Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1997, Qupperneq 39

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1997, Qupperneq 39
UV LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 1997 smaauglysingar - Sími 550 5000 Þverimlti 11 19 ára menntaskólastúlku vantar vinnu 2—3 kvöld í viku og um helgar, margt kemur til greina t.d. barnagæsla, hef- ur verið au pair. S. 568 5236.______ 26 ára meö meirapróf og reynslu af margvíslegum vinnuvélum vantar vinnu sem fyrst. Upplýsingar í síma 5813151 eftir kiukkan 19. V Símaþjónusta 9041666. Nýtt. Raddleynd í boði. 27 ára kona vill kynnast manni. 38 ára kona vill kynnast manni. Hringdu í Makalausu línuna (39,90). Ung, reyklaus kona óskar eftir vinnu. Er vön afgreiðslu og framleiðslustörf- um. Hefur góð meðmæli. Uppl. í síma 587 0763.______________________________ Vinnusíminn 905 2211. 1. Vantar þig vinnu? 2. Vantar þig starfskrafl? Vinnusíminn leysir málið! (66,50)._____ Þritug kona óskar eftir atvinnu, mikil reynsla af verslunarstörfum, annað kemur þó til greina. Upplýsingar í síma 564 4367 virka daga.______________ 28 ára qamall karimaöur óskar eftir vinnu. Hefur meirapróf og lyftararétt- indi. Uppl. í síma 482 3540 og 487 5658. Háskólastúdent óskar eftir helgar- eða kvöldvinnu á virkum dögum, t.d. ræst- ingu. Upplýsingar í súna 587 4566. Hörkuduqleg og samviskusöm kona getur tekið að sér heimilishjálp. Uppl. í síma 587 0607. Óska eftir ræstingarvinnu eða heimilis- hjálp, er vön. Upþl. í síma 564 3006. VETTVANGUR iri Vinátta Intemational Pen Friends útvega þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini fira ýms- um löndum. Fáðu umsóknareyðublað. I.PF., box 4276,124 Rvík. S. 8818181. i4r ) 'mislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga ki. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasúninn fyrir landsbyggðina er 800 5550. Erótískar videospólur, blöð, tölvu- diskar, sexí undirfot, hjálpartæki. Frír verðlisti. Við tölum íslensku. Sigma, RO. Box 5, DK-2650 Hvidovre, Danmark. Sími/fax 0045-43 42 45 85. EINKAMÁL %/ Einkamál Fertug, myndarleg kona með margsk. áhugam. óskar effir að kynnast reglus. og fjárhagsl. sjálfst manni á aldrinum 40—46 ára sem vini og félaga (til að byrja með), mætti hafa áhuga á sjálfst rekstri. Hefði mikinn áhuga á samst. eða upph. reksturs fyrirt. með réttum aðila. 100% trún. Svör sendist DV, með greinarg., uppl. og gjaman mynd, merkt „Hugmyndarík 7864. 62 ára hár og grannur, myndariegur maður óskar eftír að komast í náið samband við heiðarlega, huggulega konu á aldrinum 55-62 ára, helst bú- setta á Reykavíkur- eða Suðumesja- svæðinu. Svör sendist DV fyrir 5. okt., merkt „Haust *97 7854._______________ Ég er 48 ára myndarieg kona, fráslrilin, reglusöm og langskólagengin. Eg er í góðri vinnu og hef áhuga á útivist og dansi. Ég óska eftir að kynn- ast manni á svipuðum aldri og með svipuð áhugamái. 100% trún. Svör sendist DV, merkt, Jl-7866. Heiöariegan, einmana, fráskilinn mann á fimmtugsaldri langar að kynnast heiðarlegri konu á svipuðum aldri með vináttu í huga. Svör sendist DV, merkt „E-7867. Algjörum trúnaði heitið. Maöur um fimmtugt, sem er reglumaö- ur, óskar eftír kynnum við konu, 40-50 ára, með vináttu eða sambúð í huga. Svör sendist DV, merkt „Vinátta 7849”._______________________________ 37 ára bóndi óskar eftir aö kynnast konu sem vill búa í sveit. Böm engin fyrir- staða. Vinsamlegast sendið svör til DV fyrir 4. okt, merkt „Sveit 7856. Konur fra Rússlandi og Filippseyjum óska eftir að kynnast karlmönnum með hjónaband í huga. Svör sendist DV, merkt „H-7570. Datedínan 905-2345. Hringdu, hlustaðu, leggðu inn auglýs- ingu eða svaraðu og viðbrögðin koma á óvart! Síminn er: 905-2345 (66,50). V Símaþjónusta Veitan kynnir: Tvær saman! Erótískt leikrit Þjónusta sem slegió hefur rækilega í gegn! S. 905 2525 66,50 mín. Nætursögur Fyndnar og lostafullar sögur úr íslenskum veruleika. S. 905 2727 66,50 mín. Eldri nætursögur á lægra verði. S. 904 1099 Aöeins 39,90 mín. Nýtt etni vikulega a öllum linum. fyrir miðnætti öll priðjudagskvöld Allt sem þú þarft! Allt sem þú vilt... á einum staö. \//)urrsfe//iu//N)//<í Símastefnumótiö er fyrir alla: Þar er djarft fólk, fennið fólk, fólk á öllum aldri, félagsskapur, rómantfk, símavinir, villt ævintýri, raddleynd og góð skemmtun ef þú vilt barahlusta. Hringdu í síma 904 1626. (39,90 mín.) SvALANDl kSpGMkU Djarfar og æsandi sögur! (66.50). Þú kemst ,5 stefnumói I stmanum F þínum! Draumsýn (66,50 mín.). Þrjóp SJÓÐ-heitustu píurnar í bœnum...! 905-22CX) Heitar fantasíur...hraðspól...(66,50). 7 D S E b L b (66,50 kr. mírv) Tinna 905 2666 (66,50 kr. mín.). tCnrue mtiisöiu Leigjum í heimahús: 'IVimform- rafnuddtæki, Fast Track-göngubr., Power Rider-þrekhesta, AB Back Plus, GSM-síma, ferðatölvur, ljósab., teppahreinsivélar ojilJL Sendum, leiðb., sækjum þér að kostnaðarlausu. Viltu grennast á öruggan og áhrifa- ríkan hátt? Hringdu og fáðu ráð sem virkar. Heimaform, sími 898 3000. Kokkaföt, svuntur og sloppar fyrir mötu- neyti. Tanni, Höfðab. 9, s. 587 8490. 2ja sæta mótordreki m/Puma Sprint væng og 2ja strokka 52 ha. Rotax-vél og 3ja blaða skrúfú. Góður drelri í toppástandi. S. 566 7593 og 897 8928. Nýlegt rúm til sölu, ein og hálf breidd, með yfirdýnu. Verð 25.000 stgr. Uppl. í síma 562 5291 e.kl. 16. Styrmir. X-Air 3ja axis mótordreki, gerður úr „tubes og dacron, 2ja sæta. Auðveldur í uppsetningu og mjög áreiðanlegur í notkun. Möguleiki á 2ja eða 4ra strokka vél, 50-70 ha. Fæst sundurtekinn, samsetning tekur 40 klst. Nánari upplýsingar í síma 566 7593 og 897 8928. Peningaskápar. Meilink og Winchester. Eldtraust- ir/þjófheldir. Einstök gæði. Frábært verð. Gagni, s. 555 0528. Hombaðkör meö eöa án nudds. Nuddpottar á hausttilboði. Opið til kl. 21 alla daga. Metro - Normann, Hallarmúla 4, s. 553 3331. ífl Hús&gn Til sölu sófasett, 3+1+1, og borð, 2 litlir stólar fylgja, hilluveggur, Luxor sjónv., bókáhilla, rúm, sérstakl. f/eldra fólk, stakur stóll. Upplýsingar í síma 562 4437,5610165 og 5512288. R4r Ýmislegt Ferðaklúbburinn Félagsmenn, munið árshátíðina 11. okt. Miðasala í Mörkinni fimmtudag, einnig á mánudagsfúndinum 6. okt. Skemmtinefiidin. Tarot-síminn 905 5566 Vikuleg Tarot-spá um öll stjörnumerkin. THE \yORLD. Lífið er dularfylira en þú heldur. Sálardjúp þín auðugri en þig grunar. Framtíðin er spennandi ævintýri. Hringdu í síma 905 5566 66.50 mín. Sími 905 5566. Sumarbústaðir * Þessi 74 m: heilsársbústaþur í Grímsnesi er til sölu. I bústaðnum er rafmagn, heitt og kalt vatn, forhitari fyrir miðstöð, heitur pottur á sér- verönd með skjólveggjum. Eldhúsinn- rétting, fataskápar, rúm og kojur eru úr fúru og falleg fúruhúsgögn fylgja. Á svæðinu er þjónustumiðstöð með sjónvarpi, setustofú, billiard, borð- tennis o.fl. tækjum. Einnig sundlaug, róluvöllur, sparkvöllur, reiðskóh, mini-golf og 9 hola golfvöllur. Uppl. eru gefnar milli kl. 10 og,16 hjá Islensk-skandinavíska ehf., að Armúla 15, alla virka daga, s. 568 5550. Arnar og kamínur í miklu úrvali. Framleiðum allar gerðir af reykrörum. Funi ehf., Dalvegi 28, 200 Kópavogur, sími 564 1633. Verslun ítalskt skrautjám i úrvali. Notað t.d. í handrið, hhð, blómasúlur, húsgögn, kertastjaka og fleira úr smíðajámi. Grid ehf., Dalbrekku, Kóp., s. 564 1890, UTRiK F0T FYRIR UTRIKT F0LK Vesturgötu 10A, sími 561 0404.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.