-vítamín) sem styrkir ónæmiskerfið, eyðir bólgum í liðum o.fl. Margar teg- undir fóðurs fyrir allar tegundir hunda. 100% gæði í hveijum poka og í hveijum bita. Heilnæmt og orkuríkt fóður sem enginn verður svikinn af. Sendum prulur þér að kostnaðar- lausu. Einnig Precise hágæðakatta- fóður. Nánari uppl. í símum 565 0919 og 899 0080 kl. 18-21 virka daga.______ Balinese-kettlingar til sýnis og sölu 16. ágúst milli kl. 12 og 16 í Gæludýra- húsinu, Fákafeni 9. Þeir em ættbókar- færðir hjá Kynjaköttum. Kattarækt- arfélag íslands. S. 551 5023. Margrét. Hreinræktaðir border colly-hvolpar til sölu undan Pöndu og Trison. Ættaðir beint frá Skotlandi. Ekki skráðir hjá H.R.F.Í. Uppl. í síma 466 1780.________ írsk-setter-hyolpar til sölu. Foreldrar ,ISM Copperkerry Curacao (Linný) og ÍSM Eðal-Darri. Upplýsingar f síma 565 1541.___________ 6 mánaða gömul íslensk tík óskar eftir heimih, er róleg og bamgóð, ætt- bókarfærð. Uppl. í síma 462 6060. 60 I fiskabúr með hitara, hreinsara, Ijósi, skrautsteinum o.fl. Verð 18 þús. Uppl. í síma 565 7865, Margrét.________ Fiskabúr til sölu, 30 1, 80 1 og 500 1. Fiskar og gróður geta fylgt meo. Uppl. í síma 565 1511 og 897 7938.___________ Persneskir kettlingar til sölu og sýnis frá klukkan 13-16. Dýrarikið við Grensásveg.______________ Til sölu persneskur fressköttur, 8 mán- aða, vel ahnn og yndislegur. Nánari upplýsingar í síma 567 1786. Fatnaður Utsala á samkvæmisfatnaði. Fataleiga Garðab., Garðatorgi 3, s. 565 6680. Heimilistæki U Tölva, ísskápur, örbylgjuofn. 486,5 Mb tölva, kr. 25 þús., Pfdlips-ísskápur með frysti (159,5x55x60), kr. 25 þús., og Electrolux-örbylgjuofa, kr. 11 þús. Uppl. í síma 567 0211 og 899 2365. AEG-kæliskápur til sölu, nýlegur og vel með farinn, 241 1, hæð 126 cm, br. 54 cm, dýpt 58 cm. Verð kr. 44 þús. Uppl. í síma 894 3834. Kirby-ryksuga, mjög lftið notuð, til sölu, rallt af fylgihlutum með, t.d. teppahreinsir. Uppl. í síma 587 4076 eða 898 9028.__________________ Nýleg góö Philco-þvottavél til sölu. Uppl. í síma 552 0291. Húsgagnatilboð ársins. Ekta leðursófa- sett, v. stgr.: 3+1+1, 179 þ., 3+2+1, 198 þ., homs., 2 + H + 2, 169 þ., 2 + H + 3, 189 þ. Komið og skoðið sýningarsettin í búðinni. GP-húsgögn, Bæjarhrauni 12, Hf., sími 565 1234. Búslóö. Ódýr notuö húsgöan. Höfum mikið úrval af notuðum húsgögnum og heimihstækjum. Tökum í umboðs- sölu. Kaup, sala, skipti. Búslóð, Grensásvegi 16, s. 588 3131. Ódýrt, ódýrt! Stofuskenkur, 8 þ., stál- rúm, 4 þ., antik hjónarúm, 13 þ., 2 sófaborð, 3.500 stk., 2 stofustólar, 2 þ. stk., eldhúsborð, 1.500, eldhúsb. + 4 stólar, 4.500, græjusk., 500. S. 587 8777. Til sölu boröstof uskápur frá 1950, 20 þús., borðstofuborð, 90x140, stækk- anlegt, 5 þús., skatthol, 5 þús., hvítt krakkarúm, 70x190, 5 þús. S. 552 5876. Þrjár eikarhillusamstæöur til sölu ásamt tölvuborði, skrifborði og stól. Hagstætt verð. Uppl. í síma 554 1039 í dag og næstu daga.__________________ Hornleöursófi, svartur, anilín-unninn með breytanlegum hhðum, til sölu. Uppl, í síma 566 6903.________________ Eldhúsborö og 4 stólar til sölu. Uppl. í síma 554 0043.________________ Nýlegar kojur til sölu, úr jámi. Dýnur fylgja. Upplýsingar í síma 567 1771. Rúm, 110x200 cm, í ameríska stílnum, til sölu. Uppl. í síma 586 1767. Parket Gæöa-Gólf ehf. Slípum, leggjum og lökkum ný og gömul gólf. Fagmennska í fyrirrúmi. Sími 898 8158 eða 587 1858. (Pétur Davíðsson). Parketlagnir og slípanir. Vanur maður mætir a staðinn og gerir fost tilboð. Get útvegað parket ef óskað er. S. 896 6649. Haraldur Skarphéðinsson. Sænskt gæðaparket til sölu. Margar viðartegundir. Tilboð í efni og vinnu. Upplýsingar í síma 897 0522 og 897 9230. EE Video Til sölu 14” sjónv. Myndblöndunartæki. Hljóðblöndunartæki. Myndbands- tæki. Hi8 videotökuv. S-VHS mynd- bandstæki. Stgr. Sigurður, s. 554 5462. » h* /j j , * MÓNUSTA Bólstrun Klæðum og gerum viö húsgögn. Framl. sófasett og homsófa. Gerum verðtil- boð. Vönduð vinna. H.G.-bólstrun, Holtsbúð 71, Gbæ, S. 565 9020. Áklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og leður og leðurlíki. Einnig pöntunar- þjónusta eftir ótal sýnishominn. Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344. Garðyriqa Tökum aö okkur alla almenna gröfu- vinnu, lóðavinnu og gijóthleðslur. Vömbílar í, efnisflutninga og jarð- vegsskipti. Utvegum öh fyllingarefni, sand, mold, húsdýraáburð, einnig gijót í hleðslur og til skrauts. Gemm föst verðtilboð. Visa/Euro-raðgreiðsl- ur. S. 893 8340,853 8340 og 567 9316. Túnþökur, s. 892 4430 og 852 4430. Túnpökur til sölu, gerið verð- og gæðasamanburð, útv. mold í garðinn. Fljót og góð þjón., 40 ára reynsla tryggir gæðin. Túnþökusalan sf. Garðúöun, trjá- og runnaklippingar, garðsláttur og önnur garðverk. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkju- meistari, s. 553 1623 og 897 4264. Túnþökur. Nýskomar túnþökur. Bjöm R. Einarsson, simi 552 0856 og 566 6086. Úrvals gróöurmold og húsdýraáburður, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vömbíla í jarðvegssk., jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 554 4752,892 1663. Úrvals-túnþökur. Fyrsta flokks túnþökur frá Háfsi í Kjós til sölu. Keyrum heim, hífum yfir grindverk. Uppl. í síma 566 7017. Hreingemingar Hreingerning á íbúöum og fyrirtækj- um, teppum, húsgögnum, rimlagardín- um og sorprennum. Hreinsun Einars, s. 554 0583 eða 898 4318. tlH Wásawfeerilir Háþrýstiþvottur á„ húsum, nýbygging- um, skipum o.fl. Oflug tæki. Hremsun málningar allt að 100,%. Tilboð þér að kostnaðarlausu. Áratugareynsla. Evró verktaki ehf., sími 588 4050, 897 7785. Geymið auglýsinguna. Múrviögeröir. Tek að mér allar utanhússviðgerðir, t.d. steiningu, tröppur o.fl. 10 ára reynsla. Uppl. r síma 562 4353 e.kl. 13. ^ Kennsla-námskeið Sölunámskeið. Listin að loka sölu. Ef þú vilt selja meira af þinni vöm, þjónustu eða hugmyndum, stígðu þá skref í rétta átt og hringdu núna. S. 587 3100 eða 897 3167. Gunnar Andri. 0 Nudd Nudd til hressingar og lækninga. Slökunamudd, svæðanudd, shiatzu, pulsing og heilun. Opið alla daga. Upplýsingar og tímapantanir hjá Guðrúnu í síma 588 3881 og 899 0680. Nuddbekkur til sölu. Verð 15 þús. Uppl. í srma 567 4381. & Spákonur Spásíminn 904 1414! Láttu ekkert koma þér á óvart. Hringdu í daglega stjömuspá og þú veist hvað dagurinn ber í skauti sér. Spásíminn (39,90). Teppaþjónusta Teppa- og húsghreinsun Hólmbræöra. Hreinsum teppi í stigagöngum, skrifstofúm og íbúðum. Sími okkar er 551 9017. Hólmbræður. Pjónusta Málun. Getum bætt við verkefnum í sumar. Alhliða undirbúnings- og málningarvinna, háþrýstiþvottur, síl- anböðun o.fl. Sérhæfum okkur í þök- um og sólpöllum. Föst, bindandi verð- tilb. S. 551 8018 og 899 5995.___________ Malbikun, hellulögn, grjótvinnsla. Nýlagnir og viðgerðir á malbiki og hellum, grjóthleðslur og sprengingar o.fl. Tilboð eða tímavinna. S. 897 3229. England - Island. Viltu kaupa milli- liðalaust beint frá Englandi og spara stórpening? Aðst. fyrirtæki við að finna vömr ódýrt. S. 0044 1883 744704. Flísalagnir. Tek að mér flísalagnir. Vönduð vinna, gott verð. EuroAfisa. Upplýsingar í síma 894 2054. Hermann Ragnarss. múrarameistari. Ökukennsla Aksturinn/Ökukennslan. Kenni allan daginn á Benz 220c. Tímar eftir samkomulagi. Vagn Gunn- arsson. S. 894 5200/854 5200/565 2877. Gylfi Guöjónsson. Subam Impreza ‘97, 4WD sedan. Skemmtilegur kennslu- bfll. Tímar samkomul. Ökusk., prófg., bækur. Símar 892 0042 og 566 6442. Ökuskóli Halldórs. Bifhjóla- og alm. ökukennsla. Kennslutrlhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. Allt námsefhi lagt til. S. 557 7160,852 1980. TÓMSTUNMR OG UTIVIST Byssur Skotveiöimenn athugiö. Næstkomandi laugardag kl. 12, heldur Skotreyn létt og skemmtilegt mót á skotæfinga- svæði félagsins austan Rauðavatns, þátttökugj. 1500. Aðeins haglabyssur. Skráning á staðnum. Allir velkomnir. Remington 1187 haglabyssa til sölu (vinstn handar), aðeins ársgömul og vel með farin. Verð 95 þús. Uppl. í síma 464 3560. Skotsvæöi Skotreynar austan Rauöav. er opið mán.-fim. 19-22, lau.-sun. 13-17. 25 dúfur 300 kr. f/fél., aðrir 500. Aðeins haglabyssur! Allir velkomnir. Óska eftir aö kaupa vel meö farna, hálfsjálfvirka haglabyssu nr. 12, fyrir 3” skot. Einnig notaðar gervigæsir. Uppl. í síma 565 7194,__________________ Haglabyssa Side by side, vel með farrn (helst enskt skefti), óskast. Upplýsingar í síma 5617512._____________ Til sölu ný Benelli Super Black Eagle haglabyssa, 3 1/2”. Gott verð. Upplýsingar í síma 898 0905. Óska eftir hálfsjálfvirkri haglabyssu gegn staðgreiðslu. Uppl. í s. 486 6075. Fyrirferðamenn Gistihúsið Langaholt, Snæfellsnesi. Gisting í öllum verðfl. Uppb. rúm eða svefhppláss. Herbergi með sérsnyrt- ingu og baði. Matsala og gott útigrill. Fallegt umhverfi og stórt útivistar- svæði við ströndina og Lýsuvötnin. Góð aðstaða f. fjölskyldumót. Jökla- ferðir, Eyjaferðir o.s.frv. Lax- og sil- ungsveiðileyfi. Tjaldsvæði. Verið vel- komin. Sími 435 6719,435 6789. X Fyrir veidimenn Laxveiöimenn. Dagana 18.-23. ágúst verða Neoprane- vöðlur á tilboðsverði, kr. 12.900, í eftir töldum verslunum: Útilífi, Glæsibæ Rvík, s. 581 2922. Vesturröst, Laugavegi 178, s. 551 6770. Veiðivon, Mörkinni 6 R., s. 568 7090. Veiðibúð Lalla, Bæjarhrauni 20, Hf., s. 565 3597. Skóstofunni, Dunhaga 17 R., s. 552 1680. Komið og gerið góð kaup. Litla flugan. Sage- og Lamson-, stangir og hjól. Frábærar flugulínur frá Loop. Mikið úrval laxa- og silungaflugna. Opið eftir vinnu, 17-21, alla virka daga og lau. 10-14. S. 553 1460. 587 9600... Maökar til sölu hjá ormasalanum, Mávahh'ð 24. Sími 587 9600.________________________ Góð á gæsina. Til sölu Remington 1100, halfsjálfvirk með 2 hlaupum, þrengingum og harðplasttösku. Uppl. í síma 587 3123 eða 896 3123.__________ Hellisá - hafbeitarlax. Nokkrir lausir veiðid. í sumar, 3 stangir, 2 dagar í senn. Dvalið í góðu veiðih. á Síðuheið- um. Símar 567 0461,565 3597,4212888. Lambhagavatn, Rangárvöllum. Frábært veiðivatn við hringveginn, ávallt nægur regnbogasilungur. Nánari uppl. í Lambhaga, s. 487 5181. Maökar-maökar. Þessir hressu með veiðidelluna mættir aftur. Upplýsingar í síma 587 3832. Geymið auglýsinguna. Bílamarkaöurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut. Kopavogi, sími 567-1800 ^ ______Löggild bilasala____ Opið laugardaga kl. 10-5 sunnudaga kl. 1-5 10 manna fjallabíll. Toyota double cab dísil ‘93, 5 g., ek. 116 þús. km. Mikiö breyttur bíll. V. 1.980 þús. Chevrolet Blazer LT 4,3 ‘95, rauð- ur og grár, ek. 36 þús. km. ssk., álfelgur, allt rafdr. V. 2.790 þús. TILBOÐSVERÐ: 2.490 þús. Opel Astra 1,4i 16 v, arctic starion ‘96, grænsanseraður, 5 g„ ek. 16 þús. km, álfelgur, upp- hækkaður. V. 1.380 þús. Honda Civic 1,5 LSi ‘92, rauð- ur, 5 g„ ek. 89 þús. km, samlæs- ingar, rafm. í rúðum. V. 850 þús. TILBOÐSVERÐ: 790 þús. Hyundai Sonata 2,0 GLS ‘96, blár, ek. 256 þús. km, ssk„ álfelgur, allt rafdr. V. 1.550 þús. Sk. á ód. Renault Clio 1,4 sport ‘95, rauð- ur, 5 g„ ek. 36 þús. km, rafm. í rúðum, samlæsingar, reyklaus bíll í góðu ástandi. V. 970 þús. MMC 3000 GT VR4, 4x4, ‘91, 5 g„ ek. 107 þús. km, leður- innr.,allt rafdr., ABS-bremsur. Glæsilegur sportbíll. V. 2,6 millj. Toyota Corolla XLi 1,6 sedan ‘94, vínrauður, 5 g„ ek. 40 þús. km. Álfelgur, loftpúðar, nýryðvar- inn. V. 980 þús. Renault Laguna 2,0 ‘97, station, svartur, 5 g„ ek. 10 þús. km, líknarb., allt rafdr. Verð 1.890 þús. Sk. á ód. Glæsilegur sportbíll! Chevrolet Camaro Z-28 ‘95, dökkblár, ek. aðeins 6 þús. km, allt rafdr., V-8 (350 cc) hö. V. 2.980 þús. Öll skiptl, góöur staögrafsláttur Suzuki Vitari JLX ‘96, blár, 5 g„ ek. 26 þús. km, álfelgur, rafdr. rúður, líknarbelgur, dráttarkr. o.fl. V. 1.890 þús. Saab 9000 CDE ‘93, 5 d„ ssk„ ek. aðeins 69 þús. km, álfelgur o.fl. V. 1.890 þús. Góö lánakjör. Toyota Corolla 1,6 XLi sedan ‘97, 5 g„ ek. 15 þús. km, V. 1.280 þús. Toyota Carina E ‘93, 5 g„ ek. 90 þús. km. V. 1.100 þús. Volvo 850 GLE station ‘95, ssk„ ek. 38 þús. km. V. 2.350 þús. MMC Eclipse RS coupé ‘93, 5 g„ ek. 32 þús. km, spoiler o.fl. V. 1.240 þús. TILBOÐ: 1.100 þús. Subaru Legacy 2,0 Arctic ed. ‘92, 5 g„ ek. 90 þús. km, dráttarkr. o.fl. V. 1.260 þús. Nissan Sunny 1,6 SLX sedan ‘91, steingrár, ssk., ek. 61 þús. km. 2 dekkjag., allt rafdr. V. 790 þús. Ford Aerostar 4x4 V-6 ‘91,7 manna, ssk„ ek. 62 þús. km. V. 1.450 þús. VW Polo Milano ‘96, ek. 26 þús. km, 3 d„ 5g„ grænsans. V. 950 þús. Sk. á ód. Grand Cherokee LTD V-8 ‘94, grænn, ssk„ ek. 72 þús. km. leðurinnréttingar, álfelgur, fjarst. læsingar, þjófavörn o.fl. V. 3.090 þús. Viltu lúxus ? þá skaltu velja Serta, amerísku lúxusdýnuna en Serta sameinar frábær þægindi, góðan stuðning og langa endingu. '■' :A' : ?}§£
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.