Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1997, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1997, Side 26
34 FIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST 1997 Afmæli Andrea Sólveig Bjarnadóttir Andrea Sólveig Bjamadóttir, Fannafold 184, Reykjavík, er hundr- að ára í dag. Starfsferill Andrea fæddist á Þóreyjamúpi í Línakradal í Vestur-Húnavatns- sýslu og var fyrst meö foreldrum sínum. Þegar hún var fimm ára var hún tekiji í fóstur til Guðmundar Guömundssonar og Helgu Þórarins- dóttur á Refsteinsstöðum í Víðidal. Þar vom kennarar og naut hún góðrar fræðslu. Andrea og Bjöm, maður hennar, fóm fyrst í húsmennsku eftir gift- inguna en bjuggu síðan á Sporðhús- um í Línakradal en síðar á Gauks- mýri í 6 ár og síðast á Neðri-Þverá. Fjölskylda Andrea giftist 1916 Bimi Leví Þórðarsyni, f. 29.7. 1887 á Litlu Ás- geirsá, Þorkelshólahreppi en hann lést 11.4. 1958. Foreldrar hans vom Þóröur Bergþórsson, bóndi á Kambshóli í Víðidal og kona hans, Elín Guð- mundsdóttir. Andrea og Björn eign- uðust ellefu börn en misstu einn son í æsku, Þórð Leví, f. 22.8. 1917, d. 1922. Þau sem komust upp voru Þóra Margrét, f. 22.3. 1919, d. 18.8. 1996, gift Pétri Aðalsteinssyni, bónda á Stóra-Borg og ráðsmanni við Sjúkra- húsið á Hvammstanga; Jakob Benedikt, f. 12.12. 1921, glerskurðarmaður í Brynju í Reykjavík; Þórður Leví, f. 28.11. 1922, leigubílstjóri í Reykjavík; Unn- steinn, f. 3.6. 1925, bóndi á Neðri- Þverá í Vesturhópi; Heiðrún, f. 11.10. 1926, d. 16.12.1987, húsmóðir í Reykjavík, sambýlismaður hennar var Jakob Marteinsson, sjómaður i Reykjavík; Aðalheiður, f. 20.9. 1930, d. 16.7. 1980, húsmóðir í Reykjavík, maður hennar var Sigurður Lyng- berg Magnússon verktaki í Reykjavík; Ágúst Bjarni Hólm, f. 2.6. 1933, glerí- setningamaður í Reykja- vík, giftur Rebekku Bjamadóttur; Helgi Guð- mundur Hólm, f. 2.6.1933, verkamaður í Reykjavík; Geir Hörður, f. 20.8. 1937, viðgerðarmaður í Reykja- vík, giftur Magneu Guð- laugsdóttur og Eygló, f. 1.11. 1942, húsmóðir í Reykjavík, sambýlismað- ur hennar er Karl Sveins- son bifreiðastjóri í Reykjavík. Bamaböm Andreu er 32, bama- barnaböm 67 og 14 barnabama- barnabörn. Afkomendur hennar em nú 124. Andrea átti sex systkini en á nú eina systur á lífi. Sú er Herdís Guð- björg, f. 21.2. 1901, nú á Elliheimil- inu á Hvammstanga. Hin systkinin voru Ágúst Bjami, f. 10.8. 1890, bóndi á Urðabaki, giftur Marsibil Sigurðardóttm-; Jónína, f. 25. 9.1892, gift Bimi Jakobssyni, bónda á Neðri-Þverá; Margrét, lést ung; Hálfdán, f. 28.8.1903, verslunarstjóri í Reykjavík, giftur Aðalheiði Þórar- insdóttur og Þórarinn, f. 8.11. 1909, póstmaður í Kópavogi. Foreldrar þeirra voru Bjami Bjamason, f. 12.12. 1868, d. 1952, bóndi á Fossi og síðar á Bjarghús- um í Vesturhópi og kona hans, Ingi- björg Ágústa Andrésdóttir, f. 4.4. 1860, d. 1921. Ætt Foreldrar Bjarna vora Bjami Gestsson, f. 1820, bóndi á Þorkels- hóli og k.h. Anna María Benidikts- dóttir, f. 1838. Foreldrar Ingibjargar vom Andr- és Einarsson, f. 1831, bóndi á Stöp- um á Vatnsnesi og k.h. Sólveig Jónsdóttir, f. 1833. Andrea Sólveig Bjarnadóttir. Bragi Skúlason Bragi Skúlason, sjúkrahúsprestur, Eiríksgötu 29, Reykja- vík, er fertugur í dag. Starfsferill Bragi er fæddur á Akranesi og ólst þar upp. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1977, guð- fræðiprófi, Cand.theol, frá Háskóla íslands 1982 og öðlaðist kennararéttindi frá sama skóla 1983. Hann lauk Clinical Pastoral Education frá United Hosptital 1987 og var kandídatsár í Clinical Pastoral Education, Abbott Northwestem Hospital í Minneappolis í Minnesota 1987-88. Bragi lauk 2 ára námi í fjölskylduvinnu og fjölskyldumeðferð frá Endurmenntunarstofnun HÍ 1997. Bragi var í stjórn Prestafélags íslands 1992-97. Hann var vígður prestur til Fríkirkjunnar i Hafnarfirði 10.10. 1982; þjónaði söfnuði Vestur- íslendinga í Norður-Dakóta 1983-87; þjónaði í Landakirkju í Vestmannaeyjum 1988-89 og hefur þjónað sem sjúkrahúsprestur á Ríkisspítölunum frá 21.6. 1989. Bragi hefur skrifaö eftirfarandi bækur: „Gleym-mér-ei“, útg. 1989. 1990 og 1995; „Von“, bók um viðbrögð við missi, útg. 1992; „Sorg bama“, útg. 1994. Hann var ritstjóri „Tímarits nýrrar dögunar" 1991-93 og ritstjóri „í umræðunni" á Ríkisspítölunum 1992-96. Fjölskylda Bragi kvæntist 1.2. 1985 Önnu Þuríði Kristbjömsdóttm-, f. 28.6. 1945. Hún er dóttir Kristbjöms Kristjánssonar og Sigurlaugar Sigfúsdóttur. Dóttir Braga og Önnu er Herdís Anna Bragadóttir, f. 22.4. 1986. Dóttir Önnu sem Bragi ættleiddi er Sigríður Birna Bragadóttir, f. 1.1. 1970. Stjúpsonur Braga er Steinar Ámundason, f. 4.3. 1975. Systur Braga: Sigríður, f. 21.11. 1958, d. 13.2. 1959, Hrafhhildur, f. 27.6 1960 og Hafdís, f. 6.10. 1962. Foreldrar Braga em þau Skúli Þórðarson, f. 14.9. 1930 og k.h. Sjöfn Geirdal, f. 2.3.1935. Ætt Foreldrar Skúla vora Þórður Ásmundsson, f. 8.1.1899, d 21.3.1971, verkamaður á Akranesi og k.h. Sigríður Hallsdóttir, f. 23.10. 1898, d. 12.12. 1982, húsmóðir. Foreldrar Sjafnar voru Bragi Geirdal, f. 19.3. 1904, d. 5.10. 1967, bóndi og k.h. Helga Pálsdóttir, f. 21.10. 1911, d. 22.8. 1988, fiskverkunarkona. Hjónin dvelja erlendis á afinælisdaginn. Bragi Skúlason. Jón Ingvarsson Jón Ingvarsson, bóndi að Skipum í Stokkseyrarhreppi, er áttatíu og fimm ára í dag. Starfsferill Jón er fæddur að Skipum og ólst þar upp í stórum systkinahópi. Hann gekk í bama- og unglinga- skóla Stokkseyrar, einnig var hann í unglingaskóla við þann sama skóla. Jón sótti einnig ýmis fagnám- skeið, tók m.a. meirabifreiðapróf og vélstjórapróf. Hann vandist ungur algengum og fjölbreyttum störfum heimilisins, m.a. að smala, sinna æðarvarpi, silungsveiði, selveiðum og sjósókn með fóður sínum úr heimavör. Jón hóf sjómennsku á vélbátum 16 ára að aldri og var við þau störf í tíu vertíðir, þar af þrjár vertíðir á björgimarskipinu Sæ- björgu, fyrsta björgunarskipi Slysa- vamafélags íslands. Jón átti og gerði út dráttarvélar við jarð- vinnslu. Hann eignaðist ungur vömbifreiðar sem hann vann á í vegavinnu og öðm því sem til féll. Þá lagði Jón fyrir sig akstur á eigin bifreiðum hjá Kaupfélagi Ámesinga og sérleyfi Páls Guðjónssonar. Eftir að Jón kvæntist hófu þau hjón bú- skap á foðurarfleifð Jóns, Skipum, og búa þar enn. Sextán ára var Jón kosinn rit- stjóri Þórs, félagsblaðs Ungmennafé- lags Stokkseyrar. Hann sat i stjóm UMF Stokkseyrar í 10 ár, lengst af sem formaður, hann var í fyrstu stjórn sjúkrasamlags Stokkseyrar og í fyrstu stjóm bifreiðastjórafé- lagsins Ökuþórs á Selfossi. Árið 1947 var Jón kosinn í fyrstu hrepps- nefnd hins nýja Selfosshrepps. Hann var um árabil í stjóm Búnað- arfélags Stokkseyrar og sömuleiðis var hann í mörg ár í skólanefnd bama- og unglingaskóla Stokkseyr- ar. Fjölskylda Jón kvæntist 6.1. 1950 Ingigerði Eiriksdóttur frá Löngumýri, Skeið- um. f. 14.2. 1928. Foreldrar Ingigerð- ar: Eiríkur Þorsteinsson bóndi frá Reykjum, og Ragnheiður Ágústsdóttir frá Birtingarholti í Hrunamannahreppi. Þau vora bændur að Löngu- mýri, Skeiðum. Börn Jóns og Ingigerð- ar eru þrjú að tölu. Þau eru: Gísli Vilhjálmur, f. 2.2. 1950, skipstjóri, kvæntur Herdísi Her- mannsdóttur, f. 24.6. 1949. Þau eiga þrjú börn, Ingigerði, Hermann Þór og Axel Má og em búsett í Þorláks- höfn; Móeiður, f. 28.7 1953, gift Ólafi Benediktssyni, f. 19.3.1950. Þau eiga fiögur böm, Benediktu, Jón Inga, Kristínu Ósk og Óla Ben og em bú- sett í Reykjavík; Ragnheiður, f. 3.10. 1962, hennar maki er Vilhjálmur Vilmundarson. Systkini Jóns: Sigurbjörg, gift Jóni O. Guðmundssyni og eignuðust þau sjö böm; Margrét, ekkja Krist- jáns Kristjánssonar og eignuðust þau fimm börn; Gísli nú látinn; Bjami, ekkill Ragnhildar Metúsalemsdóttur og eign- uðust þau tvö böm. Hálfsystkini Jóns samfeðra em: Vilborg, ekkja Jóns Þórðarssonar og eignuðust þau tvo syni; Guðmundur, látinn; Hannes, ókvæntur; Sig- tryggur, ókvæntur; Guð- munda, ekkja Gunnars Gunnlaugssonar og eign- uðust þau þrjú böm; Sig- ríður, gift Ragnari Jóns- syni og eignuðust þau tvo syni; Pét- ur Óskar, ókvæntur og Ásdís, gift Guðmundi Kristinssyni. Foreldrar Jóns voru Ingvar Hannesson, f. 10.2. 1878, látinn, for- maður og bóndi á Skipum og Vil- borg Jónsdóttir, f. 3.4. 1878, d. 3.8. 1916, húsmóðir. Seinni kona Ingvars og stjúpmóðir Jóns var Guðfinna Guðmundsdóttir, f. 22.8. 1888. Jón verður að heiman á afmælis- daginn. Jón Ingvarsson. Til hamingju með afmælið 28. ágúst 100 ára__________________ Andrea Sólveig Bjamadóttir, Fannafold 184, Reykjavík. 85 ára Jónína Jónsdóttir, Hafharbraut 18, Homafirði. 70 ára Sigþór Sigurðsson, Skarðshlíð 13b, Akureyri. 60 ára Kristinn Guðnason, Miðvangi 67, Hafnarfirði. Pétur Símon Vfglundsson, Lundi, Seyluhreppi. 50 ára Þorkell Kr. Fjeldsted, Ferjukoti, Borgarhreppi. Þorkell tekur á móti gestum föstudaginn 29.8. í samkomuhúsinu Valfelli eftir kl. 20. Hilmar Sigurðsson, Klukkurbergi 15, Hafiiarfirði. Gunnar Kristinsson, Ægisiðu 10, Grenivík. 40 ára Sigríður Andradóttir, Logafold 27, Reykjavík. Dagmar Jóhanna Heiðdal, Lækjarsmára 84, Kópavogi. Gunnlaugur Magnússon, Álftamýri 8, Reykjavík. Halldór Ingólfur Pálsson, Furugrund 72, Kópavogi. Kristinn Örn Kristinsson, Óðinsgötu 4, Reykjavík. Helga Jóhannesdóttir, Melgerði 12, Reykjavík. Eyjólfur Valgarðsson, Smárahvammi 3, Fellahreppi. Vilborg Guðmimdsdóttir, Lambabrún, Biskupstungnahreppi. Ingibjörg Sigríður Jakobsdóttir, Borgarvegi 21, Reykjanesbæ. Anna Jóna Ármannsdóttir, Suðurbraut 8, Hafnarfirði. Einar Kristmundsson Einar Kristmundsson, bóndi, Grænuhlíð, Torfulækjarhreppi, A- Húnavatnssýslu, er fimmtugur í dag. Starfsferill Einar fæddist á Blönduósi en ólst upp í Grænuhlíð. Eftir bamaskóla- nám var hann á Reykjaskóla i Hrútafirði, síðan á Bændaskólanum á Hvanneyri og útskrifaðist þaðan sem búfræðingur árið 1966. Jafn- hliða störfum á búi foreldra sinna vann Einar ýmis störf, t.d. við hús- byggingar og fleira. Árið 1978 keypti Einar jörðina Grænuhlíð af foreldrum sínum og hefur hann búið þar síðan. Hann sat um tíma í hreppsnefnd Torfalækjar- hrepps. Fjölskylda Eiginkona Einars er Dagný Ósk Guðmundsdóttir, f. 13.2.1957, verka- kona. Foreldrar Dagnýjar: Guð- mundur Lámsson og Sigríður Skarphéðinsdóttir, búendur á Eyri í Flókadal, Borg. Börn Einars og Dagnýjar em Ás- mundur Óskar Einarsson, f. 9.8. 1981; Helgi Svanur Einarsson, f. 27.2. 1983 og Kristmundur Stefán Einarsson, f. 26.7. 1987. Stjúpdóttir Einars er Guðleif Hallgrímsdóttir, f. 11.11. 1977. Systkini Jóns era Pálmi Gíslason, f. 2.7. 1938, bankastarfsmaður og fyrrv. formaður UMFÍ, til heimilis að Eikjuvogi 25, Reykjavik; Guörún Kristmundsdóttir, f. 22.7. 1948, til heimilis að Hólavegi 34, Sauðár- króki; Anna Kristmundsdóttir, f. 22.12. 1949, kerfisfræðingur, til heimilis að Hæðargarði 40, Reykja- vik; Helga Kristmundsdóttir, f. 12.1. 1953, myndlistarmaður, búsett i Danmörku og Bergdís Kristmunds- dóttir, f. 14.9. 1958, kennari við Valsárskóla, Svalbarðs- eyri. Foreldrar Einars: Kristmundur Stefáns- son, f. 3.10. 1911, d. 3.8. 1987, bóndi og k.h. Helga Einarsdóttir, f. 27.12. 1915. Þau voru búsett að Grænuhlíð í Torfalækj- arhreppi. Ætt Foreldrar Einar Kristmundar voru þau Kristmundsson. Stefán Jónsson, f. 20.9. 1863 i Sauðanesi, A-Hún„ d. 1924 og k.h. Guðrún Kristmundsdóttir, f. 5.12. 1883 í Ásbjamamesi, V- Hún., d. 28.12. d. 28.12. 1947. Foreldrar Helgu voru þau Einar Helgason, f. 9.8. 1887, d. 14.6. 1960, bóndi í Selhaga og verkamaður i Borgamesi og k.h. Helga Jónsdóttir, f. 31.7. 1885, d. 19.11. 1959, húsfreyja. Einar verður að heiman á afinælisdaginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.