Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1997, Blaðsíða 8
8
FIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST 1997
Útlönd
Norður-Kóreu-
menn hættir
viðræðum
Norður-kóresk stjómvöld
drógu sig í gær út úr viðræðum
við Bandaríkjamenn um eld-
flaugavopn og sögðu að ákvörð-
un bandarískra stjórnvalda um
að taka við tveimur flóttamönn-
um frá Norður-Kóreu væri „gróf
móðgun."
Bandaríkjastjóm vísaði á bug
kröfu Norður-Kóreumanna um
að sendiherra þeirra í Egypta-
landi og bróðir hans yrðu sendir
til sins heima svo hægt yrði að
rétta yfir þeim.
ísraelar sakaðir
um að grafa
undan Albright
Helsti friðarsamningamaður
Palestínumanna, Saeb Erekat,
sagði að ísraelsk stjómvöld
væru að grafa undan fyrirhug-
aðri ferð Madeleine Albright, ut-
anríkisráðherra Bandaríkjanna,
til landanna fyrir botni Miðjarð-
arhafs með því að halda
Vesturbakkanum og Gaza áfram
í einangrun. Reuter
FRAMHALD
UPPBOÐS
Framhald uppboðs á eftirtalinni
fasteign verður háð á eignin
sjálfri sem hér segir:
Ármót, Rangárvallahreppi, mánudaginn
1. september 1997 kl. 16.00. Þingl. eig.
Þorkell Steinar Ellertsson. Gerðarbeið-
endur eru Ingvar Helgason hf., Búnaðar-
banki íslands og Veðdeild Landsbanka ís-
lands.
SÝSLUMAÐURINN í
RANGÁRVALLASÝSLU.
Bandarískir friðargæsluliðar í kröppum dansi í Bosníu:
Urðu að hörfa
undan múgnum
Bandarískir friðargæsluliðar í
Bosníu urðu frá að hverfa snemma
í morgun þegar reiður múgur harð-
linumanna úr röðum Bosníu-Serba
grýtti þá fyrir utan lögreglustöð í
bænum Brcko.
íbúar Brcko voru vaktir upp af
værum svefni í nótt þegar loft-
varnaflautur voru þeyttar. Þeir
þustu að lögreglustöð bæjarins þar
sem nokkrir tugir friðargæsluliða
stóðu vörð. Hermennirnir banda-
rísku höfðu þá lokið ætlunarverki
sínu, sem var að reka lögregluþjóna
sem voru hliðhollir Radovan Kara-
dzic, fyrrum leiðtoga Bosníu-Serba
og eftirlýstum stríðsglæpamanni.
Þetta var alvarlegasta atvikið til
þessa í síharðnandi valdabaráttu
Biljönu Plavsic forseta, sem nýtur
stuðnings Vesturveldanna, og harð-
línumanna Karadzics.
„Stjómarandstaðan kveikti á loft-
varnaflautunum og hafði uppi and-
stöðu,“ sagði vestrænn embættis-
maður. Hann lagði áherslu á að
múgnum hefði ekki tekist að koma í
veg fyrir lögregluþjónaskiptin. „Allt
er breytt. Það verður ný lögreglu-
sveit,“ sagði maðurinn. Reuter
Þaö er eins gott aö vara sig þegar maöur hjólar í nágrenni Peking, eins og þessi maöur fékk að reyna í morgun.
Búpeningur veidur ökumönnum oft vandræöum á þjóðvegunum, rétt eins og á íslandi. Símamynd Reuter
Stuttar fréttir dv
Sinn Fein verður boðið
Bresk stjórnvöld eru tilbúin
að bjóða Sinn Fein, pólitískum
armi írska lýðveldishersins, að
taka þátt í friðarviðræðum allra
flokka á grundvelli þess að
skæruliðar hafa haldið vopnahlé
sitt.
Stendur við fréttina
Frönsk blaðakona segist
standa við viðtal sem hún tók við
Díönu prinsessu þótt hún hafi
ekki notað
segulband.
Ummæli sem
höfð eru eftir
Díönu um
stefnu ríkis-
stjómar
breska
íhaldsflokks-
ins í jarð-
sprengjumál-
um hafa
valdið miklu fjaðrafoki. í viðtal-
inu segir Díana stefnuna hafa
verið vonlausa en þrætir fyrir að
hafa sagt það.
Kohl staðfastur
Helmut Kohl Þýska-
landskanslari vísaði eim í gær á
bug kröfum um uppstokkun í
ríkisstjórninni og sagði að Theo
Waigel ljármálaráðherra, sem
kom umræðunum af stað, sé
ekki „útrunninn."
Brundtland vill meira
Gro Harlem Brundtland, fyrr-
um forsætisráðherra Noregs,
sem talin er líkleg til að fá stöðu
yfírmanns Alþjóðaheilbrigðis-
málastofnunarinnar, sagði í gær
að stofnunin ætti að gegna
auknu hlutverki í að tryggja
bætta heilsu íbúa heimsins.
Áhersla á djúpgeim
Bandaríska geimferðastofnun-
in ætlar nú aö leggja aukna
áherslu á rannsóknir á fjarlæg-
ari hlutum himingeimsins.
Fyrsta flaugin í jreirri áætlun
verður send út í geim í júlímán-
uði á næsta ári. Reuter
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, sem hér segir á eftir-
farandi eignum:
Amartangi 61, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Valur Steingrímsson, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður verkamanna, mánudag-
inn 1. september 1997 kl. 10.00.
Asparfell 2, 4ra herb. íbúð á 5. hæð,
merkt B, þingl. eig. Páll Pálsson, gerðar-
beiðendur Borgamúpur ehf., Gjaldheimt-
an í Reykjavík og Tollstjóraskrifstofa,
mánudaginn 1. september 1997 kl. 10.00.
Byggðarholt 3B, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Agnar Georg Guðjónsson og Hrönn Guð-
jónsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingar-
sjóður ríkisins og Lífeyrissjóður verslun-
armanna, mánudaginn 1. september 1997
kl. 10.00.
Dalhús 7, ehl. 50% í 4ra herb. íbúð á 1.
hæð, 2. íbúð frá vinstri, merkt 0102,
þingl. eig. Sigurður Valur Sigurðsson,
gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja-
vík og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn
1. september 1997 kl. 10.00.
Pannafold 128, þingl. eig. Steinar I. Ein-
arsson og Gunnhildur M. Eymarsdóttir,
gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkis-
ins og Landsbanki Islands, lögfrdeild,
mánudaginn 1. september 1997 kl. 10.00.
Fellsmúli 12,4ra herb. íbúð á 2. hæð t.h.,
þingl. eig. Sigurður Guðmundsson, gerð-
arbeiðendur Húsbréfadeild Húsnæðis-
stofnunar og Innheimtustofnun sveitarfé-
laga, mánudaginn 1. september 1997 kl.
10.00.
Frostafold 30, íbúð merkt 0302, þingl.
eig. Ólafur Kristinn Sigurðsson, gerðar-
beiðendur Landsbanki íslands, Áustur-
bæjar, og Lífeyrissj. starfsm. rík. B-deild,
mánudaginn 1. september 1997 kl. 10.00.
Gyðufell 4, 2ja herb. íbúð á 1. hæð í
miðju m.m. (áður t.v.), merkt 1-1, þingl.
eig. Georg Þór Steindórsson og Katrín
Margrét Guðjónsdóttir, gerðarbeiðandi
Gyðufell 4, húsfélag, mánudaginn 1.
september 1997 kl. 10.00.
Helgaland 2, 50% ehl. í neðri hæð, mats-
hluti 010101, og suðurhl. bílsk., 60%
matshluti 020101, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Guðmundur Hreindal Svavarsson, gerð-
arbeiðendur Innheimtustofnun sveitarfé-
laga og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn
l. september 1997 kl. 10.00.
Klapparstígur 1, 4ra herb. íbúð á 9. hæð,
merkt 0903, og bílastæði í bflageymslu,
þ.e. þriðja stæði t.v. í A- hluta móts við
inngang að lyftuhúsi, þingl. eig. Ragn-
heiður Brynjólfsdóttir, gerðarbeiðandi
Búnaðarbanki íslands, mánudaginn 1.
september 1997 kl. 10.00.
Kleppsvegur 28, 4ra herb. íbúð á 3. hæð
t.h., þingl. eig. Uni Guðmundur Hjálm-
arsson, gerðarbeiðandi Póstdreifing ehf.,
mánudaginn 1. september 1997 kl. 10.00.
Kleppsvegur 152, hluti húseignar í kjall-
ara, merktur E (að undanskildum yfir-
byggingarrétti), þingl. eig. Sveinn B.
Steingrímsson, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, mánudaginn 1. sept-
ember 1997 kl. 10.00.
Krummahólar 4, íbúð á 5. hæð, nr. 2 t.v.
m. m., þingl. eig. Kristín Jóna Guðlaugs-
dóttir og Kristján K. Pálsson, gerðarbeið-
endur Byggingarsjóður ríkisins og Gjald-
heimtan íReykjavflc, mánudaginn 1. sept-
ember 1997 kl. 13.30.
Kötlufell 3,2ja herb. íbúð á 3. hæð, merkt
3-2 (fyrir miðju), þingl. eig. Sigrún
Gunnarsdóttir, gerðarbeiðendur Bygging-
arsjóður verkamanna, Gjaldheimtan í
Reykjavík og Kötlufell 3, húsfélag,
mánudaginn 1. september 1997 kl. 13.30.
Kötlufell 11, 3ja herb. íbúð á 4. hæð,
merkt 4-1 (til vinstri), þingl. eig. Anton
Einarsson, gerðarbeiðendur Byggingar-
sjóður verkamanna og Gjaldheimtan í
Reykjavík, mánudaginn 1. september
1997 kl. 13.30.
Laufengi 144, 5 herb. íbúð á tveimur
hæðum m.m., þingl. eig. Stella Björg
Kjartansdóttir og Páll Pálsson, gerð-
arbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna,
mánudaginn 1. september 1997 kl. 13.30.
Laufrimi 30, íbúð á 2. hæð t.h. ásamt
geymslu á 1. hæð m.m., þingl. eig. Eign-
arhaldsfélagið Rafsýn ehf., gerðarbeið-
endur Gjaldheimtan í Reykjavík og Hús-
bréfadeild Húsnæðisstofnunar, mánudag-
inn 1. september 1997 kl. 13.30.
Laugamesvegur 86, 4ra herb. íbúð á 1.
hæð t.v., þingl. eig. Anna Josefin Jack,
gerðarbeiðendur Eftirlaunasjóður starfs-
manna Búnaðarbanka íslands, Gjald-
heimtan í Reykjavík og Lífeyrissjóður
starfsmanna Reykjavíkurborgar, mánu-
daginn 1. september 1997 kl. 13.30.
Laugavegur 46, 4ra herb. íbúð á 2. hæð í
v-enda, merkt 0202, þingl. eig. Eggert
Amgrímur Arason, gerðarbeiðendur Hús-
bréfadeild Húsnæðisstofnunar og Toll-
stjóraskrifstofa, mánudaginn 1. septem-
ber 1997 kl, 10.00.
Leimbakki 10, 5 herb. íbúð á 2. hæð t.h.,
þingl. eig. Kristján Friðrik Nielsen, gerð-
arbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins,
mánudaginn 1. september 1997 kl. 13.30.
Litlagerði 14,1. hæð, þingl. eig. Berglind
Bragadóttir og Guðmundur Pétur Yngva-
son, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, mánudaginn 1. september
1997 kl. 13.30.
Lynghagi 1, kjallaraíbúð, þingl. eig.
Katríh Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Verð-
bréfasjóðurinn hf., mánudaginn 1. sept-
ember 1997 kl. 13.30.
Lækjarás 8, íbúð á efri hæð ásamt
geymslu og fóndurherb. á jarðhæð, þingl.
eig. Torghöllin ehf., gerðarbeiðendur
Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar og Jó-
hannes Markússon, mánudaginn 1. sept-
ember 1997 kl. 10.00.
Maríubakki 20, 3ja herb. íbúð á 3. hæð
t.h., þingl. eig. Hrefna Bragadóttir og
Rafn Erlendsson, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, mánudaginn j. sept-
ember 1997 kl. 13.30.
Melabraut 40, Seltjamamesi, þingl. eig.
Grétar M. Guðbergsson, gerðarbeiðandi
Lífeyrissjóðurinn Framsýn, mánudaginn
l. september 1997 kl. 13.30.
Miðhús 14, þingl. eig. Már Jóhannsson,
gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkis-
ins, Gjaldheimtan í Reykjavík, Lífeyris-
sjóður verslunarmanna, Lífeyrissjóðurinn
Framsýn og Sameinaði lífeyrissjóðurinn,
mánudaginn 1. september 1997 kl. 10.00.
Miðhús 44, neðri hæð, merkt 0101, þingl.
eig. Daði Þór Ólafsson, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins og Gjaldheimt-
an í Reykjavík, mánudaginn 1. september
1997 kl. 13.30.________________________
Miklabraut 46, 50% ehl. í íbúð á 2. hæð
m. m. ásamt hlutdeild í sameign og bfl-
skúr í matshluta 02, þingl. eig. Hjalti Sig-
urjón Hauksson, gerðarbeiðandi Hús-
bréfadeild Húsnæðisstofnunar, mánudag-
inn 1. september 1997 kl. 13.30.
Miklabraut 78,2ja herb. íbúð á 1. hæð t.h.
og herb. í risi, þingl. eig. Guðríður Guð-
laugsdóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki
íslands, mánudaginn 1. september 1997
kl. 13.30._____________________________
Morastaðir, Kjósarhreppi, þingl. eig.
María Dóra Þórarinsdóttir, gerðarbeið-
endur Búnaðarbanki íslands, Hellu, og
Samskip hf., mánudaginn 1. september
1997 kl, 13.30.________________________
Möðrufell 3, 3ja herb. íbúð á 4. hæð t.v.,
merkt 4-1, þingl. eig. Cecilia Heiða
Ágústsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingar-
sjóður verkamanna, mánudaginn 1. sept-
ember 1997 kl, 13.30.__________________
Njálsgata 4B, 2. hæð, merkt 0201, þingl.
eig. Helga Björk Stefánsdóttir, gerðar-
beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík,
mánudaginn 1. september 1997 kl. 13.30.
Njálsgata 96, 1. hæð, þingl. eig. Alda
Björg Guðjónsdóttir, gerðarbeiðandi
Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar,
mánudaginn 1. september 1997 kl. 13.30.
Nönnugata 16,50% ehl. í 3ja herb. íbúð á
3. hæð Nönnugötumegin, merkt 0302,
þingl. eig. Runólfur Þór Jónsson, gerðar-
beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík,
mánudaginn 1. september 1997 kl. 13.30.
Pósthússtræti 17, 50% ehl. í kjallara, 1.
hæð og risi, þingl. eig. Guðborg Krist-
jánsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, mánudaginn 1. september
1997 kl, 13.30.________________________
Rauðalækur 42,1. hæð, 1 herb. í kjallara
m.m. og 1/2 bflskúr við inngang í húsið,
þingl. eig. Sigurður Ingólfsson, gerðar-
beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík,
mánudaginn 1. september 1997 kl. 13.30.
Rauðarárstígur 28,3ja herb. íbúð á 1. hæð
t.v. og bflskúr, merkt 0101, þingl. eig.
Geir R. Jóhannesson, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn
1. september 1997 kl. 13.30.
Rjúpufell 35, 4ra herb. íbúð á 4. hæð,
merkt 0401, þingl. eig. Halldór Valgarður
Karlsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóð-
ur verkamanna, mánudaginn 1. septem-
ber 1997 kl. 10.00,__________________
Skipholt 50B, þingl. eig. Frjálst framtak
ehf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, mánudaginn 1. september
1997 kl, 10.00.________________________
Skólastræti 3, 50% ehl. í 3ja hæða stein-
húsi með risi, merkt 010101, þingl. eig.
Steinunn Ó. Þorsteinsdóttir, gerðarbeið-
andi Skúli Sigurvaldason, mánudaginn 1.
september 1997 kl. 13.30.
Sörlaskjól 64, íbúð á 1. hæð ásamt
geymslu undir stiga í kjallara, merkt
0101, og stæði í bflageymslu, þingl. eig.
Gunnar Jóhannesson, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík og Tollstjóra-
skrifstofa, mánudaginn 1. september
1997 kl. 10.00.________________________
Ystibær 1, 4ra herb. íbúð á 2. hæð ásamt
stigahúsum m.m. + bflskúr, merktur
020102, þingl. eig. Aðalheiður G. Guð-
mundsdóttir og Friðrik Klausen, gerðar-
beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og
Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn
1. september 1997 ld. 10.00.
Þingholtsstræti 5, þingl. eig. Eldgamla
ísafold ehf., gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík, Landsbanki íslands,
lögfræðideild, Nýsmíði-trélakk ehf. og
Sjóvá-Almennar tryggingar hf., mánu-
daginn 1. september 1997 kl. 10.00.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK