Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1997, Page 22
■
30
FIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST 1997
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Leigjendur - Leigusalar. Skrifl. um-
sóknir um leiguhúsn. Umboösm.
f/landsbyggðina. Matsmaöur við öll
leiguskipti. Aðstoð við bréfaskr. Þjón-
ustumiðstöð leigjenda, s. 561 3266.
Reglus. og reykl. 4ra manna fjölskylda
óskar efbr húsn. til leigu, helst í
Kópav. eða nágrenni. Tryggingarv. og
fyrirframgr. ef óskað er. Vinsaml. haf-
ið samb. við Hafdísi í síma 554 3467.
2 Búddamunkar óska eftir
4-5 herbergja einbýlishúsi eða íbúð í
Reykjavík eða nágrenni. Upplýsingar
í síma 552 6631.
21 árs reglusöm stúlka með öruggar
tekjur óskar eftir 2ja herbergja íbúð
í gamla miðbænum. Uppl. í síma
899 6416 milli kl, 19og20.
3ja herbergja íbúð óskast til leigu sem
fyrst á stór-Reykjavíkursvæðinu.
Góðri umgengni og öruggum greiðsl-
um heitið. Sími 552 4238.
3ja herberaja íbúö óskast frá
1. september og út skólaárið.
Reglusemi og öruggum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 456 2292 e.kl, 17.
Einhleypur og reglusamur 35 ára karl-
maður óskar eftir 2-3ja herb. íbúð sem
fyrst, til dæmis í miðbæ eða vesturbæ.
Vs. 567 8055 eða s. 552 8094 (Halldór).
Leigulínan 904 1441.
Ertu í leit að húsnæði eða leigjendum?
Á einfaldan, þægilegan hátt heyrirðu
hvað er í boði. Málið leyst!(39,90)____
Ung hjón meö lítinn hryöjuverkamann
vantar 2-3 herbergja ibuð 1 rólegu
umhverfi sem fyrst. Uppl. í síma
433 8873. Hjördís Guðmundsdóttir.
Ung, reglusöm kona utan af landi
óskar eftir einstakhngsíbúð.
Skilvlsar greiðslur og reykir ekki.
Upplýsingar í síma 854 1227.___________
Ungt, reglusamt par utan af landi vant-
ar 2 herbergja íbúð á höfuðborgar-
svæðinu. Skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 567 7404 e.kl. 18.
Vantar allar stæröir íbúða á skrá
fyrir trausta leigjendur sem þegar eru
á skrá hjá okkur.
Leigumiðlunin, sími 533 4202.
Óska eftir 2-3 herb. íbúö frá 1. sept. á
höfuðborgarsvæðinu. Reglsus. og skil-
vísum greiðslum heitið. Uppl. gefur
Inga í síma 899 3343 og 565 5758.
3- 4 herbergja íbúö óskast til leigu sem
fyrst, helst í Breiðholti. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 21440.
Einbýli/raöhús óskast til leigu.
100% reglusemi. Nánan upplýsingar
í síma 567 0123._______________________
Einstaklings- eöa 2ja herbergja ibúö
óskast, öruggum greiðslum heitið.
Upplýsingar í síma 566 8775.___________
Fimm manna fjölskyldu bráðvantar
4- 5 herbergja húsnæði í Reykjavík.
Upplýsingar í síma 461 2797.___________
Ungt par bráövantar 2ja herbergja íbúö
frá mánaðamótum. Uppl. í síma
567 4442 e.kl. 15._____________________
Þrirfeðgar óska eftir 3ja til 4ra
herbergja íbúð sem fyrst. Svör sendist
DV, merkt „Z-7706”, fyrir 4. sept.
Sumarbústaðir
AHar teikningar aö sumarhúsum.
Otal gerðir og stærðir.
Teiknivangur, Kleppsmýrarvegi
sími 568 1317 og 568 0763.
8,
Ath. Heils árs sumarhús til sölu. Besta
verðið frá kr. 1870 þ. Sýningarhús á
staðnum. Sumarhúsasmiðja Rvík.,
Borgartúni 25-27. S. 896 5080/892 7858.
Borgarfjörður. Veitum þér ókeypis
upplýsmgar um sumarhúsalóðir og
alla þjónustu í Borgarfirði. Opið alla
daga. Sími 437 2025, símbréf 437 2125.
Rotþrær, vatnstankar, tengibrunnar,
heitir pottar, garðtjamir. Gerum við
báta og fleira. Uppl. í síma 433 8867.
Búi.___________________________________
Athugiö. Til sölu 2 góðar eignarlóðir
í Grímsnesi á skipulögðu svæði. Heitt
og kalt vatn fylgir. Hvor 0,5 ha. Verð
pr. lóð 750 þús. S. 892 2100, 896 5495.
Kennari óskast. Leikskóla- eða grunn-
skólakennari óskast til starfa við lítið
einkarekið skóladagheimili í
vesturbæ Rvíkur. Þarf að hafa góða
samskiptahæfhi og geta unnið sjálf-
stætt. Gott vinnuumhverfi og góður
starfsandi. Laun samkvæmt
samkomulagi. Reyklaus vinnustaður.
Upplýsingar í síma 552 3222. Ragnar,
Kvöldsala. Gott sölufólk óskast í ár-
legt söluverkefni. Um framtíðarvinnu
gæti verið að ræða. Unnið er frá kl.
18-22 mánud.-fimmtud. Góð vinnuað-
* staða. Blandað launakerfi. Pantaðu
viðtal í síma 520 2000 á skrifstofutíma.
Subway, Austurstræti, verslunarstjóri.
Verslunarstjóri óskast á Subway í
Austurstræti. Hlutastarf kemur til
greina. Einnig óskast fólk í afgreiðslu.
Upplýsingar í síma 551 7000 eða á
skrifstofu í Austurstræti 3.
Vantar lísfsglaða og jákvæöa starfs-
menn (konur og karla) til starfa síð-
degis í leikskóla miðsv. í Rvík.
Reynsla ekki skilyrði. Söngglatt og
skapandi fólk gengur fyrir. Uppl. gef-
ur leikskólastjóri í s. 551 0045.
Domino's Pizza óskar eftir hressu og
duglegu fólki í fullt starf. Verður að
geta skaffað bíl. Uppl. á öllum
Domino’s-stöðunum, Grensásvegi 11,
Höfðabakka 1 og Garðatorgi 7.
Fiskvinnsla í Kópavogi. Duglegt, áreið-
anlegt og helst vant starfsfólk óskast
í pökkun og snyrtingu á fiski frá 22.
sept. nk., meðmæli óskast. Svör
sendist DV, merkt „Fiskvinnsla-7707”.
Fiskvinnsla - Hafnarfjöröur.
Frystihús í Hafharfirði óskar eftir að
ráða starfsmenn til fiskvinnslustarfa.
Þurfa ekki að vera vanir. Upplýsingar
hjá verkstjóra í síma 565 0516.
Framtíðarstarf. Iðnfyrirtæki í Gbæ
óskar eftir að ráða röskan og áreiðan-
legan starfsm. til starfa í framldeild.
Um er að ræða fjölbr. starf við framl.
Mjög góð vinnuaðstaða. S. 565 5950.
Getum bætt viö okkur starfsfólki
í sal og á bar. Einnig óskum við eftir
að ráða nema í framreiðslu.
Uppl. í síma 551 6323. Veitingahúsið
Fógetinn, Aðalstræti 10.
Pitsubakari óskast. Óskum eftir að ráða
vanan, hörkuduglegan og samvisku-
saman pistubakara í vinnu strax. Fullt
starf. Hrói Höttur, Hringbraut 119,
sími 562 9292.
Pizza 67 í Tryggvagötu óskar eftir
hressu, lífsglöou og jákvæðu fólki jfir
20 ára í fullt starf og aukastarf í sal.
Uppl. á staðnum miðvikudag og
fimmtudag milli kl. 14 og 18. Mæja.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.
Bakaríið Okkar, Hafharfirði, óskar eft-
ir starfskröftum eftir hádegi frá kl.
14-19 og einnig í þrif og pökkun. Uppl.
í síma 555 3377 milli kl. 13 og 15.
Bifvéiavirki óskast sfyax á bílaverk-
stæði í Hveragerði. íbúð á staðnum
ef óskað er. Uppl. gefur Jóhann í síma
483 4299 og 483 4417.__________________
Heimir og Þorgeir ehf. óska eftir
verkamönnum í hellulagnir og ýmiss
konar jarðvinnu. Mikil vinna.
Uppl. í síma 893 6433 og 896 6676.
Hlutastarf.
Starfskraftur óskast í bóka- og rit-
fangaverslun, vinnutími frá kl. 15-18.
Svör sendist DV, merkt „BM-7714.
Hörkuduglegur starfskraftur óskast
strax í uppvask, vinnutími frá kl.
11-18, frí um helgar. Uppl. á staðnum.
Café Mílanó, Faxafeni 11.
Leikskólinn Sæborg óskar eftir tveim
starfsmönnum 1 100% stöður. Uppl.
gefur Soffia Þorsteinsd. leikskóla-
stjóri í s. 562 3664 eða á staðnum..
Matvara + sjoppa + video. Óska eftir
duglegum og akveðnum starfskrafti í
afgreiðslu, dag- og kvöldvaktir. Svar-
þjónusta DV, s. 903 5670, tilvnr. 80524.
Starfsfólk óskast í Leikskólann
Drafnarborg, um er að ræða 100%
starf. Upplýsingar gefur leikskóla-
stjóri í síma 552 3727.
Starfsfólk óskast til afgreiðslu strax,
ekki yngra en 18 ára. Fast starf.
Uppl. á staðnum milli kl. 18 og 19 í dag.
Skalli, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarf.
Vanur maöur á Baader 189 flökunarvél
og ýmsum öðrum fiskvinnslustörfum
óskast. Upplýsingar í síma 565 3474
eða 898 5734.
Óskum eftir starfsfólki frá 25 ára
og upp úr á lítinn heimilislegan
veitingastað, strax. Upplýsingar í
síma 562 5262.
Óskum eftir Jþjónum og pítsabökurum.
Pizza ‘67, Reykjavíkurvegi 60, 220
Hafnarfirði. Umsóknareyðublöð
liggja fyrir á staðnum.
Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa
hálfan daginn og aðra hveija helgi.
Upplýsingar í síma 5513083.
Starfsmaður óskast á pallaleiguna Stoö,
Skeifunni 8. Upplýsingar veittar á
staðnum eða í síma 893 2210.
Veitinaahús f Hafnarfirði óskar eftir
starfsfólki í sal. Aðeins kvöldvinna.
Uppl. í síma 565 2779.
Óska eftir aö ráöa vanan pitsubakara í
næturvinnu. Þarf að geta unnið sjálf-
stætt. Uppl. í síma 554 4444.
viTivAiœyii
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudag.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 5550.
Rómeó & Júlía.
• USA tækjalisti, kr. 750 m/sendk.
• Evrópu tækjalisti, kr. 550 m/sendk.
• Undufiatalisti, kr. 550 m/sendk.
• PVC-fatalisti, kr. 650 m/sendk.
• PVC-tískuflisti, kr. 650 m/sendk.
• Alhr myndalist., kr. 2.000 m/sendk.
Pantaðu í s. 553 1300 milli kl. 10 og 18.
www.itn.is/romeo
IINKAMÁL
V
Einkamál
904 1100 Bláa línan. Eitthvað fyrir þig
sem vilt kynnast skemmtilegu fólki,
hellingur af hressum skilaboðum.
Hringdu í 904 1100. 39,90 mln.
904 1666. Makalausa línan. Gríptu tæki-
færið í dag og hringdu. Fullt af hressu
fólki sem langar að hitta þig. Síminn
er 904 1666 (raddleynd). 39,90 mín.
905 2666. Sonja og Tinna. Tvær
rosalega heitar. Hringdu og hlustaðu
á æsandi frásagnir. Þú nærð Sonju
og Tinnu í síma 905 2666. 66,50 mín.
Date-linan 905-2345.
Hringdu, hlustaðu, leggðu inn auglýs-
ingu eða svaraðu og viðbrögðin koma
á óvart! Síminn er: 905-2345 (66,50).
MYN|>ASMÁ-
AUGLY SINGAR
V
Einkamél
tROTISKT LtlKRIT
S. 905 2727
S. 905 2525
66.50 mín.
HVflÐ H€ITfl ÞfiER?
Þqö skiptir ekki máli.
Þær kæra sig ekki um að
bera gervinöfn. €n þær vita
hvaö þær geta og þær leggja
sig allla fram þegar þær leika
fyrir þig.
Vertu vandfýsinn, eyddu ekki
tíma og peningum í þaö sem
æsir þig ekki.
Nýtt efni vikulega, fyrir mið-
nætti öll þriðjudagskvöld.
S. 905 2727 og 905 2525.
Simastefnumótiö er fyrir alla:
Þar er djarft fólk, feimið fólk,
fólk á öllum aldri, félagsskapur,
rómantík, símavinir, villt
ævintýri, raddleynd og
góð skemmtun ef þú vilt
bara hlusta.
Hringdu í síma 904 1626
(39,90 mín.)
905-2555
905 2555. Æsandi, djarfar sögur! (66.50).
a\ tm!
V
fyrit b:s:;
//i
t h
þrjár
heitar!
905-2200
Heitarfantasiur...hraöspól...(66.50).
Hispurslaus, óheft, ófeimin...
Þú nýtur hennar í einrúmi.
Bláa línan 9041100 (39,90 kr. mín.)
{66,50 kr.mírií)
Sonja 905 2666 (66,50 kr. mín.)
kmO inln
Úrval djarfra frásagna. Veldu #9.
Rómantiska línan 9041444 (39,90 mín).
Amen'sku heilsudýnurmr
Alþjóðasamtök chiropractora mæla
með og setja stimpil sinn á King Koil
heilsudýnurnar. King Koil er einn af
10 stærstu dýnuframleiðendum í heimi
og hefur framleitt dýnur frá árinu
1898. Rekkjan, Skipholti 35, 588 1955.
Sumarbústaðir
Gott úrval af örnum og kamínum.
Framleiðum allar gerðir af
reykrörum. Funi ehf., Dalvegi 28,
200 Kópavogur, sími 564 1633.