Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1997, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1997, Síða 21
IXV LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 1997 HK 21 Æfingar standa yfir á Galdrakarlinum frá Oz: Ævintýraland - segir Sóley Elíasdóttir sem leikur Dóróteu „Æfingar ganga mjög vel og þetta verður mjög skemmtilegt verk, svona klassískt bamaleikrit. Þetta er mikil sýning fyrir augu og eyru enda tónlistin frábær. Þetta er ævintýraland fyrir alla, böm og líka fullorðna," segir Sóley Elías- dóttir sem fer með aðalhlutverkið í söngleiknum Galdrakarlinn frá Oz sem frumsýndur verður á stóra sviði Borgarleikhússins 12. október næstkomandi. Ævintýrið um Galdrakarlinn frá Oz er í tölu frægustu bamabóka hélms. Sagan er eftir Lyman Frank Baum og er skrifuð í Chicago um aldamótin 1900. Söngleikurinn var sýndur í Þjóðleikhúsinu 1967 og hlaut frábærar viðtökur. Skemmtileg stúlka „Ég fer með hlutverk Dóróteu, 14 ára stúlku. Hún er mjög skemmti- leg og kjarkmikil stúlka, alger hetja. Hún er heiðarleg og kemur til dyranna eins og hún er klædd. Hún flýr að heiman vegna þess að henni finnst að fullorðna fólkið hafi bmgðist sér. Mér finnst gaman að leika Dóróteu. Ég hef reyndar oft leikið bæði unglinga og börn þannig að þetta er ekkert nýtt fyrir mér. Ég hef verið að leika í Ljúfu lífi og þar leik ég unga, einstæða móður. Þetta eru ólík hlutverk en bæði mjög skemmtileg," segir Sól- ey- Kenn Oldfield er dansahöfundur og leikstjóri Galdrakarlsins frá Oz. Margir leikarar taka þátt í sýning- unni. „Kenn er þrælgóður og reyndar alveg ótrúlegur karakter. Hann getur allt sem leikhúsið þarfnast. Hann er mjög fær dans- ari, leikari, píanisti og leikstjóri. Ef píanistinn kemst einhverra hluta vegna ekki á æfingu þá spilar Kenn bara undir og gerir það mjög vel,“ segir Sóley. -RR Sóley Elíasdóttir fer meö aöalhlutverkiö í söngleiknum Galdrakarlinn frá Oz. Sóley leikur stúlkuna Dóróteu sem hún segir aö sé skemmtileg og kjarkmikil stúlka. GÆSASKYTTUR, ATHUGID! Erum einnig með felunet, stærð 5,5 m x 2,6 m. Verð 5.900 Verslunin Arma Supra Hverfisgötu 46, sími 562 2322 Felulitagallar jakki + Stærðir S - M - L - XL Sendum í póstkröfu. krakka aö eignast skemmtilegt box fyrir skólanestið. Eina sem þarf að gera er að leysa ráðgátuna hér að ofan, út miðann hér að neðan og senda Sams 3 Krakkabrauðsmerkjum sem þú klippir af u Allir þátttakendur fá nestisbox* sent heim fy og ein heppin fjölskylda vinnur 300.000 kr. ú eigin vali í IKEA. £&r\ Svar:. Nafn:. Heimilisfang:. Póstnúmer:. Sveitarfélag:. Svarið gátunni, setjið svarseðilinn í umslag ásamt 3 Krakkabrauðsmerkjum sem þið klippið af umbúðunum og sendið til: Samsölubakarí, Lynghálsi 7, 130 Reykjavík fyrir 15. október. Krokkuhru.uW hcfur hru«rt „K u.lic fin« bria“),inS ,n liulluslw I’CSS grofil' Ntt'ringuf.'í'1*4"1 'a|,US‘ , „) pjiimílu.. kor... ‘‘1 bíL" u/tur út í Inuuðii. ng l>t» t'r . , . , l trefium, Skólakral að klára langa skóladaga. Krakka- hollt og bætiefnaríkt og því tilvalinn skólanestið ásamt mjólkinni eða ávaxtas

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.