Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1997, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1997, Síða 31
LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 1997 Áð í Drangavík, Drangaskörð í baksýn. DV-mynd G.V.A. Ósnortin náttúra á Ströndum * j’ Strandasýsla á Vestfjörðum er vafalaust með fáfamari stöðum á íslandi en svæðið hefur upp á marga afar áhugaverða möguleika að bjóða þegar kemur að göngu- ferðum. Strandasýslan er af mörg- um talin paradís útivistar og gönguferða. Á Ströndum hefur undanfarin ár átt sér stað mikil uppbygging í ferðaþjónustu og hefur fjöldi ferða- manna aldrei verið meiri en síð- ustu tvö sumur. Að sögn Jóns Jónssonar, ferða- Ferðamannaiðnaður í Túnis hef- ur tekið mikinn fjörkipp í kjölfar vinsælda bresku kvikmyndarinnar Enski sjúklingurinn (The English Patient) en hún er að mestu leyti tekin í Sahara-eyðimörkinni i Tún- is. Sá staður sem helst dregur að sér ferðamenn er kletturinn Onk Ejmel sem þýðir kamelháls á máli inn- fæddra. Kletturinn og umhverfi hans hefur vakiö forvitni milljóna bíógesta og nú streyma ferðamenn til Túnis í þeim tilgangi að berja eyðimörkina augum. í Túnis hefur ferðamannaþjónust- an að mestu verið bundin strand- lengjunni þótt þarlend ferðamanna- málafulltrúa í Strandasýslu, eru Strandamenn ánægðir með af- rakstur sumarsins. Jón segir göngu á svokölluðum Strandavegi hvað vinsælasta en hún tekur á bilinu tvo til þrjá daga. Stranda- vegur liggur frá Reykjarfírði yfir til Ófeigsfjarðar. „Menn koma ann- að hvort siglandi eða fljúgandi til Reykjarfjarðar því þangað liggur enginn vegur. Þrátt fyrir vegaleys- ið er í Reykjarfirði tjaldstæði, sundlaug og þar er einnig hægt að kaupa hressingu. Það er fólk sem yfirvöld hafi í auknum mæli reynt að vekja athygli fólks á eyöimerkur- ferðum. Það þurfti hins vegar ósk- arsverðlaunamynd til að ferðamenn tækju við sér en svipað mun hafa átt sér stað í Skotlandi eftir að myndin Braveheart var sýnd um allan heim. Það eru erfiöar aðstæð- ur í eyðimörkinni en ferðamenn láta það ekki á sig fá þótt hitinn fari ekki undir 40 gráður á daginn. Ferðamálaráð Túnis segir Enska sjúklinginn vera eins og sendingu af himnum ofan en það sem af er ár- inu hefur orðið gríðarleg aukning ferðamanna sem vilja kanna óbyggðir eyðimerkurinnar. Byggt á Reuter Ferðamenn flykkjast til Túnis: í fótspor Enska sjúklingsins dvelur hér sumarlangt við að sinna þessari þjónustu," segir Jón. Ósnortin náttúra Gönguferðir á Ströndum eru nær eingöngu bundnar við íslendinga og sama má reyndar segja um Vestfirði í heild. „Ég held að Strandamenn séu almennt ánægðir með þann fjölda ferðamanna sem þangað kemur. Það býr fátt fólk á þessum slóðum sem hvorki ræður við gríðarlegan fjölda ferðamanna né kærir sig kannski um það. Þeir sem sækja Strandir heim eru flestir að sækjast eftir kyrrð og ró og slíkt er auðfundið á þessu svæði. Náttúran er ósnortin og ómenguð enn og fegurðin engu lík. Það hefur verið ánægjulegt að vinna að þessum málum á Strönd- um. Við reistum til dæmis vörður á Strandaveginum í sumar, svona til þess að forða mönnum frá því að vill- ast í þoku. Þá gáfum við út göngu- leiðakort fyrir svæðið og svo mætti lengi telja,“ sagði Jón Jónsson aö lokum. -AÞ r ---------\ ------------^ «1 Nev« VorH.] sterdam. ton, °.d .novv. US ^^B^t.nrore. * Fjöldi hótela í öllum verðflokkum * Sérstök verðtilboð fyrir hópa * Komdu til okkar og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig. V FerðaskrifstolFa studenta 561 5656 Stúdentaheimilinu v/Hringbraut sími: 561 5656, fax 551 9113 e mail: studtravel@centrum.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.