Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1997, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1997, Page 3
FIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST 1997 3 Félag fatlaðra á höfuðborgarsvæðiuu Islenski fjallahjólaklúbburinn Öryrkjabandalag íslands SJOVA-ALMENNAR UMFERÐAR RÁÐ SPARISJOÐUR VELSTJORA Borgartúni 18, Síðumúla 1, Rofabæ 39 Sýnum öllum vegfarendum tillitsemi í umferðinni Fögnum því sem áunnist hefur I aðgengismálum á vegum Reykjavíkurborgar AÐGENGIFYRIR ALLA Þakkarskjal til Reykjavíkurborgar fyrir gott framlag til að gera borgina aðgengilega fyrir alla Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu, Blindrafélagið, íþróttafélag fatlaðra, íslenski fjallahjólaklúbburinn og ÍÞRÓTTIR FYRIR ALLA vilja láta ánægju sína í Ijós og afhenda Reykjavíkurborg viðurkenningu. Athöfnin fer fram föstudaginn 29. ágúst n.k. kl. 16:30 við suðurenda göngubrúarinnar yfir Miklubraut. Hópar frá Sjálfsbjörgu, Blindrafélaginu og íþróttafélagi fatlaðra safnast saman við Glæsibæ kl. 15:30 og fara austur Suðurlandsbraut að suðurenda brúarinnar. Göngufólk, skokkarar og hjólafólk fögnum framkvæmdunum og mætum við vígslu brúarinnar kl. 16:30 IÞROTTIR FVRIR RLLR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.