Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1997, Blaðsíða 47
I IV LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 1997
afmæli •
Hl hamingju
með afmælið
28. september
95 ára
Guölaug Guöjónsdóttir,
Stóru-Mörk II,
Vestur-Eyjaíjallahreppi.
90 ára
Óíöf
Ingimundar-
dóttir,
BrekkUgötu 25,
Ólafsfirði.
85 ára
Ágúst Eyjólfsson,
Blömvallagötu 12, Reykjavík.
Erlendur Jónsson,
Kópavogsbraut 1 A, Kópavogi.
Jónas Sigurðsson,
Byggðavegi 126, Akureyri.
75 ára
Guðrún Lilja ísberg,
Efstaleiti 10, Reykjavík.
70 ára
Helga Kristín Lárusdóttur,
Vallholti 8, Snæfellsbæ.
60 ára
Lilja Þorsteinsdóttir,
Maríubakka 10, Reykjavík.
Samúel Samúelsson,
Irabakka 10, Reykjavík.
50 ára
Guðbjörg Vilmundardóttir,
Gullengi 29, Reykjavík.
Sigurður Oddsson,
Borgarbraut 31, Borgarnesi.
Magnús J. Helgason,
Ölduslóð 48, Hafnarfirði.
Rannveig Þ. Sigurðardóttir,
Kambsvegi 3, Reykjavík.
Ólöf Ásmundsdóttir,
Grund, Kolbeinsstaðahreppi.
Guðmundur Einarsson,
Efstahrauni 25, Grindavík.
Júlía Hrefna Viggósdóttir,
Austurströnd 3, Sandgerði.
40 ára
Björgúlfur Þorsteinsson,
Smyrlahrauni 45, Hafnarfirði.
Helga Þóra Ragnarsdóttir,
Eyrarholti 6, Hafnarfirði.
Jóhami Sigurjónsson,
Víðiteigi 26, Mosfellsbæ.
Bjarnveig Brynja
Guðmundsdóttir,
Hverafold 140, Reykjavík.
Eiður Jónsson,
Árteigi, Ljósavatnshreppi.
Guðrún Gunnarsdóttir,
Ánalandi 2, Reykjavík.
Þórarinn Þórarinsson,
Hjallavegi 3 I, Njarðvík.
Anna Kristín Hjaltadóttir,
Hlöðutúni, Ölfushreppi.
Konráð Konráðsson,
Lágholti 13, Mosfellsbæ.
Sigurlína J. Jóhannesdóttir,
Snartarstöðum II,
Öxarfjarðarhreppi.
aukaafslátt af
smáauglýsingum
DV
Smáauglýsingar
> »^1
550 5000
Jóhannes Siggeirsson
Jóhannes Kristófer Siggeirsson,
framkvæmdastjóri Sameinaða líf-
eyrissjóðsins, Fjarðarseli 28 Reykja-
vík, er fimmtugur í dag.
Starfsferill
Jóhannes fæddist í Reykjavík en
ólst upp í Kópavogi. Hann lauk
kennaraprófi frá KÍ 1968, stúdents-
prófi þaðan 1969, prófi í viðskipta-
fræði frá HÍ 1973 og stundaði fram-
haldsnám í hagfræði við Háskólann
í Uppsölum í Svíþjóð 1973-74.
Jóhannes var hagfræðingur hjá
Þjóðhagsstofnun 1974, hjá Kjara-
rannsóknamefnd 1974-76, hjá Al-
þýðubankanum hf. 1976-78, og hjá
ASÍ 1978-82.
Jóhannes var aðstoðarbanka-
stjóri Alþýðubankans
hf. 1983-84, fram-
kvæmdastjóri Lífeyris-
sjóðs málm- og skipa-
smiða 1985-89, fram-
kvæmdastjóri hjá ís-
landsbanka hf. 1990-92,
og hefur verið fram-
kvæmdastjóri Samein-
aða lífeyrissjóðsins frá
1992.
Jóhannes var formað-
ur Félags viðskipta-
fræðinema 1971-72, sat í
stjóm Söfhunarsjóðs lff-
eyrisréttinda 1981-89, í stjóm Um-
sjónarnefndar eftirlauna frá 1983, I
stjórn Stjórnunarfélags íslands
1983-89, í stjórn Visa ísland 1983-84
og 1990-92, í stjórn
Verðbréfamarkaðar Is-
landsbanka hf. 1990-92,
I stjórn Almenns lífeyr-
issjóðs Verðbréfamark-
aðar íslandsbanka
1990-92, er formaður
stjórnar Eignarhaldsfé-
lagsins Alþýðubankinn
hf. frá 1993, situr I
stjórn Samvinnuferða-
Landsýnar frá 1994, sat
í nefnd til að gera til-
lögur um endurskoðun
lífeyriskerfisins
1976-87 og hefur setið í ýmsum öðr-
um opinberum nefndum.
Fjölskylda
Jóhannes kvæntist 6.9. 1969
Díönu Arthúrsdóttur f. 8.9. 1948,
leikskólakennara. Hún er dóttir
Kristjönu Jónasdóttur f. 4.3 1921 og
Arthúrs Vilhelmssonar f. 26.6. 1920
d. 31.5. 1997.
Synir Jóhannesar og Díönu eru
Arthúr Vilhelm f. 25.8. 1971; Ásgeir
f. 2.11. 1979.
Hálfsystir Jóhannesar er Kristín
Hanna Siggeirsdóttir, f. 10.6. 1960,
iðjuþjálfi.
Foreldrar Jóhannesar voru Sig-
geir Ólafsson f. 4.6.1916 d. 25.9.1987,
og Ásdís Valdimarsdóttir f. 18.5.
1924 d. 27.9. 1956.
Jóhannes Siggeirsson.
Björg Árnadóttir, blaðamaður og
kennari, Mörk, Skilmannahreppi,
er fertug í dag.
Starfsferill
Björg fæddist í Reykjavík og ólst
upp í Þorlákshöfn, í Reykjavík og á
Snæfellsnesinu.
Björg stundaði nám við Mynd-
lista- og handíðaskóla íslands
1979-83 og við blaðamannaskóla í
Kalix í Svíþjóð 1988-89.
Björg var búsett í Luleá í Svíþjóð
1983-89. Þar starfaði hún fyrst við
myndlistarkennslu en síðan dag-
skrárgerð og greinaskrif, samdi
kennsluefni, hélt fyrirlestra og vann
að leikmyndagerð.
Björg kom til íslands 1989, var bú-
sett í Kópavogi til 1995, átti heima í
Reykjahlíð í Mývatnssveit til 1997
en flutti þá að Mörk í Skilmanna-
Björg Árnadóttir
hreppi.
Björg ritstýrði Veru 1989-91. Hún
hefur unnið sjálfstætt aö dagskrár-
gerð, skrifað greinar og samið
námsefni, séð um útgáfu fréttabréfa
og sett upp sýningar.
Björg hefur kennt ritsmíði frá
1989, ma. við Menntasmiðju kvenna
á Akureyri, hjá Akureyrarbæ, við
Listsumar á Akureyri, hjá Samtök-
um móðurmálskennara, við Tóm-
stundaskólann, farskóla Þingeyinga
og á námskeiðum á eigin vegum. Þá
kennir hún blaðamennsku við Fjöl-
brautaskólann í Ármúla.
Eftir Björgu hafa komið út bæk-
urnar Varför máste jag lára mig
teckna?, útg. 1985; Skiss till en rom-
an, útg. 1987, og I nomos, útg. 1996.
Björg situr í stjóm Heimilis og
skóla og starfar í Tourette-samtök-
unum.
Fjölskylda
Björg giftist 22.7. 1978
Bjarna Bjamasyni, f.
4.6. 1956, framkvæmda-
stjóra. Hann er sonur
Bjama Júlíussonar, iðn-
fræðings í Reykjavík,
og Helgu Guðrúnar
Kristinsdóttur. Seinni
kona Bjama
Júlíussonar er Guðrún
Jónsdóttir.
Börn Bjargar og
Bjarna eru Bogi Bjarna-
son, f. 6.1. 1980; Ásgeir Bjarnason, f.
9.8.1983; Brynja Bjarnadóttir, f. 31.5.
1991.
Systkini Bjargar em Margrét
Ámadóttir, f. 14.1. 1952, nýrnasér-
fræðingur við Landspítalann; Bene-
dikt Ámason, f. 23.6. 1966, deildar-
stjóri í iðnaðar- og við-
skiptaráðuneytinu.
Foreldrar Bjargar
era Ámi Benediktsson,
fyrrv. framkvæmda-
stjóri í Reykjavík, og
Björg Bogadóttir hús-
móðir.
Ætt
Foreldrar Árna voru
Benedikt Gíslason frá
Hofteigi í Jökuldal, af
Stóru-Sandfellsætt, og
Geirþrúður Bjarnadótt-
ir frá Sólmundarhöfða á Akranesi.
Foreldrar Bjargar Bogadóttur
voru Bogi Stefánsson frá Ólafsgerði
í Kelduhverfi, af Gottskálksætt, og
Sigurveig Einarsdóttir frá Víkinga-
vatni, af Kjarnaætt.
Björg Árnadóttir.
Bridgefélag
Reykjavíkur
Þriðjudagskvöld
Þriðjudaginn 23. september var
spilaður eins kvölds tölvureiknað-
ur Mitchell-tvímenningur með for-
gefnum spilum. 26 pör spiluöu 13
umferðir með 2 spilum á milli para.
Meðalskor var 312 og bestum ár-
angri náðu:
NS
1. Páll Þór Bergsson - Helgi Her-
mannsson, 372
2. Kristinn Kristinsson - Runólf-
ur Jónsson, 359
3. Soffia Daníelsdóttir - Óli Björn
Gunnarsson, 348
AV
1. Steinberg Ríkharðsson - Bjöm
Dúason, 398
2. Guðmundur Baldursson - Sæv-
in Bjarnason, 383
3. Jóhann Guðnason - Þórarinn
Ólafsson, 373
12 pör tóku þátt í verðlaunapott-
inum. Fyrstu verðlaun, 4000 kr.,
fengu þeir Steinberg og Björn og 2.
verðlaun, 2000 kr„ fóra til Guð-
mundar og Sævins.
Þriðjudagskvöld BR er röð eins
kvölds tvimenninga. Spilamennska
byrjar kl. 19.30. Keppnisstjóri er
Sveinn R. Eiríksson. Frítt er fyrir
alla spilara sem eru 20 ára og yngri.
Enginn spilari hefur nýtt sér það til
þessa en vonandi verður breyting á
því.
Miðvikudagskvöld
Miðvikudaginn 24. september var
spilað 2. kvöldið í 3ja kvölda Mon-
rad barómeter BR. Spilaðar vora 7
umferðir með 4 spilum á milli para.
Efstu pör yfir kvöldið vora:
1. Hjalti Elíasson - Páll Hjalta-
son, +140
2. Eyþór Hauksson - Helgi Samú-
elsson, +135
3. Öm Arnþórsson - Guðlaugur
R. Jóhannsson, +101
4. Sverrir Kristinsson - Steinberg
Ríkharðsson, +63
5. Jón St. Gunnlaugsson - Jón Al-
freðsson, +61
6. Steinar Jónsson - Jónas P. Erl-
ingsson, +59
Efstu pör eftir 14 umferðir af 21
era:
1. Örn Arnþórsson - Guðlaugur
R. Jóhannsson, +181
2. Eyþór Hauksson - Helgi Samú-
elsson, +140
3. Oddur Hjaltason - Hrólfur
Hjaltason +137
4. Gísli Steingrímsson - Sverrir
Kristinsson, +133
5. Júlíus Sigurjónsson - Hrannar
Erlingsson, +114
6. Eiríkur Hjaltason - Jakob
Kristinsson, +105
7. Ragnar Magnússon - Páll
Valdimarsson, +104
8. Jón St. Gunnlaugsson - Jón Al-
freðsson, +90
9. Hjalti Elíasson - Páll Hjalta-
son, +86
10. Ásmundur Pálsson - Aðal-
steinn Jörgensen, +83
t
Hjartans þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og
hlýhug við andlát og útför ástkærs eiginmanns míns,
sonar, föður, tengdaföður, afa og bróður,
Halldórs Bragasonar,
prentara,
Dalseli 21.
Sérstakar þakkir til Heimahlynningar Krabbameinsfélagsins.
Þorbjörg Jónasdóttir
Dóra Halldórsdóttir
Ingibjörg L. Halldórsdóttir Hörður Valsson
Þóra Björg Jónasdóttir - Ólafur G. Sveinbjörnsson
Yngvi Halldórsson Linda Jónsdóttir
Halldór Halldórsson
Sunna Björg Gunnarsdóttir
Systkini og aðrir aðstandendur.
---------------7//////////A
Smáauglýsingadeild DV er opin:
• virka daga kl, 9-22
• laugardaga kl, 9-14
• sunnudaga kl. 16-22
Tekið er á móti
smáauglýsingum
til kl, 22 til birtingar
nœsta dag
Ath.
Smáauglýsing í
Helgarblað DV
þarf þó að berast
okkur fyrir kl. 17
á föstudag
q\\t mil/i himinx
Smáauglýsingar
DV
550 5000