Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1997, Side 34
42
LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 1997
o\\t rnilli hirnins
550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
laugardaga kl. 9 - 14
sunnudaga kl. 16 - 22
Smáauglýsingar
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing i helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
/2
vmmhd
Mtilsölu
Siemens uppþvottavél, 6 mán., verö-
hugm. 20 þús., 28” ASA litsjónvarp,
verðhugm. 15 þús., Panasonic video
m/lp., verðhugm. 15 þ., Vax ryksuga
m/öllu, 5 þ., barnabílstóll, 1-4 ára, 4
þ., rafmritvél, 5 þ., stórt Hitachi
útv./kassettutæki, 2 þ., nýleg og ónot-
uð Kirby ryksuga m/öllu, verðhugm.
80 þ., ull og akrýlefni í prjónavél, bað-
' nuddtæki, 4 þ., USA, ónotað hand-
nuddtæki, 2 þ. Sími 587 1808.
Fyrir þá sem vilja gera góö kaup:
Heimsmarkaðurinn Ralha-húsinu,
Lækjargötu 30b, Hafnarfirði, selur skó
á alla fjölskylduna, barna- og fullorð-
insfatnað og leikfóng. Á markaðnum
er að finna ýmsar merkjavörur á góðu
verði. Verðið er stundum lægra en
heildsöluverð. Nýjar vörur koma inn
daglega. Opið virka daga frá kl. 13-18,
og laugardaga kl. 10-16.
Til sölu er Ijósritunarvél og teiknari
(plotter). Ljósritunarvélin er fyrir
teikningar, stærð allt að AO, af gerð-
inni OCÉ214. Teiknarinn er af gerð-
inni Hewlett Packard, DraftMaster
SX, fyrir 8 penna og pappír allt að
A0. Fæst á góðu verði. Upplýsingar
gefur Baldvin í síma 510 4000.
Amerískur isskápur m/frystihólfi, h. 1,60,
m/straumbr., 25 þús., regnhlífarkerra,
1.500, fatahengj, 2.500, 2 útikastarar +
fótósella, 10 þús., 4 nýleg vetrardekk,
135/13”, 2 þ. stk., 3 barstólar, 2.500 stk.,
skrifstofuskilrúm, tilboð. Upplýsingar
í síma 544 8800 frá kl. 12-22,_________
Fallegt, hvítt hjónarúm meö náttborðum
við höfðagafl, Ijósum og útvarpi
(vekjara) til sölu. Dýnur geta fylgt.
Verð 10-15 þús. Éinnig ónotaður
sturtuvinkill (80x80) á 3 þús. og lítið
bilhardborð (plata) á 4 þús. Krambúl-
og snóker-kúlur geta fylgt. S. 557 8183.
Föndrararathugið! Erum með gott
úrval af gifshlutum til að mála.
Jólahlutimir komnir. Gott verð.
Seljum einnig t.d. föndurgifs,
ekta rósettur o.fl. Gifsvörur,
Heppsvegi 152, s. 568 6180. Opið
mánudaga og fimmtudaga ld. 16-20.
Leðursófasett á trégrind með borði ef
vill á 25 þús., bamaleikgrind, vel með
farin, 5 þús., barnaburðarrúm,
Emmaljunga, 3 þús., bamabílstóll,
Britax, 0-9 mán., kr. 1.500, barnaþrí-
hjól m/skúffu, kr. 2.500, og rafmagns-
sláttuvél, 7 þús. Uppl. í síma 567 3120.
Lokadagar útsölunnar. Filtteppi frá 240
kr. m2, teppi frá 595 kr. m2, veggfóður
frá 300 kr. rúllan/5 m2, málning frá
595 kr. lítrinn/10 h'trar, skrautlistar
frá 42 kr. metrinn. Metro-Málarinn-
Veggfóðrarinn, Skeifan 8, 568 7272.
Opið til 21 öll kvöld.
Sumartilboö á málningu: útimálning
frá kr. 564 lftrinn, inmmálning frá kr.
310 lítrinn, þakmálning, kr. 650 litr-
inn. Blöndum alla liti. Þýsk hágæða-
málning. Wilckens-umboðið, Fiski-
slóð 92, sími 562 5815, fax 552 5815,
e-mail: jmh@treknet.is
Eldhúsinnrétting úr antikeik, Gaggenau
ofn, helluborð og vifta, Cylinda borð-
uppþvottav., 6 manna, Siemens 6
manna uppþvottav., amerískur ís-
skápur, eldhúsborð + 3 st., eikarhom-
borð og svefnsófi. S. 566 6566/897 3063.
Landsbyggöarmenn athugiö! Til sölu
glæsilegar, litlar orlois/námsmanna-
íbúðir. Góð greiðslukjör. Til greina
kemur að taka sumarbústaðaland eða
bíl upp í kaupverð. Uppl. í s. 587 2909
á kvöldin og hjá Ásbyrgi í s. 568 2444.
Símatorgstölva til sölu með öllum
hugbúnaði, nauðsynlegum til reksturs
símatorgs, gæti einnig hentað
fyrirtæki með mikið álag á símkerfi.
Búnaðurinn er ónotaður og selst á
hálfvirði. Sími 898 9342.
• Bílskúrshuröaþjónustan auglýsir:
Bílskúrsopnarar með smgil- eða
keðjudrifi á frábæm verði. 3 ára
ábyrgð. Allar teg. af bílskúrshurðum.
Viðg, á hurðum. S. 554 1510/892 7285.
Alveg einstök, ný, árangursrík lausn við
appelsínuhúð, Hartur-hljóðbylgju-
meðferð. Hringdu í dag og fáðu per-
sónulega ráðgjöf og greiningu. Engla-
kroppar, Stórhöfða 17, sími 587 3750.
Bílskúrssala í dag, milli kl. 12 og 16,
að Laugarásvegi 58. Baðkar á fótum,
eldavélarhella og ofn, svefnsófi, eld-
húsborð, bamabílstóll, barnarúm,
hljómtækjaskápar o.fl.
Felgur og dekk. Höfum uppgerðar felg-
ur undir fiestar tegundir bíla. Einmg
nýjar álfelgur og ný og sóluð dekk.
Sendum í póstkröfu. Fjarðardekk, s.
565 0177. Gúmmívinnslan, s. 461 2600.
irglugqi
Parketlakk, flotsparsl, gmnnur,
lím o.fl. ICA-lakk á hurðir, húsgögn
og innréttingar. Sprautulökkun,
Nýsmíði-Trélakk ehf,, sfmi 587 7660.
Silver Solarium Ijósabekkur m/andlitsl.,
v. 200 þ. Þrefaldur stálvaskur, 5 þ.,
Audi 200 turbo ‘84, m/öllu. Þvottavél
og þurrkari, 40 þ. Óska eftir ódýrri
tölvu 386,486. S. 565 3694 eða 898 4614.
Til sölu Macintosh LC 475, 3 ára, AOC
lággeislaskjár, með Color style 2400,
Macintosh classic með Image Writer
prentara. Einnig Kessler róðrarbekk-
ur, vandaður, Sími 557 8328.___________
Til sölu tannlæknastóll með áfastri súlu,
sem er á ljós, og lítil stálborð, raf-
magnsmótor getur fylgt. Hentar vel
fyrir snyrtiséríræðing. S. 568 7353 á
kvöldin og 553 3737 frá kl. 13.30-16.
Yamaha MC200 skemmtari, sófasett
(svart leðurlíki), borðstofurborð, 6
stólar og skenkur úr eik, hvíldarstól-
ar, önnur húsgögn og sjónvarp. Upp-
lýsingar í síma 557 7575 e.kl. 13._____
Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus.
Opið daglega mánud.-fos., kl. 16-18.
Frystihólfaleigan, Gnoðarvogi 44,
s. 553 3099,893 8166 og 553 9238.
3 sæta sófi, stórt glerborð, bílstóll og 2
telpnahjól, 6^-8 ára og 8-12 ára, til
sölu ódýrt. Á sama stað óskast ljós-
kastarar. Uppl. í síma 587 6049._______
Ath. Búslóö til sölu, s.s. þvottavél,
þurrkari, hjónarúm, barnarúm, hillur,
vídeó, eldhúsborð/stólar, nýtt flálla-
hjól, sjónvarpsborð o.fl. S. 565 3322.
Baðinnrétting, hreinlætistæki og inni-
hurðir. Klósett, baðkar, sturtubotn, 2
vaskar ásamt blöndunartækjum og 5
fulningahurðir til sölu. S. 562 7271.
Baðstofan meö hreinlætistækin.
Baðstofan með sturtuklefana.
Baðstofan með stálvaska og flísar.
Baðstofan, Smiðjuvegi 4a, s. 587 1885.
Bílskúrshuröir meö brautum, símboöi,
farsími, hægindastóll og hreinlætis-
tæki á bað til sölu. Á sama stað fæst
sófi gefins. Sími 586 2348 eða 892 2348.
Bílskúrssala. Bískúrssala verður hald-
in að Klausturhvammi 13, frá kl.
13-19, laugardag og sunnudag, m.a.
sófasett, 31” felgur og fleira.________
Emmaljunga kerra með skermi, mjög
vel með farin, 11 þús., Motorola boð-
tæki m/númeri, 8 þ., kojur, 190 cm, 7
þús. Uppl. í síma 5611724._____________
Erum 10 ára. Eldhús- og baðinnrétt-
ingar og fataskápar eftir þínum ósk-
um. Islensk framl. Opið 9-18. SS-inn-
réttingar, Súðarvogi 32, s. 568 9474.
Flísar. Höfum til sölu ýmsar gerðir af
gólf- og veggflísum á mjög góðu verði.
Uppl. í síma 564 5131 eða 855 2088.
Hörður.________________________________
Flóamarkaðurinn 905 22111
Þarftu að selja eitthvað eða kaupa?
Hringdu, lestu inn auglýsingu og mál-
ið er leyst. Sími 905 2211 (66,50 mín.).
High speed-bónslípivél, stór teppa-
hreinsivél og nokkrir þvottavagnar
með pressu til sölu, selst ódýrt.
Upplýsingar í síma 431 3052.___________
Kaupum og seljum frímerki.
Allt fyrir safnarann. Lokað laugar-
daginn 27., en opið laugardaginn 4.10.
Icestamp, sfmi 561 1409._______________
Selst miög ódýrt af sérst. ástæöum.
Kirby ryksuga m/öllu, síður, glæsi-
legur úlfapels, 24” litsjónvarp og 4 13”
vetrardekk m/nöglum. S. 562 1604,
Lada Safir ‘91, ekin 75 þús., vel við
haldið. Einnig Samsung-hljómtæki,
geisladiskar og Trek-fjallahjól.
Uppl. í síma 552 1437._________________
Lazyboy hægindastóll, 10 þ., þrekhjól,
6 þ., litið skrifborð + stóll, 4 þ., gólf-
teppi, 2 þ., þráðlaus sími m/símsvara
og símtalaupptöku, 15 þ. S. 553 5617.
Lítil búslóö til sölu. Flott sjónvarp, v.
35 þús., vídeótæki, v. 15 þús., forstjóra-
skrifb., v. 20 þús., tvíbreitt, rúm, v. 12
þús. Uppl. í síma 588 6864. Óh.
Nitsuko-símstöö.
Til sölu Nitsuko-símstöð með 10 sím-
tækjum. Sanngjamt verð. Sendiráð
Svíþjóðar, sími 520 1234 fyrir hádegi.
Notaöar, spónlagöar innihuröir til sölu
vegna breytinga og 90 cm hvítt Biko-
rúm. Einnig óskast 120 cm rúm.
Upplýsingar í síma 587 0384,
Rotþrær, vatnstankar, tengibrunnar,
heitir pottar, garðtjamir. Gerum við
báta og fleira. Uppl. í síma 433 8867.
Búi.
Ryörauöar, fóöraöar veiúrgardínur,
mjög fallegar, til sölu, 11 lengjur,
230x140, ásamt köppum. Verð tilboð.
Uppl. í síma 557 3024.
5, 12 þús., ísskápur, 140 cm, 12
dus., 3Í0 1 frystikista, 18 þús., eldhús-
borð, 5 þús., stólar, 3 þ. stk., Hokus
Pokus bamastóll, 3.500. S. 553 1672.
Stór eldhúsinnrétting úr haröviöi til
sölu, vaskur og gömul uppþvottavél
fylgja. Verð 30 þús. fyrir allt saman.
Uppl. í síma 557 5686 og 557 8737.
Svampur og dýnur í öllum stærðum og
stífleikum sniðið að óskum kaupenda.
H.H. Gæðasvampur ehf., Iðnbúð 8,
Garðabæ, sími 565 9560.
Sófasett, 3+2+1, og borö, rúm, ein og
hálf breidd, saumavél og gamall hæg-
indastóll tií sölu. Á sama stað óskast
gott tölvuborð. Uppl. í síma 553 1878.
Til sölu 3 ára Philips videotæki með
Nicam stereo og longplay, verð 25.000.
Á sama stað óskast ódýr homsófi.
Upplýsingar í síma 557 1701.____________
Til sölu Ditto tape-stöö,
Key Phone lyklaþorð m/síma og
heymartóli og Supra Express 33,6
mótald. Uppl. í síma 587 6999.__________
Til sölu geirskuröarhnífur fyrir innröm-
mun, patentvél fyrir dúkristu eða gra-
fit, einnig mót til að steypa styttur.
Uppl. í síma 552 3081.__________________
Umhverfisvænir franskir gæöalitir frá
Qolour & CO. fyrir stóra og smáa.
O-lína/myndlistavörur, Brautarholti
16, s, 5613055._________________________
Þægilegt, gott Ikea-rúm, 12 þ., mjög
nettur, sætur sófi (ca 1960), 4 þ., góður
stóll, króm og leður, 2 þ., lítur allt vel
út. Isfólksserían, ca 7 þ. S. 557 1661.
Áklæöi til sölu. Vegna breytinga selj-
um við takmarkað magn af áklæði á
sprenghlægilegu verði. TM-húsgögn,
Síðumúla 30, sími 568 6822._____________
Ódýrir kæliskápar + frystikistur með
ábyrgð. Mikið úrval. Viðgerðarþjón-
usta. Verslunin Búbót, Laugav. 168,
s. 552 1130. Opið kl. 12-18 v.d.________
Fjölritari, Multilith 1250, til sölu, nýleg
vél í toppstandi. Sanngjamt verð.
Uppl. í síma 564 2700,__________________
Hvítur fataskápur til sölu, breidd 80 cm,
dýpt 60 cm og hæð 210 cm. Verð 7.000.
Upplýsingar í síma 587 8467,____________
Keramikhellur, vifta, ofn, örbylgjuofn,
uppþvottavél, ísskápur og frystikista
til sölu. Upplýsingar í síma 565 2201.
King size vatnsrúm og mótorhjólajakki
+ buxur til sölu ódýrt. Upplýsingar í
síma 565 2321eftirkl. 17._______________
Lítil búslóö til sölu.
Sjónvarp, ísskápur, rúm o.fl. Gott
verð. Upplýsingar í síma 899 4658.
Málningarsprauta, Larius 8000,
250 bar, alvörutæki. Hugsanleg skipti
á bfl. Uppl. í síma 554 3725 e.ld. 16.
Notaöir GSM-símar til sölu. Nokia,
Motorola, Dancall, AEG og Ericsson.
Upplýsingar í síma 899 8212,____________
Selst ódýrt. Sófasett, borð, Ikea-hillu-
samstæða, svefnsófar og fleira til sölu
vegna flutninga. Uppl, í síma 587 6454.
Til sölu ýmis tæki fyrir veitingahús.
Einnig óskast ýmis tæki. Upþlýsingar
í síma 899 2258 eftir kl. 14 virka daga.
Tvær gínur úr verslun, búðarkassi og
innréttingar til sölu. Upplýsingar í
síma 852 0337 eða 587 6738._____________
Upphlutur til sölu meö gylltu víravirki,
stokkabelti og húfu. Einnig peysufót.
Upplýsingar í síma 554 1015.____________
AEG-frystikista, 300 I, til sölu.
-frystikis
Verð 20 þús. Uppl. í síma 5611392,
King size vatnsrúm meö náttboröum til
sölu. Upplýsingar í síma 587 9783.
Lítiö notaö ADI-faxtæki til sölu.
Upplýsingar í síma 557 1599.___________
Til sölu Daihtasu Charade ‘88, gangfær,
tjónbíll. Upplýsingar í síma 587 6434.
*
Fyrirtæki
Símatorgstölva til sölu með öllum hug-
búnaði, nauðsynlegum til reksturs
símatorgs, gæti einnig hentað
fyrirtæki með mikið álag á símkerfi.
Búnaðurinn er ónotaður og selst á
hálfvirði. Sími 898 9342.
Af sérstökum ástæöum er til sölu öflug
blómabúð í fjölmennu úthvern
Reykjavíkur. Nánari uppl. eru veittar
hjá Fyrirtækjasölu Hóls, s. 551 9400.
Hóll, fyrirtækjasala,
Skipholti 50b.
Sími 551 9400.
Fax 551 0022.
Lítil gjafavöruverslun á Laugaveginum
til sölu. Mjög gott tækifæri fyrir hug-
myndaríkan aðila. Verð 1.200.000.
Mögul. að taka bíl uppí. S. 896 1848.
Mjög gott úrval fyrirtækja til sölu.
Mjög góð sala og mikil efþirspum.
Fyrirtækjasala Islands, Armúla 36,
sími 588 5160 og fax 588 5260.
Nú er tækifæriö aö gera góö kaup. Hef
mjög góðan lager á verði sem allir
ráða við. Besti sölutíminn framundan.
S. 899 4658 kl. 14-22 í dag, næstu daga.
Pitsustaður til sölu, hagnaður frá 10-13
milljónum á ári, möguleiki á meiri
veltu. Skuldlaust fyrirtæki. Tilboð
óskast í síma 552 2525.
Tækifæri - húsmæöur. Til sölu góður
sölutum í rótgrónu hverfi. Upplagt
fyrir tvær samhentar húsmæður. Gott
verð, góð kjör. Uppl. í síma 897 0150.
Dagsöluturn, miðsvæðis í Reykavík, til
sölu. Góð sala. Aðeins 50 stunda
vinnuvika. Uppl. í síma 551 9400.
Hljóðfærí
Trommarar, athugiö.
Aðeins þessa viku seljum við örfáa
Zildjian Scimitar cymbalapakka með
14” hi-hat, 14” crash og 20” ride disk-
um á hlægilegu verði, aðeins kr. 9.900.
• Hljómborðsleikarar, athugið.
Aðeins þessa viku seljum við örfáa
Yamaha pro-syntha, W5, W7 og QS300
á geggjuðu verði, aðeins frá kr. 99.000.
• Gítarleikarar, athugið.
Aðeins þessa viku seljum við örfáa
Washbum LE30TS rafgítara á kjána-
legu verði, aðeins kr. 11.900.
• MIDI-menn, athugið.
Aðeins þessa viku seljum við örfáa
Yamaha tölvumúsíkpakka með MIDI
tengi/GM module, tengisnúrum og
Cubasis forriti á óborganlegu verði,
aðeins kr. 19.900. Hljóðfærahúsið,
Grensásvegi 8, sími 525 5060.
E-mu samplerar. Eigum fýrirliggjandi:
ESi-32 á kr. 99.800.
E-6400 á kr. 242.000.
Tónabúðið, Akureyri, sími 462 1415.
Tónabúðin, Laugavegi 163, s. 552 4515.
Gítarinn, Laugavegi 45, s. 552 2125.
Úrval hljóðkorta a frábæm verði. Gít-
arnámskeið f. byijendur. Innritun haf-
in. Kennari: Þorgils, Sniglabandinu.
Lítiö notaö Hohner trommusett til sölu,
Symbalar og statíf fylgja. Verð 45
þúsund. Uppl. í síma 588 3615 eða
899 8606.
Lítiö notaöur Fender Stratocaster left
hand raimagnsgítar til sölu ásamt
15 vatta Fender magnara. Verð 60.000.
Upplýsingar í síma 562 5446.
Pearl Export trommusett, svart, mjög
vel með farið, fullt af aukahlutum
fylgir. Verð 95 þús. Einnig mikrófónar
á trommusett, ódýrt. S. 554 0211. Egill.
Píanó-flygill.
Oska eftir góðu píanói eða flygli.
Má vera gamalt.
Upplýsingar í síma 564 1692.
Harmóníka til sölu, 140 bassa, Gueerini
special með pickuppum. Uppl. í síma
434 1273 eftir kl. 20.
Til sölu Korg A2 gítareffektatæki með
fótborði, hörkugræja, kort fylgir.
Upplýsingar í síma 565 2136 e.kl. 18.
Til sölu Marshall, afmælistýpan, haus
og 4x12” box, gott eintak. uppl. í síma
481 2272.
Vantar góöan kassagítar með pickup
og formagnara + tösku. Upplysingar
í síma 566 6717.
Urvals harmónika til sölu, Excelsior
(Cassato), 140 bassa. Upplýsingar í
síma 896 0261.
Amerískur Fender Stradocaster ‘82, til
sölu. Uppl. í síma 561 3759.
Gamalt kirkjuorgel frá Bíldudal til sölu.
Uppl. í síma 557 1270.
Hljómtæki
Pioneer-græjur til sölu,
magasín + tæki, selst á hlægilegu
verði. Upplýsingar í síma 898 3276.
Til sölu MTX bassabox og Targa magn-
Upplýsingar í
ari, mjög lítið notað.
síma 553 1787.
Landbúnaður
Tæki sem tengjast beint við kraftúttak
traktorsins.
Dæla, 10001/mín., 2 bar, soghæð 4,5 m.
Þvottadæla, 140 1/mín., 25 bar.
Háþrýstiþvottadæla, 200 bar, 301/mín.
Loftpressur, 113/225 1/mín., 8,5 bar.
Steypuhrærivél, 180 lltra.
Vökvatæki ehf., Bygggarðar 5,
170 Seltjamamesi.
Sími 561 2209, fax 561 2226.
Til sölu mjög góð MF 135, árgerö ‘76,
keyrð 3000 tíma. Upplýsingar gefur
Símon f símum 487 1397 og 487 1172.
Óskastkeypt
Eldhúsborð óskast - reiöhjól til sölu.
Oskum eftir vel með fomu eldhús-
borði, stækkanlegu. Á sama stað til
sölu 2 vel með farin 3 gíra drengjahjól
á 3.500 stk. og eitt stelpnahjól á 2.500.
Einnig fæst gefins hringlaga eldhús-
borð ásamt 2 stólum. Sími 567 1844.
Kaupum ýmsa gamla muni (30 ára og
eldri) t.d. dánarbú, húsg., ljósakrónur,
lampa, spegla, ramma, borðbúnað,
skrautmuni, skartgripi, eldhúsdót o.fl.
Fríða frænka, Vesturg. 3, s. 551 4730,
op. mán.-fos. kl. 12-18, lau. 11-14.
Óskum eftir tæki og efnum til graf-
skiltagerðar, gömlu eða nýju. Einnig
vantar ýmislegt sem tengist skilta- og
merkingagerð. Allt kemur til greina.
Sími 482 3266 á skrifstofutíma.________
Einstæð móðir sem er nýkomin heim
að utan óskar eftir að fá ínnbú gefins.
Allt kemur til greina. Upplýsingar í
sfma 551 3091._________________________
Flóamarkaðurinn 905 2211!
Þarftu að selja eitthvað eða kaupa?
Hringdu, lestu inn auglýsingu og mál-
ið er leyst. Sími 905 2211 (66,50 mín.).
Frystikista óskast. Við erum að leita
að notaðri frystikistu, 400 1 eða stærri.
Væntanlegir seljendur hafi samband
í síma 482 2774 eða 482 2736.__________
Vantar innréttingar í verslun.
Innréttingar, hillur, húsgögn og
sjóðvél óskast fyrir lítið í verslun.
Upplýsingar í síma 551 7916.___________
Þvottavél, frystikista, ísskápur, örbylgju-
ofn, sófasett og loftpressa óskast. Á
sama stað til sölu hjónarúm, sófaborð
og tölva. Vinsaml. hringið í s. 567 8883.
Óska eftir notuðum gervihnattadiski,
helst 1,50 m að stærð. Til sölu á sama
stað nýtt lítið notað Sky-afruglara-
kort. Upplýsingar í síma 551 7412.
Óska eftir rafmagnsritvél. Á sama stað
til sölu Electrolux hrærivél m/öflugri
hakkavél o.fl. fylgihlutum. Selst á 20
þús., kostar ný um 40 þús. S. 565 1851.
Klæðskeri óskar eftir að kaupa verk-
smiðju-keðjusaumsvél og beinsaums-
vél. Uppl. í síma 587 4480.____________
Óska eftir aö kaupa þurrkara og
símsvara fyrir lítinn pening.
Upplýsingar í síma 565 3298.___________
Er aö byija aö búa, vantar allt af öllu.
Upplýsingar í síma 567 5684.___________
Gömul útihurð óskast keypt. Uppl. í
síma 556 3687._________________________
Þrekhjól óskast til kaups.
Uppl. í síma 568 0249 eða 896 4824.
Óska eftirað kaupa boxpúða.
Upplýsingar í síma 567 1133.___________
Óska eftir að kaupa notaöan keramik-
ofn. Uppl, í síma 475 1359.
Skemmtanir
Þotuliðið er 2ia manna danshljóm-
sveit, skipuð þeim Einari Þór, gítar
og söngur, og Ríkharði Solton, hljóm-
borð ni/ölíu undirspili. Þotuliðið spil-
ar flölbreytta tónlist og hentar því vel
á árshátíðir, þorrablót, brúðkaup,
afmælisveislur og aðrar uppákomur
+ dinner. Uppl. um verð og bókanir
í hs. 437 1027 eða vs. 437 1192.
Kántrísveitin Utlagar. Skemmtana-
haldarar, ath. Erum að taka niður
pantanir f/dansleiki vetrarins. Um-
boðss. Útlaganna: 893 6007/567 5999.
Odýrt þakjárn.
Lofta- og veggklæðningar. Framleið-
um þakjám, lofta- og veggklæðningar
á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt,
hvítt, koxgrátt og grænt. Timbur og
stál hf., Smiðjuvegi 11, Kópavogi, sími
554 5544 eða 554 2740, fax 554 5607.
Þakstál - heildsöluverð. Bárajám,
trapisujám og stallastál í öllum litum.
Þakrennur, kjöljám, þaktúður og
áfellur. Mjög gott verð, öll blikk-
smíði. Blikksmiðja Gylfa, Bíldshöfða
18, sími 567 4222.
Þakrennur og niðurföll. Höfum fyrirl.
hvítar jámþakrennur og hvítar, grá-
ar, svartar og brúnar plast-þakrennur
á mjög góðu verði. Blikksmiðja Gylfa,
Bfldshöfða 18, s. 567 4222.
Til sölu er býggingarkrani af gerðinni
Liebherr K 27. tíóður krani á góðu
verði. Staðsettur á höfuðborgarsvæð-
inu, Uppl, í si'ma 452 2759 eða 853 7259.
Ahaldaleiga Kópavogs, Hávegi 15.
Jarðvegsþjöppur, fleygar, flísaskerar
og flísasagir. Óll tæki til bygginga.
Sími 554 1256. Opið kvöld og helgar.
Til sölu mótatimbur, 1x6, 2x4 og stoö,
1x6, og vinnuskúr með rafmagnstöflu.
Uppl. í síma 896 8698.