Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1997, Síða 23
FIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST 1997
31
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Afmæli
Ýmislegt
Utleiga á alls konar leiktækjum
í bamaafmæli, götupartí, ættarmót
o.fl. Verö frá kr. 4.000 á dag án vsk.
Herkúles, sími 568 2644,
boðsími 846 3490.
BÍLAR,
FARARTÆKI,
VINNUVÍLAR O.FL.
Bílartilsölu
Subaru GL1800 st., árg. ‘89,
og Suzuki Swift 1300 GTi, árg. ‘88.
Suzuki GSXR 750, árg. ‘92. Gullfallegt
hjól. Uppl. í síma 899 2418 eöa 846 6040.
Volkswagen Golf 2000, árg. “96, 5 gíra,
beinskiptur, svartur, 115 hö., ekinn 25
þús., sumar-/vetrardekk, þjófavöm,
skyggð afturljós, vindskeið,
útvarp/segulband, 8 hátalarar.
Fallegur bíll. Verð 1.280 þús.
Upplýsingar í síma 565 5752.
Nissan Vanette ‘92, ekinn 286 þús.,
40 þús. á vél og gírkassa. Verðhug-
mynd 650 þús. Uppl. í síma 421 5625
eða 896 1747.
Til sölu Mazda 626 GLX ‘88, dísil,
rafdrifnar rúður, samlæsingar, nýr
kúplingsdiskur, ný pressa, skoðaður
‘98. Uppl. í síma 568 1994 og 896 4888.
VW Golf GTi 2000, ‘92, vínrauöur, rafdr.
rúður og topplúga, álf., þjófavöm,
kastarar, ek. 90 þús. V. 1100 þús. S.
897 3176,565 2090.
Benz 250 ‘80,
sjálfsk., lítur vei út. Verð 250
Uppl. í síma 892 9303.
þús.
Hópferðabílar
Benz 614 og Benz 302.
Til sölu Benz 614, 20 sæta, árg. “90,
og Benz 302, 37 sæta, árg. ‘74, ekinn
aðeins 182 þús. km. Upplýsingar í
símurn 892 0189, 567 7039 og 453 5189.
J /\ V ■o“5» Jeppar
w
Toyota 4Runner ‘94 3,0 turbo dísil. Uppl. í síma 553 9820 og 894 1022.
Jg» Kerrur
m"~— i
m
m
Til lelgu bílaflutnlngavagn, fólksbíla-
kerrur, trússkerrur, hestakerrur,
vélsleðakermr. Uppl. í síma 898 3700.
MOJVt/Sn/AUGLYSINGAR
Ásgeir
Gestsson
Ásgeir Gests-
son, bóndi, Kald-
baki, Hruna-
mannahreppi,
varð sextugur í
gær.
Starfsferill
Ásgeir er fædd-
ur að Syðra-Seli í
Hrunamanna-
hreppi og ólst þar
upp. Hann gekk í
barnaskóla að
Flúðum og var í
Bændaskólanum
á Hvanneyri frá
1958 til 1960. Frá
1963 hefur Ásgeir
verið búsettur að Kaldbaki og
stundað þar búskap. Hann er fjall-
kóngur Hrunamanna 1983 til 1992.
Tímabilið 1964 til 1984 var Ás-
geir verkstjóri í Sláturhúsum SS í
Laugarási, en hefur slðan verið
starfandi á Selfossi. Ásgeir rækt-
ar skjótt, vindótt og litforótt hross
og ríður mikið og stundum hart.
Asgeir Gestsson.
Fjölskylda
Ásgeir kvæntist 17.6. 1961
Hrafnhildi J. Sigurbjömsdóttur, f.
5.3.1940, húsmóður. Hún er dóttir
Sigurbjörns Hannessonar og Ing-
unnar Kristinsdóttur.
Böm Ásgeirs og Hrafnhildar
eru: Ævar Haukur,
stýrimaður á Hrafni
Sveinbjarnarsyni, nú í
Smugunni; Særún Ey-
dís, húsmóðir í Vest-
mannaeyjum; Gestur
Hjalti, búsettur í Nor-
egi; Ása Maria, hesta-
kona á Flúðum; Ás-
geir Hrafn, trésmiður
á Flúðum og Benedikt
Óskar, einnig trésmið-
ur á Flúðum. Barna-
börn Ásgeirs era fjórt-
án talsins.
Systkini Ásgeirs: Guð-
rún, f. 1936, húsmóðir,
gift Sveini Finnssyni
bónda og eru þau bú-
sett i Eskiholti í Borg-
arhreppi; Hjalti, f. 1938, d. 1942;
Marta, f. 1940, húsmóðir, gift
Hauki Steindórssyni bónda og
era þau búsett að Þríhyrnini í
Hörgárdal; Halldór, f. 1942, hús-
vörður, búsettur á Flúðum; Skúli,
f. 1947, landvörður, búsettur á
Flúðum. Hálfbróðir Ásgeirs sam-
mæðra er Ólafur Sigurgeirsson, f.
1932, verslunarmaður í Reyka-
jvík, kvæntur Maríu Einarsdótt-
ur.
Foreldrar Ásgeir voru hjónin
Gestur Guðmundsson, f. 1902, d.
1988, bóndi aö Syðra-Seli í Hruna-
mannahreppi og Ása M. Ólafs-
dóttir, f. 1908, d. 1995, húsfreyja.
550 5000
Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi
Sfmi: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800
LOSUM STIFLUR UR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl. lanj
MEINDÝRAEYÐING
VISA/EURO
ÞJONUSTA
. ALLAN
SOLARHRINGINN
10ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
Ný lögn á sex klukkustundum
i stab þeirrar gömlu -
þú þarft ekki ab grafa!
Nú er haegt aö endurnýja gömlu rörin,
undir húsinu eba í garbinum,
á örfáum klukkustundum á mjög
hagkvœman hátt. Gerum föst
verötilboö í klœöningar
á gömlum lögnum.
Ekkert múrbrot,
ekkert jarbrask
24 úra reynsla erlendis
msiTHF®Rm
Myndum lagnir og metum
ástand lagna meb myndbandstœkni ábur en
lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir.
Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum
lagnir og losum stífíur.
I I
/Z7Æ^/Z7Ætr
Ji L
HREINSIBÍLAR
Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6
Sími: 551 51 51
Þjónusta allan sólarhringinn
Geymiö auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir I eldra húsnæöi
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
Skólphreinsun Er stíflaö?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niöurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til aö mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og
852 7260, símboði 845 4577 ’
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöur
föllum. Viö notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til aö skoða og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGAS0N
/m 896 1100*568 8806
DÆLUBILL í?568 8806
Hreinsum brunna, rotþrær,
niöurföll, bílaplön og allar
stíflur í frárennslislögnum.
VALUR HELGASON
OG IÐNAOARHURÐIR
Eldvarnar- Öryggis-
huröir /.SfJíSílSL huröir
Loftpressur - Traktorsgröfur - Hellulagnir
Brjótum hurðargöt, veggi, gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl.
Hellu- og hitalagnir.
Qröfum og skiptum um jarðveg í
innkeyrslum, görðum o.fl.
Útvegum einnig efni. Qerum
föst tilboð. Vinnum einnig á
kvöldin og um helgar.
VÉLALEIGA SÍMONAR HF.#
SÍMAR 562 3070, 852 1129, 852 1804 og 892 1129.
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
• MÚRBR0T
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSSÖGUN
ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM J0NSS0N
SAGlÆKNIt
Sími/fax 567 4262,
853 3236 og 893 3236
STEYPUSOGUN
VEGG- OG GÓLFSÖGUN
KJARNABORUN
^/LgFmÆSTlOGL^GNAGOT
ÞEKKING • REYNSLA • GÓÐ UMGENGNI
SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288