Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1997, Page 48
56
Slökkvilið - Lögregla
Neyöarnúmer: Samræmt neyðar-
númer fyrir landið allt er 112.
Seltjamames: Lögreglan s. 561 1166,
slökkviliö og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555
1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555
1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421
2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 4812222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í
Háaleitisapóteki i Austurveri við
Háaleitisbraut. Upplýsingar um lækna-
þjónustu eru gefnar í síma 551 8888.
Apótekið Lyfja: Lágmúla 5
Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00.
Borgar Apótek opið virka daga til kl.
22.00, laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá
kl. 8-20 alla virka daga. Opið laugardaga
frá kl. 10—18. Lokað á sunnudögum.
Apótekið Iðufelli 14 opið mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, föstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600.
Breiðholtsapótek Mjódd, opið
mánd.-fösd. kl. 9-19, laud. kl. 10-14.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið
virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14.
Sími 551 7234.
Garðsapótek, Sogavegi 108. Opiö alla
virka daga 9.00-19.00.
Holtsapótek, Glæsibæ opið mánd.-föstd.
9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00. Sími 553 5212.
Ingólfsapótek, Kringl. Opið mánd-
fimd. kl. 9-18.30, fösd. 9-19 og laud. 10-16.
Laugarvegsapótek. Opið daglega frá kl.
9.00-18.00, laug. 10.00-14.00, langur laug.
10.00-15.00. Sími 552 4045.
Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16.
Opið virka daga kl. 8.30-18 og laugard.
10- 14. Sími 551 1760.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu.
Opið alla daga kl. 8.30-19.00 og laugard. kl.
10.00-16.00. Simi 552 2190 og læknasími 552
2290.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4, 111
Reykjavík. Opið virka daga frá kl. 8.30—
19.00. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11- 14. Sími 565 1321.
Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, föstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Simi 577 3600.
Hringbrautar apótek, Opið virka daga
9-21, laud. og sunnd. 10-21. Sími 511-5070.
Læknasími 511-5071.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41. Opið mán.-fóstud. kl. 9-19,
laug. 10-16 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-
föstud. kl. 9-19. laugd. kl. 10-16 og
apótekin til skiptis sunnud. og helgidaga
kl. 10-14. Uppl. í símsvara 555 1600.
Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið
mánd.-miðvd. kl. 9-18, fimmtd. 9-18.30,
föstd. 9-20 og laugd. 10-16. Sími 555 6800.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Apótek Suðumesja Opið virka daga frá
kl. 9-19. laugd. frá kl. 10-12 og 17-18.30.
alm. fríd. frá kl. 10-12.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga
kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um vörslun til kl. 19. A helgidög-
um er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum
tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upp-
lýsingar í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjarnares: Heilsugæslustöð simi 561
2070.
Slysavarðstofan: Sími 569 6600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnames, simi 11100,
Hafnarfjörður, slmi 555 1100,
Keflavík, simi 422 0500,
Vestmannaeyjar, sími 481 1955,
Akureyri, simi 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í
sima 800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa-
vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar-
dögum og helgidögum allan sólarhring-
inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar
og timapantanir í síma 552 1230. Upplýs-
ingar um lækna og lyfjaþjónustu i sim-
svara 551 8888.
Barnalæknir er til viðtals í Domus
Medica á kvöldin virka daga til kl. 22,
laugard,- kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17.
Uppl. í s. 563 1010.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 1997
Lalli og Lína
'tseímeK.
ÞAÐ ER SAGT AÐ MAPUR EYÐI HELMING ÆFi SINNAR í
RÚMINU OG LALLI EYÐIR HINUM HELMINGNUM í SÓAFNUM.
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (s. 569 6600).
Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands:
Símsvari 568 1041.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 422 0500 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni i síma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462
3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og
Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur:
Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20
og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir,
frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi.
Barnadeild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera
foreldra allan sólarhringinn.
Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls.
Landakot: Öldrunard. frjáls heim-
sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir
í síma 525 1914.
Grensásdeild: Mánd.-föstud. kl. 16-19.30
og eftir samkomulagi.
Arnarholt á Kjalarnesi. Frjáls heim-
sóknartími.
Hvltabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16
og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og
ömmur.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Vífllsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vifílsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tllkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er
opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19
og fóstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Opiö alla daga nema mánudaga kl.
13.30-16. Opiö laud. og dund. kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Lokað yfir vetrartímann
en tekiö á móti hópum skv. pöntun.
Boðið uppá leðs. fyrir ferðafólk alla
mánd., miðvd. og fóstd. kl. 13.00. Uppl. í
síma 577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholts. 29a, s. 552 7155.
Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5, s.
557 9122.
Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 553
6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553
6814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud - laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- föstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viökomustaðir
víðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fímmtud. kl.
14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.—31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17.
Kaffístofa safnsins opin á sama tima.
Listasafn Einars Jonssonar. Opið alla
daga nema mánud. frá kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er alltaf opin.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið alla virka daga
nema mánudaga frá kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl.
13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á
sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13-17.
Norræna húsið v/Hringbraut: Sýning-
arsalir í kjallara: þriðjd.-föstud. kl.
14-18. Lokað mánud.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-18. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alla daga
frá kl. 13-17. Frítt fyrir yngri en 16 ára
og eldri borgara. Sími 565 4242.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud.,
fimmtd., laugard. og sunnud. kl. 12-17.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Árnagarði við Suöurgötu
opin alla daga vikunnar frá kl. 13-17. til
31. ágúst.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á
Seltjamamesi: Opið skv. samkomulagi.
Upplýsingar í síma 5611016.
Póst- og símamynjasafnið, Austur-
götu 11, Hafnarfirði. Opið sunnud. og
þriðjud. kl. 15-18.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
simi 462-4162. Lokað í vetur vegna
endurnýjunar á sýningum.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnames, simi 568 6230. Akureyri, simi
461 1390. Suðurnes, sími 422 3536. Hafn-
arfiöröur, simi 565 2936. Vestmannaeyj-
ar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavik og Kópavogur, simi 552 7311,
Seltjamames, simi 561 5766, Suðurnes,
sími 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík simi 552 7311. Seltjarnarnes:
sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215
Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími
421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfi
sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Selfiarnarnesi, Akureyri, Keflavik og
Vestmannaeyjum tilkynnist i 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Vísir fýrir 50 árum
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 28. september
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Náinn vinur færir þér óvæntar fréttir. Þér bregður nokkuð en
þetta mun hafa i för með sér breytingu, einnig fyrir þig.
Fiskamir (19. febr.-20. mars):
Láttu aðra sjá um að hafa áhyggjur af sínum málum. Þú hef-
ur nóg með þitt. Þú mátt eiga von á batnandi fiárhag.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Ferðalag verður mikið rætt í dag. Þú sérö ákveðna hluti í
nýju ljósi og skiptir ef til vill um skoðun í mikilvægu máli.
Nautiö (20. apríl-20. maí):
Þú hefur um margt að hugsa i dag og átt dálítið annrikt.
Gleymdu samt ekki að efna loforö sem þú gafst ekki alls fyr-
ir löngu.
Tvíburamir (21. maí-21. júni):
Gefðu þér tíma til að hlusta á vini þína. Einhver þafnast þín
í dag og þú þarft að sýna þolinmæði þó þú hafir sjálfur um
margt aö hugsa.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú veröur heppinn í viðskiptum og fiármálin líta vel út. Þú
mátt þó vara þig á alls kyns gylliboðum sem standast ekki
endilega.
Ljóniö (23. júlí-22. ágúst):
Fjölskyldumeölimur kemur þér á óvart með framkomu sinni
í þinn garð. Þú færð skýringu á þessu innan tíðar.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú ættir að einbeita þér að verkefnum sem þarf að ljúka við
sem fyrst. Hætta er á að þú verðir annars að vinna fram á
kvöld.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Eitthvaö er aö angra þig og þú bíður eftir að einhver annar
kippi því i lag. Þú ættir frekar að treysta á sjálfan þig.
Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Dagurinn verður skemmtilegur að mörgu leyti og rómantíkin
liggur í loftinu. Þú kynnist nýjum skoðunum í dag. Happatöl-
ur eru 11,12 og 32.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú færð skemmtilegt verkefni i hendumar og nýtur dagsins
vel. Bjölskyldan eyðir kvöldinu saman.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Eitthvað fer úrskeiðis í byrjun dagsins en þú ættir ekki aö
láta það angra þig því að ööru leyti gengur allt vel. Happatöl-
ur eru 4,15 og 26.
Spáin gildir fyrir mánudaginn 29. september
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Vinur þinn er í vanda staddur og þú ert í aðstöðu til að hjálpa
honum. Þú þarft aö leggja á þig dálitla vinnu til þess en það
er þess viröi.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Þér gengur betur við nýtt verkefni en þú þorðir að vona. Þú
ert að velta einhverju fyrir þér og ættir helst að reyna að fá
álit annarra á málinu.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Þú átt mjög annríkt í dag og verður fyrir töfum í vinnunni.
Ekki láta þetta angra þig. Happatölur eru 8, 9 og 20.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Þú þarft að taka mikilvæga ákvörðun innan skamms og átt
kannski í erfiðleikum með að gera upp hug þinn. Innst inni
veistu þó hvað þú vilt gera.
Tvíburamir (21. mal-21. júní):
Þér verður vel tekið þar sem þú kemur meðal fólks sem þú
þekkir ekki. Þetta eykur sjálftraust þitt og þú gerir þér glað-
an dag.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Vertu viðbúinn því að þurfa að breyta áætlunum þínum á siö-
ustu stundu vegna annarra. Ekkert er við því að gera og best
að láta það ekki angra sig.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Þú ert í góðu jafnvægi í dag og flest sem þú tekur þér fyrir
hendur gengur fullkomlega upp. Kvöldið verður rólegt.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Dagurinn einkennist af afslöppuðu andrúmslofti og þú átt
þægilegan dag með vinum og Qölskyldu. Happatölur eru 16,17
og 29.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þér verður hrósað fyrir vel unnið verk og það er byrjunin á
góöum degi. Fjölskyldan er þér ofarlega i huga í dag.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Sýndu vini þínum þolinmæði þrátt fyrir að hann valdi þér
vonbrigðum í ákveðnu máli. Þrýstu ekki um of á fólk að taka
ákvarðanir.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þér miðar vel við ákveðiö verkefni sem þú hefur tekið að þér.
Láttu ekki aðra draga úr þér, þú þarft að treysta á sjálfan þig.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Kannski áttu erfitt með að skilja sjónarmið einhvers sem þú
þekkir en láttu þetta ekki verða þér fiötur um fót. Happatöl-
ur eru 7, 19 og 23.