Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1997, Síða 35
LAUGARDAGUR 16. AGUST 1997
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
43
H
Óska eftir vel meö förnum kerruvagni
með burðarrúmi á sanngjömu verði,
helst Brio eða Emmaljunga. Uppl. í
síma 587 1348.________________________
Ath. Vantar tvíburakerru, verður að
vera tvískipt bak. Þórgunnur, í síma
426 7074 eða 899 0951.________________
Emaljunga-kerruvagn, regnhlífarkerra
matarstóll og IVfaxi Cosy-burðarstóll
fyrir 0-9 mán. Uppi. í síma 565 2558.
Lítið notaður, arár Silver Cross-barna-
vagn með stálbotni til sölu, verð kr.
15 þús. Uppl. í s. 554 2994 og 892 8029.
Til sölu vel meö farinn kerruvagn, einn-
ig regnhlífarkerra og bamabílstóll.
Uppl. gefur Guðrún í síma 565 2154.
!*
Dýrahald
i
Precise og Lonestar bandarískt há-
gæða- hundafóður. Engin kemisk rot-
vamarefni eða önnur óæskileg auka-
efni. Rotvarið með náttúrulegum C-
og E-vítamínum. Inniheldur Ester-C
(C-vítamín) sem styrkir ónæmiskerfið,
eyðir bólgum í liðum o.fl. Margar teg-
undir fóðurs fyrir allar tegundir
hunda. 100% gæði í hveijum poka og
í hveijum bita. Heilnæmt og orkuríkt
fóður sem enginn verður svikinn af.
Sendum prulur þér að kostnaðar-
lausu. Einnig Precise hágæðakatta-
fóður. Nánari uppl. í símum 565 0919
og 899 0080 kl. 18-21 virka daga.______
Balinese-kettlingar til sýnis og sölu
16. ágúst milli kl. 12 og 16 í Gæludýra-
húsinu, Fákafeni 9. Þeir em ættbókar-
færðir hjá Kynjaköttum. Kattarækt-
arfélag íslands. S. 551 5023. Margrét.
Hreinræktaðir border colly-hvolpar til
sölu undan Pöndu og Trison. Ættaðir
beint frá Skotlandi. Ekki skráðir hjá
H.R.F.Í. Uppl. í síma 466 1780.________
írsk-setter-hyolpar til sölu.
Foreldrar ,ISM Copperkerry Curacao
(Linný) og ÍSM Eðal-Darri.
Upplýsingar f síma 565 1541.___________
6 mánaða gömul íslensk tík óskar eftir
heimih, er róleg og bamgóð, ætt-
bókarfærð. Uppl. í síma 462 6060.
60 I fiskabúr með hitara, hreinsara,
Ijósi, skrautsteinum o.fl. Verð 18 þús.
Uppl. í síma 565 7865, Margrét.________
Fiskabúr til sölu, 30 1, 80 1 og 500 1.
Fiskar og gróður geta fylgt meo. Uppl.
í síma 565 1511 og 897 7938.___________
Persneskir kettlingar til sölu og sýnis
frá klukkan 13-16.
Dýrarikið við Grensásveg.______________
Til sölu persneskur fressköttur, 8 mán-
aða, vel ahnn og yndislegur. Nánari
upplýsingar í síma 567 1786.
Fatnaður
Utsala á samkvæmisfatnaði.
Fataleiga Garðab., Garðatorgi 3,
s. 565 6680.
Heimilistæki
U
Tölva, ísskápur, örbylgjuofn. 486,5 Mb
tölva, kr. 25 þús., Pfdlips-ísskápur með
frysti (159,5x55x60), kr. 25 þús., og
Electrolux-örbylgjuofa, kr. 11 þús.
Uppl. í síma 567 0211 og 899 2365.
AEG-kæliskápur til sölu, nýlegur og vel
með farinn, 241 1, hæð 126 cm, br. 54
cm, dýpt 58 cm. Verð kr. 44 þús.
Uppl. í síma 894 3834.
Kirby-ryksuga, mjög lftið notuð, til
sölu, rallt af fylgihlutum með, t.d.
teppahreinsir. Uppl. í síma
587 4076 eða 898 9028.__________________
Nýleg góö Philco-þvottavél til sölu.
Uppl. í síma 552 0291.
Húsgagnatilboð ársins. Ekta leðursófa-
sett, v. stgr.: 3+1+1, 179 þ., 3+2+1,
198 þ., homs., 2 + H + 2, 169 þ.,
2 + H + 3, 189 þ. Komið og skoðið
sýningarsettin í búðinni. GP-húsgögn,
Bæjarhrauni 12, Hf., sími 565 1234.
Búslóö. Ódýr notuö húsgöan. Höfum
mikið úrval af notuðum húsgögnum
og heimihstækjum. Tökum í umboðs-
sölu. Kaup, sala, skipti. Búslóð,
Grensásvegi 16, s. 588 3131.
Ódýrt, ódýrt! Stofuskenkur, 8 þ., stál-
rúm, 4 þ., antik hjónarúm, 13 þ., 2
sófaborð, 3.500 stk., 2 stofustólar, 2 þ.
stk., eldhúsborð, 1.500, eldhúsb. + 4
stólar, 4.500, græjusk., 500. S. 587 8777.
Til sölu boröstof uskápur frá 1950,
20 þús., borðstofuborð, 90x140, stækk-
anlegt, 5 þús., skatthol, 5 þús., hvítt
krakkarúm, 70x190, 5 þús. S. 552 5876.
Þrjár eikarhillusamstæöur til sölu
ásamt tölvuborði, skrifborði og stól.
Hagstætt verð. Uppl. í síma 554 1039
í dag og næstu daga.__________________
Hornleöursófi, svartur, anilín-unninn
með breytanlegum hhðum, til sölu.
Uppl, í síma 566 6903.________________
Eldhúsborö og 4 stólar til sölu.
Uppl. í síma 554 0043.________________
Nýlegar kojur til sölu, úr jámi. Dýnur
fylgja. Upplýsingar í síma 567 1771.
Rúm, 110x200 cm, í ameríska stílnum,
til sölu. Uppl. í síma 586 1767.
Parket
Gæöa-Gólf ehf. Slípum,
leggjum og lökkum ný og gömul gólf.
Fagmennska í fyrirrúmi. Sími 898 8158
eða 587 1858. (Pétur Davíðsson).
Parketlagnir og slípanir. Vanur maður
mætir a staðinn og gerir fost tilboð.
Get útvegað parket ef óskað er.
S. 896 6649. Haraldur Skarphéðinsson.
Sænskt gæðaparket til sölu. Margar
viðartegundir. Tilboð í efni og vinnu.
Upplýsingar í síma 897 0522 og
897 9230.
EE
Video
Til sölu 14” sjónv. Myndblöndunartæki.
Hljóðblöndunartæki. Myndbands-
tæki. Hi8 videotökuv. S-VHS mynd-
bandstæki. Stgr. Sigurður, s. 554 5462.
» h* /j j , *
MÓNUSTA
Bólstrun
Klæðum og gerum viö húsgögn. Framl.
sófasett og homsófa. Gerum verðtil-
boð. Vönduð vinna. H.G.-bólstrun,
Holtsbúð 71, Gbæ, S. 565 9020.
Áklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og
leður og leðurlíki. Einnig pöntunar-
þjónusta eftir ótal sýnishominn.
Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344.
Garðyriqa
Tökum aö okkur alla almenna gröfu-
vinnu, lóðavinnu og gijóthleðslur.
Vömbílar í, efnisflutninga og jarð-
vegsskipti. Utvegum öh fyllingarefni,
sand, mold, húsdýraáburð, einnig
gijót í hleðslur og til skrauts. Gemm
föst verðtilboð. Visa/Euro-raðgreiðsl-
ur. S. 893 8340,853 8340 og 567 9316.
Túnþökur, s. 892 4430 og 852 4430.
Túnpökur til sölu, gerið verð- og
gæðasamanburð, útv. mold í garðinn.
Fljót og góð þjón., 40 ára reynsla
tryggir gæðin. Túnþökusalan sf.
Garðúöun, trjá- og runnaklippingar,
garðsláttur og önnur garðverk.
Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkju-
meistari, s. 553 1623 og 897 4264.
Túnþökur.
Nýskomar túnþökur.
Bjöm R. Einarsson,
simi 552 0856 og 566 6086.
Úrvals gróöurmold og húsdýraáburður,
heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og
vömbíla í jarðvegssk., jarðvegsbor og
vökvabrotfleyg. S. 554 4752,892 1663.
Úrvals-túnþökur.
Fyrsta flokks túnþökur frá Háfsi í
Kjós til sölu. Keyrum heim, hífum
yfir grindverk. Uppl. í síma 566 7017.
Hreingemingar
Hreingerning á íbúöum og fyrirtækj-
um, teppum, húsgögnum, rimlagardín-
um og sorprennum. Hreinsun Einars,
s. 554 0583 eða 898 4318.
tlH Wásawfeerilir
Háþrýstiþvottur á„ húsum, nýbygging-
um, skipum o.fl. Oflug tæki. Hremsun
málningar allt að 100,%. Tilboð þér
að kostnaðarlausu. Áratugareynsla.
Evró verktaki ehf., sími 588 4050,
897 7785. Geymið auglýsinguna.
Múrviögeröir.
Tek að mér allar utanhússviðgerðir,
t.d. steiningu, tröppur o.fl. 10 ára
reynsla. Uppl. r síma 562 4353 e.kl. 13.
^ Kennsla-námskeið
Sölunámskeið. Listin að loka sölu.
Ef þú vilt selja meira af þinni vöm,
þjónustu eða hugmyndum, stígðu þá
skref í rétta átt og hringdu núna. S.
587 3100 eða 897 3167. Gunnar Andri.
0
Nudd
Nudd til hressingar og lækninga.
Slökunamudd, svæðanudd, shiatzu,
pulsing og heilun. Opið alla daga.
Upplýsingar og tímapantanir hjá
Guðrúnu í síma 588 3881 og 899 0680.
Nuddbekkur til sölu. Verð 15 þús.
Uppl. í srma 567 4381.
&
Spákonur
Spásíminn 904 1414! Láttu ekkert
koma þér á óvart. Hringdu í daglega
stjömuspá og þú veist hvað dagurinn
ber í skauti sér. Spásíminn (39,90).
Teppaþjónusta
Teppa- og húsghreinsun Hólmbræöra.
Hreinsum teppi í stigagöngum,
skrifstofúm og íbúðum.
Sími okkar er 551 9017. Hólmbræður.
Pjónusta
Málun. Getum bætt við verkefnum í
sumar. Alhliða undirbúnings- og
málningarvinna, háþrýstiþvottur, síl-
anböðun o.fl. Sérhæfum okkur í þök-
um og sólpöllum. Föst, bindandi verð-
tilb. S. 551 8018 og 899 5995.___________
Malbikun, hellulögn, grjótvinnsla.
Nýlagnir og viðgerðir á malbiki og
hellum, grjóthleðslur og sprengingar
o.fl. Tilboð eða tímavinna. S. 897 3229.
England - Island. Viltu kaupa milli-
liðalaust beint frá Englandi og spara
stórpening? Aðst. fyrirtæki við að
finna vömr ódýrt. S. 0044 1883 744704.
Flísalagnir. Tek að mér flísalagnir.
Vönduð vinna, gott verð. EuroAfisa.
Upplýsingar í síma 894 2054.
Hermann Ragnarss. múrarameistari.
Ökukennsla
Aksturinn/Ökukennslan.
Kenni allan daginn á Benz 220c.
Tímar eftir samkomulagi. Vagn Gunn-
arsson. S. 894 5200/854 5200/565 2877.
Gylfi Guöjónsson. Subam Impreza ‘97,
4WD sedan. Skemmtilegur kennslu-
bfll. Tímar samkomul. Ökusk., prófg.,
bækur. Símar 892 0042 og 566 6442.
Ökuskóli Halldórs. Bifhjóla- og alm.
ökukennsla. Kennslutrlhögun sem
býður upp á ódýrara ökunám. Allt
námsefhi lagt til. S. 557 7160,852 1980.
TÓMSTUNMR
OG UTIVIST
Byssur
Skotveiöimenn athugiö. Næstkomandi
laugardag kl. 12, heldur Skotreyn létt
og skemmtilegt mót á skotæfinga-
svæði félagsins austan Rauðavatns,
þátttökugj. 1500. Aðeins haglabyssur.
Skráning á staðnum. Allir velkomnir.
Remington 1187 haglabyssa til sölu
(vinstn handar), aðeins ársgömul og
vel með farin. Verð 95 þús. Uppl. í
síma 464 3560.
Skotsvæöi Skotreynar austan Rauöav.
er opið mán.-fim. 19-22, lau.-sun.
13-17. 25 dúfur 300 kr. f/fél., aðrir 500.
Aðeins haglabyssur! Allir velkomnir.
Óska eftir aö kaupa vel meö farna,
hálfsjálfvirka haglabyssu nr. 12, fyrir
3” skot. Einnig notaðar gervigæsir.
Uppl. í síma 565 7194,__________________
Haglabyssa Side by side, vel með
farrn (helst enskt skefti), óskast.
Upplýsingar í síma 5617512._____________
Til sölu ný Benelli Super Black Eagle
haglabyssa, 3 1/2”. Gott verð.
Upplýsingar í síma 898 0905.
Óska eftir hálfsjálfvirkri haglabyssu
gegn staðgreiðslu. Uppl. í s. 486 6075.
Fyrirferðamenn
Gistihúsið Langaholt, Snæfellsnesi.
Gisting í öllum verðfl. Uppb. rúm eða
svefhppláss. Herbergi með sérsnyrt-
ingu og baði. Matsala og gott útigrill.
Fallegt umhverfi og stórt útivistar-
svæði við ströndina og Lýsuvötnin.
Góð aðstaða f. fjölskyldumót. Jökla-
ferðir, Eyjaferðir o.s.frv. Lax- og sil-
ungsveiðileyfi. Tjaldsvæði. Verið vel-
komin. Sími 435 6719,435 6789.
X
Fyrir veidimenn
Laxveiöimenn.
Dagana 18.-23. ágúst verða Neoprane-
vöðlur á tilboðsverði, kr. 12.900, í eftir
töldum verslunum:
Útilífi, Glæsibæ Rvík, s. 581 2922.
Vesturröst, Laugavegi 178, s. 551 6770.
Veiðivon, Mörkinni 6 R., s. 568 7090.
Veiðibúð Lalla, Bæjarhrauni 20, Hf.,
s. 565 3597.
Skóstofunni, Dunhaga 17 R.,
s. 552 1680. Komið og gerið góð kaup.
Litla flugan. Sage- og Lamson-, stangir
og hjól. Frábærar flugulínur frá Loop.
Mikið úrval laxa- og silungaflugna.
Opið eftir vinnu, 17-21, alla virka
daga og lau. 10-14. S. 553 1460.
587 9600... Maökar
til sölu hjá ormasalanum,
Mávahh'ð 24.
Sími 587 9600.________________________
Góð á gæsina. Til sölu Remington
1100, halfsjálfvirk með 2 hlaupum,
þrengingum og harðplasttösku. Uppl.
í síma 587 3123 eða 896 3123.__________
Hellisá - hafbeitarlax. Nokkrir lausir
veiðid. í sumar, 3 stangir, 2 dagar í
senn. Dvalið í góðu veiðih. á Síðuheið-
um. Símar 567 0461,565 3597,4212888.
Lambhagavatn, Rangárvöllum.
Frábært veiðivatn við hringveginn,
ávallt nægur regnbogasilungur.
Nánari uppl. í Lambhaga, s. 487 5181.
Maökar-maökar.
Þessir hressu með veiðidelluna mættir
aftur. Upplýsingar í síma 587 3832.
Geymið auglýsinguna.
Bílamarkaöurinn
Smiðjuvegi 46E
v/Reykjanesbraut.
Kopavogi, sími
567-1800 ^
______Löggild bilasala____
Opið laugardaga kl. 10-5
sunnudaga kl. 1-5
10 manna fjallabíll. Toyota
double cab dísil ‘93,
5 g., ek. 116 þús. km. Mikiö
breyttur bíll.
V. 1.980 þús.
Chevrolet Blazer LT 4,3 ‘95, rauð-
ur og grár, ek. 36 þús. km. ssk.,
álfelgur, allt rafdr. V. 2.790 þús.
TILBOÐSVERÐ: 2.490 þús.
Opel Astra 1,4i 16 v, arctic
starion ‘96, grænsanseraður, 5
g„ ek. 16 þús. km, álfelgur, upp-
hækkaður. V. 1.380 þús.
Honda Civic 1,5 LSi ‘92, rauð-
ur, 5 g„ ek. 89 þús. km, samlæs-
ingar, rafm. í rúðum. V. 850 þús.
TILBOÐSVERÐ: 790 þús.
Hyundai Sonata 2,0 GLS ‘96,
blár, ek. 256 þús. km, ssk„
álfelgur, allt rafdr.
V. 1.550 þús. Sk. á ód.
Renault Clio 1,4 sport ‘95, rauð-
ur, 5 g„ ek. 36 þús. km, rafm. í
rúðum, samlæsingar, reyklaus
bíll í góðu ástandi. V. 970 þús.
MMC 3000 GT VR4, 4x4, ‘91, 5
g„ ek. 107 þús. km, leður-
innr.,allt rafdr., ABS-bremsur.
Glæsilegur sportbíll. V. 2,6 millj.
Toyota Corolla XLi 1,6 sedan
‘94, vínrauður, 5 g„ ek. 40 þús.
km. Álfelgur, loftpúðar, nýryðvar-
inn. V. 980 þús.
Renault Laguna 2,0 ‘97,
station, svartur, 5 g„ ek. 10 þús.
km, líknarb., allt rafdr.
Verð 1.890 þús. Sk. á ód.
Glæsilegur sportbíll! Chevrolet
Camaro Z-28 ‘95, dökkblár, ek. aðeins
6 þús. km, allt rafdr., V-8 (350 cc) hö.
V. 2.980 þús. Öll skiptl,
góöur staögrafsláttur
Suzuki Vitari JLX ‘96, blár, 5 g„ ek.
26 þús. km, álfelgur, rafdr. rúður,
líknarbelgur, dráttarkr. o.fl.
V. 1.890 þús.
Saab 9000 CDE ‘93, 5 d„ ssk„
ek. aðeins 69 þús. km, álfelgur o.fl.
V. 1.890 þús. Góö lánakjör.
Toyota Corolla 1,6 XLi sedan ‘97,
5 g„ ek. 15 þús. km, V. 1.280 þús.
Toyota Carina E ‘93, 5 g„ ek. 90 þús.
km. V. 1.100 þús.
Volvo 850 GLE station ‘95,
ssk„ ek. 38 þús. km. V. 2.350 þús.
MMC Eclipse RS coupé ‘93,
5 g„ ek. 32 þús. km, spoiler o.fl.
V. 1.240 þús. TILBOÐ: 1.100 þús.
Subaru Legacy 2,0 Arctic ed. ‘92, 5
g„ ek. 90 þús. km, dráttarkr. o.fl.
V. 1.260 þús.
Nissan Sunny 1,6 SLX sedan ‘91,
steingrár, ssk., ek. 61 þús. km.
2 dekkjag., allt rafdr. V. 790 þús.
Ford Aerostar 4x4 V-6 ‘91,7 manna,
ssk„ ek. 62 þús. km. V. 1.450 þús.
VW Polo Milano ‘96, ek. 26 þús. km,
3 d„ 5g„ grænsans.
V. 950 þús. Sk. á ód.
Grand Cherokee LTD V-8 ‘94, grænn,
ssk„ ek. 72 þús. km. leðurinnréttingar,
álfelgur, fjarst. læsingar, þjófavörn o.fl.
V. 3.090 þús.
Viltu lúxus ?
þá skaltu velja Serta, amerísku
lúxusdýnuna en Serta sameinar
frábær þægindi, góðan stuðning
og langa endingu.
'■' :A' : ?}§£