Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1997, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1997, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 16. ÁGÚST 1997 ^ikmyndirei í í í i í i i í i i i i i í i i i ★★★ Mbl. ★★★ d£ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 f THX DIGITAL. GROSSE POINT BLANK Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.05. B.l. 16 ára. Sýnd kl. 5 Sýnd kl. 6.55,9 og 11.05. B.1.16 ára. CON.fAIR mm BÍCBCECÍil BlCBCBI SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 Stórkostleg grinmynd þar sem Martin Lawrence (Bad boys) og Tim, Robbins (Shawsl Redem; ■I*. ara kos liSiÆ V4I A"L ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 S\íA-\ ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 Ray Liotta: MMm BféHAlU| BÍÓHÖLU _ ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 ' ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 i THX. B.i. 12 ára. HASKOLABIO Sími 552 2140 KLEFINN ELSKUNNAR LOGANDI BAL CHRIS 0 DONNELL GENE HACKMAN THE CHAMBER Lust och fagring stor . Hrifandi, griöarlega falleg og erótísk mynd eftir Bo Widerberg sem hefur vakiö mikla athygli. Sýnd kl. 6, 9 og 11.15. Sýnd kl. 6. 9 og 11.15. B.i. -Í6ára. SKOTHELDIR ... þar sem Steven Spielberg er iö stjórnvölinn er enginn svikinn f góöri skeratntfíhr* v Sýnd kl. 4.20, 6.40, 9 og 11.20. í THX DIGITAL. B.i. 16 ára SCHWAF^áNEeGER 6EORGE CHRI5 CLOONEY ^ ■ O DONNELL -.1 r rar BRTMRN th82M! Sýnd kl. 2.30, 4.45, 6.50, 9 og 11.10. í THX DIGITAL. B.l. 10 ára. _ fl H'tSífSéítg.SÍ.'SJS^* Sýnd kl. 3 og 4.55 Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hringjarinn J Sýnd kl. 2.30. Slö. sinn t-:-i TILBOÐ 200 KR. Sýnd kl. 3 Sýnd kl. 7,9.05 og 11.20. B.i. 16 ára. SPACE J AM Sýnd kl. 3. Kringlunni 4-6, sími 588 0800 Velgengni Flestir eru sammála um að banda- ríski leikarinn Ray Liotta sé miklum hæfileikum búinn. Þrátt fyrir það hef- ur hann enn ekki náð að sanna sig sem eitt af stóru nöfnunum í Hollywood. En honum er sjálfum alveg sama um það og hann er ekki í neinum vandræðum með að fá hlutverk. Langeftirminnilegasta hlutverk hans til þessa er í kvikmyndinni ógleymanlegu, Good Fellas, þar sem hann lék mafíósann Henry Hill í mynd Martins Scorseses. Sú mynd aflaði Riotta heimsfrægð og þaö kom mörg- um á óvart að hann fékk ekki ósk- arsverðlaunatilefningu fyrir leik sinn i henni. Fram að þeirri mynd hafði Liotta ekki verið neitt sérstaklega áberandi, þrátt fyrir mörg hlutverk. Raunar munaði litlu að Liotta fengi hlutverkið í myndinni. Framleiðandi Good Fellas, Irwin Winkler, taldi Liotta ekki nægilega stórt nafn í svo viðamikla mynd. Hann reyndi að fá leikara eins og Alec Bald- win, Nicholas Cage, Val Kilmer og Tom Cruise til að túlka Henry Hill en enginn þeirra hafði áhuga. Það var kannski eins gott. Óvíst er að þeir hefðu farið eins vel með hlutverkið og Liotta gerði. En Scorsese hafði allan tímann trú á þvi að Liotta hentaði best og hann hafði sigur að lokum. Góði gæinn Liotta hefur leikið góða gæjann í í hlutverki illmennisins Af einhverjum ástæðum virðist það henta leikaranum Ray Liotta betur að leika illmenni á hvíta tjaldinu. mörgum kvikmyndum, meðal annars í kvikmyndunum Field of Dreams, Dom- inick and Eugene og Corinna Corinna. Áf einhverjum orsökum virðist samt sem áhorfendur eigi betur með að sætta sig við Ray Liotta í hlutverki varmennisins. Ef til vill er það útlit hans sem því ræður. Fagurblá augu, órætt andlit og frekar grófgerð húð gera hann að góðum kosti sem ill- menni sem á auðvelt með að villa á sér heimildir. Ein af frægari myndum hans er einmitt Unlawful Entry þar sem hann lék geðveikan lögreglumann sem gaf af sér góðan þokka við fyrstu sýn. Liotta hefur hingað til ekki verið meðal afkastameiri leikara i Holly- wood. Ástæðan gæti verið sú hve lang- an tíma það tók hann að vinna sig í álit. Liotta er nú á 41. ári og hefur leik- ið í einum 11 kvikmyndum. Af þeim sem ekki hafa verið nefndar má til- greina Disney-myndina Operation Dumbo Drop, The Last Seduction (með Lindu Fiorentino) og nýjustu mynd hans, Unforgettable, sem frumsýnd var þann 11. júlí síðastliðinn í Bandaríkj- unum. Liotta situr ekki auðum hönd- um og vinnur nú að gerö myndarinnar Phoenix í leikstjóm Dannys Cannons. Meöleikarar hans i þeirri mynd eru Anjelica Houston og Anthony LaPagl- ia. Liotta hefur látiö hafa eftir sér að honum sé alveg sama hvort hann leiki góða gæjann eða illmennið. Aðalatrið- ið er að hafa næg og metnaðarfull verkefni. Þrátt fyrir metnaðargimi Liotta hefur hann lítinn áhuga á því að vera áberandi í glamúrlífí Hollywood. Hann átti að vísu í skammvinnu ástar- sambandi við Cher og vakti það mikla athygli fjölmiðla en hann leggur jafnan áherslu á að halda sig að mestu til hlés. Hann segist eiga eftir að leika í mörgum kvikmyndum áöur en yfir lýkur. „Sjáið bara Clint Eastwood sem er 65 ára og hefur aldrei verið betri. Ég á enn þá 25 góð ár eftir í kvikmynd- unum,“ segir Liotta. Byggt á grein í Premiere. -ÍS Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.1 THX DIGITAL. B.i. 16 ára. Stórkostleg grínmynd þar sem Martin Lawrence (Bad boys) og Tim Robbins (Shawshank Redemptioplfí j kostum, ' ‘ u r* Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11.10 í THX digital. Sýnd kl. 2.15, 4.30, 6.45 og 9 ÍTHX DiGITAL. B.i. 10 ára. CONfftlR Sýnd kl. 11.15 fTHX DIGITAL Bi.116 ára. V tr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.