Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1997, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1997, Síða 19
LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 1997 19 Ólyginn sagði... ...aö Luc Besson og leikkonan Milla Javavich virtust aftur vera byrjuö saman. Samband skötuhjúanna hefur veriö með ólíkindum. Pau hafa hætt saman og byrjaö aftur nokkuð oft undanfarin ár. Paö fór alla vega mjög vel á meö þeim í búöarápi í Los Angeles á dögunum. ... að Ivana Trump, fyrrverandi eigin- kona fjölmiðlakóngsins og milljóna- mæringsins Donalds, hygðist leggja fram fjármagn í uppbyggingu feröaþjónustunnar í Króatíu. Ivana hefur sérstakan áhuga á hótelum, næturklúbbum og spilavítum í borg- inni Dubrovnik. ... að leikurunum Dustin Hoffman og Bill Murray væri ekki vel til vina. Peir tveir léku saman í hinni vin- sælu gamanmynd Tootsie. Fram- leiðendur myndarinnar hafa lengi gælt viö þá hugmynd aö gera fram- hald af myndinni en Dustin hefur engan áhuga á aö leika á móti Bill. Nýlega híttust þeir tveir á veitinga- stað í New York og öskraöi Bill ókvæöisorö aö Dustin sem varö aö flýja af staönum. ... að margir heföu rekiö upp stór augu þegar þeir sáu leikarann úr Bráöavaktinni og nýjasta leöur- blökumanninn, George Clooney, leika sér í hornabolta í Central Park í New York á dögunum. Hópur kvenna sem áttu leiö um garðinn gaf sér góðan tíma til aö horfa á kappann. Gáfu konurnar honum góöa dóma fyrir kaststílinn og sögöu aö þaö væri vel þess viröi aö horfa á aöra hluta af honum líka. sviðsljós Alicia Silverstone: Flúði að heiman þar sem hún fákk ekki nóga athygli Leðurblökustúlkan Alicia Silver- stone segist hafa flúið að heiman þegar hún var 10 ára. Ástæðan er sú að henni þótti foreldrar hennar ekki veita henni nógu mikla at- hygli. Nú ætti Alicia að fá nóga athygli enda hefur þessi glæsilega stúlka staðið sig vel á hvíta tjaldinu. Næsta mynd hennar heitir Excess Baggage þar sem hún leikur stúlku sem lætur líta svo út að henni hafi verið rænt. Fyrir myndina fær hún 12 milljón dollara. -RR Steinunn Thorlacius og Selma Jónsdéftir Hafa hafið störf á hárgreiöslustofunni Hótel sögu Tímapantanir í síma 552 1690 HárgreiSslustofan Hótel sögu Hagatorgi EINKATÍMAR HÓPTÍMAR HJÁ KATÝ Sími 553-5000 á morgnana Þol og kraftur í Kópavogi Opnuð verður ný og glæsileg Nautilus heilsuræktarstöð í Sundlaug Kópavogs sunnudaginn 28. september 1997 Aðeins verða selt árskort í heilsuræktina og er aðgangur að sundlauginni innifalinn Fram til áramóta verður árskort selt á 14.990 kr. staðgreitt. Stöðin er búin æfingatækjum frá Nautilus, sem talin eru ein þau bestu á mark- aðnum, auk hlaupabanda, stígvéia og hjóla. KonJð og kynnið ykkur frábæra NAUTILUS aðstöðu til líkamsræktar. íþrótta- kennarar sjá um kennsluna. Visa- og Euro- greiðslur í boði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.